Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1985, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1985, Blaðsíða 22
22 DV. MANUDAGUR 24. JUNI1985. Iþróttir íþróttir. Iþróttir íþróttir Buchan stjóri hjá Burnley Frá Sigurblrnl Aöalsteinssyni, frétta- manni DV á Englandi. Martin Buchan, fyrrum fyrirliði Man. Utd., hefur teklð við stjórastöö- unni hjá Burnley, því fræga félagi, sem leikur næsta leiktímabil i fyrsta skipti í 4. deild. Eftir að Buchan hætti hjá Man. Utd. var hann um tima hjá Old- ham. Varð að leggja skóna á hilluna vegna melðsia. Þá eru allar likur á að fclagi Buchan í miðvarðarstöðunni hjá United, Gordon McQueen, verði í dag ráðinn lelkmaður og stjóri hjá Oxford sem leikur í fyrsta sinn i 1. deild næsta leik- tímabil. Mike Channon er þar ekki lengur i myndinni. hsím. íslandsmet Birgittu Birgitta Guðjónsdóttir, HSK, setti Is- Iandsmet i sjöþraut kvenna í frjálsum íþróttum um helgina. Hlaut 5225 stig eftir harða keppni við Bryndísi Hólm, tR, sem hlaut 5192 stig. Bryndís átti eldra tslandsmetið — 4995 stig. Þetta var á tslandsmótinu og í tugþraut varð Þorsteinn Þórsson, tR, tslands- meistari með 7019 stig. Marta Ernst- dóttir, A, varð tslandsmeistari i 4000 m hiaupi á 10:06,5 min. Þá var keppt i 10000 m hlaupi. Sigurður P. Sigmunds- son, FH, sigraði á 30:50,3 min. en Már Hermannsson, tBK, setti drengjamet, hljóp á 32:10,0 min. i sinu fyrsta hlaupi á vegalengdlnnl. hsim. Birgitta Guðjónsdóttir, HSK. Ballesteros vann íDublin — eftir bráðabana við Langer Spánski golfleikarinn frægi, Severi- ano Ballesteros, sigraði Þjóðverjann Bernhard Langer i „bráðabana” á opna irska golfmótinu við Dublin í gær. Báðir léku á 278 höggum i þessari keppni jötnanna eins og sumir kölluðu hana. Spánverjinn sigraði svo á 2. braut bráðabanans þegar hann renndi kúiunni í holuna af 10 metra færi. Hlaut 20 þúsund steriingspund i verðlaun. 1 sjálfri keppninni lék Langer siðustu 18 holurnar á 63 höggum, vallarmet. Ballesteros á 66.13.—4. sæti uröu Paul Way og Ian Woosman sem léku sam- tals á 280 höggum. Spjótið f laug 87,28 m — hjá Nýsjálendingi fKaliforníu Nýsjálendingurinn, John Stapylton-Smith, kastaði spjóti 87,28 metra á frjálsíþróttamóti í Berkeley í Kallfomíu á laugar- dag. Hafði mikla yfirburðl en fimm fyrstu menn köstuðu yfbr 80 metra. Kanadamaðurinn, Mike Mabovlich, varð annar með 83,46 m, Craig Christiansen, USA, þriðji með 82,80 m. Síðan komu tveir Japanir, Kzuhiro Mizog- uchi, 82,78 m og Masami Yoshida með 81,10 m. Arangur á mótinu var heldur slakur. Heimsmethafinn í þrí- stökkinu, WilUe Banks, USA, stökk ekkl „nema” 17,07 metra og það í síðustu tilraun sinni. Sigraöi þó með yfirburðum. Ueta, Japan, varð annar með 16,36 m. Emmit King, USA, sigr- aði í 100 m hlaupi á 10,44 sek., Lee McNeil, USA, annar á 10,45 sek. ! 110 m grindahlaupi sigraði Alex Washington, USA, á 13,50 sek. hsím. „Bannið er hneyksli” — sagði John Smith, stjórnarformaður Liverpool „Frá mínum bæjardyrum séð er bannið hneyksU. Við erum nú komnir í alvarlega stöðu en erum samt bjartsýnir hvað varðar áfrýjunina því að við höfum mjög góð rök fyrir okkar máU,” sagði stjórnarformaður Liverpool, John Smith, en félagið hyggst áfrýja dómi UEFA sem dæmdl félagið í siðustu viku frá Evrópu- keppni í þrjú ár umfram hið ótiltekna bann sem nær tU binna Uðanna. Liverpool var ekki eina félagið tU að áfrýja. Juventus var gert að leika tvo næstu Evrópuleiki sína fyrir lukturn dyrum og þeir áfrýjuðu dómnum. Einn leik- manna Uðslns, Stefano Tacconi, sagði: „Að lelka fyrir luktum dyrum, það er martröð. Ahangendumir gefa manni kraft, þeir ern fjörutíu prósent af frammistöðu okkar.” Belgum, sem voru einnig á þriðjudagsfundinum bjá UEFA, var bannað að sjá um úrsUtaleiki i Evrópukeppni, hbis vegar ákváðu þeir að áfrýja ekki. Ekki hefur enn verið ákveðið hvenær dómstóU UEFA kemur saman tU þess að ræða áfrýjan- Iraar. -fros. Uwe Hohn, besti árangurinn i ár og stutt í 100 metrana hjá honum á ný. 3. deiíd, B-riðill: Tindastóll með 4 stiga forskot — og Leiknir sigraði Þrótt í fyrsta skipti ílangan tíma Fjórir leiklr voru í 3. laugardag. UrsUt: Leiknir—Þróttur, N. Magni—Valur HSÞ—Huginn TindastóU—Einherji Staðan er nú þannig: TindastóU 6 4 2 Austri 6 2 3 Leiknir, F. 6 3 1 Þróttur, N. 7 2 2 Einherji 5 2 1 Magni 4 2 0 Vaiur,R. 6 12 Huginn 5 12 HSÞ 5 10 deUd B á 1-0 2-0 1—2 3—0 0 10-3 1 12-6 2 7—9 3 13-9 2 11—9 2 7-4 3 6—12 2 5—12 4 6-13 TindastóU hefur nú náð fjögurra stiga forustu í deUdinni og vann örugg- an sigur á laugardag á Sauðárkróki. Guðbrandur Guðbrandsson skoraði tvö mörk í fyrri hálflelk — á 12. og 16. mínútu. Um miðjan síðari hálfleik bættl Eyjólfur Sverrisson þriðja marki Tlndastóls við. Leiknir vann Þrótt í fyrsta skipti í mörg ár en leikið var á Fáskrúðsfirði. Sigurmark Leiknis skoraði Steinþór Pétursson í fyrri bálfleiknum. Magni vann Val frá Reyðarfirði, 2—0, á Grenivík. Heimir Asgeirsson skcraði í fyrri hálfleik en Bjarni Gunnarsson í þeim síðarl. hsím. Hohn nálgast 100 metra —f rábær árangur í landskeppni Austur-Þýskalands og Sovétríkjanna um helgina i frjálsum íþróttum „Þetta er með því versta sero hefur komiö fyrir mig í þýðingarmikilli keppni,” sagði austurþýski heimsmet- hafinn i spjótkastinu, Uwe Hohn, eftir að hann hafði gert þrjú af fjórum fyrstu köstum sínum í landskeppni Austur-Þýskalands og Sovétrikjanna í Erfurt á laugardag ógild. En hann nýtti vel tvö síöustu köst sín, kastaði lengst 96,80 metra og er því farinn að nálgast hundrað metrana á ný. Besti árangur í spjótkasti í sumar en heims- met kappans er 104,80 metrar, sett í fyrrasumar. Þessi ungi kastari, aðeins 22ja ára, virðist í sérflokki spjót- kastara heims. Mjög góöur árangur náðist í lands- keppninni og það í nær öllum greinum. Heimsmeistarinn í langstökki kvenna, Heike Drechsler, A-Þýskalandi, byrjaði heldur ekki gæfulega í sinni grein. Gerði tvö fyrstu stökkin ógild en komst svo heldur betur á skrið. Stökk 7,33 metra sem er besti árangur í heimiíárígreininni. Helstu úrslit urðu annars þessi. Spjótkast karla 1. UweHohn, A-Þ 96,80 2. Viktor Yevsyukov, S 89,88 3. Klaus Murawa, A-Þ 89,86 4. Yuri Nokikov, S 82,12 100 m hlaup kvenna 1. Marlies Göhr, A-Þ 11,19 2. Silke Gladisch, A-Þ 11,39 3. Elvira Barbashina, S 11,50 2.SergeiUsov,S 14,00 3. Jörg Naumann, A-Þ 14,21 400 m hlaup kvenna 1. Olga Vladikina, S 49,84 100 m grindahlaup kvenna 2. Kirsten Emmelman, A-Þ 50,12 1. Comelia Oschkenat, S 12,79 3. Petra Miiller, A-Þ 50,36 2. Svetlana Guzarova, S 12,82 3. Kerstin Knabe, A-Þ 13,03 800 m hlaup karla 1. Viktor Kalinkin, S 1:46,89 Síðari dagur, sunnudagur 2. Vasili Matveyev, S 1:46,98 400 m grindahlaup kvenna 3. Detlef Wagenknecht, A-Þ 1:47,33 1. Sabine Busch, A-Þ 53,93 2. Petra Pfaff, A-Þ 55,26 Langstökk kvenna 3. Marina Stepanova, S 58,64 1. Heike Drechsler, A-Þ 7,33 2. Galina Chistyakova, S 7,27 Sleggjukast 3. Helga Radtke, A-Þ 7,07 1. YuriSedych,S 82,52 2. Yuri Tamm,S 81,96 Kúluvarp karla 3. Matthias Moder, A-Þ 79,44 1. Ulf Timmermann, A-Þ 22,08 2. Janis Bojars, S 20,98 400 m grindahlaup karla 3. Andreas Horn, A-Þ 20,42 1. Alexander Vasilyev, S 48,69 2. Volker Beck, A-Þ 49,91 400 m hlaup karla 3. Vladimir Budkov, S 51,11 1. Thomas Schönlebe, A-Þ 44,62 2. Jens Carlowitz, A-Þ 44,95 Þrístökk 3. VladimirKrylov, S 46,22 1. VolkerMai, A-Þ 17,50 2. Oleg Prodenko, S 17,28 100 m hlaup karla 3. Alexander Yakovlov, S 16,66 4. Jörg Elbe, A-Þ 12,62 1. Thornas Schröder, A-Þ 10,46 2. Frank Emmelmann, A-Þ 10,47 5000 m hlaup karla 3. Alexander Semy onov, S 10,48 1. VaiaryAbramov.S 13:40,92 4. Vladimir Murayev, S 10,51 2. Frank Heine, A-Þ 13:42,56 100 m grindahlaup karla Kúluvarp kvenna 1. IgorKazanov.S 13,87 1. Natalia Lisovskaya, S 21,73 2. Nunu Abashidze, S 20,45 3. Ines Miiller, A-Þ 20,41 Stangarstökk 1. Alexander Cherniayev, S 5,70 2. Konstantin V olkov, S 5,70 3. Uwe Langhammer, A-Þ 5,40 Kringiukast kvenna 1. GalinaSavinkova.S 72,96 2. Irina Meszynski, A-Þ 67,38 3. Diana Sachse, A-Þ 65,76 4. Elena Sverkova, S 63,14 3000 m hindrunarhlaup l.IvanKonovalov,S 8:31,92 2. R. Wachenbraunner, A-Þ 8:39,94 3. SergeiYepishin.S 8:55,45 Hástökk kvenna 1. Tamara Bykova, S 1,94 2. Susanne Helm, A-Þ 1,94 3. Olga Belkova, S 1,91 14 x 400 m boðhlaupi kvenna sigraði austurþýska sveitin á 3:20,21 mín. Sú sovéska hljóp á 3:25,42 mín. I sama hlaupi karla sigraði austurþýska sveitin á frábærum tíma, 2:59,86 min. en sú sovéska hljóp á 3:02,99 mín. Þegar þessi grein varð að fara í vinnslu höfðu engar lokatölur um úrslit í landskeppninni borist. Ef blaðinu berast þær verða lokatölurnar birtar á íþróttaopnunni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.