Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1985, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1985, Blaðsíða 7
DV. MÁNUDAGUR 26. AGUST1985. 7 Neytendur Neytendur Neytendur Neytendur DV-mynd VHhjálmur. Kökurúr pakka fyrir þau yngstu Þaö er alltaf gaman aö gleðja litlu Þær eru látnar kólna á kökurist. krakkana meö því aö gefa þeim ný- Glassúrinn er hrærður þannig að 2 bakaða köku með „drekkutíman- msk. af vatni er bætt út í glassúrduft- um”. Viö rákumst á litlar formkökur iö. Meira ef þarf, en bætiö þá aðeins í pakka i Víði, Starmýri. I pakkanum örlitlu út í í einu. Smyrjið ofan á eru tveir pokar, annar með því sem í kökumar þegar þær eru orðnar deigið fer og hinn pokinn er með kaldar og látið eina mynd á hverja glassúrnum. Þar eru líka sextán köku. bréfform. Svo eru myndir af Kökurnar runnu út „eins og heitar þekktum teikmmyndasögupersónurn lummur”. Pakkinn kostaöi 70,80 og einnig með í pakkanum. eggið 9,90 (kg á 178 kr. og 18 egg pr. Ut í kökuduftiö á aðeins að bæta kg). Bfnið kostaði því samtals 80,70 einu eggi og 3 msk. af vatni. Deiginu kr. eða hver kaka rétt um 5 kr. erdreiftíformin. Ath.: Það á ekki að smyrja litlu Bakast í 190°C heitum ofni í 10—15 bréfformin sem fylgja með í pakkan- min. eða þar til kökurnar eru oðrnar um. stinnar. A.Bj. Eru Islendingar í harmóníkubuxum? Meðfylgjandi bréf barst Neytendasíðunni frá velunnara sem er heldur óhress með þau efni sem karlmannafatnaður er gerður úr hérlendis. Hann tók það sérstaklega fram við DV að íslenskir framleiðendur væru seinir að taka við sér hvað snertir nýjungar á þéssu sviði og hann vildi gjarnan geta keypt fötin sin hér heima. Bréf hans birtist hérna á eftir og ef til vill verða einhverjir til þess að uppfylla óskir hans i náinni framtíð. baj 1 öllum löndum hins vestræna heims hefur orðið bylting í efnum til fatagerð- ar. Það eru til dæmis áratugir síðan ullarefni var útrýmt sem eina efninu, sem óblandað var notað til gerðar á karlmannafatnaði. Þegar hér er talað um karlmanna- fatnað er einkum og sér í lagi átt við jakkaföt, svo og stakar buxur. t flestum fataverslunum í nálægum löndum og í Bandaríkjunum og Kanada er hægt að velja um jakkaföt úr hinum ýmsu efnum og er þar hrein ull í minnihluta. Ýmsar blöndur eru til, svo sem ull með „mohair”, ull með polyester, polyester og viscose o.fl., o.fl. Karlmannaföt úr hreinu polyester- efni eru nú æ algengari en áður var og er það vegna þess eiginleika þessa efnis að krumpast nánast ekkert sem vinsældir efnisins eru yfirgnæfandi. Hér á landi er það viðburður, ef hægt er aö finna karlmannaföt úr hreinu polyester-efni. Eg minntist á þetta mál endur fyrir löngu við einn framámann í íslenskum fataiðnaði. Hann svaraði því til aö Islendingar hefðu alveg sér- stakan fatasmekk, og þá ekki síst karl- menn — og hvað varðaöi efni í jakkaf öt — þá væru þeir þar alveg sér á báti. Þeir vildu hafa efnin sterk og endingargóð og þeir tryðu því aö þar væri ullin undirstaðan! Þeir gæfu lítið fyrir það þótt fötin krumpuðust og þeir kæmu í buxum eins og harrr.óníka væri úr „business’-ferðum til eöa frá út- löndum! Að skipta um og kynna ný efni í jakkafötum væri ekki auðvelt mál á Is- landi. — En auk þess, sagði framámaður- inn í fataiðnaðinum, — vilja Islending- ar og þá einkum karlmenn fá föt úr efni sem þeir halda að haldi vatni og vindi, sem sagt föt úr hlýju efni! Nú er hér þannig komið sögu, að menn eru ekki lengur í jakkafötum úti í nepjunni. Þeir aka í bílnum hvert sem er og það tekur ekki nema minútu að koma sér frá bíl til kontórsins eða þess afdreps, sem geymir flesta jakkafata- gengla hinn umsamda vinnutíma. Hlý jakkaföt eru því ekki það sem skortir mest í íslenskum fataiðnaði. Það er hins vegar skortur á góöum, smekklegum karlmannafötum úr hreinu polyesterefni, sem er það besta fáanlega efni sem notað er í karlmannaföt í dag. —100% polyester í karlmannaföt. — Það er krafan í dag. W/. MEIRI LÝSING OSRAM HALOGEN perur lýsa 100/meira en venjulegar perur og endast tvöfalt lengur. OSRAMfæst rQQA ábensínstöðvum CvvV Hinn velupplýsti maður er með peruna í lagi OSRAM

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.