Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1985, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1985, Blaðsíða 26
38 DV. FÖSTUDAGUR16. ÁGUST1985. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Atvinnuhúsnæði Leitum að hentuKu húsnæði fyrir hárskerastofu, ca 50 ferm. Uppl. í síma 14361. 30 — 70 fermetra húsnæði óskast undir heildverslun. Góður bílskúr kemur einnig til greina. Verslunarhúsnæöi óskast á sama stað. Uppl. í síma 42873. Til leigu að Dalshrauni 13 Hafnarfirði, 3 samliggjandi skrifstofu- herbergi, samtals 78 ferm, á 2. hæð í góðu húsnæöi. Laust 1. sept. Trésmiðja Björns Olafssonar, sími 54444. Óska eftir versiunarhúsnæði iniðsvæðis í Reykjavík. Góð leiga fyrir rétt húsnæöi. Uppl. í síma 78962. Osli urn eftir að taka á leigu verslunarhúsnæöi viö Laugaveg, Bankastræti eða Austurstræti. Uppl. í síma 77766. Atvinná í boði Víljum ráða blikksmiði og menn vana blikksmíði. Góö vinnuað- staða. Góð laun í boði. Uppl. í síma 54244. Blikktækni hf. Óska eftir að ráða sem fyrst áreiðanlega konu til að koma heim og gæta 2ja drengja, 6 og 12 ára, 6 tíma á dag. Búum í vesturbænum. Vinsamlegast hafið samband viö Guðrúnu í síma 29725. Heilsdags og hálfsdagsstörf. Duglegt og vandvirkt starfsfólk óskast nú þegar til starfa í Fiskiðjuver BUR. Akstur í vinnu og aftur heim á morgn- ana, í hádeginum og á kvöldin. Uppl. og umsóknir hjá starfsmannastjóra Fiskiðjuveri Grandagarði. Bæjarút- gerð Reykjavíkur Fiskiöjuver. Öska eftir að taka á leigu ca 50 ferm húsnæði eða bílskúr, með góöri aökeyrslu, helst nálægt miöbænum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-188. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa, vaktavinna, ekki yngri en 18 ára. Uppl. í síma 44137 til kl. 17, eftir kl. 17 í síma 15932. Sveinar og meistarar í hárgreiöslu óskast á hársnyrtistofu sem tekur til starfa í október. Ein- göngu kemur til greina gott og reglu- samt fólk. Uppl. í síma 28285 e. kl. 20. Skiðaskálinn Hveradölum. Öskum að ráða í eftirtalin störf: nema í matreiöslu, kvenfólk viö þrif í eldhúsi og sal. Vinnutími frá ca 9—15, og eld- hússtörf um helgar og á kvöldin. Uppl. í Veislumiðstöðinni Lindargötu 12 mánudag og þriöjudag. Sími 11250 og 10024. Heimilishjálp óskast 2svar í viku 4 tíma í senn. Uppl. í síma 23050 milli kl. 16 og 18 í dag og mánudag. Aflið meiri peninga og vinnið erlendis í löndum eins og Kuwait, Saudi-Arabiu o.fl., einnig í Alaska og í NWT. Verkamenn, mennt- aö fólk og fl. óskast. Til að fá ókeypis upplýsingar sendið þá nafn og heimilisfang ásamt tveimur alþjóða- svarmerkjum, sem fást á pósthúsum, til: World Widé Opportunities, Dept. 5032, 701 Washington St., Buffalo, New York 14205, USA. Húshjálp óskast. Eldri kona óskast 3 hálfa daga í viku, þriðjud., fimmtud., og föstud. til að annast áttræða konu. Tilboð sendist DV merkt „Húshjálp 022”. Viljum ráða nokkrar saumakonur til starfa. Fjölbreytt og skemmtileg framleiðsla. Fatagerðin FASA, Þverholti 17, sími 27720. Hafnarfjörður. Starfsfólk óskast í matvöruverslun í Hafnarfirði. Um er að ræöa bæði heils- dags og hálfsdags vinnu eftir hádegi. Hafið samband við augiþj. DV í síma 27022. H-711. Innheimta áskrifta — góðar tekjur. Þekkt tímarit óskar nú þegar eftir 5—7 manna hópi til að inn- heimta áskriftir, veröa aö hafa bíla. Tilvaliö fyrir íþróttahóp. Hafið samband við auglþj. DVí síma 27022. H-133. Heildverslun óskar eftir starfskrafti sem fyrst við útkeyrslu og fleira. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-114. Bifreiðavarahlutaverslun óskar eftir manni til afgreiöslustarfa. Umsóknum meö uppl. sem máli skipta sendist DV fyrir 22.8. ’85 merkt „Framtíð 952”. Rösk kona óskast á hótel úti á landi. Uppl. í síma 95-3185. Óskum eftir aðstoðarfólki við húsgagnaframleiðslu okkar. Uppl. veittar í verksmiðjunni að Skemmu- vegi 4 Kópavogi. A. Guðmundsson. Söluturn Starfsfólk óskast í sölutum í Breiðholti, þrískiptar vaktir. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H-247. Óskum eftir að ráða fólk til iönaðarstarfa nú þegar. Uppl. í síma 39044. Aðstoðarstúlka óskast á gott sveitaheimili á Vestf jöröum í 2— 3 mánuði. Uppl. í síma 94-1597, Anna. Afgreiðslustarf. Oskum eftir að fá ungan mann til af- greiðslustarfa. Uppl. veittar í verslun- inni, Laugavegi76. Vinnufatabúðin. Öska eftir duglegri og reglusamri stúlku eða konu til heimilisaöstoðar einu sinni í viku í vesturbænum. Sími 621825 eftirkl. 17. Aukatekjur — söluþjálfun. Viltu ná þér í góða undirstööu í sölurnennsku og fá góöar aukatekjur í leiðinni? Hringdu þá í síma 12720 kl. 13—17 eftir hádegi. Starfsstúlkur óskast til harðfiskspökkunar. Val um háifs- dags- eða heilsdagsvinnu. Sími 38030. Vanur vélamaður óskast á Payloader, mikil vinna. Uppl. í síma 50997. Röska pilta vantar í mótarif og hreinsun um helgina. Uppl. í síma 12732 laugardagsmorgun. Ráðskona — húshjálp. Kona óskast til að sjá um heimilisstörf fyrir fjölskyldu í Reykjavík, lítil íbúð getur fylgt starfinu. Gæti verið æskilegt fyrir eldri konu. Ýmis aldur kemur þó til greina. Uppl. gefur auglþj. DVmerkt H—251. Atvinna óskast Tveir samhentir smiðir óska eftir að taka að sér verkefni. Uppl. í síma 641309-38039. Tvær 22 ára stúlkur óska eftir vinnu frá og meö 1. sept., helst á sama stað. Flest kemur til greina. Uppl. í síma 23086-54024. 19 ára mann vantar kvöld- og helgarvinnu. Uppl. í síma 46836 eftir kl. 17. Hárskerar athugið. Nema, sem búinn er með annan bekk, vantar vinnu, helst við hárskurö. Uppl. ísíma 81704. Háskólanemi á öðru ári óskar eftir að komast á rakarastofu á höfuöborgarsvæöinu, getur byrjað strax. Uppi. í síma 46728 eða 23479. Grímur. Kvöld- og/eða helgarvinna. Ég er 19 ára menntaskólanemi og vantar kvöld og/eða helgarvinnu, get byrjað strax. Uppl. í síma 14121. Barnagæarla Dagmamma i Laugarneshverfi óskast til að annast hálfs árs gamalt bam milli kl. 8 og 16 frá 1. sept. Uppl. í síma 35678. Óska eftir barngóðri stúlku til aö gæta 6 ára stráks frá kl. 17, sem næst Furugrund. Uppl. í síma 46685. Dagmamma í Fífuseli. Get tekið böm í pössun, hef leyfi. Bý í Fífuseli. Uppl. í síma 79399. Vesturbær. 12—13 ára barngóð stúlka óskast til aö gæta 2ja ára barns hluta úr degi, eftir samkomulagi. Uppl. í síma 16258. Nýi-miðbær, Háleitishverfi. Kennara vantar pössun fyrir 2 1/2 árs gamla stúlku í vetur, ca 15 tíma á viku. Uppl. í síma 687205. Ferðalög Kaupmannahöfn. Til sölu farmiði til Kaupmannahafnar þann 22. ágúst. Uppl. í síma 53281. Einkamál Maður á góðum aldri vill kynnast konu, 30—50 ára. Tilboð sendist DV merkt 1,2,3. Er að leita að 55—58 ára hressum og lífsglöðum manni sem einlægum vini og félaga. Svar sendist DV fljótlega merkt „Frístundir”. Tapað -fundið Canon myndavél tapaðist á leið frá Veiðivötnum að Nýjadal. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 84099. Aðstoðarstúlka óskast á gott sveitaheimili á Vestf jörðum í 2— 3 mánuði. Uppl. í síma 94-1597. Anna. Innrömmun GG innrömmun, Grensásvegi 50, uppi, sími 35163. Opiö frá kl. 11—18.00 Tökum málverk, myndir og saumastykki. Póstsendum um allt land. Fljót afgreiðsla. Húsaviðgerðir Járnaklæðning og málning. Gerum við og klæðum steyptar þak- rennur. Skiptum um járn á þökum og önnumst uppsetningar á rennum, einn- ig alla alhliða málningarvinna. Uppl. í síma 21524. Glerjun, gluggar, þök. Setjum tvöfalt verksmiöjugler í gömul hús sem ný, skiptum um pósta og opnanlega glugga, járn á þökum, rennuviögeröir, leggjum tii vinnu- palla. Réttindamenn. Húsasmíöa- meistarinn, símar 73676 og 71228. Múrari, smiður, málari. Tökum að okkur allar viðgeröir á hús- eignum. Fljót og góð afgreiðsla. Tilboð, tímavinna. Sími 22991 alla daga. Þakrennuviðgerðir. Gerum við steyptar þakrennur og allar múrviðgerðir, sprunguviðgerðir, sílan- úðun o.fl., 16 ára reynsla. Uppl. í síma 51715. Háþrýstiþvottur, sprunguþéttingar. Tökum að okkur háþrýstiþvott á hús- eignum, sprunguþéttingar og sílan- úðun. Ath. vönduð vinnubrögð og viðurkennd efni. Komum á staðinn, mælum út verkið og sendum föst verðtilboö. Sími 616832. Líkamsrækt Heiisubrunnurinn, Húsi verslunar- innar. Opið alla virka daga frá kl. 8—20. Breiðir ljósabekkir með andlitsljósi, góðar sturtur , gufuböö og hvíldarher- bergi. Kl. 9—18 okkar vinsæla líkams- nudd. Alltaf heitt á könnunni, verið veikomin. Sími 687110. Sólskrikjan, sólbaöstofa á horni Lindargötu og Smiðjustígs. Komið og njótið sólar úti sem inni. Nýjar perur, gufubaö og útinuddpottur, sundföt fyrir pott. 10% afsl. fyrir hádegi. Opiö alla daga. Sími 19274. Alvöru sólbaðsstofa. MA er toppurinn!! Fullkomnasta sól- baðsstofa á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Mallorca brúnka eftir 5 skipti í Jumbo Special, 5 skipti í andiitsljósum og 10 skipti í Jumbo. Infrarauðir geislar, megrun, nuddbekkir. MA sólaríum at- vinnubekkir eru vinsælustu bekkimir og þeir mest seldu í Evrópu. Starfsfólk okkar sótthreinsar bekkina eftir hverja notkun. Opið mánudag—föstu- dag 6.30-23.30, laugardaga 6.30-20, sunnudaga 9—20. Verið ávallt velkom- in. Sól og sæla, Hafnarstræti 7, 2. hæð, sími 10256. Garðyrkja Hraunhellur. Hraunhellur og hleöslusteinar, rauða- steinar og sjávargrjót til sölu. Heim- keyrt. Uppl. í síma 78899 eftir kl. 19. Túnþökur. Urvals túnþökur til sölu á mjög góðu verði, magnafsláttur. Kynnið ykkur verð og þjónustu. Sími 44736. Moldarsala og túnþökur. Heimkeyrð gróðurmold, tekin í Reykjavík, einnig til leigu traktors- grafa, Broyt-grafa og vörubílar, jöfnum lóöir. Uppl. í síma 52421. Túnþökur. Vélskornar túnþökur. Eurocard-Visa. Björn R. Einarsson. Uppl. í símum 666086 og 20856. Grassláttuþjónustan. Lóðaeigendur, varist slysin. Tökum að okkur orfa- og vélaslátt, rakstur og lóðahiröingu. Vant fólk með góðar vélar. Uppl. í síma 23953 e. kl. 19. Sigurður. Stærsta fyrirtækið sinnar tegundar. Garðeigendur. Tek að mér slátt á öllum tegundum lóöa og slátt með vélorfi, ennfremur uppsetning hverskonar girðinga. Vanur maður, vönduð vinna. Uppl. hjá Valdimar í síma 20786 og 40364. Hraunhellur, þessar gráu, fallegu og sjávargrjót í öllum stærðum. Uppl. í síma 92-8094. Garðeíyendur. Tek aö mér nýbyggingu lóöa, hellu- lagnir, girðingavinnu, þökulagnir, úöun, klippingar. Veiti ráögjöf. Kristján Vídalín, skrúðgarða- fræðingur, sími 21781 eftir kl. 18. Gróðurmold, heimkeyrð, til 'sölu. Er meö Bröyt gröfu og vörubíl. Utvegum einnig öll fyllingarefni, t.d. sand, grús og möl. Uppl. í síma 73808. Öll þjónusta á sviði garðyrkju. Hellulagðir stígar, verand- ir, girðingar, hleöslur, nýstandsetning- ar (lóðagerð), skipulag og fleira. H.A.G. Verktakar. Simi 30348. Túnþökur, sækið sjálf og sparið. Urvals túnþökur, heimkeyröar eða þið sækið sjálf. Sanngjarnt verð. Greiðslukjör, magn- afsláttur. Túnþökusalan Núpum, ölfusi, símar 40364, 15236 og 994388. Geymið auglýsinguna. Túnþökur 1. flokks Rangárvallaþökur til sölu, heimkeyröar, magnafsláttur. Afgreiðum einnig á bíla á staðnum. Einnig gróðurmold, skjót afgreiðsla. Kreditkortaþjónusta. Olöf, Ölafur, símar 71597,77476 og 99-5139. Nýbyggingar lóða. Hellulagnir, vegghleðslur, grassvæöi, jarðvegsskipti. Steypum gangstéttir og bílastæði, leggjum snjóbræðslukerfi undir stéttar og bílastæði. Gerum verð- tiiboð í vinnu og efni. Sjálfvirkur sím- svari allan sólarhringinn. Látið fag- menn vinna verkið. Garðverk, sími 10889. Þjónusta Beggja hagur, láttu húseignina halda verögildi sínu. Trésmiðurinn getur hjálpað upp á sakirnar. Síminn er 24526 milli kl. 18— 20. / Trésmiður getur tekið að sér ýmiss konar verk, hefur verkstæöisaðstöðu. Uppl. í síma 45208. J.K. parketþjónusta. Pússum og lökkum parket og viðar- gólf, vönduð vinna. Komum og gerum verðtilboð. Sími 78074. JRJ hf. Bifreiðasmiðja, Varmahlíð, sími 95-6119. Innréttingar í skólabíla, klæðningar í bíla, yfirbygg. Suzuki pickup, Datsun Patrol, Toyota Hilux, Chevrolet, Izuzu. Almálanir og skreytingar. Verðtilboð. Smiðir (fagmenn). Tökum að okkur allar almennar smíðar, úti sem inni og uppslátt (stóran sem smáan). Karl Þórhallur Ásgeirsson, sími 27629, Ásgeir Karls- son, sími 10751,42277. Falleg gólf. Slípum og lökkum parketgólf og önnur viðargólf. Vinnum kork, dúk, marm- ara og flísagólf o.fl. Aukum endingu allra gólfa meö bóni (Akrýlhúðun). Fullkomin tæki. Verðtilboð. Símar 614207,611190,621451. Blikk + múr. Skiptum um og gerum við þakrennur og þök, gerum einnig við múrskemmd- ir. Uppl. í símum 27975 og 618897. Alltmugligmann-fagmaður. Smíöar og viðgerðir alla daga og kvöld, nefndu bara hvað þig vanhagar um. Tímakaup sanngjarnt, sími 616854. Nýsmiði, breytingar á eldra húsnæði, innréttingar, utan- hússklæðningar o.fl. Teikna upp fyrir- komulag. Ráögjöf um efnisval. Sími 73910. i___________________________________ Gluggaþvottaþjónustan. Tökum að okkur allan gluggaþvott úti sem inni. Hagstætt verð. Uppl. í síma 83810 og 23916. Trésmiður. Eldri maöur tekur að sér ýmiskonar smásmíöi. Trésmiðurinn, sími 40379. Innréttingasmíði. Tökum að okkur alls konar smíði úr tré og járni. Seljum einnig tilsniöið efni eftir pöntun. Reynið viðskiptin. Ný- smíði. Lynghálsi 3, Árbæ, sími 687660 og 002-2312. Traktorsgrafa til leigu á kvöldin og um helgar. Nánari upplýsingar í síma 73967. Ökukennsla Ökukennsla-bifhjólapróf. Kenni allan daginn, engin biö. Öku- skóli og útvegun prófgagna. Volvo 360 GLS kennslubifreið. Kawasaki bifhjól. Visa-Eurocard. Snorri Bjarnason, sími 74975, bílasími 002-2236.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.