Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1985, Page 41

Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1985, Page 41
41 DV. LAUGARDAGUR15. JUNI1985. Peningamarkaöur Innlán með sórkjörum Alþýftubanklnn: Stjörnurelknlngar eru tyrlr 15 ára og yngri og 65 ára og eldri. .Innstæíur þeirra yngri eru bundnar þar Ul þeir verfta fullra 16 ára. 65—75 ára geta losaft innstæftur meft 6 mánaða fyrirvara. 75 ára og eldri meft 3ja mánafta fyrirvara. Reikning- arnir eru verfttryggftir og meft 8% vöxtum. Þrlggja stjörnu relkningar eru með hvert innlegg bundift i tvö ár. Reikningarnir eru verfttryggftir og meft 9% vöxtum. Lifeyrlsbók er fyrir J)á sem fá lifeyri frá líf- eyrissjóðum efta almannatryggingum. Innstæftur eru óbundnar og óverfttryggftar. Vextireru29% ogársvöxtum29%. Sérbók fær strax 28% nafnvexti, 2% bætast síftan vift eftir hverja þrjá mánufti sem inn- stæfta er óhreyfft, upp í 34% eftir níu mánufti. Arsávöxtun getur orftift 34,8%. Innstæftur eru óbundnar og óverfttryggftar. Bfmaftarbanklnn: Sparibók með sérvöxtum er óbundin 32,5% nafnvöxtun og 32,5% árs- ávöxtun sé innstæfta óhreyfft. Vextir eru færftir um áramót og þát bornir saman vift vexti af þriggja mánafta verfttryggftum reikn- ingum. Reynist ávöxtun þar betri er mismun bættvift. Af hverri úttekt dragast 1,7% í svonefnds vaxtaleíftréttingu. Sparibókin skilar hærri ávöxtun en aimenn sparisjóftsbók á hverju innleggi sem stendur óhreyft í tvo mánufti efta lengur. Iðnaftarbanklnn: A tvo reikninga í bank- anum fæst IB-bénus. Overfttryggftan 6 mánaða reikning sem ber þannig 31% nafn- vexti og getur náft 33,4% ársávöxtun. Og verft- tryggftan 6 mánaða reikning sem ber 3.5% vexti. Vextir á reikningunum eru bornir saman mánaftarlega og sú ávöxtun valin sem reynist betri. Vextir eru færftir misserislega ' 30. júni og 31. desember. Landsbanklnn: KJörbók er óbundin meft 32,5% nafnvöxtum. Vextir eru færftir um ára- mót. Eftir hvem ársfjórftung eru þeir hins vegar bornir saman vift ávöxtun á 3ja mánafta verfttryggftum reikningum. Reynist hún betri gildir hún umræddan á rsfjórftung. Af hverri úttekt dragast 1,7% í svonefnda vaxtaleiftréttingu. Kjörbókin skilar hœrri ávöxtun en almenn sparisjóftsbók á hverju innleggi sem stendur óhreyft í tvo mánufti ,efta lengur. Samvlnnubankinn: Innlegg á Hávaxta- relknlng ber stighækkandi vexti. 22,0% fyrstu 2 mánuftina, 3. mánuftinn 23,5%, 4. mánuftinn 25%, 5. mánuðinn 26,5%, 6. mánuftinn 28%. Eftir 6 mánufti 29,5% og eftir 12 mánufti 30,5%. Sé tekift út standa vextir þess timabils þaft næsta einnig. Hæsta ársávöxtun er 32,8%. Vextir eru bornir saman vift vexti á 3ja og 6 mánafta verðtryggðum sparireikningum. Sé ávöxtun þar betri er munurinn færftur á Hávaxtareikninginn. Vextir færast misseris- lega. Otvegsbankinn: Vextir á reikningi með Abét er annafthvort 2,75% og full verfttrygg- ing, eins og á 3ja mánafta verðtryggftum sparireikningi, efta ná 32,8% ársávöxtun, án verfttryggingar. Samanburftur er gerftur mánaftarlega, en vextir færftir í árslok. Sé tekift út af reikningnum giida almennir spari- sjóðsvextir, 24%, þann almanaksmánuð. Verslunarbankinn: Kaskó-reikningurinn er óbundinn. Um hann gilda fjögur vaxtatimabil á ári, janúar—mars, aprll—júní, júli— september, október—desember. 1 lok hvers þeirra fær óhreyfftur Kaskó-reikningur vaxta- uppbót sem miftast vift mánaftarlegan út- reikning á vaxtakjörum bankans og hagstæft- asta ávöxtun látin gilda. Hún er nú ýmist á óverfttryggðum 6 mán. reikningum meft, 30% nafnvöxtum og 33,5% ársávöxtum efta á verft->- tryggftum 6 mánafta reikningum meft 2% vöxtum. Sé lagt inn á miftju timabili og innstæfta látin óhreyfft næsta timabil á eftir reiknast uppbót allan spamaftartimann. Vift úttekt fellur vaxtauppbót niftur þaft timabil og vextir reiknastþá 24%, án verfttryggingar. Ibúftaiánareikningur er óbundinn og meft kaskó-kjörum. Hann tengist rétti til lántöku. 'Sparnaftur er 2—5 ár, lánshlutfall 150—200% , miftaft við sparnað meft vöxtum og verðbót- um. Endurgreiftslutimi 3—10 ár. Otlán eru meft hæstu vöxtum bankans á hverjum tima. Spamaftur er ekki bundinn við fastar upp- hæðir á mánuði. Bankinn ákveður hámarks- lán eftir hvert sparnaðartímabil. Sú ákvörftun' er endurskoftuft tvisvar á ári. Sparisjóðir. Trompreikningurinn er óbund- inn, verfttryggftur reikningur, sem einnig ber f 3,5% grunnvexti. Verftbætur ieggjast vift höfuftstól mánaftarlega en grunnvextir tvisv- ar á ári. A þriggja mánafta fresti er gerftur samanburftur vift sérstaka Trompvexti. Nýt- ur reikningurinn þeirra kjara sem betri em. Trompvextirnir eru nú 30,5% og gefa 32,8% ársávöxtun. Riklssjóður: Spariskirteinl, 1. flokkur A 1985, em bundin i 3 ár, til 10. janúar 1988. Þau eru verðtryggft og meft 7% vöxtum, óbreytan- legum. Upphæðir em 5.000, 10.000 og 100.000 krónur. Spariskírteinl meft vaxtamiftum, 1. flokkur B 1985, em bundin i 5 ár, til 10. janúar 1990. Þau em verfttryggft og meft 6,71% vöxtum. Vextir greiftast misserislega á tímabilinu, fyrst 10. júli næstkomandi. Upphæftir em 5,10 og 100 þúsund krónur. Spariskirteini með hreyfanlegum vöxtum og vaxtaauka, 1. fiokkur C1985, em bundin til 10. júli 1986, í 18 mánufti. Vextir em hreyfan- legir, meðaital vaxta af 6 mánaða verft- tryggðum reikningum banka með 50% áiagi, Vaxtaauka. Samtals 5,14% nú. Upphæðir em 5,10 og 100 þúsund krónur. Gengistryggð sparlskirtelnl, 1. flokkurSDR 1985, em bundin til 10. janúar eða 9. april 1990. Gengistrygging miðast við SDR-reiknlmynt. Vextír eru 9% og óbreytanlegir. Upphæðir em 5.000,10.000 og 100.000 krónur. Spariskírteini ríkissjóðs fást i Seðlabank- anum, hjá viðskiptabönkum, sparisjóðum og verftbréfasölum. Um 90 lifeyrissjóðir em í landinu. Hver sjóður ákveður sjóðfélögum lánsrétt, lána- . upphæðir, vexti og lánstíma. Stysti timi að lánsrétti er 30—60 mánuftir. Sumir sjóftir bjófta aukinn lánsrétt eftir lengra starf og áunnin stig. Lán em á bilinu 144.000—600.000 eftir sjóðum, starfstima og stigum. Lánin eru • verfttryggft og meft 5—8% vöxtum. Lánstimi er 15—35 ár eftir sjóftum og lánsrétti. Bifttími eftir iánum er mjög misjafn, breyti- legur milli sjóða og hjá hverjum sjóðl eftir aftstæðum. Hægt er að færa lánsrétt þegar viftkomandi skiptir um lifeyrissjóö eða safna lánsrétti frá fyrri sjóftum. Nafnvextir, ársávöxtun Naf nvextir em vextir í eitt ár og reiknaftir í einu lagi yfir þann tima. Reiknlst vextir oftar á ári verfta til vaxtavextir og ársávöxtunin verftur þá hærri en nafnvextimir. Ef 1.000 krónur liggja inni í 12 mánufti á 24,0% nafnvöxtum verftur innstæftan í lok þess tima 1.240 krónur og 24,0% ársávöxtim i þvi tilviki Liggi 1.000 krónur inni í 6+6 mánufti á 24,0% vöxtum reiknast fyrst 12% vextir eftir sex mánuðina. Þá er innstæðan komin i 1.120 krónur og á þá upphæft reiknast 12% vextir seinni sex mánuðina. Ixikatalan verftur þannig kr. 1.254.40 og ársávÖxtunin 25,4%. Dráttarvextir Dráttarvextir em 3,5% á mánufti efta 42% á' ári. Dagvestir reiknast samkvæmt því 0,0903%. Vlsitölur Lánskjaravisltala i júni er 1144 stig en var 1119 stig í mai. Mlftaft er vift 100 í júni 1979. Byggingarvisitala á öftrum ársfjórftungi 1985, april—júni, er 200 stig, miftaft vift 100 í janúar 1983, en 2.963 stig, miftaft við eldri grunn. A fyrsta ársfjórðungi í ár var nýrri vísitalanl85stig. VEXTIR BANKA OG SPARISJÚÐA (%) 11.-20.06. inniAn meo sérkjörum SJA SÉRLISTA ii 11II ll 1l 11 ll ti innlAn óverðtryggð SPARtSJÓOSBÆKUR SPARIREIKNINGAR SPARNAOUR - LANSRÉTTUR INNlANSSKlRTEINI TÉKKAREIKNINGAR inniAn verdtryggo SPARIREIKNINGAR INNLÁN gengistryggd GJALDEYRISREIKNINGAR ÚTLÁN úverðtryggð ALMENNIR VlXLAR VIOSKIPTAVlXLAR ALMENN SKULDABRÉF VIOSKIPTASKULOABRÉF HLAUPAREIKNINGAR útlAn verðtryggð SKULDABRÉF >3-5 Sparaú 6 mán. og meira T16 HlaupaiaArangar 3ja ménaAa uppsögn 6 n Vntw-þýih mörk Darokar Itrónur Ifurvaxtw) (forvextv) AA2 1/2 Arí Langrían2 1/2 kr CitlAn til framleioslu VEGNA INNANLANOSSOLU VEGNA UTFLUTNINGS SDR raðtnanynt 224) 254) 293 30.7 354) 254) 294) 293 173 103 23 33 03 123 53 103 293 313 323 343 313 43 53 2625 103 283 173 103 13 33 83 93 43 93 293 313 313 223 233 283 103 103 13 33 73 123 53 8.75 283 303 303 333 293 43 5.0 223 233 293 233 233 233 263 83 103 83 103 13 33 83 113 53 83 43 53 223 233 293 293 103 83 13 33 73 113 43 93 283 303 303 333 293 43 53 13 33 73 113 43 93 223 233 293 30.7 23.0 29.0 293 103 103 13 33 73 113 43 9.0 4.0 5.0 223 253 293 103 103 23 33 83 123 5.0 103 4.0 5.0 223 233 273 233 27.0 283 103 103 13 3.0 8.0 113 5.0 93 29.0 293 303 303 283 303 313 313 323 333 333 333 313 313 303 26,25 26.25 26.25 26.25 26.25 26.25 262 5 2625 103 ,nn 103 103 103 103 103 103 hæöir og brýr eru vettvang- ur margra um- ferðarslysa. Viö slíkar aöstæður þarf aö draga úr ferö og gæta þess aö mætast ekki á versta stað. Dýrin kunna ekki umferðar- reglur. Þess vegna þarf að sýna aðgæslu í nánd þeirra. Hins vegar eiga allir hesta- menn aö kunna umferðar- reglur og ríða hægra megin og sýna bílstjórum sams konar viðmót og þeir ætlast til af þeim. |0UjgFEROAR 200L\D(Ml)ogur, felmi 42541 Hita fteötaumnt JÍpbWiiUegi 20, Kópavogsbúar— Kópavogsbúar. Kristján Oskarsson leikur á orgelið fimmtudag milli 22.00 og 24.00, föstudag og sunnudag milli 19.00 og 21.00. Skála fefl er opið öllkvöld Guðmundur Haukur leikur og syngur laug- ardag og sunnudag. AthuflW að 17. júnl Mka Quflmund- ur Haukur og Þröatur Þorbiömaaon. Mlklð fjðr aHa halglna. #HOnL# ÞROSKAÞJÁLFAR - ATVINNA Lausar stöður við vistheimilið Sólborg í sumar og haust. Upplýsingar í síma 96-21755 frá 9 —17 virka daga. Forstöðumaður. TÍSKUVERSLUNIN RISS LAUGAVEGI28, SÍM118830. Utsalan heldur áfram Alltaf eitthvað nýtt að koma inn. Einnig veittur 10% afsláttur af öllum nýjum vörum. Kreditkortaþjónusta. ÚRVALS NOTAÐIR Árg. Km Kr. Saab 96 1978 65.000 150.000 Buick Skylark Ltd. 1980 380.000 Ch. Citation, 6 cyl.,sjðlfsk. 1980 54.000 290.000 Volvo 244 GL sjálfsk. 1981 45.000 390.000 Opel Rek. Berl. dfsil 1982 160.000 390.000 Citroön GSA Pallas 1982 28.000 285.000 Ch. Malibu Classic, 4 d. 1979 63.000 295.000 MMC. Lancer GLS, sjálfsk. 1984 6.000 400.000 Peugeot 504 st. 1982 39.000 420.000 Scout IIV8, beinsk. 1976 60.000 250.000 Toyota Corolla 1982 42.000 295.000 Isuzu Trooper dísil 1982 56.000 650.000 Range Rover 1982 33.000 1.090.000 Peugeot 505, sjálfsk. 1982 59.000 450.000 Mercedes Benz 300 D. 1983 160.000 800.000 Isuzu Gemini 1981 14.000 225.000 CH. Capric GL. st., dísil 1982 100.000 850.000 Saab 99 GL 1982 46.000 340.000 Opel Ascona, 5 dyra 1984 5.000 480.000 VW Jetta 1982 56.000 280.000 MMC Galant 1980 70.000 200.000 Saab 900 GL 1983 17.000 480.000 Ford Taunus GL, sjálfsk. 1981 43.000 270.000 Volvo Lapplander, yfirb. 1980 12.000 670.000 Oldsm. Cutl. d. Brough. 1982 850.000 VW Golf 1980 180.000 Opið virka daga kl. 9—18 (opiö hádeginu). Opiö laugardagákl. 13—17. Slmi 39810 (bein lina). BiLVANGUR sf HÖFÐABAKKA 9 SÍMI 687300

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.