Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1985, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1985, Blaðsíða 43
DV. MANUDAGUR 24. JONl 1985. 43 Alþingi lauk sem kunnugt er á föstudaginn eftir stranga setu. Margt gerðist siðustu stundirnar fyrir þing- iok, m.a. fœrðist ráðherrastóll Ragnhildar Helgadóttur langt fram á gólfið eins og sjá má. DV-mynd GVA er betra að hafa nótu Nótulaus viðskipti geta virst hagstæð við fyrstu sýn. En þau geta komið þér í koll því sá sem býður þér slíkt er um leið að firra sig ábyrgð á unnu verki. Taktu nótu - það borgar sig Auk fjölmargra breytinga og leiðréttinga sem skattstjórar landsins gera á skattframtölum, tekur skattrannsóknarstjóri fjölda félaga og einstaklinga til sér- stakrar rannsóknar á ári hverju. Árið 1984 voru 360 mál í athugun. Dæmi eru um að skattaðilar hafi verið rannsakaðir sex ár aftur í tímann og fengið skattahækkanir svo milljónum skiptir. Heldurðu að þú ' gerir ekhi við hlaupið í stýrinu - á lægri taxtanum? I rj c •o -CL I r- ? < FJÁRMÁLARÁÐUNEYTIÐ Rakarastofan Klapparstíg Sími 12725 Hárgreióslustotan Klafiparstíg Timapantanir 13010 'KtiHeti tlðprystiþvottatœki. 3 x 380v 160 bar, 17!/mín. kr. 27.800,00 3 x 380v 180 bar, 18i/min. kr. 31.775,00 1 x220v80bar, 10i/min. kr. 32.600,00 Guðbjörn Guðjónsson hf. Komgarði 5 - síml 68S677 Auglýsing varðandi ríkisborgararétt barna Svo sem áður hefur verið auglýst rennur út hinn 30. þ.m. frestur fyrir islenska móður skilgetins barns, sem fætt er fyrir 1. júlí 1982 og ekki er orðið 18 ára og ekki hefur ís- lenskt ríkisfang, til að lýsa yfir ósk sinni um að barnið fái íslenskan ríkisborgararétt. Slika yfirlýsingu skal senda dómsmálaráðuneytinu, Arnarhvoli, Reykjavík, sem einnig veitir nánari upplýsing- ar. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 20. júní 1985. TILBOÐ Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar sem skemmst hafa í umferðaróhöppum: Árg. SAAB 900 GLE 1983 FIAT UNO 45 1984 MAZDA 323 1982 DATSUN CHERRY 1980 LADA SPORT 1980 Bifreiðarnar verða til sýnis að Hamarshöfða 2, sími 685332, mánudaginn 24. júní frá kl. 12.30—17. Tilboðum sé skilað á skrifstofu vora eigi síðar en þriðjudaginn 25. júní. Tryggingamiðstöðin, Aðalstræti 6, sími 26466, 101 Reykjavík. HREINT LOFT LoftrasatHcerfi, stór og smó, fyrir raykherbergi, kafftetofur, virtnusali, eldhús o.fl. Ennfremur framleiöum við: sprautunarklefa fyrir bilasprautun, sprautunarskápa fyrir smærri hluti, t.d. húsgögn, hurðir og fl. z2_)bukkver Skeljabrekka 4 - 200 Kópavogi • Simar: 44040-44100

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.