Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1985, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1985, Blaðsíða 33
DV. FIMMTUDAGUR15. AGUST1985. 33 XQ Bridge Þaö voru miklar sveiflur hjá frönsku sveitinni í EM á Italíu í sumar, til dæmis tapaöi Frakkland 25—5 fyrir Sviss. Eftirfarandi spil átti mikinn þátt í því tapi. Suöur gaf. A/V á hættu. Norður A KD KG8753 0 963 + 64 Vestur Austur * AG1087652 * 943 <? ekkert 10 0 105 0 KG72 * D102 * K9873 SUDUR + enginn AD9642 0 ÁD84 + AG5 Frakkarnir Perron og Chemla kom- ust í 6 hjörtu á spil N/S. Vestur spilaði út lauftvisti og Perron drap kóng aust- urs með ás. Hann fór inn á spil blinds á tromp og spilaði laufi i von um að aust- ur ætti hjónin. Svo var ekki. Vestur drap gosa hans meö drottningu. Síðar fengu Svisslendingamir slag á tígul. Tapað spil. Á hinu borðinu komust Bemasconi og Doche, Sviss, í sjö hjörtu. Soulet í vestur spilaði út lauftíu, — Lebel í austur lét lítið og Bernasconi fékk slag- inn á laufgosa. Fór tvisvar inn á tromp í blindum og trompaöi spaðahjónin. ‘ Spilaði því næst öllum trompum blinds. Lebel var alveg mglaður eftir lauftíu — útspil vesturs í byrjun. Taldi suður með ADG5 í laufi. Ríghélt því í lauf sitt í þeirri von að vestur ætti tíguldrottn- ingu. Kastaöi þremur tiglum á hjartað en Bernasconi kastaði lauffimminu á síðasta hjarta blinds. Spilaði síðan tígli frá blindum, — kóngurinn kom frá austri og suður fékk fjóra síðustu slag- ina á tígul og laufás. Sviss vann 17 impa á spilinu. Skák Á skákmóti í Grosnyj 1981 kom þessi staða upp i skák Komarov, sem hafði hvítt og átti leik, og Movsjovitz. Movsjovitsj 1. Bc4! — (hótar máti exf7) — fxe6 2. Dc3!! — Dxe4 3. Hel og svartur gafst upp. Vesalings Emma jHvernig var dagurinn, elskan?... Ég dreg spurninguna til baka. Slökkviliö Lögregla Reykjavik: Lögreglán simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif reið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvi- lið og sjúkrabif reið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkviliðsími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvíUð 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan shnar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. tsafjörður: SlökkviUð sími 3300, brunasimi og sjúkrabifreið 3333, lögreglan4222. Apótek Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í Rvík 9,—15. ágúst er f Vesturbæjarapóteki og Háa- leitisapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi tU kl. 9 að morgni virka daga en tU kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyf jaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-föstu- daga kl. 9—19 og laugardaga kl. 11—14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga kl. 9—12. Hafnarfjörður: Hafiiarfjarðarapótek og Apó- tek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9—19 og á laugardögum frá kl. 10—14. Apótek- in eru opin tU skiptis annan hvern sunnudag frá kl. 11—15. Upplýsingar um opnunartíma og vaktþjónustu apóteka eru gefnar í sím- svara Hafiiarfjarðarapóteks. Apótek Keflavikur: Opið frá kl. 9—19 virka daga, aðra daga fr á kl. 10—12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9—19 nema laugardaga kl. 10—12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9—12.30 og 14—18. Lokað laugardaga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur- eyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á heigidög- um er opið kl. 11—12 og 20—21. Á öðrum tím- um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Lísa og Láki Hvað er að þér? Hefurðu aldrei séð holu í höggi fyrr? Heilsugæsla Slysavarðstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamames, simi 11100, Hafnarfjörður, sfmi 51100, Keflavik, simi 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlœknavakt er í Heilsuvemdarstöðinni við Barónsstíg, alia laugardaga og helgidaga kl. 10-11, sími 22411. Læknar Reykjavík — Kópavogur — Seltjamames. Kvöld- og næturvakt kl. 17—8, mánudaga- fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfja- þjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Hafnarfjörður, Garðabær, Aiftanes: Neyðar- vakt lækna frá kl. 17—8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavik: Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs- ingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i sima 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stöðinni í sima 22311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í sima 23222, slökkviUðinu í sima 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími LandakotsspítaU: AUa daga frá kl. 15—16 og 19—19.30. BamadeUd kl. 14—18 aUa daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard,—sunnud. kl. 15—18. HeUsuvemdarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. FæðlngardeUd Landspítalans: Kl. 15—16 og 19.30- 20.00. SængurkvennadeUd: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feðurkl. 19.30-20.30. FæðhigarheimUi Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: AUa daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. FlékadeUd: AUa daga kl. 15.30-16.30. LandakotsspítaU: AUa daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. BamadeUd kl. 14—18 aUa daga. GjörgæsludeUd eftir samkomulagi. GrensásdeUd: Kl. 18.30—19.30 aUa daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartimi. KópavogshæUð: Eftir umtaU og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirðl: Mánud,—laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- dagakl. 15-16.30. LandspítaUnn: AUa virka daga kl. 15—16 og 19-19.30. BaraaspítaU Hringslns: Kl. 15—16 aUa daga. Sjúkrahúsið Akureyri: AUa daga kl. 15.30—16 og 19-19.30.' Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: AUa daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: AUa daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: AUa daga frá kl.*14—17 og 19— 20. VífilsstaðaspítaU: AUa daga frá kl. 15—16 og 19.30- 20. VisthelmiUð VifUsstöðum: Mánud.—laugar- daga frákl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Bilanir Rafmagn: ReykjavDt, Kópavogur og Sel- Stjörnuspá Spáin gUdir fyrir f östudaginn 16. ágúst. Vatnsberinn (21. jan. —19. febr.): Þú tekur stóra ákvörðun sem snertir ástarUf þitt og mælist það vel fyrir. Skapið verður með afbrigðum gott og þú ert bjartsýnn á framtíðina. Skemmtu þér í kvöld. Fiskamir (20.febr, — 20. mars): Sýndu fólki sanngirni og vertu ekki of dómharður þó að mistök eigi sér staö. Þú mættir gera meiri kröfur til þín sjálfs. Þér berst óvænt g jöf. Hrúturinn (21. mars — 20. aprU): Taktu ekki áhættu í fjármálum að ástæðulausu því sUkt kann að valda þér miklum spjöllum. Þér berast fréttir sem létta af þér miklum áhyggjum. Nautið (21. aprU — 21. maí): Þér hættir til að sýna fólki hroka og kann þaö aö eyöi- leggja mest fyrir þér sjálfum. Þér hættir til að vera feiminn í samskiptum við f ólk og átt erf itt með að tjá hug þinn. Tvíburarair (22. mai — 21. júni): Stattu viö orð þín og gættu þess aö bregðast ekki trausti vina þinna. Afköst þín verða mikil í dag og allt gengur að óskum er þú tekur þér f yrir hendur. Krabbinn (22. júní — 23. júli): Taktu ekki mark á söguburði sem þér berst til eyma og hafðu ekki áhyggjur af slíkum hlutum. Reyndu að bera höfuðið hátt og stattu fastur á þinu. Ljónið (24. júlí — 23. ágúst): Dagurinn er tUvalinn tU að sinna erfiðum viðfangsefn- um. Þú ert úrræðagóður og fljótur að taka ákvarðanir. Þú hagnast verulega á skynsamlegum samningi sem þú nærð. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Þú kynnist áhugaverðri manneskju og verður það upp- hafið á miklum vinskap. Skapið verður gott í dag og þú nýtur þín best í f jölmenni. Bjóddu vinum heim í kvöld. Vogin (24.sept, —23.okt.): Blandaðu þér ekki í deilur annarra ef þú kemst hjá því. Þú verður fyrir vonbrigðum með vin þinn og finnst þér hann hafa brugðist trausti þínu. Sporðdrekinn (24. okt. — 22. nóv.): Vinnufélagi þinn hefur lítiö álit á þér eftir aö þú lætur gá- leysisleg ummæli falla um alvarlegt málefni. Þú ættir að reyna að ráða bót á þessu. Þú færð ánægjulega heimsókn í kvöld. Bogmaðurinn (23. nóv. — 20. des.): Þér finnst vinur þinn hafa brugðist þér og ert honum reiður. Hafðu hemU á skapinu og hafðu ekki óþarfa áhyggjur af smámunum. Hvíldu þig í kvöld. Steingetin (21. des. — 20. jan.): Reyndu að koma lagi á fjármál þín og vertu ekki hirðu- laus i meöferð eigna þinna. Þú færð snjaUa hugmynd sem mun nýtast þér vel í starfi. tjarnames, simi 686230. Akureyri, sími 24414, Keflavik sími 2039. Hafiiarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. HltaveitubUanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamames sími 615766. VatnsveitubUanir: Reykjavík og Seltjarnar- nes, sími 621180, Kópavogur, simi 41580, eftir kL 18 og um helgar simi 41575, Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, effir lokun 1552. Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533. Hafnar- fjörður, sími 53445. SimabUanlr í ReykjavUt, Kópavogi, Seltjarn- arnesi, Akureyri, KeflavUt og Vestmannaeyj- um tilkynnist í 05. BUanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svar- ar aUa virka daga frá kl. 17 síðdegis tU 8 ár- degis og á helgidögum er svarað aUan sólar- hringinn. Tekið er við tUkynningum um bUanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðmm tUfeUum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofnana. Ameriska bókasafnið: Opið virka daga kl. 13-17.30. Asmundarsafn við Sigtún: Opið daglega nema mánudaga frá kl. 14—17. Ásgrimssafn Bergstaðastræti 74: Opnunar- tími safnsins í júni, júU og ágúst er daglega kl. 13.30—16 nema laugardaga. Árbæjarsafn: Opnunartími safiisins er alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Stræt- isvagn 10 f rá Hlemmi. Listasafn tslands við Hringbraut: Opið dag- legafrákl. 13.30-16. Náttúrugrlpasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fímmtudaga og laug- ardaga kl. 14.30—16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega f rá kl. 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Krossgáta Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: UtlánsdeUd, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud,—föstud. kl. 9—21. Frá sept,—aprU er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára böm á þriðjud. kl. 10-11.30. Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánud.—föstud. kl. 13—19. Sept.—aprfl er einnig opið á laugard. kl. 13— 19. Lokað frá júni—ágúst. Aðalsafn: Sérútlán, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sólhelmasafn: Sólheimum 27, sími 36814. Op- ið mánud.—föstud. kl. 9—21. Sept.—aprfl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára böm á miðvikud. kl. 11—12. Lokað frá 1. júlí—5. ágúst. Bókin helm: Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldr- aða. Símatími mánud. og fimmtud. kl. 10—12. HofsvaUasafn: HofsvaUagötu 16, sími 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16-19. Lokað frá 1. júlí—11. ágúst. Bústaðasafn: Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Sept.—aprfl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára böm á miðvikud. kl. 10—11. Lokað frá 15. júlí—21. ágúst. Bústaðasafn: BókabUar, simi 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Ganga ekki frá 15. júli—26. ágúst. 1 3 iO 7- $ 1 9 )0 1 J 12 i )V )S )y 1 )? j h. )9 20 j Lárétt: 1 bitlaus, 5 stía, 8 hvíla, 9 hviður, 10 álygar, 11 samtök, 12 trylltan, 13 ílát, 15 op, 17 korn, 18 storkað, 20 velur, 21 fljótinu. Lóðrétt: 1 sjór, 2 ágalli, 2 nudda, 4 framandi, 5 skán, 6 spil, 7 mænt, 12 fyrirhöfn, 14 gjafmildan, 16 op, 19 gelt. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 konfekt, 7 æpa, 8 bila, 9 tógi, 11 ref, 12 að, 13 gróm, 15 æfing, 16 MA, 17 rú, 18 landi, 20 usli, 21 auð. Lóðrétt: 1 kæta, 2 op, 3 naggi, 4 eir, 5 klemmdu, 6 tafla, 8 birna, 10 óðfús, 14 ógna, 15 æru, 1811,19 ið.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.