Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1985, Síða 5
DV. FIMMTUDAGUR 20. JUNI1985.
5
„Helvítis
ormurinn
.»»
„Helvítis ormurinn” var tll um-
ræðu á Alþingi fyrir nokkru og kallaði
Karvel Pólmason alþingismaður hann
þessu nafni og sagði ennfremur að
sélurinn væri eitt mesta óargadýr á
IslandL
Dregur stóriega úr nýtingu físks
Skýringin á því gæti verið sú að við
strendur Danmerkur er nær enginn sei-
ur en hann er talinn vera mikilvægur
milliliður í sambandi við útbreiðslu
ormsífiskL
Karvel Pálmason sagði að selur
væri hið mesta óargadýr og það væri
ægilegt til þess að hugsa að á Alþingi
væru menn sem reyndu að haida hlifi-
skildi yf ir þessu dýrL
Guðmundur Einarsson alþingis-
maður lagöi til að fyrirliggjandi frum-
varp um selveiöar yrði afgreitt nú á
síðustu dögum þingsins. Frumvarpið
er nú í annarrí umræöu í neðri deild. I
því er gert ráð fyrir að selveiðar falli
undir sjávarútvegsráðuneytið og
stjórnvöldum sé heimild aö setja
reglur um selveiðar hver ju sinni.
APH
Umræður um orminn eða hringorm
í fiski, hófust er Steingrímur Her-
mannsson forsætisráðherra gaf
upplýsingar um könnun er gerð var i
vetur i frystihúsinu Hjálmi á Flateyri.
Niðurstöður hennar benda til þess að
hlutf all sé milli nýtingar f isks og orma-
fjölda í hverju kílói. Könnun á þessu
hefur farið fram i frystihúsinu í vetur.
Nýtingarhlutfall eru þau flök sem fást
úr innvegnu magni af fiski eftir aö
hann hefur verið flakaður og roðfeltt-
ur. Þetta hlutfall er gjaman um 50
prósent. I þessari könnun kom í ljós að
ef ormafjöldi fer yfir 4—5 i hver ju kílói
minnkar nýtingarhlutfalliö allmikið.
Svo virðist sem það minnki um eitt
prósentustig fyrir hvem orm.
I umræöunum á Alþingi nefndi for-
sætisráðherra aö nýtingartilutfailiö á
fiski væri mun hærra i Danmörku.
Tvö nákvæm-
lega eins
frumvörp
— lögð fram af stjórnar-
andstöðu ogfram-
sóknarmönnum
Nokkuð fátið staða er komin upp á
Alþingi. Tvö f rumvörp voru lögð f ram í
gær sem eiga það sameiginlegt að vera
nákvæmlega eins.
Frumvörp þessi eru um húsnæöis-
samvinnufélög og búseturétt. Stjórnar-
andstaðan hafði áöur sagt aö hún
myndi leggja fram frumvarp um
þetta efni ef stjórnarflokkarnir myndu
ekki gera þaö. Nú hefur þaö gerst.
Jóhanna Siguröardóttir sagöi i viðtali
við DV að framsóknarmenn hefðu ver-
ið beðnir aö vera með. Þeir hefðu hins
vegar neitaö þvi. Hún sagði að ætlunin
væri að koma þessu frumvarpi inn í
umræðu á þessu þingi.
En hvers vegna hafa framsóknarmenn
boriö upp sams konar frumvarp og
stjómarandstaðan og hvers vegna
ekki með henni? Stefán Valgeirsson
var spurður aö því. „Þegar menn eru
aðilar að ríkisstjórn flytja þeir yfir-
leitt ekki frumvörp með stjórnarand-
stöðunni. Það gat verið aö það myndi
vaida erfiðleikum ef þannig yrði staðið
aö málum. Eg vildi ekki gera neitt til
að hætta á slíkt. Samstarfsflokkur okk-
ar er ekki tilbúinn með afstöðu i þessu
máli,” sagði Stefán. Hann sagði aö nú
væri frumvarpið flutt til kynningar og
það yrði ekki afgreitt núna. Hann sagði
einnig að þaö væri afar óvenjulegt aö
flutt væri frumvarp með þessum hætti
sem í ofanálag, i þessu tilfelli, væri
samið af félagsmáiaráöherra. Stjóm-
arandstaöan heföi vitaö afþviaðfram-
sóknarmenn ætluðu að flytja frum-
varpið. „Eg er nærri búinn að vera 18
ár á þingi og man ekki eftir svona upp-
ákomu,” sagði Stefán Valgeirsson. APH
Misskilningur
á Skaganum:
Lögreglumenn
„stela” vörubfl
Fyrir nokkru keyptu tveir lögreglu-
menn á Akranesi gamlan vörubíl af út-
gerðarmanni þar í bæ. Útgerðar-
maðurinn átti einnig annan vörubil,
aiveg nákvæmlega eins, sem hann
haföi bútað niður og hugsað sér að nota
sem varahluti i þann heila.
Viöskipti lögreglumannanna og út-
geröarmannsins gengu vel og
greiölega fyrir sig þar til sá síðar-
nefndi tók eftir þvi að búiö var aö
„stela” vömbiinum sem nota átti í
varahluti. Utgerðarmaðurinn hafði
aldrei gert ráð fyrir að varahlutimir
fylgdu með i kaupunum en lögreglu-
mennirnir vom vist á öðm máli.
Nú kannar lögreglan á Akranesi
málið og beðiö er eftir vitni sem haföi
milligöngu um viðskipti þessi en vitniö
dvelur erlendis um þessar mundir.
EIR.
. Við
rymum
Seljum síðustu tækin af ’84 — ’85
gerðunum frá Technics og Sony
á stórlækkuðu verði. Er hér því
einstakt tækifæri til þess að
eignast alvöru hljómtæki í hæsta
gæðaflokki.
Magnarar
Su-V505 2x65 sinus í New
Class A 4:9488- 12.400
Útvörp.
ST-Z35 7t900~ 5.900
ST-Z55 T2r520~ 9.900
ST-S505 45t632- 12.400
Plötuspilarar.
SL-B21 9^50^7.500
SL-5 19860 11.300
Kassettutæki.
RSM216 með Dolby «7959- 9.900
RSM-233 með DolbyB og C - DBX 12.900
RSM-235 með DolbyB og C - DBX 19^89 16.400
Sýnishorn af úrvali:
Magnarar.
TA-AX44 T4ÆY8- 9.900
TA-AX548r?39~ 15.700
Plötuspilarar.
PS-LX1-9t575- 7.500
PS-LX22 14:209-8.500
PS-LX5 L5Æ44-11.900
Útvörp.
ST-JX44 44486- 9.900
ATH. í mörgum tilfellum eru aðeins
til örfá eintök, svo nú dugar
ekkert hangs.
Öll verð miðast við staðgreiðslu
«JAPIS hf
BRAUTARHOLT 2 SÍMI 27133