Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1985, Blaðsíða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1985, Blaðsíða 42
42 DV. LAUGARDAGUR15. JUNI1985. Knattspyrna unglinga Knattspyrna unglinga Knattspyrna unglinga 2. flokkurA: Léku á als oddi — Akurnesingar sigruðu Þróít 3:1 Akurnestagar léku gegn Þrótti i 2. fl. A-riðlls tslandsmótsins á Þróttarvclli sL limmtudag. Leikur þessi bauð upp á nokkuð gMa knatt- spyniu. tA-strákarnlr náðu vel saman og sáust oft skemmtileg til- þrif hjá þeim, sérstaklega tókst þeim vei upp á vurstri kantinum, Haraldi Gíslasyni, Bjarka Jóhanni og Sigur- stetai GLsIasyni. Einnig var ASexander Rögnvaldsson virkur á miöjunni og Stefán Þór Viðarsson alitaf ógnandi fyrlr framan mark Þróttar með lelknl sinui. Akranes- liðiö virkar nokkuð jafnt, utan hsegri varnarmártan, þar slapp nokkuð í gegn. Þróttarliöið skipa margir sterkir einstaklingar, svo sem Theódór, Geir, Sigfus og Atli, en liöiö virkaöi svolítið sundurslitið. Það náöi ekki að vinna saman og spila saman sem aftur á móti Akurnesingunum tókst oft á tíðum með miklum ágsetum. — Veikasti hlekkur beggja liða var vörnin hægra megin. Svo aö við snúum okkur að leiknum þá skoruöu Akuraesingar eftir 15. min. spil. Stefán Þor skoraði eftir laglega fyrirgjöf frá vinstra kanti, 1-0 fyrtr IA. Undir lokf .h. tókst Þrótturum að jafna, var bað Slgfus sem skoraði meö þrumuskoti og ðf míklu harðfylgi. Þannig var staðan í hálfleik, 1-1. I síöari hálfleik voru það Akurnes- ingar sem höf öu undirtðkin með lag- legum samleiksköflum og gegnum- brotum. A 25. mín. áttu IA- strákarnir skemmtílegan kafla sem endaði meö sókn upp h. kant, og fyrirgjöf á Harald Hinriksson sem skoraði laglegt mark. 2-1 var staðan fyrirlAogtengtliðiðáleik. Þróttarar börðust eins og ljón til að ná að Jafna og voru skyndisóknir þeirra mjög hættulegar. En Akur- nesingar vörðust vel, og gott betur, beir bættu við 3. markí sínu. Dálítið klaufalegthJáFreysteíni, markverði Þróttar. Hann hugðist spyrna fram úr úthlaupi, fyrir utan vítateig, en fótur Jóhannesar varö fyrir og bolt- inn hrökk í mannlaust markið. IJrslitin voru ráðin við þetta mark. Það sem eftir var leiks skiptust liðin á hættulausum upp- hlaupum. Sigur Akurnesinga í þessum leik verður að teljast réttlátur. „Þelr eiga efttr að verða betri," sagði Jón Gunnlaugsson, þjálfari Akurnesing- anna, eftir leikinn. -HH 2.flokkurA: Valur Árnason skorar enn — gerði bæði mörkin í 2:1 sigri gegn Þór A VALUR lék gegnÞör, Akureyrl, á Valsvelli sL laugardag. — 1 upphafi keyrðu Þórsarar upp mtktnn hraða og fengn góð tæklfæri til að skora en inn vtidt bolttan ekkl fyrr en Hlynur tök af skarið og skoraði mark fyrir Þðrsara,—snmum f annst þetta vera rýr uppskera þelrra Þórsara efíir gðða by r jun. En það er gamla sa gan — það er ekki nóg að fá tækifærta, það verður að n ýta þau. Valsmenn fóru nú að gripa sterkara tan i leikinn og þegar iangt var liðið á hálfleikinn jafnaði Valur Arnason, 1—1, og þannig var staöan i hálfleik. I síöari hálfleik hafði Valur yfir- leittundirtSk&i. A 20. mín. bætti Vatur Arnason við öðru marki og Valur kominn með fbrystu,2-l. Það sem eftir var leiks var hálf- gerður þæfingur beggja liða. Urslitín 2-1 fyrir Val verða að teljast rétttát úrslit eftir gangi leiks. Frammistaða Vais Árnasonar vekur athygli. Hann hefur gert 3 m8rkí2siðustuleikjumVaIs. A-riöill 2.fl. er ákaflega tvísýnn — grun hef ég um að liðín eigi eftir aö reyta stig hvert af öðru og spennan ætti aö verða i algleymingi undir lokin. Munið simatímann 'kl. 18-20 á miðvikudögum. Sími 686627. Úrslit leikja, íslmót 2.flokkurB: Blóðheitir Fylkismenn -töpuðufyrirÍK2:5 3.A.1: Fylkir-IA,2—1. ^^_^ S.fl.A: ^F l\ Valur-IBK3—1 Í^T^^^ 1 KR-Valurl-1 l l VI UBK-Fvlkir4-1 \^fc-/"^T/ IA—IBK6—1 ~^PL^ ^r FramIR9—0 ^«-~_-*^ 5. fl. B: Afturelding—Hverageroi 7—0 5.flokkurA: ÍK-VíkingurO:3 Vikingar eru byrjaoir að hala inn stig i 5. flokki. Þeir sigruou IK 3—0. Einar örn Bergs- son skoraði 1. markið, Helgi Sigurðsson gerði mark númer tvö og Lárus Hildar innsiglaði sigurinn með marki numer 3. — Göð byrjun hjá Víkingum. -HH. LEKUR þessara liða ein- kenndlst af mikilli keppni, og stundum um of. — Logl skoraðl 1. mark IK snemma i fyrri hálf leik. ötafur jafnaði fyrlr Fylki skömmu síðar. Pétur gerði 2. mark lK á 25. min. J6n Hersir gerði 3. mark tK undlr lok fyrri hálfleiks og þannlg var staðan 3—1 f leikhléi. 1 upp- hafi síðari hálfleiks bætti Logi við 4. marki IK og Asmundur því 5. litlu siðar. Hörður minnkaðl muninn í 5-2 réttfyrirlelkslok. Skapið lék menn svolitið grátt i þessum leik, sérstaklega Fylkismenn- ina. Hinn efnilegi leikmaður þeirra Fylkismanna, Olafur, fékk að sjá rauða spjaldið i byrjun síðarí hálfleiks fyrir kjafthátt við dómara sem einungis þjónar hagsmunum andstæð- inganna. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Fylkismenn missa stjórn á skapsmunum sinum. — Verðugt íhugunarefni fyrir ráðamenn Fytkis. Þetta er mjög leiðinlegt vegna þess að margir af þessum strákum eru góðir leikmenn. En með framkomu sinni eyðfleggja þeir mest fyrír sjálfum sér. -HH 5.flokkurB: Aftureldíng- Hveragerði7:0 Afturelding sigraði Hveragerði í 5. fl. B með miklum yfirburðum, 7-0 urðu lokatötur. Haraldur Daði skoraði 3 mörk, Krístinn Þórarinsson 2 og Bene- dikt Sveinsson 2 mörk. — MikuT áhugi er meðal yngri iðkenda knattspyrnu i Mosfellssveit. — Litið hefur heyrst um knatt- spyrnu frá Hveragerði til þessa. En vonandi veröur breyting á. Strákarnir frá Hveragerði geta huggað sig við það að þaö eru fleiri en þeir sem hafa tapað f yrir Aftureldingu. — Þið eruð rétt að byrja. Sýnið þolinmæði, þá lætur árangurinn ekki á sér standa. 4. flokkur Bíldudals ásamt þjálf ara sinum, Þórarni Hannessynl. 4.ftokkurC: <—-""' Bíldudalur með í fyrsta sinn — góð byrjun þrátt fyrir tap gegn Leikni 3:1 Sögulegur atburður ótti sér stað 6 Fellavelli þegar 4. f 1. frá Bíldudal mætti til leiks gegn Letknl f tslands- mðtinu. Þetta er i fyrsta skipti sem Bildudalur sendlr llð tU þétttöku i ts- landsmóti. I Iiði þeirra eru frísklr strákar en þá skortlr fyrst og f remst leikreynslu, — tækntlega eru þeir merkilega goðlr þó svo þar megl auð- vitað bæta sig. En það kemur með tímanum.—Verlð vetkomnir til þátt- töku og síðan óskum við ykkur vcl- farnaðar á knattspyrnuvettinum i framtíðinni. Benedlkt Jónsson, skiptimaður í Bildudalsliðinu, kvaðst spila i 5. flokUlika. — Jú, það er mfkið f jör i f ótboltan- um heima. Annars æfi ég líka frjáls- aríþrðttir. t — Myndl þlg langa tll að verða at- vinnumaður i knattspyrnu? — Nei, ég verð aldrei atvinnumað- ur i f ðtbolta—en ég ætla að verða at- vinnuflugmaður. — Annars er æðlsiega gaman i f öt- boltanum og ég er ákveðinn í að ná arangri, sagðl hlnn hvatlegi knatt- gpyrnukappi frá Bildudal og skokk- aði i burtu, og auðvltað með boltann áundansér. Nokkurt jafhræði var með liðunum i byrjun en smátt og smátt fóru Leiknisstrákarnir að koma meira inn i leikinn og um miðjan fyrri hálf- leik skoraði Rúnar fyrir Leikni, 1—0, og þannig var staðan í hátfleik. I siðari hálfleik voru Bítdudals- strákarnir mun ákveðnari og sýndu mun meira sjálfstraust en í fyrri hálfleik. A 15. min. síðari hálfleiks skoraði Theódór 2. mark Leiknis og skömmu seinna gerði Rúnar 3. mark Leiknis. Staðan orðin 3—0 fyrir Leikni. Strákarnir frá Bíldudal voru ekk- ert á þvi að láta bugast þótt á móti blési og barátta þeirra bar avöxt undir lokin með marki Frosta, vipp- að yfir úthlaupandi markvörð Leikn- is — og lokastaðan 3—1 fyrir Leikni. — Þetta mark Frosta er því fyrsta mark Bildudals í Islandsmóti og þeir eiga örugglega eftir að skora miklu fleiri i komandi leik j um. Leiknisstrákarnir vaxa stöðugt að getu og er greinilegt að starf þeirra Eggerts Jóhannssonar og Arnar Eyjólfssonar er farið að skila sér í bættum árangrí Leiknisstrákanna. -HH. Völlurísmíðum Þjálfari Bildudalsstrákanna, Þórarinn Hannesson, sagði að þetta væri eini flokkurlnn sem Bildudalur sendl tfl þátttöku i Islandsmótlð i þetta slnn — og reyndar í fyrsta slnn sem Bíldudalur sendl Uð til þátttöku i tslandsmóti. ^ ' Knattspyrnuíþróttin mætir aukn- um skitningi bæði h]6 ibúum og ráða- mönnum. Tll marks um það má nefna að knattspyrnuvöllur er i smið- um. — Þið verðið þá til alts vísir innan tíðar? —Það getur þú bókað. Hressilega mælt h]6 Þðrarnl og fylgja honum og drengjunum goðar ósktr í þessu fyrsta tslandsmóti þelrra. Reykjavíkurmeistarar 1985 3.flokkurKR Fremri röð frá vinstri: — Þormóðor Egilsson, Rúnar Krlstlns- son, Ingi Guðmundsson, Hilmar Björnsson, Guðni Grétarsson, Þorlákur Arnason, Guðjón Kristinsson og Viðar Halldórsson. Aítari röð frá vinstri: — Lárus Loftsson þjálfari, Þorsteinn Guðjonsson fyrirliði, Þorsteinn Stefánsson, Stefán Guðmunds- son, Heimlr Guðjónsson, Júiíus Júliusson, Steinar Ingimund- arson, Hlynur Leifsson, Jdhannes Lapas og Lúðvík S. Georgs- sonliðsstjóri. "______________________________SigurvegariB-llða,KR. Lokastaðan í 3. flofckt: - KR14 sttg, Valur 10 stig, Víktagur 9, Þróttur 8, Fram 6, ÍR 6, Fylkir 3 og Leiknir ekkert stig.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.