Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1985, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1985, Blaðsíða 34
34 Smáauglýsingar DV. MÁNUDAGUR 24. JUNI1985. Sími 27022 Þverholti 11 Húsnæði í boði Los Angeles — ibúð. Ibúð og bíll til leigu í júlí og ágúst. Ibúöin er á góöum staö nálægt strönd- inni. Uppl. í síma 35165. 2ja herbergja íbúð til leigu í miöbænum. Aöeins fyrir full- oröiö fólk. Umsóknir sendist DV merkt „835” fyrir27. júní. Til leigu litið herbergi og eldhús á 5.000 á mánuði, árs fyrir- framgreiðsla, frír hiti og rafmagn, þvottaaðstaða, bað. Sími 16907. Stór 4ra herbergja ibúð + bílskúr til leigu viö Engjasel, laus. 1. júlí. Fyrirframgreiösla. Tilboö sendist DV fyrir 26. júní merkt „Engjasel 076”. 4ra herbergja ibúð í Kópavogi (austurbæ) til leigu strax. Góö umgengni og reglusemi skilyrði. Uppl. ísíma 44179. Til leigu góð 3ja herb. íbúö í Hafnarfiröi. Leigutími 1 ár. Laus strax. Uppl. í síma 651343. 3ja herbergja ibúð til leigu. Leigist reglusömu fólki. Tilboö er greini fjölskyldustærö og greiöslugetu sendist DV (Pósthólf 5380' 125 R) fyrir 28. júní merkt „Laugar- neshverfi”. Leigutakar athugið: Þiónusta eingöngu veitt félagsmönn- um. Uppl. um húsnæöi í síma 23633 og 621188 frá kl. 13.00- 18.00 alla daga nema laugardaga og sunnudaga. Húsaleigufélag Reykjavíkur og ná- grennis. Hverfisgötu 82,4. hæö. Húsnæði óskast Tveir reglusamir Svíar óska eftir 2ja manna herbergi eöa íbúð, helst í miö- eöa vesturborginni, húsgögn mega fylgja. Einhver fyrir- framgreiösla. Hafið samb. viö auglþj. DV í síma 27022. H—085. Bráðvantar 3ja—4ra herbergja íbúö, erum náms- par meö 2 börn, 2ja mánaöa og 7 ára. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 685659. Gunnar og Sólveig. Óskum eftir einbýli eöa 5—7 herb. íbúð í tvíbýli meö góöum garöi. (Helst í vesturhluta Reykjavík- ur). Hafiö samb. viö auglþj. DV í síma 27022. H-792. Óska eftir að taka á leigu 4ra herb. íbúð eöa stærri, helst í Breiöholts- eöa Árbæjarhverfi. Nánari uppl. í síma 666488. Óska eftir að taka á leigu herbergi meö aögangi aö eldhúsi. Hafið samb. við auglþj. DV í síma 27022. H-934. Erum húsnæðislaus. Reglusöm hjón með 2 börn, nýkomin til landsins, vantar tilfinnanlega leigu- húsnæði strax. Meömæli og fyrirfram- greiösla ef óskað er. Sími 36655. 5 herbergja rúmgóð íbúð óskast til leigu. Aöeins fulloröin í heim- ili. Fyrirframgreiðsla, góö umgengni. Páll Jónsson, vs. 38800, Agnes Geirdal, hs. 13085. Hjón með tvær dætur (11 og 14 ára) óska eftir leiguíbúð í Kópavogi. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitiö. Vinsaml. hringiö í síma 45224. Einstæð móðir með tvö börn óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúö, helst í norðurbænum í Hafnarfiröi. Uppl. í sima 52476. Hjón með 6 ára barn vantar húsnæöi hiö bráðasta, helst 2ja—3ja herb. miösvæðis í Reykjavík. Reglusemi og skilvísi. Fyrirfram- greiðsla. Sími 77214. Halló, halló. Oska eftir 4—5 herbergja íbúö eða húsi, leiguskipti á 3ja herbergja íbúð í Keflavík koma til greina. Sími 21410 kl. 9-18. Óska eftir 2—3 herbergja ibúð, 3 í heimili. Vinsamlegast hringið í síma 687345. Hjúkrunarfræðingur í framhaldsnámi óskar aö leigja 2—3 herbergja íbúð miösvæðis í Reykjavík. Uppl. i síma 32266. Halla. Ung kona óskar eftir 2ja herb. íbúö til leigu, einhver fyrir- framgreiösla möguleg. Góöri um- gengni heitið. Uppl. í síma 34972. 2ja — 3ja herb. íbúð óskast til leigu sem fyrst. Uppl. í síma 25824 í kvöld. Tvitug stúlka óskar eftir aö taka gott herbergi eöa litla íbúö á leigu. Skilvísar greiöslur. Meðmæli ef óskaö er. Uppl. í síma 621762. Ungur, reglusamur maður óskar eftir litlu húsnæöi á Akureyri, má þarfnast viögeröar. Reiöhjól með barnastóli til sölu. Uppl. gefur Ágústa á Hótel Varöborg, Akureyri. 3ja —4ra herbergja ibúð óskast til leigu sem fyrst. Aðeins tvær fullorðnar manneskjur í heimili. Uppl. í síma 13324. Mig vantar íbúð frá og meö mánaöamótum, sem næst Landspítalanum. Reglusemi og góöri umgengni heitiö. Vinsamlega hringiö í síma 24163. Ungt par með nýfætt barn óskar eftir 2ja herbergja íbúð á leigu, annaö kemur til greina, heiöarleika heitið. Uppl. í síma 78461. Bilskúr—gey msla. Öskum aö taka á leigu bílskúr eöa ann- að hliðstætt húsnæöi til geymslu á vör- um, helst í vesturbæ. Hafið samb. viö auglþj. DV í síma 27022. H-131. Óskum eftir að leigja 3—4ra herbergja íbúö í Hafnarfirði sem fyrst. Skilvísi og góöri umgengni heitiö. Sími 50686. Lítil ibúð óskast sem fyrst. Fyrirframgreiðsla eftir samkomulagi. Bindindi á vín og tóbak. Nánari upplýsingar í síma 73911 eftir kl. 17. Háskólanemi. Reglusamur háskólanemi óskar eftir íbúö, 90.000 kr. ársfyrirframgreiðsla. Toppumgengni heitið. Hringiö í síma 92-4856 eftirkl. 17. Reglusama fjölskyldu bráðvantar 3ja—5 herbergja íbúö í Reykjavík til leigu í skiptum fyrir 5 herbergja íbúð á Akureyri. Sími (91) 27180 eöa 94-3502. 25 ára gamlan mann (verslunarstjóra) vantar herbergi eöa einstaklingsíbúö frá og meö 1. júlí. Sími 15300 á daginn og 30188 á kvöldin. 3ja til 4ra herb. ibúð í austurbæ óskast til leigu. Fyrirfram- greiðsla. Reglusemi og góöri um- gengni heitið. Sími 38974. Par með 2ja ára barn óskar eftir 3ja herb. íbúö í Reykjavík. Góö umgengni og öruggar greiöslur. Fyrirframgreiösla ef óskaö er. Sími 666153 eftirkl. 19. Eldri konu í fastri vinnu vantar 2—3ja herb. íbúö, má vera í norðurbæ Hafnarf jaröar. Uppl. í síma 73025 eftir kl. 19. Ung kona með eitt barn óskar eftir 2—3ja herbergja íbúö í Reykjavík. Fyrirframgreiösla hugsan- leg. Uppl. í síma 22739 eftir kl. 19 í kvöld. Tvær 21 árs skólastúlkur óska eftir 2—3ja herbergja íbúö sem allra fyrst. Uppl. í síma 16610 á daginn en eftir kl. 19 í símum 12125 og 73739. Atvinna í boði Afgreiðslustörf — vaktavinna. Öskum eftir að ráða stúlku til af- greiðslustarfa, vaktavinna. Uppl. í sima 84303. Afleysingar. Konur vantar strax til sumarafleys- inga. Uppl. á staönum. Fönn, Skeifan 11. Dagheimilið Sunnuborg vantar starfsfólk frá 1. ágúst nk. Um er aö ræða heilar stööur og hlutastörf. Uppl. veitir forstöðumaöur í síma 36385. Okkur vantar duglegan mann til afleysinga í þvottahúsi í einn mán- uö. Uppl. veitir ráöningarstjóri í síma 22322. Barngóð kona óskast til heimilisstarfa fyrir einstæöan föður. Uppl. í síma 96-81170 eftir kl. 19. Tilkynning til viðskiptamanna: Lokað vegna sumarleyfa frá 8. júlí til 6. ágúst. Ath.: vörubirgðir á lager. Heildverslun Péturs Péturssonar, Suðurgötu 14, símar 21020 og 25101. Starfskraftur óskast til ýmissa viðgerða og viöhalds húsa, góð laun í boöi fyrir góöa menn. Stein- vernd sf., sími 76394 eftir kl. 20. Afgreiðslustúlku vantar í pylsu- og ísvagninn viö Sundlaug Vesturbæjar, veröur helst aö vera vön, dugleg og reglusöm og fyrir alla muni þrifin. Uppl. í síma 84906 og 19822 kl. 11-21.30. Starfsfólk vantar í saltfiskverkun hjá Utveri hf., Bakka- firöi. Uppl. í símum 97-3366 á daginn og 97-3365 og 97-3368 á kvöldin. Þegar bílar mætasterekki nóg að annarvíki vel útávegarbrún og hægi ferð. Sá sem á móti kemur verður að gera slíkt hið sama en notfæra sér ekki til- litssemi hins og grjótberja hann. Hæfilegur hraði þegar mæst er telst u.þ.b. 50 km. tfsæ UMFERÐAR Ð Dýrin kunna ekki umferðar- reglur. Þess vegna þarf aö sýna aðgæslu í nánd þeirra. Hins vegar eiga allir hesta- menn að kunna umferöar- reglur og ríða hægra megin og sýna bílstjórum sams konar viðmót og þeir ætlast til af þeim. |JUMFERÐAR BÍ&k BELT1N Bíibeltin skal að sjálfsögðu spenna í upphafi ferðar. Þau geta bjargaö lífi í alvarlegu slysi og hindrað áverka í minni háttar árekstrum. Hnakka- púðana þarf einnig að stilla í rétta hæð. |JU^FERÐAR A LEIKIR Ferðaleikir eru margir til og auka ánægju yngstu ferðalanganna. Orðaleikir, gátur, keppni í hver þekkir flest umferðarmerki og bíla- talningarleikír henta vel í þessu skyni. iJUJJFERÐAR Ferðaáfangar mega ekki vera of langir - þá þreytast farþegar, sérstaklega börnin. Eftir 5til lOmínútnastanságóðum stað er lundin létt. Minnumst þess að reykingar í bílnum geta m.a. orsakað bílveiki.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.