Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1985, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1985, Blaðsíða 28
28 DV. MÁNUDAGUR 26. ÁGUST1985. íþróttir íþróttir fþróttir fþróttir Arsenal fékk tvö víti en Man. United sigraði — Manchester-liðið hið eina f 1. deild sem hefur sigrað íþremur fyrstu umferðunum Óvænt tap hjá Liverpool og Tottenham „Það er greinilegt að leikmenn Man. Utd eru í toppformi. Strachan og Olsen snjallir á köntunum, Robson og Whlteside sterkir á mlðjunni. Vörnin hefur aðeins fengið á sig eitt mark og það úr vitaspyrnu i fyrstu leikjunum og i framlinunni er Mark Hughes óstöðvandi og nýtur góðrar aðstoðar Stapleton,” sagðl fréttamaðurinn kunni hjá BBC, Mike Ingham, eftir að Man. Utd sigraði Arsenal 1—2 á High- bury á laugardag i 1. deildinnl ensku, — að venju má segja, þvi Arsenal hefur aðeins unnið einn sigur á United í Lundúnum síðustu 12 árin. Tvær víta- spyrnur fékk Arsenal i lelknum en það nsgði ekki til að bjarga stigi. Man. Utd er eina liðiö í 1. deild með fullt hús stiga eftir þrjár umferðir en ef miðað er við samsvarandi leiki hefur liðið aðeins hlotið tveimur stig- um meira í þeim en á síðasta leik- tímabili. Eftir þrjár fyrstu um- ferðimar i ágúst í fyrra var United hins vegar með þrjú stig, þrjú jafntefli. Þaö geröist margt í leiknum á High- bury á laugardag en aldrei fór þó milli mála hvort liðið var sterkara. Á 20. mín. náði United forustu. Olsen gaf mjög vel fyrir markið, — þrumuskalli Whiteside lenti í þverslá og út aftur. Hughes var fyrstur að átta sig, — náði knettinum og skoraði. Arsenal sótti lítið, þó átti Woodcock skalla rétt yfir ÚRSLIT Úrslit í leikjunum i ensku knatt- spy raunni á laugardag urðu þessi: 1. deild Arsenal—Man. Utd 1—2 Aston Vilia—QPR 1—2 Cheisea—Birmingham 2-0 Everton—Coventry 1-1 Ipswich—Tottenham 1-41 Man. City—Sheff. Wed. 1-3 Newcastle—Liverpool 1-0 Nott.For.—Southampton 2—1 Oxford—Leicester 5-0 Watford—WBA 5—1 West Ham—Luton 0—1 2. deUd Bamsley—Stoke 0-0 Blackbum—Shrewsbury 1—1 Brighton—Bradford 2—1 C. Palace—Sunderland 1-0 Grimsby—Charlton 2—2 Leeds—Hull 1—1 Middlesbro—Fulham 1-0 Millwall—Norwich 4—2 Oldham—Huddersfield 1—1 Portsmouth—Carlisl& 4—0 Sheff. Utd.—Wimbledon 4—0 3. deild Blackpool—Notts Co. 1-3 Bouraemouth—Bristol City 5—0 Bristol Rov—Brentford 0-1 Bury—York 4—2 Cardiff—Chesterfield 6-2 Doncaster—Bolton 1—1 Gillingham—Darlington 1—1 Plymouth—Reading 0-1 Rotherham—Lincoln 1—0 Walsall—Swansea 3-1 Wigan—Derby 2—1 Wolves—Newport 1—2 4. deild Aldershot—Exeter 4—0 Hartlepool—Crewe 4-1 Hereford—Swindon 4—1 Peterbro—Chester 3-0 Port Vale—Mansfieid 0-0 Torquay—Rochdaie 1—2 Wrexham—Colchester 2-1 og á 50. mín. fékk Arsenal vítaspyrnu. Whiteside brotlegur gegn Charles Nicholas en Gary Bailey varði auðveldlega frá Kalla. Um miðjan siðari hálfleik skoraði Paul McGrath annað mark United eftir undirbúning Stapleton en á síöustu mínútunni minnkaöi Ian Allinson muninn í 1—2, þegar dæmd var vítaspyrna á Dux- bury fyrir aö handleika knöttinn. „Þó munurinn væri aöeins eitt mark i lokin var lið Man. Utd klassa betra en Lundúnaliðið,” segir í fréttaskeyti frá Reuter. Man. Utd hefur byrjað vel og það sem gerir árangurinn enn at- hyglisverðari er að sjö af aðalleik- mönnum liösins eru uppaldir á Old Trafford svo eins og liðið er skipað nú er það eitt ódýrasta lið Englands. Liðin á laugardag voru þannig skipuð: Arsenal: Lukic, Anderson, O’Leary, Caton, Sansom, Allinson, Robson, Rix, Williams (Davies), Nicolas og Wood- cock. Man. Utd: Bailey, Duxbury, Hogg, McGrath, Albiston, Whiteside, Robson, Strachan, Olsen, Hughes og Stapleton. Ahorfendur 37.145 eða 10 þúsund færri en í leik liöanna á High- bury á síöasta leiktímabili. Everton í erfiðleikum Meistarar Everton, án Peter Reed, lentu í hinu mesta basli meö Coventry og lengi vel leit út fyrir að Coventry mundi hijóta þrjú stig. Everton var þó mun meira með knöttinn en leikmenn náðu aldrei saman, — einkum var samvinna Sharp og Lineker slök í framlínunni. Coventry náði forustu í sínu fyrsta raunverulega upphlaupi. Það var á 43. mín. Bennett gaf fyrir á litla Gibson, sem skallaði í markið. I síðari hálfleiknum lagði Coventry allt í vömina, leikmenn liðsins spörkuöu knettinum hvert sem var. Lineker átti skot í þverslá þegar auðveldara hefði verið að skora og það var ekki fyrr en fimm mín. fyrir leikslok að Everton jafnaði. Heath tók homspyrnu og Sharp skallaöi í markið. Dalglish slasaðist Stjóri Liverpool, Kenny Dalglish, haltraði af velli í Newcastle í fyrri hálf- leik og eftir það tókst Liverpool aidrei að sýna tennumar, Craig Johnston Glasgow Rangers hefur heldur betur komið á óvart i skosku úrvalsdeildinni og er nú í efsta ssti með 6 stig. Hefur slgrað í öllum leikjum slnum í þremur fyrstu umferðunum. Rangers þurfti þó heldur betur að hafa fyrir sigri á Ibrox á laugardag, heimavelU Rangers, gegn EdinborgarUðinu Hearts. Sigraði þó 3—1 og það er besta byrjun Rangers í tiu ár. Hearts náði óvænt forustu í fyrri hálfleik með marki John Robertson. Bakvörðurinn Huhn Burns jafnaði fyrir Rangers í byrjun síðari hálf- leiks og svo kom Bobby WiUiamson Rangers yfir. Þá sauð heldur betur upp kom í stað hans. Newcastle, án stjóra, barðist vel og tryggði sér ÖU stigin, þegar Georeg ReiUy, áður Watford, skoraði á 68. mín. Fyrsta tap Liverpool undir stjóm Dalglish staðreynd. Enn meira kom þó á óvart tap Tott- enham í Ipswich, þar sem heimaliðið skoraði sitt fyrsta mark og fékk sín fyrstu stig. Ipswich betra Uðið lengstum og hefði átt að vinna með meiri mun. Mark Brennan misnotaði vítaspyrnu á fjórðu mín. Tottenham átti ekki skot á mark Ipswich fyrr en á 20. mín. og eftir að Rene Zonddervan skoraði fyrir Ipswich á 63. mín. fór leikur LundúnaUðsins alveg ur skoröum. Ipswich er enn án Terry Butcher, sem skorinn var í sumar. Hodge frá Forest Þaö kom ekki að sök fyrir Notting- ham Forest gegn Southampton að einn besti leikmaður liösins, Steve Hodge, var seldur í síðustu viku til Aston VUla fyrir 400 þúsund sterlingspund. Forest sigraði í leiknum og lengi vel hélt Peter Shilton Dýrlingunum á floti með snjallri markvörslu. Hann gat þó ekki komið í veg fyrir mark Johimy Metgod beint úr aukaspyrnu eða sjálfsmark Mark Wright, miðvarðar South- ampton. I síðari hálfleiknum náðu Dýrlingarnir betri leik, David Armstrong minnkaði muninn en fleiri uröu mörk Dýrlinganna ekki. Hans Segars, markvörður Forest, sá til þess. Steve Hodge tókst hins vegar ekki vel upp í sínum fyrsta leik meö Aston Villa og Birmingham-liöiö er nú í neðsta sæti með eitt stig ásamt WBA og Southampton. Gary Bannister skoraöi fyrir QPR á þriðju mín. og aftur sigurmark Lundúnaliðsins rétt undir lokin eftir að Mark Walters hafði jafnaðfyrirVUla. Chelsea lenti í talsverðum erf- iðleikum með Birmingham en sigraöi þó 2—0 á Brúnni. Skoski bakvörðurinn Doug Rougvie skoraði fyrra mark Chelsea á 17. mín. en Keith Jones það síöara undir lok leiksins. Chelsea úr, slagsmál á vellinum og þrír leik- menn fengu að sjá rauöa spjaldið. Walter Kidd og Sandy Clarke hjá Hearts, AUy McCoist hjá Rangers. Eftir það hafði Hearts enga möguleika að ná stigi með níu leikmönnum og WiUiamson skoraði þriöja mark Rangers. Úrslit í úrvalsdeildinni á laugardag urðuþessi: Aberdeen—Motherwell 1-1 Clydebank—Celtic 0-2 Dundee Utd.—Dundee 2-0 Hibemian—St. Mirren 2-3 Rangers—Hearts 3-1 keypti nýlega Jerry Murphy frá Crystal Palace. Stórsigur Oxford Oxford vann sinn fyrsta sigur sem 1. deildarUð og virðist ætla aö standa vel fyrir sínu eftir að hafa sigrað í þriðju og annarri deild tvö síðustu leiktíma- bilin. Og það var stórsigur á laugar- dag, 5—0, gegn Leicester á Utla Oðals- velUnum í Oxford. 2—0 í hálfleik. BUly HamUton skoraði tvívegis, Trevor Hebbard, Jerome Charles og Trewich úr vítaspyrnu. Watford skoraði einnig fimm mörk, sigraöi WBA 5—1 á heimavelU. Colin West var aðalmaður Uðsins hans Elton John, skoraöi þrennu, en hin mörkin tvö skoruðu Terry og Brian Talbot. Fyrsta mark Talbot, fyrrum Arsenal, fyrir Watford. Imre Varadi skoraöi eina mark WBA í leiknum. Sheff. Wed. vann öruggan sigur á nýliðum Man. City á Maine Road í Manchester. Brian Marwood var aðal- maður Wednesday eins og svo oft áður. Bæði mörkin í síðari hálfleik. Thomp- son náði forustu í fyrri hálfleik en Simpson tókst að jafna fyrir Man. City í byrjun þess síðari. West Ham tapaði klaufalega fyrir Luton á heimavelU og áhorfendur voru þar aöeins rúmlega 14 þúsund. Allt sem sagt á niðurleið hjá West Ham. Liðið hafði lengstum undirtökin í leikn- um gegn Luton en gekk iUa við markið. Þó tókst Alvin Martin að koma knett- inum í mark Luton snemma leiks en eftir talsverðan málarekstur dæmdi dómarinn markið ógilt. Sigurmark Luton skoraði Mick Harford úr víta- spyrnu á 49. mín. eftir að Ray Stewart hafði feUt Brian Stein. Luton var án þriggja fastamanna, varðist oft vel og hirti ÖU stigin. I 2. deild eru Portsmouth og Black- bum efst en litlu munaöi að þessi liö kæmust í 1. deild sl. vor. Greinilegt nú að þau hafa aftur sett stefnuna á 1. deild. Mest kemur á óvart slakur árangur Sunderland sem féU niður í vor. Þriðji tapleikurinn á laugardag og Laurie McMenemy, nýi stjórinn frá Southampton, á við mörg vandamál aö stríða þó hann hafi keypt fjölmarga kunna leikmenn. -hsím. Aberdeen lék vel framan af og náði þá forustu með marki Stewart McKimmie. Rétt fyrir leikhléið jafnaði Jim Blair fyrir nýliöa MotherweU og í síðari hálfleiknum var leikur Aber- deen hörmulegur. Kannski tekst Skagamönnum að velgja leikmönnum Aberdeen undir uggum í Evrópu- bikarnum? Jim Rooney skoraði tvívegis fyrir St. Mirren í Edinborg og Speers þriöja markið úr víti. McBride og Kane skoruðu fyrir Hibs. Maurice Johnston skoraöi loks fyrir Celtic í Clydebank Brian Talbot — fyrsta markið fyrir Watford. 1. DEILD Man. Utd. 3 3 0 0 7—1 9 Sheff. Wed. 3 2 1 0 5—2 7 Chelsea 3 2 1 0 4—1 7 Watford 3 2 0 1 3-56 QPR 3 2 0 1 4—4 6 Oxford 3 1 2 0 7-2 5 Luton 3 1 2 0 4—3 5 Newcastle 3 1 2 0 4—3 5 Tottenham 3 1115-24 Liverpool 3 1114—34 Everton 3 1114-44 Nott. Forest 3 1113—34 Leicester 3 1114—74 West Ham 3 1 0 2 3-3 3 Ipswich 3 10 2 1-23 Arsenal 3 1 0 2 4—6 3 Birmingham 3 10 2 1-53 Coventry 3 0 2 1 2-3 2 Man. City 3 0 2 1 3-5 2 Southampton 3 0 1 2 4—6 1 A.ViIla 3 0 1 2 3-8 1 WBA 3 0 1 2 2-8 1 2. DEILD Portsmouth 3 2 1 0 9—2 7 Blackburn 3 2 1 0 5—2 7 Sheff.Utd. 2 2 0 0 7-1 6 C. Palace 2 2 0 0 3-0 6 Huddersfield 3 1 2 0 6—5 5 Charlton 2 110 4—34 Brighton 3 1116-64 Oldbam 3 1115—54 Barnsley 3 1114—44 Wlmbledon 3 1113—44 Millwall 2 10 17-63 Fulham 2 10 13—23 Grimsby 3 0 3 0 5-5 3 Bradford 2 10 13-33 Norwich 3 1 0 2 4-6 3 Middlesbro 2 10 11-33 HuU 2 0 2 0 3-3 2 Leeds 3 0 2 1 2—4 2 Stoke 2 0 111-31 Shrewsbury 3 0 1 2 4—7 1 CarUsle 2 0 0 2 1—6 0 Sunderland 3 0 0 3 0-6 0 eftir afar slaka leiki að undanförnu. Beedie og Stark skoruðu mörk Dundee Utd. -hsim. STAÐAN Rangers 3 3 0 0 7-2 6 Celtic 3 2 10 5-2 5 St. Mirren 3 2 0 1 10-6 4 Aberdeen 3 12 0 5-2 4 Clydebank 3 111 4—2 3 DundeeUtd. 3 111 3-2 3 MotherweU 3 0 2 1 2-3 2 Dundee 3 10 2 2-7 2 Hearts 3 0 12 4—10 1 Hibernian 3 0 0 3 3-9 0 Besta byrjun hjá Glas- gow Rangers í bu ár —eina liðið með fullt hús stiga í skosku úrvalsdeildinni

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.