Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1985, Qupperneq 1

Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1985, Qupperneq 1
40.000 EINTÖK PRENTUÐ í DAG. 'JÓRN SiMI 686611 • AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA SÍMI; Frjálst,óháð dagblað DAGBLAÐIЗVÍSIR 137. TBL. - 75. og 11. ÁRG. - FIMMTUDAGUR 20. JÚNÍ 1985. l Arne Treholt var alvarlegur á svip þegar hann mætti í réttinn og fékk að heyra að hann ætti fyrir höndum allt að 20 ára fangelsisvist. Símamynd í morgun: Aftenposten. Treholt í 20 ára fangelsi Lög af greidd a færibandi Atta frumvörp urðu aö lögum i ef ri deild i gær. Fundir í deíldinni stóöu til 01.15. Þess vegna er óhætt aö full- yröa aö lög hafi verið afgreidd á færi- bandiideildinni. Frumvörp um byggöastofnun og þróunarfélag voru afgreidd sem lög frá efri deíld seint í gærkvöldi í þeirri mynd sem þau komu frá neöri deild. Afgreiöslu framleiðsluráöslaga var frestað. Þá voru afgreidd sem lög: Sóknar- gjöld, Veðdeild Bímaöarbanka Is- lands, Flutningajöfnunarsjóður og innkaup oliu og bensins, Fiskveiöa- sjóöur Islands, Feröamál og Jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla. Þá voru þrenn lög afgreidd frá neðri deild. APH Engar bíl- beltasektir Ekki mun koma til þess aö sektum veröi beitt þó að öryggisbelti í bOum séu ekki notuö. Alþingi felldi á jöfn- um atkvæðum frumvarp sem geröi ráö fyrir þvi að farþegar í framsæt- um án belta yröu sektaðir. Efri deild haföi áður samþykkt frumvarpíð samhljóöa. Bílbeltasektir koma þvi ekki til framkvæmda hér á landi í bUL APH „Lottó” á þinginu: Frumvarpið aðföraðíþrótfa- hreyfingunni — segir Ellert Seint í nótt hófust umræður um frumvarp um getraunir öryrkja- bandalags Islands. , jEg tel að þetta frumvaip sé aðför að íþróttahreyf ingunni, ’ ’ sagöi Ellert B. Schram þingmaöur sem hóf um- ræðuna. Hánn sagöi m.a. aö með samþykkt þessa frumvarps væri ver- iö að egna saman hópum sem sist skyldi. „Ef þetta verður leyft þá veröa menn að kroppa augun hver úr öörum þvi mikil samkeppni mun myndast milli þessara tveggja hdpa.” Umræðunni um frumvarpið var ekki lokið þegar fur.di var slitið klukkan tvö í nótt. Henni verður haldiöáframidag. APH Bjórfrumvarpið var fellt í neðri deild Alþingis i gærkveldi. Þar með er bjórinn úr sögunni á þessu þingL Mikil spenna ríkti i þingsölum Al- þingis. Þrjár atkvæöagreiðslur fóru frám að viðhöföu nafnakaili. Fyrst voru atkvæöi greidd um breytingartillögu Halldórs Blöndal og Ellerts B. Schram sem fór i sér að leyft yrði aö selja hér áfengt ÖL Hún var felld með 14 atkvæðum gegn 17. Þingmenn Alþýðuflokks greiddu ekki atkvæði og þingmenn Banda- lags jafnaöarmanna greiddu ekki Frá Jóni Einari Guðjónssyni, frétta- ritara DV í Osló: Ame Treholt var dæmdur í 20 ára fangelsi í Osló í morgun. Hann var fundinn sekur um öli ákæruatriði nema eitt: þaö aö hann hefði gefið Irökum upplýsingar um fólk sem þeir gætu haft samband við í Noregi. Norska rikiö mun leggja hald á 52.000 dollara innstæðu Treholts í svissneskum bönkum, og aðra 700.000 norskra króna innstæöu. Tre- holt mun greiða sem svarar nærri hálfri milljón íslenskra króna í máls- atkvæði með tillögunni. Því næst var tillaga Jóns Baldvins borin undir atkvæöi. Hún var þess efnis að þjóðaratkvæði skyldi fara fram en það átti aö vera 15. september og niðurstaöan átti að vera bindandi fyrir ríkisstjómina. Tillagan var felld með 10 gegn 22 atkvæðum. Að síðustu var borið upp frumvarp um þjóöaratkvæðagreiðslu eins og það kom frá efri deild. Það var fellt með 12 gegn 20 atkvæöum. Þar með var bjórinn úr sögunni. Jón Baldvin Hannibalsson sagði heiminum vom lokaðir inni í dóms- salnum í morgun, en dómsorði var útvarpað beint. Arne Treholt sjálfur tók dómnum með alvömsvip en undrunarstunda heyrðist í salnum meöal blaðamanna. Dómurinn er talinn mjög harður, enda farið i fullu eftir kröfu saksókn- ara. Flestir höfðu talið að Arne Tre- holt myndi fá allt að 16 ára fangelsis- vist. Dómarar líta svo á að Treholt hafi aö þessi niðurataöa lýsti vel getu- leysi til að útkljá lagafrumvarp sem krefðist þess að sagt væri já eða nei. Hann sagði að eina leiöin hefði verið að samþykkja þjóðaratkvæða- greiðslu. Olafur Þ. Þórðareon var i góðu skapi þegar niöurstöður vom ljósar. „Heretjómin var léleg hjá stuðnings- mönnum bjórsins,” sagði hann. „Þeir felldu tillögur hver fyrir öðrum.” „Þetta fór svona vegna þess að Jón Baldvin og Guömundur Einare- njósnað fyrir Sovétríkin frá 1974 til 1983. Skaölegustu upplýsingarnar gaf henn þeim þegar hann var við nám í varnarmálaháskóla hersins. Meðal annars var Treholt dæmdur fyrir aö hafa látið Sovét- mönnum í té upplýsingar um varnar- gildi herstöövar Bandaríkjamanna á Isiandi. Mikii öryggisgæsla var i kringum dómssalinn í morgun. Vopnaðir verðir vom úti um allt. -Þ6G Guðmundur Einarsson ogJón Baldvin felldu bjórinn, segir Halldór Blöndal . son studdu ekki sitt eigið frumvarp,” sagði Halldór Blöndal. Annar þeirra greiddi atkvæði gegn málinu og hinn sat hjá og flokkssystkinin fylgdu á eftir.” Stefán Benediktsson, BJ, mun leggja fram frumvarp til laga i dag. Þar er gert ráð fyrir aö bannað verði að selja bjórlíki og flytja með sér áfengt öl inn í landið. Hann segist flytja frumvarpiö til þess aö afstaða Alþingis til áfengismála verði skýrð til fullnustu. APH íslenskur smit- sjúkdómalæknir: AIDSerá leiðinm ,,Á móti hverju einu AIDS-tilfelli má gera ráð fyrir 100 smituðum,” segir Haraldur Briem smitsjúk- dómalæknir í samtali við DV í dag. Þegar hefur fundist mótefni gegn sjúkdómnum í fjórum Islendingum og má því gera ráö fyrir aö tugir, ef ekki hundruö landsmanna, gangi um meö mótefni gegn AIDS i sér án þess að hafa hugmynd um það. Haraldur Briem hvetur alla sem hugsanlega hafa smitast af AIDS til að vera samvinnufúsir viö yfirvöld í stað þess aö fara í felur. A þann hátt einan er hægt að merkja umfang sýkinnar og grípa til gagnráðstaf- ana. „AEDS er á næstu grösum,” segir smitsj úkdómalæknirinn. -eir. — sjá bls. 2 Skólaskyldan styttí8ár Samþykkt var á Alþingi í gær að skólaskylda skyldi vera 8 ár í stað 9 eins og grunnskólalögin gera ráð fyr- ir. Menntamálaráðherra greiddi at- kvæði gegn þessari samþykkt. „Þetta er skref aftur á bak,” sagði menntamálaráðherra og segir einnig að þetta skaöi hagsmuni skóiafólks í dreifbýli og geti lokað leiðum til framhaldsnáms. I frumvarpi sem Páll Dagbjarts- son flutti var gert ráð fyrir aö skóla- skylda yrði 7 ár en fræðsluskylda yfirvalda 12 ár. Samþykkt var breyt- ingartillaga frá Jóni Baldvini HaU- dórssyni og Olafi Þ. Þórðarsyni sem gerir ráð fyrir skólaskyldu frá 7 tU 15 ára aldure og að skólayfirvöldum sé skylt að sjá fyrir kennslu til 16 ára aldurs fyrir þá sem þess óska. APH Konur íBolabás Konur fjölmenntu í Bolabás í gær- kvöldi. Hátt á annað þúsund konur voru þar í tUefni dagsins, 19. júní — kvenréttindadagsins. Þær fögnuðu því að 70 ár eru liðin frá þvi að is- lenskar konur fengu kosningarétt. Lúðrasveit kvenna lék, flutt voru ávörp og erindL sýndir 19. aldar þjóðbúningar og síðan sungiö. -ÞG DV-mynd VHV. kostnaö. Fréttamenn hvaðanæva að úr sjá nánarábls.8-9 Bjórínn úr sögunni

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.