Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1985, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1985, Blaðsíða 40
40 DV. LAUGARDAGUR15. JUNI1985. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Þjónusta Garðsláttuþjónusta HARÐARGUÐJÓNSSONAR Laugarnesvegi B3 [313 3 9B87 simi: Garfleigendur athugifl. Viö sláum og hiröum upp grasiö. Vönd- uð vinna, vanir menn. Gerum verðtil- boð, yður að kostnaðarlausu. Sláttuvéla- og smávélaþjónusta. Gerum við allar gerðir sláttuvéla, vélorf, vélsagir og aðrar smávélar. Seljum einnig nýjar vélar. Framtækni sf. Skemmuvegi 34, N-gata, simi 641055. Sækjum og send- umefóskaðer. Vagnar Pallhýsi, Sun Line, með gasmiðstöð og eldavél, ónotað. Uppl. í síma 96-22840 á daginn og 96- 23170 ákvöldin. Til sölu Framleiflum setlaugar úr trefjaplasti, framleiðum einnig lok. Mjög hagstætt verö og greiðslukjör. Simi 23814 eftir kl. 14 og á kvöldin. A.S. plast, Seltjarnarnesi. Barnahústjöld nýkomin. Spidermantjöld, Hemantjöld, Skelect- ortjöld, Barbietjöld, regnbogadúkku- tjöld, Tommy segulbönd, Tommy plötuspilarar, Tommy tölvustýri og nýjasta dúkkan á Islandi sem dansar ballett, tvist og pases. Póstsendum. Leikfangahúsið, Skólavörðustig 10, sími 14806. Til sölu Vifl smiflum stigana. Stigamaðurinn, Sandgerði. Uppl. í sima 92-7631. HBölJ Bréf og bill -bill og bréf. Benz 308 '82 og hlutabréf í Nýju sendibilastöðinni til sölu. Selst saman eöa sitt i hvoru lagi. Simi 18074 á kvöldin. Bflar til sölu Volvo 544 (kryppa) árg. 1964, ekinn 94.000 km. Bíllinn er sem nýr, enda í fornbílaklúbbnum. Til sýnis og sölu hjá Bílasölunni Braut, Skeifunni. Pontiac Sunbird '80, 4ra cyl., 2,5 lltra, aflstýri, -bremsur, sjálfskiptur, innfluttur í mars '84. Til sýnis og sölu á Borgarbílastöðinni, Grensásvegi, sími 83150. 1.Í1 I I Si..! 1 Range Rover'84 tilsölu, 4ra dyra, 5 gíra, silfurgrár, ekinn 30 þús. km, sóltoppur, rafmagn í rúðum og læsingum. Verð 1.450 þús. Uppl. í síma 93-2299. Benz árgerfl 70 til sölu, 55 manna, útlit og ástand gott. Mjög góð kjör, skipti. Uppl. i síma 76253. Mazda 929. Til sölu Mazda 929 HT De-lux árg. '77. Uppl. í síma 75457. Sumarbústaðir Sumarbústaflur til sölu. Góður, nýlegur, ca 30 ferm bústaður við Þingvelli til sölu. Uppl. i sima 81589. 12 volta vindmyllur fyrir sumarbústaði. 12 volta ísskápar, ljós, vatnsdælur, vindhraðamælar og fleira. Góðir greiösluskilmálar. Póst- sendum. Hljóövirkinn sf., Höfðatúni 2, simi 13003. Verslun Kokkajakki 864, kokkabuxur 598, kokkahúfur 162, klút- ar 98, svunta 133. Sendum i póstkröfu. Model Magasin, Laugavegi 26, 3. hæð, sími 25030. Innrótting unga fólksins: hvítt og beyki, ódýr, stilhrein og sterk. HK-innréttingar, Dugguvogi 23, sími 35609. Nýkomið úr ólituðu og lituðubeyki: vinarstólar, eldhúskollar, barkollar með baki, barkollar án baks, fellistólar (klappstólar), fatahengi o.fl. Höfum gott úrval eldhús- og borð- stofuborða úr beyki, einnig glerborð með stálfótum. Nýborg hf., húsgagna- deild, Skútuvogi 4, sími 82470. Kiruna hverfisteinninn. Smergel, hverfisteinn og brýni, allt í senn. Nauðsynlegt fyrir alla sem þurfa að reiða sig á að vel bíti. Vélkostur hf. Skemmuvegi 6 Kópavogi, sími 74320. Rotþrœr. 3ja hólfa, áætlaðar fyrir 10 manns, allt árið. Norm-X, Garðabæ, Símar 53822 og 53851. K---------S^----------», ~a^UJ Setlaugar. Léttar og sterkar. Norm-X, Garðabæ, símar 53822 og 53851. Heitur pottur sem þú ræður við: Trefjaplastpottur, 2X2, mesta dýpt 90 cm. Verð með söluskatti kr. 30.000, útborgun 1/3, eftirstöðvar greiðast á 3—4 mánuðum. Plastco, Akranesi, simar 93-2348, 93-1910 og 93- 2049. Glansgallar, i stærð 92-170, verð 1.480 -1.945. Sumar- | buxur, stærð 104-146, verð 690 -850. S.Ö. ¦ búðin Hrísateigi 47, sími 32388. Passamyndir, tilbúnar strax! Einstalings-, barna-, fjöTskyldu-, fermingar-, brúðkaups- og stúdentsmyndatökur. Verið velkomin. Nýja Myndastofan Laugavegi 18, sími 15-1-25. (í sama husi og bókabúð Máls ogMenningar). Bátar Microplus 502 hraflbátur með 90 ha. Chrysler utanborðsvél, lítið notaður. Skipti koma til greina á bíl. Uppl. í síma 96-22840 á daginn og 96- 23170 ákvöldin. Finnsk skúta, Sunwind 26 '79, mastur, segl, Volvo-Penta „Inboard"- vél, Erberspelher hitakerfi, CB tal- stöð, útvarp, áttaviti o.fl. Innréttuð, stofa/eldhús/salerni/fataskápur/5 manna svefnpláss. Simar 36571, 37214, 38032. Vatnabátar, 9 og 12 feta. Framleiðum vandaða vatnabáta úr trefjaplasti, 9 og 12 feta. Framleiðum einnig hina þekktu 18 feta Flugfisk- hraðbáta. Til sýnis og sölu að Bilds- höfða 14, sími 671120. Verslun O. EU- ingsen, sími 28855. Plastiðjan Eyrar- bakka.sími 99-3116.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.