Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1985, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1985, Blaðsíða 47
DV. MANUDAGUR 24. JONl 1985. 47^ Mánudagur 24. júní Sjónvarp 19.25 Aítanstund. Bamaþáttur með teiknimyndum: Tommi og Jenni, Hattleikhásifi og Ævintýri Randvers og Rósmundar, teikni- myndir frá Tékkóslóvakiu. Sögu- maður Guðmundur Oiafsson. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 tþróttlr. Umsjónarmaður BjamiFelixson. 21.20 Kátar konur. (Lystige koner). Norskt leikrit eftir Jonas Lie. Leikstjóri Thea Stabell. Leik- endur: Svein Sturia Hungnes, Marianne Krogh, Wenche Foss, Jan ö. Wiig, Jan Hárstad, Lieselotte Holmene o.fl. Jonas Lie skrifaöí „Kátar konur” árið 1897. Efniviður leikritsins er hjóna- bandið og þær ólíku kröfur sem karlar og konur gera til þess. Hjónin Sara og Karsten lifa það skeið þegar ástin dvínar og finna veröur málamiðlun, a.m.k. á ytra borðinu. Þýðandi: Jóhanna Þrá- insdóttir. (Nordvision — Norska sjónvarpið). 22.50 Fréttir í dagskrárlok. Cltvarp rás I 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Inn og út um gluggann Umsjón: SverrirGuðjónsson. 13.30 Ot í náttúruna Ari Trausti Guömundsson sér um þáttinn. 14.00 „Hákarlamlr” eftir Jens Björaeboe Dagný Kristjánsdóttir þýddi. Kristján Jóhann Jónsson les(15). 14.30 Miðdegistónleikar Draumur á Jónsmessunótt eftir Felix Mendelssohn. Rae Woodland og Helen Watts syngja með kvenna- \ röddum Hollenska útvarpskórsins og Concertgebouw-hljómsveitinni í Amsterdamj Bemard Haitink stj. 15.15 Otilegumenn Endurtekinn þáttur Eriings Sigurðarsonar frá laugardegl. ROVAK. 15.45 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Popphólfið - Siguröur Krist- insson. ROVAK. 17.00 Fréttiráensku 17.05 „Sumar á Fiambardssetri” eftir K.M. Peyton. Silja Aðal- steinsdóttir les þýöingu sína (6). 17.35 Tónleikar 17.50 Síðdeglsútvarp — Einar Kristjánsson. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynn- ingar. 19.35 Daglegt mál. Valdimar Gunnarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veglnn Gerður Steinþórsdóttir talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þorsteinn J. Vilhjálmsson kynnir. 20.40 Jónsmessuvaka bænda Guðni Rúnar Agnarsson tekur saman eft- ir efni úr gömlum Jónsmessuvök- um. 21.30 Otvarpssagan: „Langferð Jónatans” eftir Martin A. Hansen Birgir Sigurösson ritföíundur les þýðingusína (23). 22.00 Tónleikar 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldslns 22.35 Omrót — Þáttur um fikniefna- mál Fikniefnamarkaðurinn. Um- sjón: Bergur Þorsteinsson, Helga Agústsdóttir og Omar H. Kristmundsson. 23.20 Nútímatónlist Þorkell Sigur- bjömssonkynnir. 00.05 Fréttir. Dagskrárlok. Útvarp rás II 14.00—15.00 Ot um bvippinn og hvapphm. Stjórnandi: Inger Anna Aikman. 15.00—16.00 Sögur af svifiinu. Stjóm- andi: Sigurður Þór Salvarsson. 16.00—17.00 Nálaraugað. Reggítón- list. Stjórnandi: Jónatan Garðars- son. 17.00—18.00 Rokkrásbi. Kynning á þekktri hljómsveit eða tónlistar- manni. Stjórnendur: Snorri Már Skúlason og Skúli Helgason. Þriggja mínútna fréttir sagðar klukkan: 11.00, 15.00, 16.00 og 17.00. Útvarp Sjónvarp Útvarp kl. 22.35: Rætt við fyrrum fíknief nasala Umrót verður í útvarpinu kl. 22.35 í kvöld. Aö þessu sinni verður fjallað um lögmál fíkniefnamarkaðar- ins, þróun neyslunnar hjá einstaki- ingum og markaðsþróunina hérlendis. Einnig verður fjallað um þau lögmál er gilda, svo og lögmálsleysi (princip og princip-leysi) meöal neytenda. Enn- fremur verða í þættinum gefnar marg- vislegar upplýsmgar sem unnar hafa verið upp úr samtölum við neytendur, lögreglu, fíkniefnasala og rnn- flytjendur. Var upplýsmgum þessum safnað á siðasta ári. Þá er ótalið aö iesið verður úr bókmenntaverkum er tengjast heimi íslenskra fikniefnaneyt- enda og rætt við fyrrum fíkniefnasala. Umsjónarmenn: Helga Ágústs- dóttir, Bergur Þorgeb-sson og Omar Kristmundsson. Sjónvarp kl. 19.25: Randver og Rósmundur 1 sjónvarpinu er Aftanstund í dag kl. 19.25. Þetta er bamaþáttur sem hefur notið mikiUa vinsælda og er þar ýmislegt skemmtilegt fyrir börn. Tommi og Jenni koma i hebnsókn. Myndir með þeim félögum hafa verið vbisælasta barnaefnið undanfarbi ár og hafa fullorðnir notið góðs af. Hatt- leikhúsið verður og Ævmtýri Randvers og Rósmundar (sjá mynd), sem eru teiknimyndir frá Tékkóslóvakiu. Sögu- maður er Guðmundur Olafsson. Sjónvarp kl. 21.20: Kátar konur Kátar konur verða á ferðinni í sjónvarpinu I kvöld, 24. júní, (ekki 19.) í norska leikritinu Lystige koner eftir Jonas Lie, en leikritiö skrifaði hann 1897. Efniviöur leikritsbis er hjónabandið og þær óliku kröfur sem karlar og konur gera til þess. Hjónin Sara og Karsten lifa það skeið þegar ástin dvbiar og finna verður málamiðlun, a.m.k. á ytra borðinu. Nú komast allir ódýrt til MALLORCA Kynningarverð kr. 26.900,- — 3 vikur, 2 í íbúð. Vegna hagkvæmra samninga getum við boðið ótrúlegt kynningarverð á splunkunýju og glæsilegu íbúðahóteli á Mallorca. Brottfarardagar: 10. júlí, 31. júlí, 21. ágúst og 11. sept. 3 vikur. Aðrar ferðir okkar: Costa Brava, vikulega, 2, 3 eða 4 vikur. Mailorca (til viöbótar viö ofangreindar leiguflugsferðir) vikulega alla laugardaga, 2, 3 eða 4 vikur. Tenerife vikulega, 2, 3 eöa 4 vikur. Maita, 2, 3 eöa 4 vikur. Landið helga og Egyptaland, 21 dagur, 14. okt. Ástralía, 3. nóv. Umhverfis jörðina, 25 dagar, 3. nóv. Sýnishorn af verðskrá: 10. júliog 11. sept. — 22 dagar — 31. júli og 21. ágúst — 22 dagar — Gerið verðsamanburð. Aukagjald ef einn er i íbúð. kr. 5.200,- kr. 7.400,- Auk þess er hsegt að fá fjölda annarra gististaða og glæsileg hótel á Magaluf, Palma Nove, Arenal og Santa Ponsa. Aðeins nokkrum tugum saeta óráöstafað á þessu ótrúlega kynningarveröi. Mallorca er fjölsóttasta sólskinsparadís Evrópu. Þar; er sjórinn, sólskiniö og skemmtanalífið eins og fólk vill hafa það. islenskir fararstjórar og fjölbreyttar skemmti- og skoðunarferðir. FLUGFERÐIR SGLRRFLUG Vesturgötu 17, símar 10661,15331 og 22100 Veðrið Veðrið Austan- og noröaustangola eöa -kaldi um allt land, skýjað og sums staöar þokuloft um austan- og sunnanvert iandiö en bjart með ! köflum um norðvestanvert landið. Hiti 6—10 stig austanlands en 8—14 i stig vestanlands. Veðrið hér og þar tsland kl. 6 í morgun: Akureyri hálfskýjað 7, Egilsstaöir þoka í grennd 6, Höfn léttskýjað 9, Keflavíkurflugvöllur mistur 9, Kirkjubæjarklaustur skýjaö 8, Raufarhöfn alskýjað 6, Reykjavík þokumóða 9, Vestmannaeyjar súld 7. Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen iþokumóða 13, Helsmki léttskýjað 21, Kaupmannahöfn þokumóða 16, Osló þokumóða 15, Stokkhólmur heiðskírt 19, Þórshöfn þoka 9. Útlönd kl. 18 í gær: Algarve heiðskírt 25, Amsterdam skýjað 17, BerUn rignbig á síðustu klukkustund 16, Chicagó þrumuveður 27, Feneyjar (Rimrni og Lignano) hálfskýjað 21, Frankfurt skýjað 19, Glasgow 1 rignbig 14, London rigning 19, Los Angeles léttskýjað 20, Lúxemborg I rigning á síðustu klukkustund 15, Miamif alskýjað 29, Montreal skýjað 26, New York léttskýjað 24, ; Nuuk rigning 7, París skýjað 17, Róm skýjað 25, Vín alskýjað 16, ; Wbinipegskýjað 18. Gengið Gengisskráning nr. 115-24. júni 1985 Ekiing kL 12.00 Kaup Sala Tollgengi Doler 41,820 41,940 41,790 Pund 53,864 54,019 52284 Kan. dollar 30.630 30,717 30,362 Oönskkr. 3,7919 3,8028 3.7428 Notsk kr. 4,7450 4,7586 4.6771 Ssnsk kr. 4,7254 4,7390 4.6576 |R. matk 6,5677 6,5866 6.4700 ifra. banki 4,4679 4,4808 4.4071 Belg. franki 0,6756 0,6775 0.6681 Svtss. f ranki 162803 16,3270 15.9992 hol. gylini 12,0789 12,1135 11.9060 V-þýskt mark 13,6177 13,6568 13.4481 It. lira 0,02133 0,02139 0.02109 Austurr. sch. 1,9375 1,9430 1.9113 jPert. Escudo 02397 02403 02388 jSpá. pasetí 02378 02385 02379 , Japansktyen 0,15812 0,16860 0.1661 Irsktpund 42,631 42,754 42.020 SDRisörstok dráttarréftindi) 41,6932 41,8126 4'.3085 Simsverí veanr aenaisskráninaar 22190. Bílasýning Laugardaga og sunnudaga kl. 14—17. INGVAR HELGASON HF. Sýningarsalurinn/Rauðagerði, ximi 33560.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.