Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1985, Blaðsíða 24
24
DV. FIMMTUDAGUR 20. JUNl 1985.
Smáauglýsingar
Sími 27Q22 Þverholti 11
Tölvur
Til sölu Sinclair
ZX Spectrum ásamt interface og ein-
um stýripinna og um 100 leikforritum,
einnig nokkur tölvublöö. Sími 77725
e.kl.18.00.
Sinclair Spectrum tölva
til sölu ásamt stýripinna og tugum
leikja og nokkur tölvublöð. Uppl. í
síma 685337.
Apple lle tölva
til sölu ásamt ýmsum fylgihlutum.
Uppl. í síma 31655.
Spectrum tölva til sölu,
stýripinni og leikir fylgja. Uppl. í sima
82257, Reynir, eftir kl. 19.30. Sími
46753.
BBC— B tölva til sölu.
Blöö, bækur og forrit fylgja. Uppl. í
síma 45919 eftir kl. 18.
Amstrad CPC 464,
ný, ónotuð til sölu á kr. 15.000 staö-
greitt. Uppl. í síma 20103.
Apple lle
Oska eftir aö kaupa Apple II e tölvu.
Uppl. í síma 82466.
Video
Til sölu Akai (VS 6 EG)
lítiö notað ásamt 5 spólum. Verö 65.000.
Skipti á bíl koma til greina. Uppl. í
síma 78342.
Videotækjaleigan Holt sf.
Leigjum út VHS videotæki, mjög hag-
stæð leiga, vikuleiga aöeins 1500.
Sækjum og sendum. Uppl. í síma 74824.
Skiptibankinn.
Spariö fé og fyrirhöfn, aukiö úrvahö.
Komiö eöa hringið í skiptibankann
Strandgötu 41, Hafnarfirði. Opiö frá kl.
2-11 e.h. Sími 54130 og 54176. Geymið
auglýsinguna.
Video-Stopp.
Donald söluturn, Hrísateigi 19 v/Suná-
laugaveg, sími 82381. Orvals mynd-
bönd, VHS, tækjaleiga. Alltaf þaö
besta af nýju efni. Elvis Presley í af-:
mælisútgáfu. Afsláttarkort. Opið kl.'
08-23.30.
VHS TILSÖLU:
Nýlegt og gott Normende videotæki,
’85 línan, einnig 100 góöar videospól-
ur. Textaöar/ótextaðar. Bílaskipti.
Góökjör. Sími 687676.
Videotækjaleigan sf.,
simi 672120. Leigjum út videotæki, hag-;
stæö leiga, góð þjónusta. Sendum og
sækjum ef óskaö er. Opið alla daga frá,
kl. 19—23. Reyniöviðskiptin.
Til sölu Beta videotæki,
innan viö árs gamalt. Uppl. í síma
41971.
Hagstætt verðl
Við leigjum vönduö VHS videotæki
ódýrt. Muniö tilboð okkar: Videotæki í
heila viku fyrir aðeins 1500 kr. Sendum
og sækjum. Bláskjár, sími 21198 milli
kl. 18og23.
ISON vldeolelga,
Þverbrekku 8, Kópavogi (Vöröufells-
húsinu). Sími 43422. Nýjar VHS mynd-
ir, leigjum einnig út videotæki, nýtt
efni í hverri viku. Sólbaösstofa á sama
staö. Opið alla daga frá kl. 10—23.
Myndbandamiðlun sf.
Videomiðlun Hverfisgötu 50 2. hæð. i
Tökum í umboðssölu videomyndir og t
videotæki. Videoleigur athugið. Höfum
geysilegt úrval videomynda til sölu.
Myndbandamiölun sf. sími 17590. Opið
frákl. 10-18.
Videomyndavélaleiga.
Ef þú vilt geyma skemmtilegar endur-
minningar um bömin og fjölskylduna,
eöa taka myndir af giftingu eöa öörum
stóratburði í lífi þínu þá getur þú leigt
hina frábæru JVC Videomovie hjá
Faco, Laugavegi 89. Sími 13008, kvöld-
og helgarsími 686168.
Video. Leigjum út ný VHS
myndbandstæki til lengri eða skemmri)
tíma. Mjög hagstæö vikuleiga. Opið frá j
kl. 19 til 22.30 virka daga og 16.30 til 231
um helgar. Uppl. í síma 686040. Reyniöl
viðskiptin.
Videotónar, Skipholti 7.
Höfum opnaö nýja myndbandaleigu.
Allt nýjasta efnið á markaöinum. Opiö
alla daga frá kl. 14—23. Videotónar,
Skipholti 7, simi 23110.
Videosport,
Eddufelli 4, sími 71366, Háleitisbraut
58—60, sími 33460, Nýbýlavegi 28, sími
43060. Opið alla daga frá kl. 13—23.
Dýrahald
Bréfdúfur.
Bréfdúfur til sölu á 400 kr. stk. Hafiö
samb. við auglþj. DV í síma 27022.
H-587.
Af sérstökum éstæðum
vantar gott fósturheimili fyrir yndis-
lega Collietík. Uppl. í síma 75593.
Nokkra kettlinga
vantar gott heimili. Uppl. í síma 79929.
Óska eftir að taka é leigu
2 bása á Víðidalssvæöinu næsta vetur.
Getum tekið þátt í hiröingu. Sími 39761
eftir kl. 20.
Til sölu 9 vetra brúnblesótt meri,
ættbókamúmer 5327, meö allan gang,
fallegt hross, mjög góö í allri
umgengni. Simi 84898 e. kl. 21.
Til sölu er hesthús
ásamt hlööu fyrir 4 hesta í Víðidal/
Uppl. í síma 21750.
Viku reiðnámskeið, Þúfu, Kjós.
Vikudvöl, júní, júlí, ágúst, næsta nám-
skeiö laugardaginn 15.-22. júní, aldur
7—13 ára. Utreiöartúrar og kennsla í
gerði á hverjum degi. Uppl. í síma
22997 alla virka daga og 667047 alla
daga.
Tek að mér hestaflutninga
og fleira, fer um allt land. Uppl. í síma
77054-78961.
Labradorhvolpur til sölu,
7 vikna, vel vaninn. Uppl. í síma 72259
eftir kl. 19.
Strax.
8 vikna svört þrifin og blíð læða óskar
eftir góöu heimili strax. Uppl. e.kl.
19.00 ísíma 43773.
Brúnskjóttur hestur
tapaðist úr giröingu viö Helgafell í
Mosfellssveit 17. júní. Vinsamlegast
hafið samband í síma 38480 eöa 34111.
Hjól
Karl H. Cooper ft Co sf.
Hjá okkur fáiö þið á mjög góöu veröi’
hjálma, leöurfatnað, leðurhanska,
götustígvél, crossfatnað, dekk, raf-
geyma, flækjur, olíur, veltigrindur,
keöjur, bremsuklossa, regngalla og
margt fleira. Póstsendum. Sérpantan-
ir í stóru hjólin. Karl H. Cooper & Co
sf., Njálsgötu 47, sími 10220.
Til sölu Suzuki 400 árg. '81,
lítið ekiö. Skipti á ódýrum bíl.Uppl. í
síma 41226 eftirkl. 18.
Til sölu
10 gíra Peugeot kvenreiöhjól, lítið not-
að. Uppl. í síma 54374.
Til sölu Kawasaki Z650 '80.
Nýupptekin vél og nýsprautuð. Fallegt
hjól. Uppl. í síma 32275 á kvöldin.
Vélhjólamenn — vélsleðamenn:
Stillum og lagfærum allar tegundir
vélhjóla og vélsleða, fullkomin stilli-
tæki. Valvoline olíur, N.D. kerti. Vanir
menn, vönduö vinna. Vélhjól og sleðar,
Hamarshöf öa 7, sími 81135.
Yamaha Passola
skellinaöra, 50cc árg. ’82 til sölu. Ekin
ca 1.000 km. Uppl. í síma 23008.
Vagnar
Til sölu Camp Tourist tjaldvagn,
nýjasta gerö, ekki ársgamall og nær
ónotaöur. Vagninn er á 13” felgum og
með þverfjööur, hentar því mjög vel ís-í
lensku vegakerfi. Yfirbreiösla og vara-
hjól fylgir. Uppl. í síma 685687 og 40578;
eftirkl. 18.
Mjög gott, 12feta
hjólhýsi ásamt nýlegu fortjaldi til sölu.
Uppl. í síma 95-5828, heima, og 95-5939,
vinna.
Óska eftir
að kaupa tjaldvagn. Uppl. í síma 41178.
Fortjald óskast.
Oska eftir 12 feta fortjaldi á Cavaler
1200T hjólhýsi. Uppl. í síma 687359
milli 14 og 16 næstu daga.
Fólksbílakerrur
til sölu. Uppl. í síma 44182 e. kl. 18.
Hjólhýsi til sölu,
Cavaler, 14 feta. Uppl. í síma 53377. >
Tjaldvagn ásamt fortjaldi
og 5 manna tjald meö himni og
fortjaldi til sölu. Selst ódýrt. Sími 50746
e.kl. 17.30.
Fyrir veiðimenn
Nokkur veiðileyfi '
til sölu í Kálfá í Gnúpverjahreppi, hita-
veita og heitur pottur viö veiðihúsiö.
Veiðileyfi afhent í Arfelli, Armúla 20,
sími 84635.
Veiðimenn.
Vöölur, veiðistangir, veiöitöskur, Blue
Sheep, Francis, Black Labrador o.fl.
Laxaflugur frá Kristjáni fluguhönnuði.
Mitchell veiðihjól, veiöikassar,
silungaflugur, verð 25 kr. stk. Verslið
þar sem úrvaliö er. Opið laugardaga 9-
12. Veriö velkomin.Sport Laugavegi 13,
sími 13508.
Laxveiðileyfi.
Til sölu laxveiöileyfi á vatnasvæði
Lýsu á Snæfellsnesi. Uppl. í síma
671358 eftirkl. 18.
Til bygginga
Til sölu
11/2X4 uppistöður, 770 metrar, og
vinnuskúr. Uppl. í síma 23021.
Mótatimbur til sölu,
11/2”X4”, 120 stk.,lengdir 3,60 og 4,80.
Uppl. í síma 45428.
Til sölu mótatimbur
og steypustál, ýmsar gerðir. Greiðslu-
skilmálar. Uppl. í síma 686224.
Mjög fallegur og
vel með farinn 19 feta Shetland hraö-
bátur, 75 hestafla Chrysler utanborðs-
vél, C.B. talstöö. Góöar blæjur og
tveggja hásinga vagn. Uppl. í síma
35051 á daginn en á kvöldin í sima
671256.
Handfærarúlla til sölu,
Electra, 24 volt, nýleg og ónotuð. Uppl.
ísíma 667307.
Mjög góður árabátur
til sölu, ýmsir fylgihlutir. Uppl. í síma
97-6235.
Til sölu
frambyggð plasttrilla, ca 1 1/2 tonn.
Uppl. í síma 93-8424 eftir kl. 20.
7 tonna trilla
þarfnast lagfæringar. Sá sem vill taka
aö sér þessa viðgerð hafi samband í
síma 92-1329.
Vatnabátur.
Terhi-Fun, tvöfaldur plastbátur meö
15 ha. Evinrude mótor, stýri og gír,
kerra og segl fylgir. Skipti á bíl eða
góö kjör. Sími 687676.
18 feta Flugfisk bátur
meö öllum búnaöi, tekinn út af
Siglingamálastofnun, til sölu. Uppl. í
síma 31405. Gæti fengist gegn 2—3 ára
skuldabréfum.
Bátaeigendur.
Bukh — Mermaid — Mercury —
Mercruiser. Afgreiðum bátavélar frá 8
til 250 ha í fiskibáta, auk hinna heims-
frægu Mercury utanboðsmótora og
Mercruiser hældrifsvéla. Búnaður eft-
ir óskum kaupanda. Stuttur afgreiðslu-
tími. Góö greiðslukjör, hagkvæmt
verð. Vélorka hf., Garöastræti 2, 121
Reykjavík, sími 91-621222.
Bétavörur.
Við seljum BMW bátavélar, einnig
lensidælur, kompása, siglingaljós,
stjómtæki, stjómbarka, bátaflapsa,
utanborðsmótora, vatnabáta og alls
konar bátafittings. Vandaðar vörur.
Vélar og tæki hf., Tryggvagötu 10, sími
21286 og 21460.
Bátur óskast.
Vanur réttindamaður óskar eftir 4ra til
: 12 tonna bát á leigu til handfæra og
linuveiöa. Sími 75472.
I-----------------------------------_
Til sölu trilla,
3,7 tonn, afturdekkjuö, smiöaár 1975.
Vél Saab 30 ha., vel búin fylgihlutum.
Sími 93-6732 milli kl. 20 og 21.
Verðbréf
Vfxlar - skuldabréf.
önnumst kaup og sölu víxla og skulda-
bréfa. Opið kl. 10-12 og 14-17. Verö-
bréfamarkaöurinn lsey, Þingholts-
stræti 24, sími 23191.
Annast kaup og sölu
víxla og almennra veðskuldabréfa, hef
jafnan kaupendur aö tryggum viö-
skiptavíxlum, útbý skuldabréf.
Markaösþjónustan, Skipholti 19, simi
26984. Helgi Scheving.
Sumarbustaðir
1 Furuhúsgögn,
hornsófi sem jafnframt getur veriö
tveggja manna svefnsófi, flísalagt
sófaborö, furuloftljós, eldhúsborö með
tveimur bekkjum og kojur. Allt sem
nýtt. Selst á sanngjörnu verði. Uppl. í
síma 671256.
Nokkur sumarbústaðalönd
til leigu á fögrum staö í Borgarfirði.
Uppl. í síma 14488 og 666446 e. kl. 17.
Óska eftir að taka á leigu
góöan sumarbústaö í sumar nálægt
Reykjavík. Uppl. í síma 641119 e. kl. 18.
Sumarbústaður 4- land.
Stórt sumarbústaöaland (eignarland)
meö hálfkláruðum bústaö viö Þing-
vallavatn til sölu. Uppl. í síma 687266
og 79572 á kvöldin.
Til leigu sumarbústaðalönd
í kjarrivöxnu landi á Snæfellsnesi.
Nýskipulagt svæöi. Uppl. í síma 93-
8485.
Sumarbústaðaland
í Grímsnesi til sölu. 1 1/2 hektari.
Skipulagt svæði. Gott verð. Góö
greiðslukjör. Kvöldsími 45877, 81066 á
daginn. (Aðalsteinn).
Enskt sumarhús til sölu
meö öllu frá verksmiðju. Margs konar
greiðslufyrirkomulag mögulegt. Uppl.
í síma 641124 eftir kl. 19 á kvöldin.
Til sölu sumarbústaður
í landi Miðfells viö Þingvallavatn, 3000
ferm eignarland. Hagstætt verð og
greiösluskilmálar. Hafiö samb. viö
auglþj. DV í sima 27022.
H-594.
Fasteignir
Hveragerði.
Til sölu raöhús í Hveragerði, fullbúiö
aö utan, tilbúiö undir tréverk að innan.
Uppl. í síma 79801.
Óska eftir að kaupa
einstaklingsíbúö eöa 2ja herb. íbúð í
Kópavogi eða Reykjavík. Uppl. í síma
43346.
3ja herb. ibúð á Siglufirði
til sölu, aö Hólavegi 9, miðhæð. Verð
350—400 þús. Engin útborgun, þú aö-
eins yfirtekur lán. Uppl. í síma 96-71304
eöa 96-71812.
Vogar Vatnsleysuströnd.
Oska eftir einbýlishúsi, raöhúsi eöa
íbúö í Vogum eða á Vatnsleysuströnd.
Hús á hvaöa byggingarstigi sem er
kemur til greina, einnig gömul hús sem
þarfnast viðgerðar. Hafið samb. viö
auglþj.DVísíma 27022.
H-121.
Fyrirtæki
Til sölu er fyrirtæki
með notað og nýtt í miðborg Reykja-
víkur. Uppl. hjá Fasteignasölunni Osp,
sími 27080.
Til sölu snyrtistofa
í sama húsnæði og hárgreiöslustofa á
besta staö i miöbænum. Einnig væri til-
valið að hafa fótsnyrtingu á sama stað.
Lager gæti selst sér. Hafið samb. við
auglþj. DV í síma 27022. ‘
H-359.
Til sölu er fyrirtæki
í kassettuiönaöi. Um er aö ræöa fjöl-
földun fyrir útgefendur o.fl., m.a. út-
gáfustarfsemi. Uppl. í síma 22870 á
daginn og 75083 á kvöldin og um helg-
ar.
Fyrirtæki til sölu.
Húsaviðgeröir, steypusögun, þétting-
ar. Auglýsingar í símaskrá. Kópavogs-
símanúmer. Verö 50 þús. Gísli:
42462/46865.
Bílaleiga
ALP Bilaleigan.
Leigjum út 15 tegundir bifreiða, 5—2
manna. Fólksbílar—sendibílar—4x4
bilar—sjálfskiptir bílar. Hagstætt
verð. Opið alla daga. Kreditkortaþjón-
usta. Sækjum-sendum. ALP-Bíla-
leigan, Hlaöbrekku 2, á homi Nýbýla-
vegar og Alfabrekku. Símar 43300—
42837.
N.B. Bilaleigan,
sími 82770. Leigjum út ýmsar gerðir
fólks og stationbíla, sækjum og send-
um. Kreditkortaþjónusta. N.B. bíla-
leigan, Vatnagörðum 16, R.
SH bilaieigan, simi 45477,
Nýbýlavegi 32 Kópavogi. Leigjum út
fólks- og stationbíla, sendibíla með og
án sæta, bensín og disil. Subaru, Lada
og Toyota 4X4 disil, kreditkortaþjón-
usta. Sækjum og sendum. Simi 45477.
V.S. Bilaleigan.
Leigjum út Lada Safir og Lada 1500
station. Kreditkortaþjónusta. V.S.
Bílaleigan. Afgreiösla Bílasölu Matthí-
asar V/Miklatorg, sími 19079, heima-
sími 79639.
Á7g. bflaleiga.
Til leigu 12 tegundir bifreiöa, 5—12
manna, Subaru 4X4, sendibflar og bfll
ársins, Opel Kadett. A.G. Bflaleiga,
Tangarhöföa 8—12, s. 685504 og 32229,
útibú Vestmannaeyjum hjá Olafi
Granz, s. 98-1195 og 98-1470.
Bilal. Mosfellssv., simi 666312.
Veitum þjónustu á Stór-Reykjavíkur-
svæðinu. Nýlegir Mazda 323, 5 manna
fólks- og stationbflar, meö dráttarkúlu
og barnastól. Bjóöum hagkvæma
samninga við lengri leigu. Sendum —
sækjum. Kreditkortaþjónusta. Sími
666312.
Bflaleigan As, simi 29090,
Skógarhlíö 12, R. (á móti slökkvistöð).
Leigjum út japanska fólks- og station-
bíla, sendibfla með og án sæta, dísil,
Mazda 323, Datsun Cherry, jeppa,
1 sjálfskipta bíla, einnig bifreiðar meö
bamastólum. Kvöldsími 46599.
E.G. Bílaleigan.
Leigjum út Fiat Pöndu, Fiat Uno, Lödu
1500 og Mözdu 323. Sækjum, sendum.
Kreditkortaþjónusta. E.G. Bílaleigan,
Borgartúni 25, sími 24065. Heimasímar
78034 og 92-6626.
Vörubílar
Hiab 1165,
mjög góöur krani, með fjarstýringu til
sölu. Uppl. í síma 11005 eða 18614.
Til sölu
Scania III árg. ’76, Volvo 1025 árg. ’80
Benz 2224 árg. ’74, Benz 1519 árg. ’74,
4X4. Bflasala Alla Rúts, simi 81666.
Nýir startarar f vörubfla
og rútur, Volvo, Scania, MAN, M.
Benz, GMC, Bedford, Benz sendibfla,
Caterpillar jaröýtur, Breyt, Ursus,
Zetor o.fl. Verö frá kr. 12.900. Póst-
sendum. Bflaraf hf., Borgartúni 19,-
simi 24700.
Varahlutir i vörubila og vinnuvélar.
Volvo 495 -N88 - F88 - F84. Benz 26 24 -
1418 - 1513 o.fl. gerðir. Scania 56-76.
MAN 19230 - 9186. Hencel. Inter-
national ýtu td8B. Bröyt X2. Eigum
einnig eöa getum útvegað hluti í ýmsar
aðrar gerðir vörubíla og vinnuvéla.
Kaupum vörubíla og vinnuvélar til
niðurrifs. Höfum einnig til sölu beislis-
vagn, Bröytgröfu og Benz 2624 vöru-
bíl.Uppl. í síma 45500.
Scania 140,110, Man 19230,
26256, og 30320, varahlutir, kojuhús,
grindur, fjaörir, framöxlar, búkkar,
2ja drifa stell, vatnskassar, gírkassar,
hásingar, vélar, dekk, felgur, og margt
fleira, Bflapartar, Smiðjuvegi D-12,
símar 78540 og 78640.