Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1985, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1985, Blaðsíða 44
44 DV. LAUGARDAGUR15. JUNI1985. IMauðungaruppboð sem auglýst var i 104. tbl. Lögbirtingablaðs 1984, 1. og 11. tbl. þess 1985 á hluta i Funahöfða 6, þingl. eign Ástvaldsog Halldórs sf., fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri miðvikudaginn 19. júni 1985 kl. 11.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð annaö og síöasta á hluta í Suöurhólum 26, þingl. eign Jónu Sigurjóns- dóttur, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans, Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Björns Ólafs Hallgrímssonar hdl., Jóns Oddssonar hrl., Sveins Skúlasonar hdl. og Péturs Guömundarsonar hdl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 19. júní 1985 kl. 14.00. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Langholtsvegi 19, tal. eign Sigurðar Guöjóns- sonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri þriðjudaginn 18. júní 1985 kl. 10.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 107. tbl. Lögbirtingablaðs 1984, 15. og 17. tbl. þess 1985 á Hábergi 28, þingl. eign Halldórs Ölafssonar, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri þriðjudaginn 18. júní 1985 kfr 14.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 102. tbl. Lögbirtingablaðs 1984, 2. og 8. tbl. þess 1985 á hluta i Ljósheimum 14—18, þingl. eign Auðbjargar Guðmundsdóttur, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavík á eigninni sjálfri þriðju- daginn 18. júní 1985 kl. 11.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Kögurseli 46, þingl. eign Ágústs Guðjónssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavik, Guðjóns Steingrímssonar hrl., Veðdeildar Landsbankans og Guðjóns Á. Jónssonar hdl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 19. júni 1985 kl. 16.00. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 107. tbl. Lögbirtingablaðs 1984, 15. og 17. tbl. þess 1985 á hluta í Krummahólum 8, þingl. eign Einars Þorgrimssonar, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri þriðjudaginn 18. júni 1985 kl. 16.00. Borgarfógetaembættiö i Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 107.tbl. Lögbirtingablaðs 1984, 15. og 17. tbl. þess 1985 á hluta í Krummahólum 8, þingl. eign Sigríðar Rósu Magnúsdóttur og Rikharös Hanssonar, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri þriðjudaginn 18. júni 1985 kl. 16.15. Borgarfógetaembættið i Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 107. tbl. Lögbirtingablaðs 1984, 15. og 17. tbl. þess 1985 á Hamrabergi 5, þingl. eign Rúnars Matthíassonar, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri þriðjudaginn 18. júní 1985 kl. 14.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 107. tbl. Lögbirtingablaðs 1984, 15. og 17. tbl. þess 1985 á hluta í Hábergi 7, þingl. eign Guðrúnar Þ. Óskarsdóttur, fer fram eftir kröfu Ólafs Thoroddsen hdl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 18. júni 1985 kl. 13.30. Borgarfógetaembættiö í Reykjavík. Tilkynningar 17.JÚNÍ HÁTÍÐAHÖLD GARÐABÆ 1985 . 17. júní f Garðabæ Kl. 10.00 við Amarvog: Siglingakeppni á veg- um siglingaklúbbsins Vogs. Við Asgarð: Víða- vangshlaup yngri flokka frá íþróttavellinum. Kl. 14.00 við Kirkjuhvol: Helgistund og fána- hylling, skrúðganga. Gengið verður frá Safnaðarheimilinu um Hofsstaðabraut, Karlabraut, Móaflöt og Garðaflöt að hátíða- svæðinu við Garðaskóla. Norska unglinga- lúðrasveitin Grans herat musik korps leikur. Kl. 14.45 við Garðaskóla: Hátíðin sett, formaður þjóðhátíðamefndar. Avarp. Sigurður Sigurjónsson, forseti bæjarstjórnar. Avarp fjallkonu, fallhlífarstökk, leikir, íþrótt- ir bama og sýning sem hjálparsveit skáta sér um. Kl. 16.15 skemmtidagskrá í íþróttahúsinu As- garði. 1. Norska unglingalúðrasveitin leikur. 2. Verðlaunaafhending. 3. Leikaramir Sigurður Sigurjónsson, Rand- ver Þorláksson og örn Amason bregða á leik. 4. Fimleikasýning. — Ungar stúlkur úr Stjömunni. 5. Hljómleikar. — Hljómsveitin Rikshaw leikur. 6. Dansneistinn. Ýmsir dansar. 7. Stjúpsystur. — Saga Jónsdóttir, Guðrún Alfreðsdóttir og Guðrún Þórðardóttir. Leikarar flytja skemmtiþátt. 8. Hljómsveitin Hrókar leika lög fyrir alla fjölskylduna. Kl. 20.00 Diskótek i Garðalundi fyrir alla bæjarbúa til kl. 23.30. Kvenfélag Fríkirkjunnar í Reykjavík Félagskonur eru minntar á hátíðafundinn á Þingvöllum 19. júni í tilefni þess að 70 ár em liðin frá því að konur fengu kosningarétt og kjörgengi til Alþingis. Farið verður frá BSI kl. 19.00 og heim aftur að samkomu lokinni. Geðhjálp með kaffisölu Geðhjáip verður með kaffisölu 17. júní í Veltusundi 3b. Þar verður mikið af góðum kökum og álegg á borðum ásamt kaffi frá kl. 15.00 til kl. 19.00. Spilaö verður á hljóðfæri og sungið, tekið í spil og spjailað saman. AUir velunnarar Geðhjálpar eru hvattir til að líta inn og fá sér kaffi. Kvenfélag Háteigssóknar Sumarferðalagið verður farið föstudaginn 21. júní kl. 16. frá Háteigskirkju. Farið verður að Löngumýri i Skagafirði. öllum konum í sókn- inni er velkomið að taka þátt í ferðinni. Upplýsingar gefa Oddný, s. 82114, Bjamey, s. 24994, og Unnur, s. 27596. Þátttaka tilkynnist 1 síðasta lagi 18. júní. Gulbröndóttur högni týndur Gulbröndóttur högni hvarf frá heimili sínu, Laufásvegi 2a, 12. júní sl. Ef einhver hefur orðið hans var er hann beðinn að hringja í sima 23611. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Messa kl. 11.00 sunnudag. Björgunarsveitin Albert með kaffisölu Kaffisala Björgunarsveitarinnar Alberts verður haldin i félagsheimilinu á Seltjarnar- nesi 17. júní kl. 15.00. Einnig verður lukku- miðahappdrætti með veglegum vinningum. Agóði af kaffisölunni rennur til kaupa á nýj- um og fullkomnum björgunarbát. 19. júní — útiskemmtun í hjarta borgarinnar Konurnar i Kvennahúsinu i Reykjavík efna tU hátiðahalda á HaUærisplaninu 19. júní í tUefni þess að 70 ár eru Uöin frá því að íslenskar konur fengu kosningarétt og kjörgengi tU Al- þingis. Planið verður fagurlega skreytt. Þar verða seldar veitingar og ýmislegt gert tU skemmt- unar. Utiskemmtunin hefst kl. 14.00. Konum- ar í Kvennahúsinu hvetja aUar konur tU að taka þátt í hinum ýmsu hátíðahöldum í tU- efni dagsins og mæta á ÞingvelU um kvöldið. Námskeið og ráðstefna . um setningafræði Málvísindastofnun Háskólans stendur fyrir norrænu setningafræðinámskeiði sem haldið verður að Flúðum 17.-28. júní. Námskeiðið er kostað af Norrænu menningarmálanefndinni og er eitt af rúmlega 20 fræðimannanám- skeiðum sem haldin eru í sumar víðs vegar á Norðurlöndum. Málvísindastofnunin hefur einnig notið stuönings frá Háskóla Islands til að halda þetta námskeíð. Þátttakendur eru rúmlega 30 og em þeir frá Danmörku, Finn- landi, Islandi, Noregi og Sviþjóð, auk fáeinna gesta frá öðrum löndum. Aðalkennarar eru þrir, tveir bandarískir og einn sænskur. Að loknu sjálfu námskeiðinu verður tveggja daga ráðstefna um germanska setningafræði. Hún hefst kl. 14 föstudaginn 28. júni og fer fram í Ámagarði. Þar verða haldin 12 erindi um efni i setningafræði germanskra mála. Fyrirlestramir verða fluttir á ensku og ráð- stefnan er öllum opin. Þórsmerkurferð Húnvetningafélagið i Reykjavík efnir til skemmtiferðar i Þórsmörk laugardaginn 22. júní. Lagt verður á stað frá félagsheimilinu Skeifunni 17 kl. 8.f.h., komið til baka að kvöldi. Uppl. í síma 75211 og 74732. Hátíð þjóðarinnar Stjörnusambandsboð Félag nýalssinna boðar til fundar á Þing- völlum 17. júní. Fundinum er ætlað að ná fram heimsókn stjörnuhámenningar sem breyta mun allri afstöðu, það er þekkingu t0 heimsins. Til þess að fá fram heimsókn þá þarf fóUc að syngja og dansa. Nýalssinnar hvetja fólk tU að koma samhuga á ÞingvöU þann 17. júní. Akureyri 17. júní: Hefðbundin hátíðahöld Hátíöahöldin 17. júní á Akureyri eru meö heföbundnum hætti. Það eru skátafélögin á Akureyri sem standa fyrirþeim. Dagskrá hefst meö hópakstri Bíla- klúbbs Akureyrar um götur bæjarins meö lúðrasveit í broddi fylkingar. Hátíöahöldin veröa svo sett klukkan 10.15 á klöppunum viö styttu af Helga magra. Þar veröur Leikklúbburinn Saga meö barnadagskrá. Skrúöganga veröur frá Ráöhústorgi klukkan 14.00 og haldið á íþróttavöllinn þar sem verður hátíöardagskrá. Sr. Pálmi Matthíasson sér um helgistund og Kór Lögmannshlíðar syngur. Hátíöarræðu flytur Valgerður Bjama- dóttir bæjarfulltrúi. Þama veröur einnig flutt ávarp fjallkonu og ræöu- maður nýstúdenta veröur Svanhildur Konráösdóttir. Klukkan 16.00 verður skemmtidag- skrá á Eiðsvelli. Þar veröur tívolí, hljómsveitakeppni, jakar í aflraunum og fleira. Kvölddagskrá hefst svo á Ráöhústorgi klukkan 21.00. Kristján Hjartarson skemmtir þar, Karlakór Akureyrar syngur létt lög, gestahljóm- sveit frá hljómsveitakeppninni fyrr um daginn kemur og einnig Valgeir „Stuömaður” Guðjónsson. Rokk- bandið leikur fyrir dansi á Ráðhústorgi frá kl. 23.00 til 02.00 og i göngugötunni spilar önnur hljómsveit gömlu dansa lög. JBH/Akureyri Nauðungaruppboð sem auglýst var í 107. tbl. Lögbirtingablaðs 1984, 15. og 17. tbl. þess 1985 á hluta í Starrahólum 6, þingl. eign Guörúnar E. Eggertsdóttur, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri þriöjudaginn 18. júní 1985 kl. 15.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Sundaborg 3, þingl. eign G.S. Júliussonar hf., fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri miövikudaginn 19. júní 1985 kl. 10.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Helgi Jósefsson sýnir í Vín í Eyjafirði Helgi Jósefsson, myndlistarmaóur frá Vopna- firði, sýnir um þessar mundir 32 verk í Vín í Eyjafiröi. Sýningin stendur til 17. júni. Helgi sýnir olíumálverk, vabislitamyndir og snerti- list, en snertilistin er ætluð blindu og sjón- skertu fólki og er þetta hugmynd Helga. Hann mun vera einn um þessa list hér á landi og sýndi hann svona verk í fyrsta skipti í Reykja- vík fyrir ári. Það vorar — ný hljómplata með Graham Smith og Bergþóru Árnadóttur Bergþóra Ámadóttir vísnasöngkona og fiöluleikarinn Graham Smith leika saman á hljómplötu sem þau nefna Þaö vorar. Platan er væntanleg á markaðinn á næstunni. Bergþóra og Graham Smith hafa leikiö saman á krám borgarinnar, á vísnakvöldum og ýmsum öðrum uppákomum í vetur. Afrakstur þessa samstarfs hefur nú veriö þrykktur á plötu sem Þor gefur út. Iðunn í Alþýðubankanum I Alþýöubankanum á Akureyri stendur nú yfir kynning á málverkum eftir Iöunni Agústsdóttur. Þetta er 6. einkasýning hennar en hún hefur tekiö þátt í mörgum samsýningum. Menn- ingarsamtök Norðlendinga standa fyrir kynningunni. Þessi bíll, sem er Chevrolet ’52 Belair, hefur aldrei veriö ó sýningu. Hann verður á sýningu BÍIaklúbbs Akureyr- ar. Eigandi bilsins er Sævar Baldurs- son í Reykjavík. Bflasýning við Oddeyrarskólann: Glæsivagnar í tugatali Bílaklúbbur Akureyrar verður 11. árið í röð meö bílasýningu viö Oddeyr- arskólann þann 17. júní. „Þama verð- ur mesta safn glæsivagna sem nokk- urn tíma hefur sést hér á landi,” segja aöstandendur sýningarinnar. Klúbbur þessi var stofnaður 1974. Hátíöahöld þjóöhátíðardagsins á Akureyri byrja klukkan 9.30 með hóp- akstri um flest hverfin á Akureyri og verður meðal annars farið fram hjá sjúkrahúsinu og elliheimilinu. I farar- broddi veröur lúðrasveit á palli gam- als vörubíls. Sjálf sýningin verður svo opnuö klukkan 10.00. Ýmis skemmtiat- riði veröa þá um daginn, meðal annars kassabílarall og tískusýning. Valgeir Stuömaöur kemur á staöinn og hljóm- sveitin París leikur. Sýningunni lýkur klukkan 18.00. Kringum 60 bílar veröa á sýningu klúbbsins, helmingurinn gamall. Þama veröa sportbílar, fombílar, keppnisbílar, húsbílar, flutningabílar, mótorhjól, jeppar, vélsleðar og rallbíl- ar. í Tónlistarskólanum á Akureyri: Píanónemendur með tónleika Nemendur á námskeiöi Martins Berkovsky halda tvenna tónleika í sai Tónlistarskólans á Akureyri um helgina. Fyrri tónleikamir voru á föstudagskvöld en hinir síöari verða klukkan 15.00 á sunnudag. Berkovsky hefur undanfarna daga haft 11 nemendur, sem eru langt komnir í píanónámi hér á landi, á nám- skeiði í Tónlistarskólanum. Þeir hafa þar fengiö tilsögn hjá þessum viöur- kennda pianóleikara og fræðst um stillingar á píanóum með meim. Reyndar em ekki alveg allir nemendumir frá Islandi því stúlka ein kom alla leiö frá Bandarík junum til aö vera á námskeiðinu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.