Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.1985, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.1985, Blaðsíða 4
26 DV. FÖSTUDAGUR 27. SEPTEMBER1985. V Útvarp — Sjónvarp 14.00 „Á ströndinni” eftir Nevil Shute. Njörður P. Njarðvík les þýðingu sína (10). 14.30 Á frívaktinni. Sigrún Siguröar- dóttir kynnir óskalög sjómanna. RUVAK. 15.15 Af landsbyggðinni — Spjallað við Snæfellinga. Eðvarð Ingólfsson ræðir við Jóhann Hjálmarsson skáld. 15.45 Tilkynningar. Tónieikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 „Fagurt galaði fuglinn sá”. Umsjón: Sigurður Einarsson. 17.05 Barnaútvarpið. Stjórnandi: Kristín Helgadóttir. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.50 Daglegt mál. Sigurður G. Tómasson flytur þáttinn. 19.55 Frá Kaprí. Sveinn Einarsson segir frá. Síðari hluti. 20.30 Tónleikar Sinfóníuhljómsveitar íslands í Háskólabíói. Fyrri hluti. Stjórnandi: Militiades Caridis. Flutt verður Sinfónía nr. 6 í F-dúr op. 68 eftir Ludwig van Beethoven, Pastoral-hljómkviöan. 21.30 Samtímaskáldkonur — Helga Novak. Dagskrá í tengslum við þáttaröö norrænu sjónvarps- stöðvanna. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir. 22.00 Fréttir. Dagskrá kvöldsins. 22.25 Fimmtudagsumræðan. Fisk- eldi: Fjármögnun, flutningur, markaðir. Umsjón: Gissur Sigurðarson. 23.25 Kammertónlist. Oktett fyrir strengjahljóðfæri op. 3 eftir Johan Svendsen. Arve Tellefsen, Leif Jörgensen, Trond Öyen og Peter Hindar leika á fiðlur, Johannes Hindar og Sven Nyhus á lágfiðlur, Levi Hindar og Hans Christian Nyhus á selló. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Útvarp rás II 10.00—12.00 Morgunþáttur. Stjórn- endur: Ásgeir Tómasson og Kristj- án Sigurjónsson. 14.00—15.00 Dægurflugur. Nýjustu dægurlögin. Stjórnandi: Magnús Kristjánsson. 15.00—16.00 í gegnum tíðina. Stjórn- andi: ÞorgeirÁstvaldsson. 16.00—17.00 Byígjur. Stjórnandi: Árni Daníel Júlíusson. 17.00—18.00 Einu sinni áður var. Vinsæl lög frá 1955—1962, rokk- tímabilinu. Stjórnandi: Bertram Möller. Þriggja mínútna fréttir sagöar klukkan 11.00,15.00,16.00 og 17.00. HLÉ 20.00—21.00 Vinsældalisti hlustenda rásar 2.10 vinsælustu lögin leikin. Stjórnandi: Páll Þorsteinsson. 21.00—22.00 Gestagangur. Stjórn- andi: Ragnheiður Davíðsdóttir. 22.00—23.00 Rökkurtónar. Stjórn- andi: SvavarGests. 23.00—24.00 Norðurrokk. Stjórn- andi: Olafur Þóröarson. Föstudagur 4. október Sjónvarp 19.15 Ádöfinni. 19.25 Svona byggjum við hús. (Sá gör man — Bygge). Annar hluti. Sænsk fræðslumynd fyrir börn. Þýðandi og þulur: Bogi Arnar Finnbogason. (Nordvision — Sænska sjónvarpið). 19.35 Kínverskir skuggasjónleikir. (Chinesische Schattenspiele). 2. Skjaldbakan og tranan. 19.50 Fréttaágripátáknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Saga Bítlanna. (The Compleat Beatles). Ný, bandarísk heimild- armynd í tveimur hlutum um fjór- menningana frá Liverpool og lit- Sjónvarp sunnudag 6. október kl. 22.35. Tiundi þátturinn um samtimaskáldkon- ur verður þá á dagskrá — Iris Murdochr. Tíundi og siðasti þáttur norrænu myndaraðarinriar um Samtímaskáld- konur og jafnframt annar tveggja þátta sem íslenska sjónvarpið lét gera. I þessum þætti ræðir Steinunn Sigurðar- dóttir við irsku skáldkonuna Iris Murdoch. Hún er einn þekktasti skáld- sagnahöfundur Breta. Iris Murdoch er jafnframt virtur heimspekingur og kenndi móralska heimspeki í Oxford um árabil. Maður hennar, John Bayley, er bókmenntapróféssor í Oxford og þekktur gagnrýnandi. Þau hjón hafa komið til islands og haldið fyrirlestra. Viðtalið var tekið í London i mars siðastliðnum. Sjónvarp sunnudag 6. október kl. 21.05 Þá verður sýndur tékkneskur látbragðsleikur i léttum dúr, Litli maðurinn. Litlum manni leiðist í vinnunni. Hann gefur ímyndunaraflinu lausan tauminn til þess að hressa upp á sálartetrið. Sjónvarp laugardag 5. október kl. 22.15 Maðurinn frá Ríó nefnist bíómynd sem verður þá á dagskrá. Myndin, sem er frönsk/ítölsk, fær þrjár stjörnur í kvikmyndahandbók okkar sem segir að hún sé nokkuð góð. Aðalhlutverk: Jean-Paul Belmondo, Francoise Dorléac og Jean Servais. Ungur hermaður og unnusta hans verða fyrir barðinu á harðsviruðum mynda- styttuþjófum. Leikurinn berst alla leið til Río de Janeiro og þaðan út í frum- skóga Brasilíu og verða þar ýmis Ijón á vegi hjónaleysanna. Þýðandi Olöf Pét- ursdóttir. Útvarp — Sjónvarp — Útvarp — Sjónvarp ríkan starfsferil þeirra. Síðari hluti myndarinnar verður sýndur laugardaginn 5. október. Þýðandi: Björn Baldursson. 21.40 Börn tveggja landa. (Children of Two Countries). Áströlsk heim- ildarmynd í tveimur hlutum um börn í Kína og Ástralíu. I fyrri hluta myndarinnar segir frá ferð ástralskra barna til Kína. Þýö- andi: Reynir Harðarson. 22.30 Fjall á tunglinu. (Berget pá mánens baksida). Sænsk bíómynd frá árinu 1984. Leikstjóri: Lennart Hjulström. Aðalhlutverk: Gunilla Nyroos, Thommy Berggren og Bibi Andersson. Myndin gerist í Stokkhólmi um 1890 og segir frá rússneska stærðfræðingnum Sonyu Kovalevsky og örlagaríku ástarsambandi hennar við róttæk- an vísindamann. Þýðandi: Jó- hanna Þráinsdóttir. 00.05 Fréttir í dagskrárlok. Útvarp rásI 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Morgunvaktin. 7.20 Leikfimi. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veöurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Sætukoppur” eftir Judy Blume. Bryndís Víglundsdóttir les þýð- ingusína(7). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tón- leikar, þulur velur og kynnir. 10.00 Fréttir. 10.05 Daglegt mál. Endurtekinn þátt- ur Sigurðar G. Tómassonar frá kvöldinu áður. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Lesiö úr forustugreinum dag- blaöanna. 10.40 „Sögusteinn”. Umsjón: Haraldur I. Haraldsson. RÚVAK. 11.10 Málefni aldraðra. Þórir S. Guð- bergsson flytur þáttinn. 11.25 Tónlist eftir George Gershwin. Sinfóníuhljómsveit Lundúna leik- ur. André Previn stjórnar. Ein- leikari: Christina Ortiz. a. Rapsódía nr. 2 fyrir píanó og hljómsveit. b. Kúbanskur forleik- ur. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 „Á ströndinni” eftir Nevil Shute. Njöröur P. Njarðvík les þýðingusína (11). 14.30 Sveiflur. Umsjón: Sverrir Páll Erlendsson. RÚVAK. 15.15 Létt lög. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. a. Píanókon- sert nr. 1 í b-moll eftir Pjotr Tsjaí- kovskí. Emil Gilels leikur með Nýju Fílharmoníusveitinni í Lundúnum Lorin Maazel stjórnar. b. Elisabeth Söderström syngur lög eftir ýmsa höfunda. Vladimir Ashkenazy leikur með á píanó. 17.00 Barnaútvarpið. Stjórnandi: Kristín Helgadóttir. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.45 Daglegt mál. Guðvarður Már Gunnlaugsson flytur þáttinn. 19.50 Um fjölmiðlun vikunnar. Magnús Olafsson flytur. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Sagnaskáld af Súðurlandi. Dagskrá á 75 ára afmæli Guð- mundar Daníelssonar. Gunnar Stefánsson tók saman og flytur inngangsorð. Arnar Jónsson les smásöguna „Pyttinn botnlausa” og Þorsteinn Ö. Stephensen úr ljóöum skáldsins. Höfundur les kafla úr skáldsögunni! „Tólftóna- fuglinum” sem kemur út á af- mælisdaginn. 21.30 Frá tónskáldum. Atli Heimir Sveinsson kynnir raftónlist Magnúsar Blöndals Jóhannsson- ar. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. 22.15 Veðurfregnir. Orö kvöldsins. 22.25 Kvöldtónleikar. Fiölukonsert í d-moll op. 47 eftir Jean Sibelius. Jascha Heifetz leikur með Fíl- harmonísveit Lundúna. Thomas Beecham stjórnar. (Hljóðritun frá 1934). 22.55 Svipmynd. Þáttur Jónasar Jónassonar. RÚVAK. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Útvarp rás II 10.00—12.00 Morgunþáttur. Stjórn- endur: Ásgeir Tómasson og Páll Þorsteinsson. 14.00—16.00 Pósthólfið. Stjórnandi: Valdís Gunnarsdóttir. 16.00—18.00 Léttir sprettir. Stjórn- andi: Jón Olafsson. Þriggja mínútna fréttir sagðar klukkan 11.00,15.00,16.00 og 17.00. HLÉ. 20.00—21.00 Lög og lausnir. Spurn- ingaþáttur um tónlist. Stjórnandi: Sigurður Blöndal. 21.00—22.00 Bergmál. Stjórnandi: Sigurður Gröndal. 22.00—23.00 Á svörtu nótunum. Stjórnandi: Pétur Steinn Guö- mundsson. 23.00—03.00 Næturvakt. Stjórnend- ur: Vignir Sveinsson og Þorgeir Ástvaldsson. Rásirnar samtengdar að lokinni dagskrá rásar 1. Laugardagur 5. október Sjónvarp 16.30 íþróttir. Umsjónarmaður: BjarniFelixson. 19.25 Steinn Marco Polos. (La Pietra di Marco Polo). Annar þáttur. It- alskur framhaldsmyndaflokkur fyrir börn og unglinga. Þættirnir gerast í Feneyjum þar sem nokkr- ir átta til tólf ára krakkar lenda í ýmsum ævintýrum. Þýðandi: Þuríður Magnúsdóttir. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Bundinn í báða skó. (Ever De- creasing Circles). Fjórði þáttur. Breskur gamanmyndaflokkur í fimm þáttum um skin og skúrir í lífi félagsmálafrömuöar. Aðalhlut- verk: Richard Briers. Þýöandi: Ölafur Bjarni Guönason. 21.10 Saga Bítlanna. (The Compleat Beatles). Síðari hluti bandarískr- ar heimildarmyndar um frægðar- feril Bítlanna. Þýöandi: Björn Baldursson. 22.15 Maðurinn frá Ríó. (L’homme de Rio). Frönsk gamanmynd frá árinu 1964. Leikstjóri: Philippe de Broca. Aðalhlutverk: Jean-Paul Belmondo, Francoise Dorléac og Jean Servais. Ungur hermaður og unnusta hans verða fyrir barðinu á harðsvíruðum myndastyttuþjóf- um. Leikurinn berst alla leið til Ríó de Janeiro og þaöan út í frum- skóga Brasilíu og verða þar ýmis ljón á vegi hjónaleysanna. Þýö- andi: Ölöf Pétursdóttir. 00.05 Dagskrárlok. Útvarp rásI 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar, þulur velur og kynn- ir. 7.20 Leikfimi. Tónleikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Tónleikar. 8.30 Forustugreinar dagblaöanna. Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 9.30 Óskalög sjúklinga — Helga Þ. Stephensen kynnir. 10.00 Fréttir. 10.05 Daglegt mál. Endurtekinn þátt- ur Guðvarðar Más Gunnlaugsson- ar frá kvöldinu áöur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.