Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1985, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1985, Blaðsíða 38
38 DV. LAUGARDAGUR15. JUNI1985. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Húsnæði óskast Stúlka utan af landi (starfar á Landspítalanum) óskar eft- ir einstaklings- eöa 2ja herbergja íbúð. (fyrirframgreiösla). Sími 17915 eftir kl. 16.30. Ung hjón utan af landi meö fatlaö barn óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð í Reykjavík. Vinsamlegast hringiö í síma 96-71809. Vil taka ó leigu ibúfl, 4ra herbergja eða stærri, þarf að vera laus fljótlega. Vinsamlegast hringið í síma 621061 á kvöldin. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Hólabergi 54, þingl. eign Jóns Þorsteinssonar, fer fram eftir kröfu Búnaðarbanka islands, Björns Ólafs Hallgrimssonar hdl., Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Jóhanns H. Níelssonar hrl., Guðjóns Á. Jónssonar hdl., Árna Einarssonar hdl., Gunnlaugs Þórðarsonar hrl., Ólafs Thoroddsen hdl., Baldurs Guðlaugssonar hrl., Gylfa Thorlacius hdl., Iðnaðarbanka islands hf., Péturs Guðmundarsonar hdl. og Veö- deildar Landsbankans á eigninni sjálfri miðvikudaginn 19. júní 1985 kl. 13.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 42., 51. og 57. tbl. Lögbirtingablaðs 1985 á Dalseli 25, þingl. eign Sigurjóns Halldórssonar, fer fram eftir kröfu Brynjólfs Ey- vindssonar hdl. og Iðnaöarbanka Íslands hf. á eigninní sjálfri miðviku- daginn 19. júní 1985 kl. 16.15. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 107. tbl. Lögbirtingablaös 1984, 15. og 17. tbl. þess 1985 á hluta í Vesturbergi 74, þingl. eign Eiríku I. Þóröardóttur, fer fram eftir kröfu Útvegsbanka Islands og Guðna Haraldssonar hdl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 19. júní 1985 kl. 15.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 107. tbl. Lögbirtingablaðs 1984, 15. og 17. tbl. þess 1985 á hluta í Hrafnhólum 4, þingl. eign Siguröar Steinssonar, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri miðvikudaginn 19. júni 1985 kl. 14.15. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 107. tbl. Lögbirtingablaös 1984, 15. og 17. tbl. þess 1985 á hluta i Vesturbergi 6, þingl. eign Sigríðar Vilhjálmsdóttur, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri miðvikudag- inn 19. júní 1985 kl. 15.15. Borgarfógetaembættiö í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 107. tbl. Lögbirtingablaðs 1984, 15. og 17. tbl. þess 1985 á hluta í Suðurhólum 30, þingl. eign Estherar Jónsdóttur, fer fram eftir kröfu Veödeildar Landsbankans á eigninni sjálfri miövikudaginn 19. júnl 1985 kl. 15.00. Borgarfógetaembættiö í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 107. tbl. Lögbirtingablaðs 1984, 15. og 17. tbl. þess 1985 á Hléskógum 5, þingl. eign Ingibjargar Þorkelsdóttur, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans og Ásgeirs Thoroddsen hdl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 19. júni 1985 kl. 16.30. Borgarfógetaembættiö í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 42., 51. og 57. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 á hluta í Stífluseli 14, þingl. eign Jóns Kristfinnssonar, fer fram eftir kröfu Þor- varðar Sæmundssonar hdl., Kristjáns Stefánssonar hdl. og Guðjóns Steingrímssonar hrl. á eigninni sjálfri miövikudaginn 19. júni 1985 kl. 15.45. Borgarfógetaembættiö í Reykjavík. Nauðungaruppboð annaö og síöasta á hluta í Mariubakka 32, þingl. eign Erlings Kristjáns- sonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavík á eigninni sjálfri miðvikudaginn 19. júní 1985 kl. 14.45. Borgarfógetaembættiö í Reykjavik. Atvinnuhúsnæði Til leigu rúmlega 30 ferm bílskúr með trésmíðavél o.fl. Góð lýsing og hiti, eins árs fyrirfram- greiðsla. Tilboð sendist DV fyrir 20. þ.m. merkt „Kópavogur 053”. Skrifstofu- efla verslunarhúsnæði til leigu á 2. hæð við Laugaveg. Uppl. í síma 16310. Skrifstofuhúsnæði, 100—150 fm, óskast. Hafiö samb. við auglþj. DV í síma 27022. H -038. Skrifstofuhúsnæði til leigu í Kópavogi. Uppl. í síma 45222. Verslunarhús ð Laugarbakka. Til leigu er verslunarhúsnæði það sem . verið hefur í byggingu á Laugarbakka. Þeir sem áhuga hafa á verslunar- rekstri skili umsóknum til sveitar- stjóra eða oddvita Ytri-Torfustaða- hrepps fyrir 22. júní nk. Hreppsnefnd Ytri-Torfustaðahrepps. Vinnustofa i Þingholtunum til leigu í sumar, hentug fyrir teiknara eða málara. Simi 11612. Ungan mann vantar vinnu strax. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 13694 millikl.il og 12. 18 ára stúlka óskar eftir atvinnu strax. Uppl. í síma 79831. Húsaviðgerðir Húsaprýfli. Viðhald húsa, háþrýstiþvottur, sprunguviögerðir, sílanúðun gegn al- kalískemmdum, gerum við steyptar þakrennur, hreinsum og berum í, klæð- um steyptar þakrennur með áli og jámi, þéttum svalir, málum glugga. Múrverk. Setjum upp garðgrindverk og gerum við. Sími 42449 eftir kl.19. Húseigendur Bjóðum upp á eftirfarandi þjónustu: 1. Allar almennar sprunguviðgerðir. 2. Múrviðgerðir. 3. Sílanúöun til að stoppa sprungu- myndun. 4. Alhliða þakviðgerðir. 5. Hreinsum og bikum rennur. 6. Sveigjanleika i samningum. 7. Vönduð vinnubrögð. Símar 14679 og 19042, Erill sf. Skrúflgarflamlflstöflin. Garðaþjónusta-efnissala, Nýbýlavegi 24, símar 40364-15236 99-4388. Lóða- umsjón, lóöahönnun, lóðastandsetn- ingar og breytingar, garðsláttur, girð- ingarvinna, húsdýraáburður, trjáklipp- ingar, sandur, gróðurmold, túnþökur, tré og runnar. Tilboö í efni og vinnu ef óskað er. Greiðslukjör. Geymið aug- lýsinguna. Túnþökur, sækið sjálf og sparifl. Orvals túnþökur, heimkeyrðar eða þið sækið sjálf. Sanngjamt verð. Greiðslu- kjör, magnafsláttur. Túnþökusalan Núpum, ölfusi. Símar 40364, 15236 og 99-4388. Geymið auglýsinguna. Túnþðkur. Urvalsgóðar túnþökur úr Rangárþingi til sölu. Skjót og örugg þjónusta. Veitum kreditkortaþjónustu, Eurocard og Visa. Landvinnslan sf., sími 78155 á daginn, 45868 og 17216 á kvöldin. Garðeigendurl Tek að mér að slá og snyrta einbýlis- og fjölbýlishúsalóöir. Vanur maöur, vönduð vinna. Geri sanngjörn tilboð. Uppl. í síma 38959. Steypum stéttar og plön, hellulagnir, kant- og vegghleðsla. Til-' boð og tímavinna, vanir menn. Sími 37586 eftirkl. 19. Fyrirtæki óskar eftir atvinnuhúsnæði frá 50- 80 ferm í Hafnarfirði. Uppl. í síma 651601 á dag- inn og 78702 á kvöldin. Skrifstofuherbergi til leigu nálægt Hlemmi. Laust strax. Uppl. í síma 22066. i Auðbrekku er laust gott húsnæöi, samtals 370 ferm, stór, bjartur salur, 4,5 m á hæð. Hentugt húsnæði fyrir verslun, heildsölur, kynningu á vörum, léttan iðnað o.fl. Uppl. í síma 19157. Gerflu það sjálfur. Nú notum við helgina til húsaviðgerða. CERESIT steypuviðgerðarefnið á baðið, svalimar, tröppumar og gólfið. Otal möguleikar. Áhaldaleiga. Opið um helgar. Verkprýði, Vagnhöfða 6, sími 671540. Viðgerflir á húsum og öflrum mann- virkjum. Háþrýstiþvottur, sandblástur, sílan- böðun og fleira. Gefum út ábyrgðar- skirteini við lok hvers verks. Samtak ; hf., sími 44770 eftir kl. 18. Til leigu 85 fermetra iönaöarpláss i Hafnarfirði. Stórar inn- keyrsludyr, góð Iofthæð. Sími 54332 eða 51051. Atvinna í boði Ráðskona óskast á sveitaheimili nú þegar. Uppl. í síma 97-8511. Ráflskona óskast á sveitaheimili i Borgarfirði. Uppl. í sima 612942. Í Ísrael. Verkamenn, tæknifræðinga, kennara, bílstjóra, vélfræðinga , kokka, bændur o.fl. vantar í vinnu strax. Hafirðu áhuga á að fá allar nauðsynlegar upp- lýsingar sendu stórt, frímerkt umslag með nafni og heimilisfangi, ásamt kr. 495, í pósthólf 4108, Reykjavík 124. Unglingsstúlka óskast til aö gæta bama úti á landi í sumar. UppLísíma 93-6272. Fiskvinnsla. Oskum eftir að ráða starfsfólk, vant snyrtingu og pökkun, unniö eftir bónus- kerfi, fæði og húsnæði á staönum. Uppl. gefur verkstjóri í síma 94-4909. Frosti hf. Súöavík. j 1. stýrlmann og 1. vélstjóra vantar á MB Olaf Bjarna- son SH137. Uppl. í síma 93-6294. Atvinna óskast Reyndur húsasmiður getur tekið að sér viðgerðir og hvers konar breytingar á húsum, svo og nýsmíði. Uppl. í síma 651708 frá 17—' 21. Atvinnurekendur, athl Hjá okkur er fjölhæfur starfskraftur með menntun og reynslu á flestum sviðum atvinnulífsins. Símar 27860 og 621081. Atvinnumiðlun námsmanna, Félagsstofnun stúdenta við Hring- braut. Kona óskar eftir ráðskonustöðu í sveit eöa í kaupstað, er vön. Uppl. í síma 74523. 20 ára maflur óskar eftir vel launaðri vinnu til sjós eða lands. Uppl. í síma 72041. Stelnvemd s/f, simi 79931-76394. Háþrýstiþvottur og sandblástur fyrir viðgerðir og utanhússmálun. Einnig sprungu- og múrviðgerðir, silanböð- un—rennuviðgerðir—gluggaviögerðir og fl. Hagstætt verð—greiðsluskilmál- ar. Steinvemd s/f, sími 79931-76394. Háþrýstiþvottur — sprunguþéttingar. Tökum að okkur háþrýstiþvott á húseignum, sprunguþéttingar og sílan- húðun. Ath. Vönduð vinnubrögð og viðurkennd efni. Komum á staðinn, mælum út verkið og sendum fóst verð- tilboð. Greiðslukjör allt að 6 mánuðir. Símar 16189 og 616832. Garðyrkja 1. flokks túnþökur á Rangárvöllum. Upplagðar fyrir stór- hýsi og raðhúsalengjur að sameina falleg tún. Hlöðum á bílana á stuttum tíma. Kreditkortaþjónusta. Uppl. gefur Asgeir Magnússon milli kl. 12 og 14 og eftir kl. 20. Simi 99-5139. Garðeigendur/húsfélög. Sláttur, hreinsun og snyrting lóða. Sanngjamt verð, vönduð vinna. Vanir menn, Þórður, Þorkell. Sími 22601 og 28086. Trjáúflun. Tökum aö okkur úðun trjáa og runna, pantið úðun í tæka tíð, notum eingöngu úðunarefni sem er skaölaust mönnum. Jón Hákon Bjarnason skógræktar- tæknir, sími 15422. Mold og þökur, j heimkeyrsla. Sími 37089. Holtahellur, hraunhellur, hraunbrotasteinn. Getum enn útvegað okkar þekktu hraunhellur og hraunbrotastein, ennfremur holta- grjót til kanthleðslu í görðum. Ath., fagmennirnir vísa á okkur. Uppl. í síma 77151 og 51972. » 1 Garfltætari til leigu. Uppl. í sima 666709. Garflsláttur, garðsláttur. jTökum að okkur garðslátt og hiröingu já heyi, fyrir einbýlis-, fjölbýlis- og fyrirtækjalóðir, í lengri eða skemmri tíma. Gerum tilboð ef óskað er. Sann- gjamt verð og góðir greiðsluskilmálar. Sími 71161. Garfleigendur — húsfélög. Sláttur, hreinsun og snyrting lóða. Sanngjarnt verð. Vönduð vinna. Vanir menn, Þórður, Þorkell og Sigurjón. Símar 22601 og 28086. Til sölu heimkeyrð gróðurmold og túnþökur. Einnig allt fyllingarefni. Uppl. i síma 666052. Túnþökur til sölu, úrvalstúnþökur, fljót og örugg þjónusta. Símar 26819, 99-4361 og 99- 4240. Túnþökur Vélskomar túnþökur. Björn R. Einarsson. Uppl. í símum 666086 og 20856. Sláttuvélaskerpingar. Skerpum sláttuvélar og önnur garð- áhöld, einnig hnífa, skæri o.fl. Sími 41045. Móttaka að Lyngbrekku 8 Kópa- vogi kl. 16-19. Plöntusalan — Kópavogsbúar. Skógræktarfélag Kópavogs er með trjá- plöntusölu í Svörtuskógum v/Smára- hvamm. Verslið við skógræktarfélagið ykkar. Félagsafsláttur. Moldarsalan og túnþökur. Heimkeyrð gróðurmold, staðin og brotin. Einnig til leigu traktorsgrafa, Breytgrafa og vörubílar. Uppl. í síma 52421. Úflun. Tökum að okkur að úða garöa. Notum eitur sem virkar einungis á maðk og lús. Ath. Eitrið er hvorki skaölegt mönnum né dýrum. Kristján Vídalín, sími 21781. Garfleigendur athugið: Tökum að okkur hreinsun og slátt á görðum og lóðum einbýlis- og fjölbýlis- húsa. Odýr og vönduð vinna. Símar 14387 eöa 626351. Grassláttuþjónustan. Lóöaeigendur, varist slysin. Tökum að okkur orfa- og vélaslátt, rakstur og lóöahirðingu. Vant fólk meö góöar vélar. Uppl. í síma 23953 eftir kl. 19. Sigurður. Stærsta fyrirtækið sinnar tegundar. Úrvals túnþökur til sölu. Gott verð fljót og góð afgreiðsla. Simar 23642,99-8411 og 99-8116. Trjáplöntur til sölu. Strandavíðir 35 kr. stk., alaskaviðir 20 kr. stk., viðja 20 kr. stk. Allt 3ja ára plöntur. Uppl. í síma 667116. Garflaúflun, trjáúflun. Við notum eitur sem er ekki hættulegt fólki, mikil reynsla, pantið timanlega. Uði, simi 45158. Til sölu úrvalsgróðurmold og húsdýraáburður og sandur á mosa, dreift ef óskað er. Einnig vörubíll og traktorsgröfur í fjölbreytt verkefni. Vanir menn. Uppl. í síma 44752. Garflaúflun-garflaúflun. Tek að mér að úða trjágróður með eitri sem ekki er hættulegt fólki. Pantanir í síma 12203. Hjörtur Hauksson skrúð- igarðyrkjumeistari.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.