Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1985, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1985, Blaðsíða 26
26 DV. MÁNUDAGUR 26. ÁGUST1985. íþróttir íþróttir Iþróttir íþróttir 3. deikfl B-ridill: Úrslitaleikur á Grenivík — um sætið Í2. deild milli Magna og Einherja Spennan er enn gífurleg i B-riðli 3. deildar og grelnilegt að úrslit réðast ekki fyrr en i siðustu umferðinni. Þá leika efstu liðin i riðlinum, Magni og Einherjl, á Grenivík. Óvænt en öruggt — er ÍBK vann 3-0 sigur áÞóríl.deildkvenna Frá Magnúsi Gislasyni, fréttaritara DV á Suðurnesjum: Lið Keflavíkur kom mjög á óvart á iaugardaginn er það vann öruggan sigur á Þór er liðln mættust í Keflavík. Úrslit leiksins voru 3—0 og var slgur þelrra Suðurnesjastúlkna aldrei i neinni hættu. Strax eftir 17 minútna ieik hafði tBK liðið náð tveggja marka forskoti með mörkum þelrra Katrinar Eiriks- dóttur og Svandisar Gylfadóttur. Staðan hélst óbreytt fram i seinni háif- leikinn en þá var Katrin aftur á ferðinni og skoraði þriðja mark heima- mannanna. -fros. Áðalleikur umferðarinnar á laugar- ; dag var viðureign Einherja og Tinda- stóls á Vopnafirði. Heimamenn höfðu talsveröa yfirburði framan af en leik- menn Tindastóls voru sprækari í síðari hálfleik. Jafntefli varð, 1—1. Stefán Guðmundsson skoraði mark Einherja en Eyjólfur Sverrisson fyrir Tindastól. Magni vann þýöingarmikinn sigur á Reyðarfirði, — sigraði Val 0—1 með marki Bjarna Gunnarssonar. Úrslit: Þróttur N-Leiknir F 2—4 Valur-Magni 0—1 Huginn-HSÞ 7—1 Einherji-Tindastóll 1—1 Birgir Ágústsson skoraði bæði mörk Þróttar á Norðfirði úr vítaspyrnum en fyrir Leikni skoruðu Steinþór Péturs- son, víti, Oskar Ingimundarson og Steinn Jónsson, tvö. Sigurður Helgason skoraði þrjú af mörkum Hugins, Sigurður Víðisson og Kristján Jónsson tvö hvor. Staðan er nú þannig: Einherji Magni Tindastóll LeiknirF Austri Þróttur ValurRF Huginn HSÞ 15 10 3 15 10 2 15 8 6 15 15 16 15 15 15 9 1 4 6 4 4 4 2 4 2 1 2 2 33-15 33 3 30-16 32 1 20- 7 30 5 24-21 28 5 24-21 18 8 22-25 16 9 20-28 14 9 23—34 14 12 18-46 5 Úrslitakeppni 4. deildar: Augnablik tap- aði í Höfnum Hafnir sigruðu Augnablik 2—0 i úr- slitakeppni 4. delldar á laugardag. Kristrún meðþrennu KR vann stóran sigur á KA er liðin mættust í 1. deild kvennaknatt- spyrnunnar á KR-vellinum á laug- ardaginn. Leikurinn var liður í afmæli vesturbæjarfélagsins og lyktaði með sigri KR-stúlknanna, 4—1, eftir að staðan haf ði verið 1—1 í leikhléi. Það var Arna Steinsen sem opnaði leikinn fyrir heimaliðið úr vítaspyrnu. Gestirnir svöruðu með marki. Það dugði þó skammt. Kristrún Heimis- dóttir skoraði þrennu í seinni hálf- leiknum en KR-stelpurnar hefðu getað bætt við fleiri mörkum á síðasta háif- timnnnm, því þá voru yfirburðir þeirra miklir. -fros. Gisli Guðjónsson og Finnur Bergsveinsson skoruðu mörk Hafna en greinilegt var að leikmenn Augnabliks höfðu litinn áhuga á leiknum. Staðan er nú þannig: ÍR 3 2 1 0 8-6 7 Augnabllk 3 1117—4 4 Hafnir 4 1 0 3 8—13 3 Augnablik og ÍR leika á miðvikudag úrslitaleikinn i riðlinum. Á Akureyri sigraði Vaskur Reyni, Arskógsströnd, 2—1 (1—0) í hinum riðli úrslitakeppninnar. Hjörtur Unnarsson skoraði fyrsta markið fyrir Vask, Björn Friðþjófsson jafnaði en Gunnar Berg skoraði slgurmark Akureyrarliðsins. Úrslitin breyttu engu, Reynir hafði þegar tryggt sér sæti í 3. deild. Lokastaðan i riðlínum varðþannig: Reynlr, Ar. Vaskur Sindri 4 2 11 13—7 7 4 2 0 2 9—9 6 4 112 8-14 4 emm/SA/hsím. Leslie Watson ræflir við blaðamenn strax eftir maraþonhlaupifl og þafl er ekki að sjá að hún hafi hlaupið 42 km. Afleins sex karlmenn náflu betri tima. DV-mynd Kristján Ari. „Frábært — ég kem örugglega hingað aftur til keppni” — sagði breska hlaupakonan Leslie Watson, sem sigraði öðru sinni í Reykjavíkur- maraþonhlaupinu í kvennaf lokki og var með sjöunda besta tfmann „Þetta var alveg frábært og ég kem örugglega hingað aftur til keppni. Eg náði nú betri tima en þegar ég sigraði í hlaupinu í fyrra og það var miklu létt- ara að hlaupa nú en þá,” sagði breska hlaupakonan Leslie Watson þegar hún var langfyrst í kvennaflokki og náði sjöunda besta timanum i Reykjavíkur- maraþonhlaupinu i gær. Létt á fæti, tág- grönn og glæsileg, 37 ára, og var ekki þreytt þegar hún ræddi við blaðamenn strax eftir hlaupið. Hún sigraði einnig í kvennaflokki i hlauplnu í fyrra og ef dæma má eftir gleði hennar i gær á hún oft eftir að koma og hlaupa hér á Islandi. Leslie Watson var með 40 minútna betri tíma en næsta kona í hlaupinu — rúmum 22 mínútum á eftir sigurvegaranum i kariaflokki, Josef Hermann. Um leið og hlaupararnir luku hlaupi sinu i gær fengu þeir verðlaunapening um hálsinn — ENN ER PARIS SG AN TAPS í 1. deildinni frönsku Paris St. Germain heldur áfram sigurgöngu sinni i 1. delldinni i Frakklandi. Lék sinn áttunda lelk á laugardag án taps. Sigraði Brest 2—0 með mörkum varnarmannsins Philippe Jennol rétt fyrir leikhléið og Dominique Rocheteau, landsliðs- mannsins kunna, á 66. mín. Meistarar Bordeaux hröpuðu niður í fjórða sætið eftir tap í Strasbourg, — léku án fjögurra landsliösmanna. Nantes var í öðru sæti og var lengi að brjóta niður sterka vörn Laval á laug- Rennes—Auxerre 4-0 Rennes 8 3 2 3 12-10 8 ardag. Tókst undir lokin að skora og Nancy—Nice 3-0 Strasbourg 8 3 2 3 9-11 8 var varnarmaðurinn sterki, Yvon Le Sochaux—Marseille 1-1 Lille 8 3 14 10-12 6 Leroux, nýkeyptur frá Monaco, þar að Sochaux 7 2 2 3 10-10 6 verki. Úrslit urðu þessi: Staöan: Toulouse 8 3 0 5 14-15 6 ParisSG 8 7 10 18-5 15 Le Havre 8 2 2 4 10-15 6 Paris SG—Brest 2-0 Nantes 8 5 3 0 8-2 13 Laval 8 14 3 6-8 6 Nantes—Laval 1-0 Lens 8 5 2 1 23-10 12 Brest 8 2 2 4 6-11 6 Strasbourg—Bordeaux 3-2 Nancy 9 6 0 3 16-10 12 Nice 9 14 4 6-13 6 Lens—Le Havre 4-1 Bordeaux 8 5 12 11-8 11 Auxerre 8 13 4 8-12 5 Monaco-Toulouse 3-0 Monaco 8 3 4 1 8-4 10 Marseille 7 115 8-14 3 Toulon—Lille 1-1 Toulon 8 3 3 2 8-9 9 Bastia 8 116 4-20 3 Metz-Bastia 3-0 Metz 8 2 4 2 8-5 8 -hsím. verðlaunapeninga sem Morgunblaðið gaf og voru þeir á sjötta hundrað. „Þetta er í fyrsta skipti sem ég keppi á Islandi. Bróðir minn, Horst, varð annar í hálf-maraþoninu hér í fyrra og ræddi svo mikið um Island að ég ákvað að koma og keppa. Við hlupum þrír saman framan af, Sigurður P. Sigmundsson, Duncan Scott, Bandaríkjunum, og ég. Eftir níu km fóru hinir að dragast aftur úr — eins og Sigurður Pétur þyldi ekki vel að hlaupa upp brekkurnar,” sagöi Her- bert Steffny, ákaflega geðugur piltur frá Vestur-Þýskalandi sem sigraði með yfirburðum í hálf-maraþoninu. Herbert er langbesti og þekktasti hlauparinn sem tók þátt í Reykjavíkur- maraþonhlaupinu í gær. Mjög góður maraþonhlaupari. Besti tími hans á vegalengdinni er 2:11,49 og í New York maraþonhlaupinu fræga 1984 varð hann í þriðja sæti en keppendur þar skiptu mörgum þúsundum. Besti tími hans í hálfu maraþonhlaupi er 1:03,39 en i gær hljóp hann á 1:06,09,7 og hefði því getað gert mun betur ef þess hefði þurft. „Eg er náttúrufræðingur að mennt og mun dvelja hér á landi nokkra daga. Eg hlakka mjög til að sjá alla þessa

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.