Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1985, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1985, Blaðsíða 21
DV. MANUDAGUR 24. JUNI1985. 21 DV-lið 6. umferðar Stefán Arnarsson (1) Val Einar Jóhannesson (1) ^ GuðniBergsson(2) OskarGunnarsson(3) *>I'ótti Val Þðr Kristján Jónsson (2) Siguróli Kristjánsson (1) Þór ÖmarTorfason(4) Fram Guðmundur Steinsson (3) Fram Sigur jón Kristinsson (1) Þrótti Guðmundur Torfason (2) Fram Ingi Björn Albertsson (1) FH FYRSTA KONAN í LEIKBANN UEFA Á föstudag kom í fyrsta skipti I var dæmd í fjögurra leikja bann fyrir aganefnd UEFA kæra vegna vegna ofbeldis í landsleik Norður- framkomu konu í knattspyrnuleik. trlands og trlands í Dublin 5. maí Gillian Totton, Norður-trlandi, | sl. hsím. Sjöundi sigur Einars í röð! - varð vel fyrstur á Grand Prix mótinu í Prag. Oddur Einar Vilhjálmsson hafði verulega yfirburði á Grand Prix mótinu i frjáls- fsjöttasæti um íþróttum í Prag á laugardag. Kast- aði 85,36 m og var þvi nokkuð frá sinu Einar Vilhjálmsson—sigur í Prag. Akranes byrjar bikar- vömina í Frostaskjóli — dregið í 16 liða úrslit bikarkeppni KSÍ á laugardag. Fjórir leikir í Reykjavík „Bikarkeppnin leggst vel í mig, það er hugur í mannskapnum að komast sem lengst. Helst að sigra þriðja árið í röð. Við hugsum bara um einn leik i einu og við verðum að sigra KR i Frostaskjóli ef við ætlum okkur einhvern hlut i keppninni. Við hér á Skaganum erum ekkert óhressir með dráttinn þó hægt hefði verið að mæta léttari mótherja,” sagði Leikmaðurinn kunni, Karl Þórðarson, þegar DV ræddi við hann um dráttinn i 16 liða úrslit bikarkeppni KSl. Hann fór fram Karl Þórðarson. á laugardag í beinni útsendingu í sjónvarpinu. Þar voru viðstaddir fulltrúar allra liðanna nema Skaga- manna. Þeir hafa ekki mætt síðustu tvö árin og hafa orðið bikarmeistarar. Ekki nóg með það — sigrað bæði í deild og bikar tvö siðustu árin. I hattinum að þessu sinni voru öll tíu liðin úr 1. deild, þrjú úr 2. deild, tvö úr 3. deild og auk þess Arvakur úr 4. deild, sem mjög hefur komið á óvart í keppninni hingað til. 116 liða úrslitum hefja liðin úr 1. deild keppni. Mótanefndarmenn KSI, Yngvi Guðmundsson formaður, Aðalsteinn Finninn ók hraðast Finninn Keke Rosberg sigraði í Grand Prix kappakstrinum í Detroit í USA í gær, — sigraði með yfirburðum á Williams-bíl sínum. Annar varð Sviinn Stefan Johansson á Ferrari og þriðji Michele Alboreto, einnig á Ferrari. Hann er stigahæstur samanlagt með 31 stig. Finninn, sem vann sinn fyrsta sigur í næstum ár, er fimmti með 12 stig. Angelis, Italiu, annar með 24 stig. Síðau koma Prost, Frakklandi, með 22 stig og Johansson 13. hsim. Steinþórsson og Helgi Þorvaldsson voru mættir á staðinn og fór drátturinn fram undir stjóm Yngva. Fyrsta nafnið sem kom úr hattinum hjá honum var KA — Knattspyrnufélag Akureyrar, sem fékk heimaleik gegn öðru hvoru Austfjarðarliðanna, Austra eða Einherja. I heild var drátturinn þannig: KA—Austri/Einherji Víkingur—Fram Arvakur—Víðir KR—Akranes Vestmanneyjar—FH Þróttur—Valur Reynir, S—Þór Njarðvik—Keflavík Nafn Keflavíkur kom því síöast úr hattinum. I tveimur tilfellum drógust 1. deildarlið, Þór og Víðir, á undan úr hattinum en mótherjar þeirra Reynir og Arvakur. En lögin segja að ef lið úr 1. deild dregst á undan gegn mótherja úr lægri deildum verður liðið úr 1. deild að leika á útivelli. Eins og sést þegar litið er á leikina þá verða fjórir þeirra í Reykjavík. 1 Þeir munu dreifast á þr já leikdaga. Keppnin í 16 liða úrslitum hefst 2. júlí, þriðjudagur, og þá verða þrír leikir. Arvakur—Víðir, KR—Akranes, og Reynir, Sandgerði—Þór. 3. júlí verða einnig þrír leikir. KA— Risakast hjá Köln — og Þjóðverjar sigruðu Sovétríkin Risarnir tveir í frjálsum iþróttum, Austur-Þýskaland og Sovétríkin, háðu í landskeppninni i Erfurt um helgina. Þar náðist stórárangur i mörgum greinum m.a. kastaði Uwe Hohn spjótinu 96,90 metra. I kvennagreinum sigraði Austur-Þýskaland með 88 stigum gegn 67. I karlagreinum sigruðu Sovétríkin 111—101 þannig að samanlagt báru Austur-Þjóðverjar sigur úr býtum með 189 stigum gegn 178. Sjá nánar um keppnina á bls. 22. og Austri/Einherji, Víkingur—Fram Vestmannaeyjar—FH. 4. júlí verða tveir leikir. Þróttur— Valur og Njarðvík—Keflavík. Þaö veröur áreiðanlega mikið um að vera í Njarövík þegar Keflvíkingar koma þangaö í heimsókn í svona þýðingar- mikinn leik. I þremur leikjum drógust 1. deildar- lið saman, Víkingur—Fram, KR— Akranes og Þróttur—Valur. Mótanefndarmenn vildu ekki spá um hvaða lið verða í úrslitum síðast í ágúst nema einn, Aðalsteinn, sem spáöi því aö Þór og Vestmannaeyjar mundu leika úrslitaleikinn á Laugar- dalsvelli sunnudaginn 25. ágúst ef allt gengur eftir áætlun. hsím. besta enda ekki gott að kasta þarna á mótinu. Einar vann sinn þriðja sigur á Grand Prix mótunum, tvívegis áður í ‘ Bandaríkjunum í vor og hefur nú sigr- að sjö sinnum i röð i spjótkasti síðustu vikurnar. Glæsilegur árangur það en þó rétt að taka fram að enn hefur hann ekki mætt þeim bestu. Austur-þýski heimsmethafinn Uwe Hohn kastaði 96,90 m í Iandskeppni A-Þýskaiands og Sovétríkjanna i Erfurth á iaugardag. Það er besti árangur i heimi í greininni i ár. Tveir aðrir keppendur voru með tæpa 90 metra. Aðstæður eru svo mismunandi í spjótkasti að ekki er hægt að bera saman árangur frá einu móti til ann- ars. En yfirburðir Einars voru veru- legir í Prag og síðustu vikumar hefur hann treyst sæti sitt sem einn albesti spjótkastari heims. Urslit í Prag í spjótkastinu urðu þessi: 1. EinarVilhjálmsson 85,36 2. Stanislaw Gorak, Póll. 83,68 3. Uwe Trink, A-Þýskal. 81,52 4. RamonGonzalez, Kúbu, 81,14 5. Gerald Weiss, A-Þýskal. 79,72 6. Jan Kolar, Tékkósló. 79,32 7. JanOboril, Tékkósló. 79,16 8. Paval Retan, Tékkósló. 76,78 Það þarf auðvitaö ekki að taka fram að Einar er nú langstigahæstur í spjót- kasti á Grand Prix mótunum nýju. Stefnir í úrslitakeppnina í þeim í haust. Oddur sjötti Oddur Sigurðsson, KR, keppti einn- ig á mótinu í Prag og komst í úrslit í 400 m hlaupinu. Hann varð að láta sér sjötta sætið nægja þar — virðist ekki eins sterkur og hann var fyrir ári þegar hann setti Norðurlandamet 45,36 sek. Oddur hljóp á 46,98 sek. í Prag en úrslit í hlaupinu urðu þessi: 1. Roberto Hemandez, Kúbu 45,75 2. Arnold Martel, Sviss 45,87 3. David Kitur, Kenýa 46,18 4. Leonardo Penalver, Kúbu 46,40 5. JindichRoun.Tékkósló. 46,68 6.0ddurSigurðsson,Islandi 46,98 7. Pavel Hysek, Tékkósló. 47,77 8. Aldo Canti, Frakklandi 53,93 Nánar er sagt frá mótinu í Prag á bls26. hsím. FRAM HEFUR 4 STIGA FORUSTU — í 1. deildinni í knattspyrnu ogá þrjá markahæstu leikmennina Úrslit í leikjunum í sjöttu umferð í 1. deUdurðuþessi: Fram-KR Þór-Víðir Víkingur-Þróttur Keflavík-FH Valur-Akranes Staðanernú þannig: Fram Þróttur Akranes Þór Valur 6 5 10 6 4 0 2 6 3 2 1 6 3 12 6 2 2 2 4—1 1—1 1—3 1—3 0—0 18-8 16 9—4 12 12—3 11 9—8 10 9-7 8 Keflavík FH KR Víðir Víkingur Markahæstir eru: 8—10 5— 9 6— 11 6—14 5-12 Ómar Torfason, Fram Guðmundur Torfason, Fram Guðmundur Steinsson, Fram Bjarni S veinbjörasson, Þór Guðmundur Þorbjörasson, Val Hörður Jóhannesson, tA PáU Ólafsson, Þrótti Ragnar Margeirsson, ÍBK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.