Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1985, Blaðsíða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1985, Blaðsíða 41
41 DV. MANUD AGUR 24. JUNI1985. tö Bridge Þaö kemur ekki oft fyrir aö varnar- spilarar ná kastþröng á sagnhafa, hvaö þá i þremur litum eins og kom fyrir i eftirfarandi spili í landsleik Svia og Finna um næstsiöustu heigi. Ve tur spilaði út hjartasexi í tveimur spööum suðurs. Vestur Nordur + engbin DG984 O KD64 + G985 Au.tur Á 1083 + DG97 63 V K102 O G975 O A2 + A732 + K1064 SUÐUK + ÁK6542 Á75 0 1083 + D Finnarnir voru með spil S/N. Suöur gaf, enginn á hættu. Suður opnaði á einum spaöa og sagöi tvo spaöa eftir eitt grand noröurs. Hjartadrottning átti fyrsta slag og litlu laufi spilaö frá blindum. Göthe í vestur drap meö ás. Spilaði hjarta aftur. Suður drap tíu austurs meö ás, tók spaðaás og spilaði hjarta. Göthe trompaöi og „hjálpaöi” suöri með þvi aö spila laufi. Tia aust- urs trompuö og suöur spilaöi spaöa- kóng og meiri spaöa. Staöan. Norduk *------ G 0 KD * G9 VtSTl'R A------ ----- o G975 + 7 Austuh + D V----- Á2 K6 65 1083 SUÐUR + o + Floqguist í austur tók nú spaða- drottningu og blindur er í kastþröng. Hjartagosa kastað. Þá tígulás og meiri tígull og tígulgosinn varð sjötti slagur varnarinnar. Athyglisvert er að vestur mátti aldrei spila tígli — þá lítið úr blindum. Skák I sveitakeppni þýsku skákfélaganna 1983 kom þessi staða upp í skák Reef- schlager og Seppeur, sem haföi svart og átti leik. Náði ja&itefli. patt. Vesalings Emma Þetta er strákurinn okkar og þetta Ragga. er einkaritari Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvi- lið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvilið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222 , 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. tsafjörður: Slökkvilið sími 3300, brunasími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek KvöM og belgarþjónusta apótekanna i Rvfk 2L—27. júní er i Apótcki austurbœjar og Lyfjabúð BreBhoIts. Það apótek sem fyrr er ne&it annast eitt vörslnna frá kl. 22 að kvöldi til kl 9 að morgni virka daga en til kL 22 á sunnudögum. Upplýsing- ar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar i síma Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga kl 9—12. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Apó- tek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9—19 og á laugardögum frá kl. 10—14. Apótek- in eru opin til skiptis annan hvem sunnudag frá kl. 11—15. Upplýsingar um opnunartíma og vaktþjónustu apóteka eru gefnar í sím- svara Hafnarf jarðarapóteks. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9—19 virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f.h. Nesapótek, Seltjamarnesi: Opið virka daga kL 9—19 nema laugardaga kl. 10—12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9—12.30 og 14—18. Lokað laugardaga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur- eyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidög- um er opið kl. 11—12 og 20—21. Á öðrum tím-: um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar em gef nar í sima 22445. Ég var að hlusta á þig, annars hefði ég ekki sofnað. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstig, alla laugardaga og helgidaga kl. 10— ll.sími 22411. Læknar Reykjavík — Kópavogur — Seltjarnarues. Kvöld- og næturvakt kl. 17—8, mánudaga- fimmtudaga, sími 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en lækn- ir er til viðtals á göngudeiíd Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfja- þjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðar- vakt lækna frá kl. 17—8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs- ingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. Heilsuvemdarstöðin: KI. 15—16 og 18.30 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15—16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feðurkl. 19.30-20.30. Fæðlngarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alladaga kl. 15.30-16.30. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. GjörgæsIudeUd eftir samkomulagi. GrensásdeUd: Kl. 18.30-19.30 aUa daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. KópavogshæUð: Eftir umtaU og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud,—laugard. kl, 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- daga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15—16 og 19-19.30. BamaspítaU Hringsins: Kl. 15—16 aUa daga Sjúkrahúsið Akureyri: AUa daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Akureyri: AUa daga kl. 15.30—16 og 19—19.30. Sjúkrahústð Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: AUa daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: AUa daga frá kl. 14—17 og 19 20. VífUsstaðaspítaU: AUa daga frá kl. 15—16 og 19.30- 20. VistheimUið VifUsstöðum: Mánud.—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel Stjörnuspá Spáin gUdir fyrlr þriðjudaglnn 25. júni. Vatnsberlnn (20. jan.—19. febr.): Þú skalt ljúka undirbúningi fyrir hvers konar hátiðahöld í dag. Þér lætur vel að stjórna öðrum og skalt vera ósmeykurviðþað. Flskamir (20. febr,—20. mars): Dagurinn Uður viðburðaUtið en með kvöldinu skalt þú taka tU við að heimsækja ættingja. Þú verður i ágætu skapi og vel til þess fallinn að skemmta öðrum. Hrúturinn (21. mars—19. april): Þeir sem era mikið á ferðinni geta átt á hættu að missa af mikdvægum atburðum. Hafðu augun hjá þér, einkum sebini partinn. Nautið (20. apríl—20. maí): Það verður ætlast tU mikils af þér í dag, ekki síst af nán- um fjölskyldumeðlimum. Það er ekki víst að þú getir staðið undir vonum þeirra. Tvíburarnlr (21. maí—20. júni): Gefðu gaum aö smáatriöunum í dag. Það er meira en lik- legt að þú verðir þannig fáeinum krónum ríkari. En gerðu þér ekki of iniklar vonir. Krabbinn (21. júní-22. júU): Góður dagur tU þess að gera út um hlutina við yfirmann þinn sem hefur reynst þér þungur 1 skauti að undan- fömu. Ljónið (23. júU—22. ágúst): Foreldrar skyldu sinna bömum sínum vel og vandlega í dag. Þar era einhver vandamál á ferðinni sem ekki er rétt að láta bíða. Meyjan (23. ágúst—22. sept.): Ef þú vinnur verk þín vel muntu fá góð laun fyrir það, í hvaða formi sem það verður. Að öðrum kosti áttu á hættu slæma gagnrýni. Vogbi (23. sept.—22. okt.): Minniháttar heUsuvandræði gera vart við sig í dag. Sér- staklega skaltu huga að höfðbiu og augunum. Farðu ekkert út i kvöld. Sporðdreklnn (23. okt,—21. nóv.): Leyfðu öðrum að njóta sín í dag. Þú ert ekki með hýrri há og verður það varla næstu dagana. Talaðu ekki af þér í neinumáU. Bogmaðurbm (22. nóv.—21. des.): Einhverjar truflanb- á daglegri rútínu fara afskaplega mikið í taugarnar á þér og geta jafnvel haft áhrif á vbi- áttu þína og gamals kunnbigja. Steingeitin (22. des.—19. jan.): Þú ert með þunglyndara móti í dag og sérö fátt bjart framundan. En þegar neyðin er stærst er hjálpbi næst, þaðervíst. tjarnames, sbni 686230. Ákureyri, simi 24414. Keflavík, sími 2039. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. HitaveltubUanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311. Seltjamarnes, sími 615766. VatnsveitubUanir: Reykjavík og Seltjamar- nes, sími 621180. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575. VatnsveitubUanir: Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun sími 1552. Vestmannaeyjar, sími 1088 og 1533. Hafnar- f jörður, sími 53445. SimabUanlr í Reykjavik, Kópavogi, Seltjam- arnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj- um tiUtynnist í 05. BUanavakt borgarstofnana, siml 27311: svar- ar aUa virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 ár- degis og á helgidögum er svarað aUan sólar- hringinn. Tekið er við tilkynnbigum um bUan- ir á veitukerfum borgarbinar og i öðrum til- feUum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: UtlánsdeUd, Þbigholtsstræti 29a, sbni 27155. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá sept.—apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára böm á þriðjud. kl. 10—11.30. Aðalsafn: Lestrarsalur, Þbigholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánud.—föstud. kl. 13—19. Sept.—aprU er einnig opið á laugard. kl. 13— 19. Lokaðfrá júní—ágúst. Aðalsafn: Sérútlán, Þbigholtsstræti 29a, sími 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sólhelmasafn: Sólheimum 27, sbni 36814. Op- ið mánud.—föstud. kl. 9—21. Sept.—aprU er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrb 3ja—6 ára böm á miðvikud. kl. 11—12. Lokað frá 1. júlí—5. ágúst. Bókbi hebn: Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldr- aöa. Sbnatimi mánud. og fimmtud. kl. 10—12. HofsvaUasafn: HofsvaUagötu 16, sími 27640. Opið mánud,—föstud. kl. 16—19. Lokað frá 1. júlí—11. ágúst. Bústaðasafn: Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Sept.—aprU er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrb 3ja—6 ára böm á miövikud. kl. 10—11. Lokað frá 15. júU—21. ágúst. Bústaðasafn: BókabUar, sbni 36270. Viðkomustaðb víðs vegar um borgbia. Ganga ekki frá 15. júU—26. ágúst. Ameríska bókasafniö: Opið virka daga kl. 13-17.30. Ásmundarsafn við Sigtún: Opið daglega nema mánudaga frá kl. 14—17. Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opnunar- tími safnsins í júní, júU og ágúst er daglega kl. 13.30—16 nema laugardaga. Árbæjarsafn: Opnunartbni safnsins er aUa daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Sbæt- isvagn 10 f rá Hlemmi. Listasafn íslands við Hrbigbraut: Opið dag- legabákl. 13.30-16. Náttúragripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug- ardaga kl. 14.30—16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Krossgáta / 2 3 4 S □ lo ? Ll 8 9 )0 II 12 7T 13 15 Ib I? ST| 19 /9 1 21 72 Lárétt: 1 nautahirðir, 7 mjög, 8 bók, 10 mál, 12 kusk, 13 vart, 15 for, 17 kaup, 18 dans, 21 kall, 22 gjörð. Lóðrétt: 1 kisu, 2 sepi, 3 trjónur, 4 þegar, 5 mor, 6 eldstæöi, 9 slæmu, 11 málmi, 14 grein, 16 neðan, 19 einnig, 20 hreyfing. Lausn á siðustu krossgátu. Lárétt: 1 ráðslag, 6 ekla, 8 egg, 10 kvalinn, 11 æskti, 13 að, 14 hring, 16 eira, 17 sið, 18 ljá, 19 púta. Lóðrétt: 1 rekja, 2 ákvæöi, 3 sal, 4 leiti, 5 agni, 7 las, 9 gnægð, 12 krap, 14 hrá, r 15 nit, 16 el, 17 sú.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.