Alþýðublaðið - 24.06.1921, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 24.06.1921, Blaðsíða 2
1 ALÞ1ÍÐ0BLAÐÍÐ bálvondir. [Ekki er ímða þó sjóði í Japönum ef þetta er rétt hermt, því með þessu fá Bandaríkin auk- ið vald á Kyrrahafinu og betri aðstöðu i samkepninni við Japan, en eins og kunnugt er leikurjap- önum hugur á, að ná undir sig sem allra mestum völdum í Asíu. Heimsveldishugmyndin er orðin þeim svo samgróin, að þeir neytá allra bragða tíl að koma henni I framkvæmd. Sýna kröfur þeirra fcil Kínverja og árási; þeirra f Sí beríu Ijóslega hvað þeir vilja.] Grikkir og Tyrkir. Símað er frá Aþenu, að kóng- urinn og sonur hans séu farnir til Smyrna til þess að taka stjórn hersins að sér, sem er 200,000 manns, gegn Tyrkjum. Fagnrt skal mæla . . . Símað er frá London, að ekkert markvert hafi borið við, við setn ing Uisterþingsins. Kóngur vonaði að för sín til írlands mætti verða spor i áttina til samkemulags milli Englands og írlands. Bað írland að fyrirgefa og gleyma fortíðinni. Samtimis lýsti Evans hermála ráðherra því yfir í neðri málstof- unni, að stjórnin væri fastráðin í þvf, að halda áfram hernaði f Suður-Íríandi! Eoskir verkamenn. Símað er frá London, að 4 tnilj. 115 þús. hafi greitt atkv. á móti því, að kommunistafiokkurinn fái inngang i verkamannafiokkinn, að eins 224 þús. voru með tillögunni. [Sbeyti þetta er óljóst og eitthvað málum blandað. Tschecko-Siovakia. Tschecko-Slovakía er eitt af stærstu rfkjunum, sem risu upp á rústum Austurríkis að aflokinni heimsstyrjöldinni. Þetta land nær yfir stórt landflæmi — norðurhér uð gamla Austurríkis og Ungverja- lands — og hefir 131/2 oiilj ibúa. Samkvæmt reglunni urn sjálfs- ákvörðunarrétt þjóðanna várð það til. Innan vébanda þess eru Tscheckarnir íang sterkastir, og eru þeir slavneskir að uppruna. En auk þess cru f landinu mörg Beztu töbakskaupin gera menn á LaUfaveg 6. Vindlar, holleaskir (frá Kreyns & Co), danskir og enskir. — Cigar- ettur, enskar, tyrkneskar, egypskar og franskar. — Skraa, neftóbak og reyktóbak. — Ennfremur Chocolade, Cadbury. — Hvergi ódýrarai Tiúið eigin reynslul Ami B. Kuudsen. önnur þjóðabrot s. s. Slovakar, Þjóðverjar, Ungverjar, Pólverjar og Ukrainemenn, og þjóðerna- flækjan er litlu minni í þessu nýja ríki en i gamla Austurriki. En þrætumálin milli þjóðernanna eru að hverfa fyrir öðrum mikil vægari ágreiningi, baráttunnni milli verkalýðsins og auðmannanna. Efnahagslegt ástand í landinu er engu betra en í Þýzkalandi og öðrum Mið Evrópulöndum, og það hefir knúið verkamenn af öll- um þjóðernum sem f landinu eru til þess sð hefja sameiginlega bar- áttu við auðvaldið. Fyrir skömmu sfðan mátti þó byltingarstefnan sin ekki mikils innnan tschecko slovakiska jafnað- armannaflokksins. sem hafði 6—7 hundruð þús. meðiimi. En vaxandi neyð hefir rekið verkalýðinn til þess, að taka upp hreina bylting- rrstefnuskrá. Hefir henni vaxið fylgi gffurlega á sfðastliðnu ári; hins vegar hefir það líka orðið til þess, að jafnaðarmannafiokkur- inn klofnaði mcð þeim hætti, að hægri jafnaðarmenn gerðu hina byltingarsinnuðu fiokksræka. En nú hafa vinstri jafnaðarmennirnir nýlega myndað sérstakan kosn- múnistaflokk, sem hefir að minsta kosti 450.000 íneðlimi. Stefnuskrá hans er gersamlega bolshevistisk f anda. Flókkuritm berst fyrir alræði alþýðunnar og háfnar allri samvinnu við auðvaldsflokkana. í sUð görnlu sfjórnvaldanna vi!l hann sefja verkaraannaráð (sovjet). Nýlega er afstaðinn fundur allra kommúnista í Tschecho-Slovakíu og var hann haidinn í Prag, sem er stærsta borg landsins. Þar var það samþykt, hér ura bil í einu hljóði (með 562 atkv. gegn 7), að flokkurinn gengi í þriðja Inter- nationale. St. Sfrjaldbreið heidur fund í kvöid, Rsett um stórstúkumái 0 fl. ts isgian og vsgms. Knattspyrnnmótið. í kvöld keppa Fram og K, R. Hefir hið síðartaida betra liði á að skipa en á siðasta móti, svo búast má við góðum kappleik. Aðalfnndnr Eimskipafélags ís- lands verður á morgun. Erlingnr Friðjónsson bæjar- fulltrúi og kaupfélagsstjóri frá Akureyri kom hingað á Sterling í gær. Verður hann hér á sam- bandsfundi kaupfélaganna. Sterling kom að norðan úr hringferð í gær með mesta sæg farþega. Þar á meðal fulltrúa á stórstúkuþing, fiskiþing, kaupfé- iagaþing 0. fi. fundi. Tveir nxar og allmargir hrútar komu í gær norðan úr iacdi á Steriing, segja fróðir menn að þess- ir Norðlendingar eigi að gera sitt gagn við gestakomuna í næstu viku Taugaveiiti geysar nú á ísafirði, liggja þar margir og ein stúlka hefir dáið. 17. júní var mikið um dýrðir á ísafirði. Höfðu félögin þar á sfaðnum gengist fyrir hátfðahöld- usum. Ágóðinn rann til sjúkra- hússins. í hsust verður íþróttamót á Isafirði fyrir aiia Vestfirði. Gtestkvæmt með afbrigðuœ er hér í bænum um þessar mundir; enda mun sjaidan hafa staðið eina mikið tii i einu í höfuðstaðnum: Konungskoma, laadbúnaðarsýning, iistasýning, heimilisiðnaðarsýning, kappmót og ótal þing og fundir. Dómur er nú faliinn l! undir rétti í rnáii því er Jóa Dúason

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.