Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1985, Blaðsíða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1985, Blaðsíða 42
42 DV. LAUGARDAGUR15. JUNl 1985. Knattspyrna unglinga Knattspyrna unglinga Knattspyrna unglinga > 2,flokkurA: Léku á als oddi — Akurnesingar sigruðu Þrótt 3:1 Akurnesingar léku gegn Þrótti i 2. fl. A-riðfls tslandsmótsins á Þróttarvelli sl. fimmtudag. Leikur þessi bauð upp á nokkuð góða knatt- spymu. lA-strákamir náðu vel saman og sáust oft skemmtileg tfl- þrif h]á þeim, sérstaklega tðkst þeim vel upp á vinstri kantinum, Haraldl Gislasyni, BJarka Jðhanni og Sigur- stelnl GíslasynL Einnig var Aiexander Rögnvaldsson virkur á mlðjunnl og Stefán Þ6r Viðarsson alltaf ögnandi fyrir framan mark Þröttar með lelknl sinni. Akranes- liðið vlrkar nokkuð jafnt, utan hægri varaarmárinn, þar slapp nokkuð i gegn. Þróttarliðið skipa margir sterkir einstaklingar, svo sem Theódór, Geir, Sigfús og Atli, en liðið virkaði svolitið sundurslitið. Það náði ekki að vinna saman og spila saman sem aftur á móti Akurnesingunum tókst oft á tíöum meö miklum ágætum. — Velkastl hlekkur heggja liöa var vörnin hægramegin. Svo að við snúum okkur að leiknum þá skoruðu Akumesingar eftir 15. mín. spU. Stefán Þór skoraði eftir laglega fyrirgjöf frá vinstra kanti, 1-0 fyrir IA. Undlr lok f.h. tókst Þrótturum að ja&ia, var það Sigfus sem skoraði með þrumuskoti og af miklu harðfylgi. Þannig var staðan í hálfleik, 1-1. I siðari hálfleik voru það Akurnes- ingar sem höfðu undirtökin meö lag- ■ legum samleiksköflum og gegnum- ■ brotum. Á 25. mín. áttu IA- ■ strákamir skemmtilegan kafla sem ■ endaöi með sókn upp h. kant, og ■ fyrirgjöf á Harald Hinriksson sem ■ skoraði laglegt mark. 2-1 var staðan J fyrirlAoglangtliðiðáleik. J Þróttarar böröust eins og ljón tU ■ aö ná aö jafna og voru skyndisóknir 5 þeirra mjög hættulegar. En Akur- ! nesingar vörðust vel, og gott betur, - beir bættu við 3. marki sínu. Dálitið B klaufalegt hjá Freysteini, markverði S Þróttar. Hann hugðist spyma fram _ úr úthlaupi, fyrir utan vítateig, en _ fótur Jóhannesar varö fyrir og bolt- ■ inn hrökk i mannlaust markið. j Urslitin vom ráðin við þetta g mark. Það sem eftir var leiks g skiptust liðin á hættulausum upp- g hlaupum. g Sigur Akumesinga í þessum leik g verður aö teljast réttlátur. „Þeir g eiga eftir að verða betri,” sagði Jón ■ Gunnlaugsson, þjálfari Akumesing- ■ anna.eftirleikinn. -HH S A 20. min. bætti Vahir Arnason við öðru marki og Valur kominn með forystu, 2-1. Það sem eftir var leiks var hálf- gerður þæfingur beggja liöa. Urslitin 2-1 fyrir Val verða að teljast réttlát úrslit eftir gangi leiks. Frammistaða Vals Ámasonar vekur athygli. Hann hefur gert 3 mörk í 2 síöustu leikjum Vals. A^iðill 2.fl. er ákaflega tvísýnn — gran hef ég um að liðin eigi eftir að reyta stig hvert af öðru og spennan ætti aö verða í algleymingi undir lokin. 2.flokkurA: Valur Árnason skorar enn — gerði bæði mörkin í 2:1 sigri gegn Þór A VALUR lék gegn Þör, Akureyri, á Valsvelli sL laugardag. — t upphafi keyrðu Þörsarar upp mikinn hraða og fengu góð tækifæri til að skora en inn vfldi boltlnn ekki fyrr en Hlynur tók af skarið og skoraði mark fyrir Þórsara, — sumum fannst þetta vera rýr uppskera þeirra Þórsara eftir góða byrjun. En það er garala sagan — það er ekkl nóg að fá tækifærin, það verður að nýta þau. Valsmenn fóra nú að gripa sterkara inn í leikinn og þegar langt var ttðið á hálfleikinn jafnaði Valur Amason, 1—1, og þannig var staöan í háifleik. I síðari hálfleik haföi Valur yfir- leittundirtökin. 2. flokkur B: Blóðheitir Fylkismenn — töpuðufyrirÍK2:5 Úrslit leikja, íslmót 3. fl. 1: Fylkir—lA, 2—1. 5.A.A: Valur—IBK 3—1 KR—Valur 1—1 UBK—Fylkir 4—1 IA-IBK6-1 Fram IR 9—0 5. fl. B: Afturelding—Hveragerði 7—0 5. flokkur A: ÍK-VíkingurO:3 Víkingar eru byrjaðir að hala inn stig í 5. flokki. Þeir sigruðu IK 3—0. Einar öm Bergs- son skoraði 1. markið, Helgi Sigurðsson gerði mark númer tvö og Lárus Hildar innsiglaöi sigurinn með marki nómer 3. — Göð byrjun hjá Víkingum. -HH. LEHCUR þessara liða ein- kenndist af mikilli keppni, og stundum um of. — Logi skoraði 1. mark bC snemma í fyrri hálflelk. Ólafur jafnaði fyrir Fylki skömmu síðar. Pétur gerðl 2. mark IK á 25. min. Jón Hersir gerðl 3. mark ÍK undir lok fyrri hálfleiks og þannig var staðan 3—1 i lelkhlél. 1 upp- hafl siðari hálfleiks bætti Logi við 4. marki IK og Asmundur þvi 5. Utlu síðar. Hörður minnkaði muninn i 5-2 rétt fyrir leikslok. Skapið lék menn svolítiö grátt i þessum leik, sérstaklega Fylkismenn- ina. Hinn efnilegi leikmaður þeirra Fylkismanna, Olafur, fékk að sjá rauða spjaldið i byrjun siðarí háifleiks fyrír kjafthátt við dómara sem einungis þjónar hagsmunum andstæð- inganna. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Fylkismenn missa stjóm á skapsmunum sínum. — Verðugt íhugunarefni fyrir ráöamenn Fylkis. Þetta er mjög leiðinlegt vegna þess að margir af þessum strákum era góðir leikmenn. En með framkomu sinni eyðileggja þeir mest fyrir sjálfum sér. -HH 5. flokkur B: Afturelding- Hveragerði7:0 Afturelding sigraði Hveragerði í 5. fl. B með miklum yfirburðum, 7-0 urðu lokatölur. Haraldur Daöi skoraöi 3 mörk, Kristinn Þórarinsson 2 og Bene- dikt Sveinsson 2 mörk. — Mikill’ áhugi er meðal yngri iökenda knattspyrnu í Mosfellssveit. — Litið hefur heyrst um knatt- spymu frá Hveragerði til þessa. En vonandi verður breyting á. Strákamir frá Hveragerði geta huggað sig við það að þaö eru fleiri en þeir sem hafa tapaö fyrir Aftureldingu. — Þið eruð rétt að byrja. Sýnið þolinmæði, þá lætur árangurinn ekki á sér standa. Bítdudalur með í f yrsta sinn 4. flokkur BOdudals ásamt þjálf ara sínum, Þórarni Hannessyni. 4.flokkurC: — góðbyrjunþráttfyrirtapgegnLeikni 3:1 Nokkurt jafnræði var með liöunum í byrjun en smátt og smátt fóru Leiknisstrákamir að koma meira inn í leikinn og um miöjan fyrri hálf- leik skoraði Rúnar fyrir Leikni, 1—0, og þannig var staöan í hálfleik. I síðari hálfleik voru Bildudals- strákarnir mun ákveönari og sýndu mun meira sjálfstraust en í fyrri hálfleik. A 15. min. siðari hálfleiks skoraöi Theódór 2. mark Leiknis og skömmu seinna gerði Rúnar 3. mark Leiknis. Staöan orðin 3—0 fyrir Leikni. Strákamir frá Bíldudal vora ekk- ert á þvi að láta bugast þótt á móti blési og barátta þeirra bar ávöxt undir lokin með marki Frosta, vipp- að yfir úthlaupandi markvörð Leikn- is — og lokastaðan 3—1 fyrir Leikni. — Þetta mark Frosta er þvi fyrsta mark Bíldudals í Islandsmóti og þeir eiga örugglega eftir að skora miklu fleiri i komandi leikjum. Leiknisstrákamir vaxa stöðugt að getu og er greinilegt að starf þeirra Eggerts Jóhannssonar og Amar Eyjólfssonar er farið að skila sér i bættum árangri Leiknisstrákanna. -HH. Völlurísmíðum Þjálfarl Bildudalsstrákanna, Þórarinn Hannesson, sagði að þetta væri eini flokkurlnn sem Bildudalur sendi tfl þátttöku í tslandsmótið i þetta slnn — og reyndar i fyrsta sinn sem Bildudalur sendl llð til þátttöku i tslandsmóti. ^ • Knattspyrauiþróttin mætlr aukn- um skilnlngi bæði hjá ibúum og ráða- mönnum. Til marks um það má nefna að knattspyrauvöllur er i smið- um. — Þið verðið þá til alls víslr innan tíðar? —Það getur þú bókað. Hressilega mælt hjá Þórarni og fylgja honum og drengjunum góðar óskir í þessu fyrsta Islandsmótl þeirra. Sögulegur atburður átti sér stað á Fellavelli þegar 4. fl. frá Bildudal mætti til leiks gegn Lelkni i tslands- mótlnu. Þetta er i fyrsta skiptl sem Bildudalur sendir lið til þátttöku i ts- landsmóti. t liði þelrra eru frískir strákar en þá skortir fyrst og fremst leikreynslu, — tæknilega eru þeir merkllega góðir þó svo þar megi auð- vltað bæta sig. En það kemur með timanum. — Verlð velkomnir tll þátt- töku og síðan óskum vlð ykkur veÞ farnaðar á knattspyrauvelllnum i framtiðinni. Benedlkt Jónsson, sklptimaður í Bildudalsliðinu, kvaðst spila i 5. flokkl lika. — Jú, það er mikið f jör í fótboltan- um heima. Annars æfl ég lika frjáls- ariþróttir. „ — Myndi þig langa tll að verðu at- vlnnumaður i knattspyrau? — Nel, ég verð aldrei atvlnnumað- ur i f ótbolta — en ég ætla að verða at- vinnuflugmaður. — Annars er æðlslega gaman i fót- boltanum og ég er ákveðinn í að ná árangrl, sagði hinn hvatlegi knatt- spyraukappi frá Bíldudal og skokk- aði i burtu, og auðvitað með boltann áundansér. Reykjavíkurmeistarar 1985 3. flokkur KR ® Fremri röð frá vinstri: — Þormóður Egilsson, Rúnar Kristins- son, Ingi Guðmundsson, Hilmar Björnsson, Guðni Grétarsson, Þorlákur Árnason, Guðjón Krlstinsson og Viðar Halldórsson. Aftari röð frá vinstri: — Lárus Loftsson þjálfarl, Þorsteinn Guðjónsson fyrirliði, Þorsteinn Stefánsson, Stefán Guðmunds- son, Heimir Guðjónsson, Júlíus Júliusson, Steinar Ingimund- arson, Hlynur Leifsson, Jóhannes Lapas og Lúðvík S. Georgs- son liðsstjóri. Sigurvegari B-llða, KR. Lokastaðan í 3. flokki: — KR14 stig, Valur 10 stig, Víkingur 9, Þróttur 8, Fram 6, tR 6, Fylkir 3 og Leiknlr ekkert stig.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.