Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1985, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1985, Blaðsíða 12
64 DV. LAUGARDAGUR 7. DESEMBER1985. Fahd konungur leyfir nú konum að vinna fefeS(£Í OðsffBfl Bókin: Lífshlaup Carol Vignal Bls. 121 Leyndardómar hjartans og línurnar í hendinni Bis.3 13 leiðir tilaðlosna ¥ið konuna Bls. 142 Hvaðan kemur jólasveínninn? Bls. 107 VERÐ KR.160 11.-12. HEFTI NÓV.-DES. Skop...........................2 Leyndardómar hjartans og línurnar í hendinni.................3 Njósnarar tveggja stórvelda í leynistríði. . 10 Hvíld — heilsunnar vegna...........16 Varstu að segja eitthvað?............20 Guð, vísindin ogmaðurinn..........22 Nýjarfréttirafaugnlinsum..........27 Hörkukerling, húnmamma..........32 Nuddnautnin....................37 Hin hliðin á geðveikinni............41 Vanmetið ekki Donald Regan........49 Gervihjörtu og hagnaðarvon.........55 Ertu feimin/n?...................59 Merkiskarl.JamesMichener..........68 Sannleikurinn um sársaukann........74 Mörg eru vítin að varast............ 77 Hugsun í orðum..................80 Þriggja ára simpansi hugsar og,,talar"......................82 Fjölhæfasti maður sögunnar..........90 Jól í Alaska......................98 Úrvalsljóð......................101 Jólasagan......................104 Hvaðankemur jólasveinninn?.......107 Jólí ýmsum iöndum..............115 Úr heimi læknavísindanna..........118 Bókin: Lífshlaup Carol Vignal.......121 13 leiðir til að losna við konuna......142 Lagið hans Alecs.................149 Þrjár algengar fæðutegundir sem geta valdið ofnæmi............156 ^ KONGURINN OG KVENNA- VERKSMIÐJAN Fahd, konungur í Sáudi-Arabíu, hef- ur veitt fyrirtækinu Saudi Cable Co. heimild til að reisa verksmiðju þar sem eingöngu konur verða við störf. Telst þetta til nýmæla því lengst af hafa konur í ríki þessa kóngs haldið sig heima við með blæju fyrir andliti. En nú eru nýir tímar og það skilja múhameðstrúarmenn eins og aðrir. Samkvæmt siðvenjum múhameðs- trúarmanna mega konur og karl- menn ekki vera á sama vinnustað. Þegar svo loks var ákveðið að leyfa konum að fara að vinna dugði nátt- úrlega ekki annað en byggja verk- smiðju þar sem konur sjá um öll störf. Eða svo gott sem því yfirmenn- irnir verða að sjálfsögðu karlkyns. Konurnar eiga að vinna við færibönd og karlmennirnir fylgjast með þeim á videoskjám. Þetta sama hefur verið reynt í háskólum í Saudi-Arabíu þar sem karlkyns kennarar fræða kven- kyns nemendur með hjálp video- tækja. Ýmsar skýringar munu vera á þessu tiltæki Fahd konungs en lík- legast er talið að ráðagerðir kon- ungsins séu að senda útlent vinnuafl, sem streymt hefur til Saudi-Arabíu, til síns heima og láta innfæddar konur taka við störfum sem þar losna. Kvennaverksmiðjan í Saudi- Arab- íu mun vera sú fyrsta sinnar tegund- ar í arabaheimi. - EIR. Grípandi Frábært og fallegt úrval sængurver handklæbi gardínuefni vattefni í rúmtepp* og allt í stíl! flnla frá . fmtay&on Heildsólubirgðir: F. Bertelsen Síðumúla 23 S: 686260 & 686266 NYTT FRA HOLTAKEXI 2& k; WUBKSMICWAN HCV.T HFIT MVFTTI JLjm.XjjLjL V JLJM.. jl jl. \|>'-:« •-! KKt I AIM HAFÐU ALLTAF ANNAN PAKKA VIÐ HENDINA t>VÍ HOLTAKEX HVERFUR EINS OG DÖGG FYRIR SÓLU KEXVERKSMIDIAN HOLT REYKJAVlK SiMI 812 66

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.