Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1985, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1985, Blaðsíða 21
nason Það er óneitanlega kostur að fá allt sem þarf í einni ferð. Ferð í Vöruhús Vesturlands sparar sporin og er þess vegna ferð til fjár. Vöruhus Vesturlánds Borgarnesi sími 93-7200 JÓUN NÁLGAST og því er ekki seinna vænna aö fara að huga aö jólaundirbún- ingnum. Við erum reiðubúin ti! aðstoðar. Viljum aðeins minna á að það er óþarft að þeytast um allt þegar hægt er að fá alit til jólanna í einni ferð í Vöruhús Vesturlands. I DV. LAUGARDAGUR 7. DESEMBER1985. ings kanínuna og stinga. „Það voru ekki liðnar nema 30 til 40 sekúndur áður en kanínan var dauð,“ sagði Bill Wilson skelkaður. Fleiri og verri hryllingssögur eru til frá Suður-Ameríku. Maður einn, sem hafði fengið þúsund býflugu- brodda í hausinn, skaut sig til að lina kvalir sínar. Maður á hestbaki bjarg- aðist einungis vegna þess að hann datt af hestinum og flugumar héldu á eftir hestinum sem fannst síðar dauður. Haltur kennari, sem datt á flótta undan flugnageri, var stung- inn til bana. Maður, sem flugumar ráðast á, getur auðveldlega fengið á sig 500 stungur á mínútu. Það eina sem hann getur gert er að hlaupa í burtu eins hratt og hann kemst. Afrísku býflugurnar em mjög líkar hinum evrópsku að öllu leyti nema því að þær eru svo ótrúlega árásar- gjarnar. Það gerir baráttuna gegn þeim svo erfiða: Flugutegundimar geta auðveldlega blandast, en hætt- an er sú að sú afríska hafi meiri áhrif á þá evrópsku og þá em góð ráð dýr. Bandarískir vísindamenn gera nú tilraunir með að senda hóp evróp- skra karlflugna á svæði þeirra af- rísku til að serða afrísku drottning- arnar. Það og ýmsar gildrur eru tald- ar helsta vömin. Tilvist þessara morðflugna í Amer- íku leggst á skuld Warwicks Kerr sem vann við Sao Paulo háskólann í Brasilíu. Hann var að gera tilraunir með þær afrísku til að auka hunangs- framleiðsluna. Gestur nokkur tók lokið af búrinu og drottning slapp út ásamt álitlegu flugnageri. Árið 1976 voru flugumar búnar að leggja undir sig Venesúela. Hun- angsframleiðsla þar hrapaði úr 578 tonnum árið 1975 niður í 100 tonn árið 1981. Núna em flugurnar komnar til Hondúras, Nicaragua og Costa Rica. Snemma á næsta ári verða þær farn- ar að fjölmenna í Guatemala, E1 Salvador og Mexíkó. Flugumar; sem fundust í Bandaríkjunum, tóku sér líklega far með bílum. PERA MEÐ FIMM ÁRA ÁBYRGÐ Hnúfubakur í geimvamaáætlun? Þessi furðufugl er kannski hluti af geimvarnaáætlunum Reagans. Infrarauðir skynjarar hafa verið settir í Boeing 767. Skynjaramir em svo nákvæmir að þeir geta greint Ukamshita í 1.600 kilómetra fjarlægð. Það þýðir að vélin, ef hún sveimar nógu hátt undan ströndum Nýfundnalands, getur komið auga á sund- laugargest í heitu pottunum við Sund. En það verða þó varla hennar helstu not. Infrarauðu skynjararnir verða aðallega notaðir til að koma auga á kjarnorkuflugskeyti sem Bandaríkjamenn telja sig geta átt von á frá Sovétríkjunum. Tækin geta þá greint aivöruskeyti frá plastskeytum sem verða þá send til að rugla hugsanleg vamarkerfi. VEFNADARVÖRUDEILD Jólakötturinn gengur ekki laus lengur. Og þó svo væri þyrfti enginn að lenda í honum því við eigum fjölbreytt úrval fatnaðar á alla fjöl- skylduna. Til dæmis buxur og skyrtur frá Melka. Einnig skóáalla fjölskylduna. í stuttu máli sagt: Allan fatnað, frá toppi til táar, yst sem innst. GJAFAVÖRUDEILD Láttu ekki tal um gjafaaustur jól- anna slá þig út af laginu. Það er góður siður að gleðja aðra. Líttu inn í gjafavörudeildina hjá okkur og þú sannfærist um að jólagjafir eiga fullan rétt á sér. Við eigum ávalit smekklegt úrval gjafavöru, s.s. bækur, leikföng, búsáhöld o.fl. RAFTÆKJA- OC SPORTVÖRUDEILD BYCGINGAVÖRUDEILD Það eru ekki bara húsbyggjend- ur sem eiga erindi við okkur. í byggingavörudeild Vöruhúss Vest- urlands sást sjálfur jólasveinninn velja sér 1. flokks áhöld til leik- fangasmíðinnar. Þannig tekur bygg- ingavörudeildin ekki hvað minnstan þátt í jólaundirbúningnum. Góð áhöld gleðja alla. Gegnsæ vasatölva Þeir sem vilja hafa allt á hreinu geta fengið sér svona gegnsæja vasatölvu. En hvemig skyldi reiknivinnslan fara fram? Galdurinn liggur í örfínum þráðum sem ekki sjást berum augum. Þessi vasatölva frá Panasonic verður þó líklega notuð meira annars staðar en á íslandi. Hún gengur fyrir sólarorku. U S ÍRMV HATVÖRUDEILD Það er löngu orðinn þjóðlegur siður að gera vel við sig og sína í mat um hátíðarnar. Við höfum á boð- stólum alla matvöru, hátíðarmat sem meðlæti. Og vitaskuld alla hreinlætisvöru. Sem sagt: Allt sem til þarf. Hafi einhver haldið að gjafavara fengist aðeins í gjafavörudeildinni leiðréttist það hér með. í sportvöru- og raftækjadeild fæst fjölbreytt úrval raftækja og tómstundavöru. Nyt- samar jólagjafir, smáarog stórar. Og hér velur fjölskyldan sjálfri sér stór- gjöfina. Víramir í þessari DieHard ljósapem em svo þrautseigir að peran getur lýst í 6.000 tíma stanslaust. Það er sex sinnum líf venjulegra ljósapera. Sears verslanimar í Bandaríkjun- um selja pemna sem lýsir ekki eins skært og aðrar perur. Þessar sér- stöku ljósaperur eru líka dýrari en á móti eru þær seldar með fimm ára ábyrgð. Umsjón: Þórír Guðmundsson Nýjasta nýtt hvTfÍL

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.