Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1985, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1985, Blaðsíða 39
DV. LAUGARDAGUR15. JUNI1985. 39 Smáaugrýsingar Sími 27022 Þvorholtí 11 Túnþökur, Vekjum hér með eftirtekt á vél- skornum vallarþökuin af Rangár- völlum, skjót afgreiðsla, heimkeyrsla, magnafsláttur. Jafnframt getum viö boðið heimkeyrða gróðurmold. Uppl. gefa Olöf og Olafur í síma 71597. Kreditkortaþjónusta. Nýbyggingar lóða. Hellulagnir, vegghleðslur, grassvæði, jarðvegsskipti. Steypum gangstéttar og bílastæði, leggjum snjóbræðslukerfi undir stéttar og bílastæði. Gerum verðtilboð i vinnu og efni. Sjálfvirkur 'símsvari allan sólarhringinn. Látið fagmenn vinna verkið. Garðverk, simi 10889. Túnþökur - túnþökulögn. jl. flokks túnþökur úr Rangárþingi, heimkeyrðar. Skjót afgreiðsla. Kredit- kortaþjónusta, Eurocard og Visa. Tökum einnig að okkur að leggja túnþökur. Austurverk hf., simar 78941, 99-4491,99-4143 og 99-4154.__________ Túnþökur. Urvals túnþökur til sölu. Heimkeyrðar, gott verð, fljót og góð þjónusta. Uppl. í síma 44736. Túnþökur. Góðar túnþökur úr Rangárþingi, gott verð, skjót afgreiðsla. Jarðsambandið sf., sími 99-5040 og 78480 eða 76878 eftir kl. 18._________________________ Aburðormold. Mold blönduð áburðarefnum til sölu. Garðaprýði, sími 81553. Skjólbeltaplöntur, hin þolgóða norðurtunguyiðja, hinn þéttvazni gulviðir, hið þægilega skjól aö nokkrum árum liðnum, hið einstaká verð, 25 kr., íyrir hinar glæstu 4ra ára plöntur. Athugið magnafsláttur. Sími 934169. Gróðarstöðin Sólbyr'gi. Hraunhellur. Til sölu hraunbrotsteinar, sjávargrjót, brunagrjót (svart og rautt) og aðrir náttúrusteinar. Hafið samband í síma 92-8094. Fjölb ýlishús-f yr irtæki. Tökum að okkur slátt og hirðingu á lóðum fjölbýlishúsa og fyrirtækja. Fast verð — vönduð vinna. Ljárinn, sláttuþjónusta, sími 23569. Ferðalög Rangœingafélagið í Reykjavik. Þórsmerkurferð Rangæingafélagsins verður farin laugardaginn 22 júní nk. Lagt verður af stað frá Umferðarmið- stöðinni kl. 8 árdegis og komið til baka að kvöldi. Allar upplýsingar gefur stjórn Rangæingafélagsins. Pantanir í síma 32374 fyrir 19.júní. Mætið vel og stundvíslega og hafið með ykkur nesti. Stjórnin. Kennsla Notið sumarið til nðms. Stæröfræði- og bókfærslunámskeiö fyrir fullorðna hefjast i júli. Nánari uppl. og innritun í sima 83190 kl. 18-20 og að Amtmannsstíg 2, bakhúsi, kl. 14- 16. Kennum stœrðfrœði, bókfærslu, íslensku o.fl. i einkatímum og fámennum hópum. Uppl. i síma 83190 kl. 18-20 og að Amtmannsstíg 2, bakhúsi,kl. 14-16. Barnagæsla Barngóð stelpa óskast til að passa 1 árs strák i Graf ar- vogi eftir hádegi. Uppl. í sima 671236. 14 ára bamgóð stúlka óskar eftir að passa 1—2 börn, helst í Arbæ, er vön. Sími 32370. Stúlka óskast til að gæta 6 ára stúlku frá 1.—15. júli, sem næst Grettisgötu. Simi 29523 eftir k!.18ogumhelgar. Skemmtanir Hringferð um landið i sumar? Dansstjórn á ættarmótum i félags- heimilum, á tjaldsvæðum og jafnvel i óbyggðum (rafstöðmeðferðis). Hljóm- sveitir, gerið góöan dansleik að stór- dansleik, leitið tilboða í „ljósasjów" og diskótek í pásum. Heimasimi 50513 bílasími 002-(2185). Diskótekið Dísa, meiriháttar diskótek. Stjörnuspeki Stjömuspeki - sjálfskönnunl Stjörnukortinu fylgir skrifleg og munn- leg lýsing á persónuleika þinum. Kort- ið varpar ljósi á hæfileika, ónýtta möguleika og varasama þætti. Opið frá 10—6. Stjörnuspekimiðstöðin, Laugavegi 66, sími 10377. Tapað - f undið Persónulegt gildi: Hafir þú fundið silfurbindisnælu í Sig- túni laugardagskvöldið 1. júni ertu'vin- samlegast beðinn að hafa samband í síma 53557 (Elísabet). Stór lyklakippa tapaðist i gærmorgun (föstud). Finnandi skili henni til Kópavogslög- reglu eða hringi í sima 10690 eða 20366. Fundarlaun. Einkamál Kona óskar eftir kynnum við mann sem gæti veitt 30—50.000 kr. lán eða aðra f járhagsað- stoð eftir atvikum. Algjör trúnaður. Svar sendist DV sem fyrst merkt „Beggjahagur029". Giftingl Jafnvel annað eins hefur nú skeð h*í okkur í Contact, langi þig að kynnast vini eða vinkonu fáðu viðtalstima með þvi að láta nafn og sima í pósthólf okk- ar. Contact, pósthólf 8406,128 Reykja- vík. Ameriskir karlmenn óska eftir að skrifast á við íslenskar konur, á ensku með vinskap eða gift- ingu í huga. Svarbréf með upplýsing- um aldur, áhugamál og mynd sendist til: Femina, BOX 1021D, Honokaa, Hawaii 96727, U.S.A.______________ Hef ðhuga ð að kaupa lífeyrissjóðslán. Góð greiðsla í boði. Tilboð merkt „Gagnkvæm viðskipti" sendist DV. Algjört trúnaðarmál. Sveit Barngóð kona óskast til að gæta 3ja ára stúlku nokkra daga i viku frá 1. sept., helst í vesturbænum. Sími 17106. Sumardvöl. Tek börn til sumardvalar. Uppl. i síma 99-5919. Stúlka ð aldrinum 15—20 óskast i sveit á liflegt og skemmtilegt sveitaheimili. Hafið samb. við auglþj. DVísíma 27022. H-050. Reglusamur, 14 ára drengur óskar eftir sveitaplássi sem fyrst. Uppl. í símá 21375 á daginn og 611258 á kvöldin og um helgar. Tek börn í sveit í júní og júlí. Gjald samkomulag. Uppl. ísíma 99-4324. Sumarbúðirnar Tungum. Eigum laus pláss fyrir stúlkur, 6—12 ára, frá 29.júní—3. ágúst og fyrir drengi og stúlkur, 6—9 ára, frá 3.ágúst—24.ágúst. Sími 93-3956. Tryggið börnum ykkar siðustu plássin að sumardvalarheim- ilinu Kjarnholtum, Biskupstungum i sumar. Á okkar hálfsmánaðardagskrá eru: Sveitastörf, hestamennska, iþróttanámskeið, skoðanaferðir, sund, kvöldvökur o.fl. Pantanir í simum 17795 og 99-6932. Innrömmun Alhliða innrömmun, 150 geröir trérammalista, 50 gerðir ál- rammalista, margir litir fyrir grafík, teikningar og plaköt, smellurammar, tilbúnir ál- og trérammar, karton 40 litir. Opið alla daga frá kl. 9—18. Rammamiöstöðin Sigtúni 20, sími 25054. Hreingerningar Ásberg. Tökum að okkur hreingerningar á ibúðum, stigagöngum og fyrirtækjum. Teppahreinsun. Vönduð vinna, gott fólk. Uppl. i simum 78008 og 17078. Þvottabjörn-Nýtt. Tökum að okkur hreingerningar svo og hreinsun á teppum, húsgögnum og bíl- sætum. Gluggaþvottur. Sjúgum upp vatn. Háþrýstiþvottur utanhúss o.fl. Föst tilboð eða tímavinna. Orugg þjón- usta. Simar 40402 og 54043. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, teppum, stigagöngum, fyrirtækjum og stofnun- um. Tökum einnig að okkur daglegar ræstingar á ofantðldum stöðum. Gerum föst tilboð ef óskað er. Vanir menn. Uppl. í síma 72773. Hólmbrœður- hreingerningastöðin, stofnsett 1952. Hreingerningar og teppahreinsun í íbúðum, stigagöngum, skrifstofum o.fl. Sogaö vatn úr teppum sem hafa blotnað. Kreditkortaþjónusta. Sími 19017 og 641043, Olafur Hólm. Hreingerningar ð íbúðum og stigagöngum, einnig teppa- og húsgagnahreinsun. Fullkomnar djúp- hreinsivélar með miklum sogkrafti sem skila tcppunum nær þurrum. Sér- stakar vélar á ullarteppi. Sjúgum upp vatn ef flæðir. Örugg og ódýr þjónusta. Uppl.ísíma 74929. {Gólfteppahreinsun, hreingerningar. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitækjum og sogafli, erum einnig með sérstakar vélar á ullarteppi. Gefum 3 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Nuddstofa Elinar. Smiðjustíg 13 sími 19274. Erum með: Almennt likamsnudd, partanudd, Cellulitenudd sem hefur borið mikinn árangur. Opið virka daga frá 9—20 og laugardaga 11—17. Alvöru sólbaðsstofa. MA er toppurinn!! Fullkomnasta sól- baðsstofa á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Mallorca brúnka eftir 5 skipti í Jumbo Special, 5 skipti í andlitsljósum og 10 skipti í Jumbo. Infrarauðir geislar, megrun, nuddbekkir. MA sólaríum at- vinnubekkir eru vinsælustu bekkirnir og þeir mest seldu í Evrópu. Starfsfólk okkar sótthreinsar bekkina eftir hverja notkun. Opið mánudag—föstu- dag 6.30—23.30, laugardaga 6.30—20, sunnudaga 9—20. Verið ávallt velkom- in. Sól og sæla, Hafnarstræti 7,2. hæð, sími 10256. Sól Saloon Laugavegi 99, simi 22580. Nýjar hraðperur (quick tan) U.W.E. studic-line og MA atvinnubekkir, gufu- bað og góð aðstaða. Opið virka daga kl. 7.20—22.30, laugardaga kl. 10—20 og sunnudaga kl. 11—18. Greiðslukorta- þjónusta. Svæðameðferð? Nálastunguaðferðin án nála? Leitiö upplýsingar. Tímapantanir i sima 17590milU13ogl6. Sólbær, Skólavörðustíg 3, sími 26641, er toppsólbaðsstofa er gefur toppárangur. Notum eingöngu Bclarium-S perur, þ.e. sterkustu perur er leyfðar eru hérlendis. Góð þjónusta og hreinlæti í fyrirrúmi. Pantið tíma í sima 26641. Verktak sf., simi 79746. Tökum að okkur m.a. háþrýstiþvott og sandblástur fyrir viðgerðir og utan- hússmálun, sprunguviðgerðir, múr- verk, utanhússklæðningar, gluggavið- gerðir o.fl. Látið fagmenn vinna verk- in, það tryggir gæðin. Þorg. Olafsson húsasmíðameistari. ATH.-ATH.-ATH. Fagmaður tekur að sér viðgerðir á smáu sem stóru, alla daga. Nefndu það bara. Fast verð. Tilboð. Sími 616854. Mðlarameistari gerir tilboð í alla málningarvinnu yður að kostnaðarlausu. Simi 15858. J.K. parketþjönusta. Pússum og lökkum parket og viðar- gólf, vönduð vinna. Komum og gerum verðtilboð. Simi 78074. __________ Nýlagnir, viðgerðir. Set Danfoss á kerfið. Fljót og góö þjónusta. Guömundur, sími 83153. Hðþrýstiþvottur - sílanúöun. Tökum að okkur háþrýsti- 'þvott með dísildrifinni vél, þrýstingur allt að 350 kg við stút. Einnig tökum við að okkur að sílanúða steinsteypt hús og önnur mannvirki. Eðalverk sf., Súðar- vogi 7, Rvk., simi 33200, heimasímar 81525 og 43981. Mðlningarvinna. Tökum að okkur alla málningarvinnu, utan- sem innanhúss. Onnumst einnig sprunguviðgerðir og þéttingar, sílan- úðun, háþrýstiþvott o.fl. Löggiltir fag- menn að verki. Mæling, tilboð, tíma- vinna. Skiptið við ábyrga aðila með áratuga reynslu. Sími 61-13-44. Rennur + kantar eða almenn blikksmíði. Tökum að okkur alla blikkvinnu. Gerum föst til- boð eða tímavinna. Duglegir og vanir menn. Blikksmiðameistari. Uppl. í síma 671279 eða 618897. Korfubill. Körfubílar til leigu fyrir stór og smá verk. Onnumst einnig háþrýstiþvott. Gerum tilboð ef óskað er. Allar uppl. í sima 46319. Steypum stéttar og plön, hellulagnir, kant- og vegghleðsla. Til- boð og tímavinna, vanir menn. Sími 37586 eftirkl. 19. Traktorsgröfur — efnissala — grunnavinna. Gröftur, fylling, uppsláttur og pípulagnir, efnissala og öll almenn jarðvinna. Fagmenn á öllum sviðum. Tilboð eða tímavinna. Uppl. í símum 43657 og 72789. Ökukennsla Ökukennaraf élag Íslands auglýsir: Ágúst Guðmundsson, s. 33729 Lancer '85. Guðbrandur Bogason, s. 76722 FordSierra'84, bifhjólakennsla. Vilhjálmur Sigurjónsson, s. 40728-78606 Datsun280C. ÞorvaldurFinnbogason, s. 33309-73503 Volvo240GL'84. Halldór Lárusson, CitroenBX19TRD. s. 666817-667228 ökukennsla — æfingatímar. Kenni á Mözdu 626, allan daginn. Oku- skóli og öll prófgögn ef óskað er. Tíma- fjöldi við hæfi hvers og eins. Góð - greiðslukjör. Guðm. H. Jónasson öku- kennari, simi 671358. ökukennsla — bifhjólakennsla. Lærið aö aka bil á skjótan og öruggan hátt. Kennslubíll Mazda 626 árg. '84, með vökva- og veltistýri. Kennsluhjól Kawasaki GPZ 550. Sigurður Þormar, símar 75222 og 71461. Gylfi K. Sigurðsson, löggiltur ökukennari, kennir á Mazda 626 '84, engin bið. Endurhæfir og aðstoðar við endurnýjun eldri öku- réttinda. Okuskóli. 011 prófgögn. Kennir allan daginn. Greiðslukorta- þjónusta. Heimsimi 73232, bílasími 002-2002. ökukennsla—æf ingatimar. Kenni á Mitsubishi Lancer, tímaf jöldi við hæfi hvers einstaklings. Okuskóli og öll prófgögn. Aðstoða við endur- nýjun ökuréttinda. Jóhann G. Guðjóns- son, simar 21924,17384 og 21098. ökukennsla — æfingatímar. Mazda 626 '84 með vökva- og veltistýri. Otvega prófgögn. Nýir nemendur byrja strax. Kenni allan daginn. Hjálpa þeim sem misst hafa bílprófið. Visa-greiðslukort. Ævar Friðriksson, - simi 72493. Ég er kominn heim í heiðardalinn og byrjaður að kenna á fullu. Eins og að venju greiðið þið aðeins fyrir tekna 'tíma. Nú get ég loks- ins bætt viö mig nýjum nemendum. Greiðslukortaþjónusta. Geir P. Þormar ökukennari, sími 19896. ökukennsla-endurhæfing. Get nú aftur bætt við nokkrum nemendum. Kenni á Mazda 626 '85 með vökva- og veltistýri. Aðstoða einnig fólk viö endurhæfingu. Hallfríður Stefánsdóttir, sími 81349, 19628 og 685081. Sjálf skiptur eöa beinskiptur. Báöir Mazda 626. ökukennsla, æfingatímar og endurnýjunarpróf. Árni.sími 37021. Afmœlisafslðttur. ökuskóli S.G. 5 ára! Enn fer ökuskóli S.G. inn á nýjar brautir. I allt sumar bjóðum við 25% afslátt af skólagjaldi. Nýjar bækur og æfingaverkefni í sér- flokki, ykkur að kostnaðarlausu. Látið ekki þetta einstaka tækifæri ykkur úr greipum ganga. Sigurður Gíslason, sími 667224. Kennslubifreið Datsun Cherry. Kenni ð Mazda 626 '85. Nýir nemendur geta byrjað strax. Engir lágmarkstímar. Góð greiðslu- kjör ef óskað er. Fljót og góð þjónusta. Aðstoöa einnig við endurnýjun ökurétt- inda. Kristján Sigurðsson. Símar 24158 og 34749. ökukennsla—endurnýjunarpróf. Kenni á Mazda 626 á skjótan og öruggan hátt. Engir lágmarkstímar. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Nýir nemar geta byrjað strax. Friðrik Þorsteinsson, sími 686109. ökukennsla — endurhæfing. Kenni á Mazda 626 '84. Nemendur geta byrjað strax og greiða aðeins fyrir tekna tima, aðstoða þá sem misst hafa ökuskirteinið. Góð greiðslukjör. Skarphéðinn Sigurbergsson öku- kennari, simi 40594. Snorri Bjarnason, Volvo360GLS'85, s. 74975 bílasími 002-2236. Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512 DatsunCherry'84. Guðmundur G. Pétursson, s. 73760 Mazda 626. ökukennsla, bifhjólapróf, æfingatímar. Kenni á Mercedes Benz og Suzuki, Kawasaki bifhjól. Okuskóli. Prófgögn ef óskað er. Engir lágmarks- timar. Aöstoða við endurnýjun öku- skírteina. Visa — Eurocard. Magnus Helgason, simi 687666, bílasími 002, biðjið um 2066. Þjónusta sm m i . m. 1 . % #>ik'ii:<iiii —- m - - --¦* -¦— Slðttu vólaviðgerðir. Viðgerðarþjónusta á garðsláttuvélum, vélorfum og öðrum amboðum, Vatna- görðum 14,104 Reykjavfk, sími 31640.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.