Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1985, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1985, Blaðsíða 20
72 DV. LAUGARDAGUR 7. DESEMBER1985. Nauðungaruppboð á eigninni Miðkoti 3, Djúpárhreppi, þingl. eign Ólafs Kristinssonar, fer fram eftir kröfu Bjarna Ásgeirssonar hdl„ Steingríms Þormóðssonar hdl., innheimtumanns ríkissjóðs og Jóns Hjaltasonar hrl. á eigninni sjálfri mánudaginn 9. desember 1985 kl. 17.00. ________________________________ Sýslumaður Rangárvallasýslu, Nauðungaruppboð sem auglýst var í 71., 75. og 81. tbl. Lögbirtingablaðs 1985 á hluta í Óðinsgötu 6, þingl. eign Kristjáns E. Guðmundsspnar og Margrétar Sig- urðardóttur, ferfram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans, Gjaldheimtunnar í Reykjavík og Ólafs Gústafssonar hdl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 11. desember 1985 kl. 16.00. _______________________________Borgarfógetaembættið i Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Baldurshaga 12 við Suðurlandsveg, þingl. eign Ásgeirs Eggertssonar og Halldóru Ó. Eggertsson, fer fram eftir kröfu Baldurs Guðlaugssonar hrl. og Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri miðvikudaginn 11. desember 1985 kl. 11.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðastá á hluta í Suðurlandsbraut 6, þingl. eign Ólafs Kr. Sig- urðssonar hf., fer fram eftir kröfu Guðmundar Jónssonar h'dl. og Gjald- heimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri þriðjudaginn 10. desember 1985 kl. 16.30. ______________________________Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Asparfelli 8, tal. eign Jóns L. Magnússonar, fer fram eftir kröfu Landsbanka Islands, Iðnaðarbanka íslands hf. og Hogna Jónssonar hdl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 10. desember 1985 kl. 14.00. Borgarfógetaembættið i Reykjavík. _____________________________ Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Gyðufelli 14, þingl. eign Snorra Ársælssonar, fer fram eftir kröfu Útvegsbanka Íslands, Búnaðarbanka islands og Veð- deildar Landsbankans á eigninni sjálfri þriðjudaginn 10. desember 1985 kl.14.15. Borgarfogetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 119., 122. og 125. tbl. Logbirtingablaðs 1985 á Draga- vegi 11, þingl. eign Sverris Sigurðssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimt- unnar í Reykjavík á eigninni sjálfri þriðjudaginn 10. desember 198S kl. 16.00. ________________________________Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Vesturbergi 67, þingl. eign Astvalds Kristmundssonar, ferfram eftír kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri þriðjudag- inn 10. desember 1985 kl. 14.45. ________________________________Borgarfógetaembaettið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Efstasundi 89, þingl. eign Gunnars Skarp- héðinssonar, fer frameftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri þriðjudaginn 10. desemþer 1985 kl. 10.45. ________________________________Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Gnoðarvogi 54, þingl. eign Björgvins Sigurðs- son'ar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri þriðjudaginn 10. desember 1985 kl. 10.30. ____________________________Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 87., 94. og 103. tbl. Lögbirtingablaðs 1985 á Réttarseli 7, þingl. eign Lovísu Viðarsdóttur, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri þriðjudaginn 10. desember 1985 kl. 13.45. _____________________________Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 71., 75. og 81. tbl. Lögbirtingablaðs 1985 á hluta í Rauðalæk 65, þingl. eign Rannveigar Ólafsdóttur, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans, Gjaldheimtunnar í Reykjavík og Ólafs Gústafs- sonar hdl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 10. desember 1985 kl. 11.30. ________ _________Borgarfógetaembættið I Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 120., 124. og 127. tbl. Lögbirtingablaðs 1985 á Lauga- vegi 33, þingl. eign Victors hf., fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri þriðjudaginn 10. desemþer 1985 kl. 15.45. __________ Borgarfógetaembættið i Reykjavík. Vísindamaður heldur á drottningarbýflugu á veiðistöng til að kanna hve langt flugnagerið er reiðubúið að fylgja henni. Svarið: 20 kílómetra, að minnsta kosti. Þetta er ein hinna ógurlegu afrisku morðingjabýflugna. Er hún ekki sæt? MORÐFLUGURNAR KOMNAR TIL BANDARIKJANNA Afrísku drápsflugurnar, býflugurn- ar árásargjörnu, sem hafa drepið menn og dýr í Suður-Ameríku, eru komnar til Bandaríkjanna. Nú óttast menn að þeim kunni að fjölga mikið í suðurhlutum Bandaríkjanna og stefna landbúnaði, dýrum og mönn- um þar í hættu. Bill Wilson varð fyrst var við flug- urnar á olíuvöllum suður af Bakers- field í Kaliforníu, á stað sem kallast Lost Hills. Hann var á yfirbyggðri dráttarvél. Hann sá strax að eitthvað var að. Dauð tófa og hrafn lágu á leið hans. Þá sá hann kanínu hlaupa nálægt sér. Fyrr en varði sá hann hóp býflugna hópast upp úr holu í jörðinni, hópa sér í kringum vesal- s.......TEPPAVERSLUN FRIÐRIKS BERTELSEN......i Gram Teppi beriðsaman verð og gæði 100% Teflon varinn þráður, hver þráður heldur frá sér óhreinindum öll Gram-teppi eru af-rafmögnuð I-----------11-----7Z~l VffíWmA Qgv Antron' Tlie ffcne br quotty ccrpefc • • • TEFPAVEBSLUN FRIÐRIKS BEETELSEN , SÍÐUMULA23 «5? 86266-86260 IWUUUl

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.