Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1985, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1985, Blaðsíða 6
58 DV. LAUGARDAGUR 7. DESEMBER1985. MÚRARA Frímúrari á uppleið. „Helgiat- höfn“ eins og þarna var mynduð tilheyrir þeim parti frímúrara- hreyfingarinnar sem heldur fast í „skosku venjuna" - sem mun svipuð þeirri sem viðhöfð er á íslandi. Menn svipta frá sér skyr- tunni og sverð er borið að hjarta- stað um leið og þeir vinna einhver tiltekin heit. F rímúrarahreyfing- in er líkast til sá fé- lagsskapur sem hvað best hefur gengið að halda sér einangruð- um frá afganginum af þjóðfélaginu - og stunda sínar dular- fullu launhelgar innan þykkra múra og læstra dyra. Stundum rekst maður á frímúr- ara, þekkir þá á hringnum sem þeir bera, byrjar að spyzja þá spjörunum úr um frímúrarahreyfinguna á íslandi - en jafn- an verður fátt um svör. Kannski vegna þess að í raun er ekki frá neinu að segja. Kannski vegna þess að leyndarmál frí- múraranna er svo hræðilegt að mannleg eyru myndu aldrei þola að heyra um allt það svínarí. Hvað veit maður? BRÆÐRA BÖND

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.