Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1985, Síða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1985, Síða 43
DV. LAUGARDAGUR15. JtJNl 1985. 43 Knattspyrna unglinga Knattspyrna unglinga Knattspýrna unglinga Þjálfara- hornið (4) i AUar þær grumiœftngar seml drengimir fara í gegnum, s.s. | knattrak, skallatækni, stödva og« I senda knöttinn og markspyrnur, I * svo eitthvaö sé nefnt, verður að I I færa yfir í leikrænt form við fyrsta ■ Itækifæri. Það er ekki nóg að piitur-1 inn sé fær um að halda knetti uppi _ 1 1.000 sinnum með læri, rist og* I skalla. Það er jú glæsilegt afrek og I I nauðsynleg undirstaða. Því hæfari J I sem pilturinn er í þessum stað-1 * bundnu tækniæfingum grunn-, I þjálfunar þvi betra. Allar slíkar | J æfingar eru nauðsynleg undir- ■ I staða. Þroska verður hins vegar I Iþessa staðbundnu tækni yfir i| LEIKRÆNA TÆKNI, sem ég kaUa, ■ Iþannig aö hún nýtist í leiknuml sjálfum. Ef þaö tekst ekki fer mikiö J I forgöröum. | J I leiknum sjálfum þarf pilturinn . I aö nýta tæknikunnáttu sína í sam-1 Iræmiviðákvarðanatöku. a — Og gleymum því aldrei aðl Itæknikunnandi leikmaöur er færari I um aö taka réttar, leikrænar ■ | ákvarðanirensávankunnandi. | Úrslit leikja í 6. fl. A-liöin: B-liðin: Fram—Ármann 10—0 Þróttur—Leiknir 2- Þróttur—Leiknir 1—3 KR—Fram KR—Fram 7—0 Fylkir—Valur Ármann—Þróttur 2—4 IR—Víkingur 0—3 Fylkir—Valur 2—6 Þróttur—KR 1—6 1R—Víkingur 2—2 Fram—Þróttur 5—0 Þróttur—KR 0-3 KR-Leiknir 4-0 Leiknir—Anmann 7—1 Valur—Víkingur 0—3 Fram—Þróttur 4—0 Fylkir—ÍR 1—1 KR—Leiknir 3—1 Leiknir—Fram 2—3 Valur—Víkingur 3—0 Vikingur—Fylkir 3—0 Fyikir—IR 2—0 Valur—IR IR—Valur 1—3 Armann—KR 1—10 Leiknir—Fram l—l Víkingur—Fylkir 3—0 Orslitaleikir um sæti, B-lið: 3-0 7.-8. sæti, Þróttur—Fylkir 0-4 5.-6. sæti, Leiknir—IR 4-0 3.-4. sæti, Valur—Fram 1-1 L—2. sæti, KR—Víkingur 1-0 KR Reykjavíkurmeistari í 6. fl. B: Urslitaleikir um sæti, A-liö: 7.-8. sæti, IR—Þróttur 3-0 5.-6. sæti, Fylkir—Leiknir 2-1 3.-4. sæti, Fram-Víkingur 1-5 1—2. sæti, KR—Valur 1-4 Tommamótið íEyjum Tommahamborgaraknattspyrnumót, í samvinnu við knattspyrnufélagið Tý, verður haldið í Vestmannaeyjum dagana 19.-24. júní. Mót þetta hefur fengið frábærar undirtektir og taka alis fjörutíu lið frá tuttugu félögum þátt í því og komust færri lið að en vildu. Þátt- tökuliðin eru: IA, Reynir, Sandgerði, Víkingur, Valur, Þróttur, KR, Fram, Sel- foss, Haukar, FH, Fylkir, IR, KA, IBK, UBK, Víðir, IK, Stjaman, Þór og Týr frá Vest- mannaeyjum. Keppt verður bæði í A- og B- flokki og eru glæsileg verðlaun veitt fyrir báða flokkana auk fjölda annarra viðurkenn- inga. Auk þess verður haldið innanhússmót í tþróttahöllinni. I lokahófi mótsins verða veittar viðurkenningar til besta leikmanns, besta markmanns, markakóngs, prúðasta liðíns og einnig fyrirýmsar knattþrautir. Síðan hefur kynnt sér að flestir þátttak- enda á Rvíkurmóti 6.fl. fara til Vestmanna- eyja og tilhlökkunin er gífurleg hjá krökkunum. Knattspyrnuhátíð — Reykjavíkurmót 6. f I. tókst vel Þetta var sannkölluð knattspyrnuhátíð á gervi- grasvellinum í Laugardal þegar Reykjavikurmótið í 6. fl. fór fram. Að mörgu leyti tókst mótið vel og var aðstandendum til sóma. Áhoríendur voru f jölmargir og skemmtu sér konunglega þvi það var sko topp- knattspyrna á boðstólum. Leikmenn allra liða gerðu lika sitt ýtrasta til að gera áhorfendum til hæfis. Það vakti einnig athygli hve drengirnir voru kurteisir. Þessi hátíð knattspyrnunnar í Reykjavík bar vott um að leiðbeinendur í unglingaknattspymu eru á réttri leið, öll framkoma drengjanna bar þess vott. En hvað um ílaggstengumar? Þær voru auðar. Það verður létt verk að bjarga því við næst. HHj Úrslitaleikur A-liða: Valsstrákarnir ákveðnari — ogsigruöu KR 4:1 VALSSTRÁKARNIR mættu mjög ákveðnir til Ieiks og ekki laust við að ákveðni þeirra slægi KR-inga svolítið út af laginu því það var eins og þeir næðu sér aldrei á strik. Einar Kristjánsson skoraði fyrsta markið, svona eiginlega upp á eigin spýtur. Vel gert hjá þeim litla. Helgi Helgason gerði annað markiö eftir ein- leik frá miðju upp undir vítateig og skaut mjög föstu skoti, óverjandi fyrir markvörö KR-inga. Þriðja mark Vals gerði Guömundur Brynjólfsson eftir mjög skemmtileg tilþrif í vítateig KR- inga. Þannig var staöan í hálfleik, 3-0 fyrir Val. — Síðari hálfleikur var einnig mjög skemmtilegur og um miöjan síðari hálfleik skoraði Helgi fjórða mark Vals, og annað markið sitt, með föstu -koti. — Undir lokin gerðu KR-ingar sitt eina mark og var þar að verki Amar Þorsteinsson. Þama mættust tvö góð lið. — Munur liðanna var fyrst og fremst fólginn í því að Valsstrákarnir mættu ákveönir til leiks og náðu að sýna betri leik fyrir vikið. -HH. Úrslitaleikur B-liða: KR-Víkingur 1:0 Orslitaleikur B-liðanna, KR og Víkings, var mjög jafn og spennandi frá upphafi til enda. — Bæði liðin léku stífan sóknarleik og allt gat gerst. Þrátt fyrir opinn leik vom varnir beggja liða góðar sem sést best á því að aöeins eitt mark var skorað í leiknum og vom það KR-ingar sem það gerðu um miðjan seinni hálfleik. Markiö gerði Oli Björgvin Jónsson, sonarsonur Olafs B. Jónssonar, fyrrum landsliðsmanns úr KR. Víkingar. gerðu hvað þeir gátu til að jafna og voru oft nærri því en inn í markið vildi boltinn ekki enda vörðust KR-ingar eins og berserkir og unnu, einsogfyrrsegir, 1-0. -HH — Svei mér þá. — Ég held að drengirnir í Val séu betri heldur en KR-strákarnir. Hreint ótrúlegt, segir Helgi Sæmundsson. Sonarsonur hans leikur með Val en sjálfur er hann stuðningsmaður KR. Erfið staða, kannski. En Helgi hefur nú leyst erfiöari þrautir enþessa. Hérmorar alltaf perlum Eg geng fram á Sigfús Halldórs- son, en hann er mættur til að fylgjast með sonarsyninum sem leikur með Val. — Hér morar allt af perlum, segir Sigfús. — Sérðu þennan þama númer 2, í Fylki — sá gæti orðið góður. Við eigum þann besta efnivið, sem völ er á. Þú sem Valsmaður, Sigfús, er það ekki notaleg tilfinning að sjá sonar- soninníValspeysu? — Jú, mjög svo. En ég ætla að segjaþérsmásögu: Reykjavíkurmeistarar 1985 6.flokkur Vals UMSJÓN: HALLDÓR HALL- DÓRSSON Fremri röð frá vinstri: — ivar Lárusson, Olafur Brynjólfsson, Guðmundur Brynjólfsson, Benedikt Öfeigsson, Einar Krist- jánsson og Halldór Hilmisson. — Aftari röð frá vinstri: Róbert Jónsson, form. unglingaráðs, Birgir A. Briem, Gunnar Zoega, Einar Magnússon, Helgi Helgason fyrirliði og Kristján Sigur- jónssonþjálfari. Sigurvegari B-liða, KR. A-lifl Vals og KR léku til úrslita í Reykjavíkurmóti 6. flokks. Valsstrákarnir sigruðu og hér sést hinn bráðefnilegi fyrirliði Vals, Helgi Helgason, Helga- sonar, Sæmundssonar, taka við bikarnum. — Það var í þá tíð þegar við bjuggum í Sörlaskjóli, en það er mikiö KR-hverfi. Sonur minn, sem þá var 5 ára, kom inn í stofu til mín þar sem ég var að mála og spyr, grafalvarlega: — Pabbi, hvemig verður maður KR-ingsmaður? Eg hugsaði mig um dálitla stund, því spumingin var allflókin, þú skilur. — Þú ferð bara út á völl, væni minn, og lætur skrifa þig inn í félagið. Drengurinn hvarf á braut og kom svo aftur eftir talsvert langan tíma, settist í divaninn og horfði hugsi í gaupnir sér. — Jæja, — ert þú oröinn KR-ings- maður? spyr ég. - — Nei. — Af hverjuekki? — Mér finnst Valsbúninguriiui miklu, miklu fallegri. Þetta var gott tímabil í Sörlaskjóli og ég eignaðist þar marga vini. Sumir af mínum bestu vinum eru eldheitir KR-ingar og ekki em þeir verri fyrir það, segir Sigfús, og skimar í allar áttir í leit að sonarsyn- inum. -HH. Áfram svo, KR... Afram svo, KR. . . heyrðist hrópað fyrir aftan mig. Það voru hjónin Árni Sigurbjömsson, fæddur Akureyringur, og Anna Sigtryggsdóttir, fædd á ísa- firöi, og dóttir þeirra, Silja. — Jú, drengurinn okkar, hann Sig- tryggur Amar, leikur með 6. flokki KR og við reynum að fylgjast vel með, segir Anna. Annars á ég 4 bræður í fót- bolta og maöurinn minn lék einnig meö KA á sínum tíma svo þú sérð að boltinn hefur rúllað hratt innan fjölskyldunn- ar. — Eg lék með KA á Akureyri þegar það var á toppnum, segir Árni og hlær við. — Afram svo, KR, hrópaði Anna, og ég sá að ráðlegast væri aö hypja sig því að KR-strákarnir vom komnir í hörkusókn. Meira frá Reykjavikurmóti 6. fl. í næsta laugardags- blaöi. Sigfús Halldórsson.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.