Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1985, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1985, Blaðsíða 19
DV. MANUDAGUR 24. JUNI1985. Tíðarandinn Tíðarandinn Tíðarandinn Tíðarandinn Tíðarandinn Vitakeppni er héfl i lok hverrer æfingar. Það voru allir sammála um afl hún væri þafl skemmtilegasta sem gert væri í skólanum. „Vítakeppnin er skemmtilegust” — knattspyrnuskóli Fram heimsóttur Hlaupifl, stokkifl og ýtt öxl í öxl. Einn og einn kom ilia niður og tárin tóku að renna. Viðkomandi tók aftur á móti fljótt glefli sina á ný þegar farið var að spila á tvö mörk. DV-myndír Vilhjálmur. Sú var eitt sinn tíðin að knattspyrnu- þjálfun ungra leikmanna miðaðist við að láta þá spiia á tvö mörk. I slíkum leikjum var oft ekki óalgengt að sjá allan skarann berjast um boltann við einn homfánann. Slík þjálfun er að mestu dottin upp fyrir í dag, sem betur fer liggur manni við að segja ef gæði knattspyrnunnar eru höfð i huga. Fyrir nokkrum árum fóru Reykja- vikurfélögin að starfrækja knatt- spymuskóla fyrir yngstu félagsmenn sína. Þetta gafst vel og nú hafa flest fé- lögin knattspymuskóla á sínum snærum, a.m.k. í einhverri mynd. Eitt þeirra félaga sem riðu á vaðið með opnun skóla af þessu tagi var knattspymufélagið Fram. Fyrsti knattspyrnuskóiinn var starfraaktur sumarið 1979 og í sumar er því sjöunda starfsár hans. Áhuginn hjá strákunum eraUtaf sásami. Undirstaðan mikilvægust „Það hafa aldrei verið fleiri í skólan- um,” segir HaUdór B. Jónsson, form. knattspymudeildar Fram. „Nám- skeiðin fyrir og eftir hádegi em fuU- bókuð.” Fyrir hádegi em eldri dreng- irnir, fæddir ’73-’75. Eftir hádegi koma þeir yngri, fæddir ’76—’78. Það var einmitt eftir hádegi sem blm. og ljósm. litu inn í knattspymuskólann. GrasvöUur þeirra .Framara er yfir- leitt notaður fyrir knattspymuskólann. Um það var hins vegar ekki að ræða þennan dag vegna þess að verið var að vökva vöHinn fyrir leik um kvöldið. ÆrsUn vom óskapleg. Leiðbeinendurn- ir, Sigurbergur Sigsteinsson og Friðrik Friðriksson, vom að láta drengina hlaupa um á Utiu svæði án þess að rek- ast hver á annan. ,,Þaö er oft erfitt að halda athygli drengjanna vakandi aU- an tímann,” sagði Friðrik. „Þess vegna er nauðsynlegt að skjóta inn svona léttum æfingum til að halda þeimvið efnið.” Flestar æfingamar miðast hins veg- ar við það að láta drengina ná valdi á boltanum. Þeir em látnir gera ýmsar boltaæfingar, kennt að spyrna boltan- um og skaUa hann. Undirstaöan er mikilvægust. Aður en skipt var i fjögur Uð tii að spUa vom drengirnir látnir gera eina sefingu. Tveir og tveir voru látnir hlaupa og stökkva upp saman. Þessi æfing gekk að mestu leyti snurðulaust fyrir sig utan að einn og einn kom Ula niður og þá var stutt í grátinn. En Friðrik strauk burt tárin og þegar leikirnir tveir hófust voru allar byUur löngugleymdar. Evrópuleikur keppikeflið Vítakeppnin er hápunktur æfing- anna. Það voru alUr drengir, sem spurðir voru, sammála um. , JStroffí- keppnin” er jafnframt seinasta æfing dagsins. Runólfur stóð að þessu sinni uppi sem vítaskytta og þegar þau úr- slit lágu ljós fyrir. þusti allur skarinn upp í FramheimiU tU að horfa á knatt- spyrnuæfingar KSI. Sigurbergur tók saman vestin og keilur. Hann hefur verið skólastjóri knattspyrnuskólans í f jögur ár. — Er ekki oft erfitt að stjórna strák- unum? „Já og nei. Það er erfiðast að halda áhuganum vakandi hjá þessum yngstu. Þeir eldri em áhugasamari og knattþrautir KSI eru ágætar til að halda þeim við efniö. Það er nefnilega mikiö keppikefU hjá þeim aö fá aö koma inn á í hálfleik í E vrópuleik tU aö taka á móti viöurkenningum fyrir þessar knattþrautir. Þaö er gaman að hafa umsjón meö þessu. Þetta er svipað og aö kenna á veturna nema að hingað koma strák- amir af áhuga á knattspyrnunni. Við kennum þeim undirstöðuna og siðan æfa þeir sig sjálfir í görðum og port- um. Þaö em margir af þessum strák- um sem koma aftur ár eftir ár og maður sér þá taka stórstígum fram- förum. Knattspymuskólinn er byrjun- in hjá flestum. Síðan fara þeir að mæta á æfingar hjá 6. flokki og þar með em þeir komnir á fuUt i knattspyrnunni. Knattspyrnuskólinn er þegar farinn aö skila árangri. Þaö sést best á þeim strákum sem byrjuðu ’79 og em núna komnir í 2, flokk. Svona skólar eru knattspyrnunni til framdráttar, það er engin spuming,” sagði Sigurbergur Sigsteinsson. Þar með var hann rokinn inn í heim- ili, vfflitanlega til að horfa með strák- unum á umræddar knattþrautir KSI. Framtiðin í röðum Framara? „Knattspymunni til framdráttar,” sagði Sigurbergur um skólann. Ohætt er að taka undir það og víst er að skólar sem þessi munu ala upp fram- tíöarknattspymumenn þessarar þjóðar. Það gæti bara vel verið að slík- ir framtíöarsniUingar á knattspymu- sviðtnu leyndust í rööum þeirra ungu Framara i sem vom á æfingu þennan eftirmiödag. En timinn einn sker úr mmþaö. -ÞJV. Hlaupið um í litlum ferhyrningi án snertinga. „Nauflsynlegt að skjóta inn svona lóttum æfingum til afl halda strákunum við efnifl," sagfli Friðrik leiflbeinandi. „Fram er sko besta liðið” „Hvort það er gaman í skólanum? Já, alveg frábært,” svöruöu þeir félagar Hörður, Runólfur, Geir og Guðni einum rómi. „Vitakeppnin er langskemmtilegust. Þaö er ekki eins gaman að rekja boltann.” — Haf ið þiö verið í skólanum áður ? „Nei, þetta er fyrsta sumarið sem viðerumhér. — Eruð þiö Framarar? „Jahá, sko, Fram er besta liöiö á Is- landi.” — Hvaða islenska leUcmenn haldið þiömest uppá? „Asgeir Sigurvinsson,” þeir vom sammála um þaö, drengirnir. „Siguröur Jónsson er lika ágætur,” bættuþeirvið. — Hvaöa stöður spiUö þið? „Höröur: „Eg er mest í vörninni,” Runólfur: „Eg er út um allt en mest þó á miðjunni.” Geir: „Senter,” Guðni: „Eg spUa bæði vörn og sókn.” — Skoriö þið nukiö af mörkum? „Já, töiuvert.” — Ætiið þið að verða knattspymu- menn þegar þið verðið stærri? „Já, það er alveg pottþétt.” — Meðhvaða liði? „NúFramauðvitað.” -ÞJV. Þeir félagar Hörflur, Runólfur, Geir og Guflni eru allir staflráflnir i afl verfla knattspyrnumenn. Hér biða þeir eftir afl komast að i vitakeppninni. Boltinn er ekki langt undan. Markmaðurinn Halldór og varnarmaður Ómar. Fótbolti er aðaláhugamálifl. Mark- og vamarmaður Þeir HaUdór og Omar stóðu bí- sperrtir og biðu þess að ljósmyndarinn smeUti af þeim mynd. Omar hafði áður verið í knattspyrnuskólanum. „Það er mjög gaman hér,” sagði hann og HaU- dór tók i sama streng þó þetta væri fyrsta námskeiðið hans. — Hafið þiö áhuga á öðrum íþróttum en knattspymu? ,J4ei, eiginlega ekkl Það er skemmtUegast aö vera í fót- bolta. Sérstaklega í marki,” bætti HaUdór við. Omar er aftur á móti í vöm. — Þið haldið lfldega með Fram? „Já,”svömðuþeir. — Eigið þiö ykkur uppáhaldsleik- menn? „Já, Omar Torfason,” svaraði nafni hans. Halldór: „Guðmundur Steinsson er góður og Friðrik lika”. , — Hvað er skemmtUegast í skólanum? „Að spUa á tvö möric og taka viti”. -ÞJV.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.