Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1985, Page 6

Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1985, Page 6
6 DV. MIÐ VIKUDAGUR18. DESEMBER1985. Tandq 64 K HEIMILIS- TÖLVA KR. 8.800,- . ..Ó Immmmm ’’ ^pi J| Stýripinni..........kr. 598,- loHnll Segulband................kr. 1765,- Spennubreytir kr. 663,- Laugavegi 168, sími 18055. getrauha- VIMNtNGflR! 17. LEIKVIKA-14. DESEMBER 1985 VINNINGSRÖÐ: 121-111- 1x1 -112 1. VINNINGUR: 12 réttir, kr. 54.745,- 52147(4/11) 75348(4/11) 56102(4/11) 77160(4/11) 97806(6/11) 106422(6/11) 132356(6/11) 97822(6/11) 109587(6/11)+ 134290(6/11) h 57398(4/11)+ 79128(4/11) 98721(6/11)+ 126104(6/11) 135638(6/11) h 58123(4/11) 82712(4/1)+ 100810(6/11)+ 129475(6/11)+ 135709(6/11) h 67860(4/11) 84141(4/11) 103622(6/11)+ 131674(6/11) 135711(6/11) 67879(4/11) 2. VINNINGUR: 11 réttir, kr. 1.115,- 1479 26880 45457x 50608 57179 60773 + 67841 74527x 3580 28867 45592 51412 57282x 60925x 67880 75397 3783 29839 45937 51529+ 57292 61475 67973 75410 6250 30174 46109 + 51590 57422 61580 68207 75416 6527 30338 46313x 52145 57432 + 61609 68416 75467 5563 40057 46568 52146 57477 61948 + 69762 75578 + 7700 40115 46575 52578 57605 62181 70110 75587x + 9994 40548 46581 52581 57616 62223x + 70124 75588x + 10212 41295 47100 + 52592 57630 62259x 70372 76406 10235 41311 47567 52716x+ 57760 62342 70516 76552 11216 41636 48257 52873 58914 62806 70848 76838 11381 41894 + 48631+ 54636+ 58950x + 62903x 71291 77103 + 11584 + 42362 49436 54829 59093 63031 71425 77201+ 12250 42475 49684x+ 54941x 59649 63294 71959 77218 14372x 42876x + 49744x 55041 59807 + 63592 + 72085 77407 16167 43011 50025 55571 60192 64447 72110x 78238 + 1831 Ox + 43029 50032 56034 60739+ 65705 72667 + 78354 20378 43099x + 50062 56493 + 60740-+ 66211 73292 - 78424 21774 43128 50063 56500+ 60743 + 66789 73519x 78427 23920 + 43822 50071x 56874 60765+ 66821 74200 79366 25269 43982 50578 57166 60767 + 67840x 74345 79981+ 80466 97805 103505 + 107310 111093 + 127854x 130962 135003x+ 80823 + 97892 103518 + 107400 111117 + 127952x 131017 135004x + 80929 98105 103564 + 107686+ 111123 + 127957 131034 135005x+ 81211+ 98369 103573 + 107795 111184 127958 131052 135006x+ 81213 + 98990 103646 + 107931 111324 + 128062 + 131119 135200 81216 + 99457 103666 + 108532 111586x+128163 131172x 135537 81502x 99652 103670 + 108586 111719 128333 131366 135712 81506 99678 103674 + 108589 112139 + 128492 131581 135719 81683 99786 103745 + 109182x 25014 128710 131671x 135808 + 82288 99961 103774 + 109537+ 125401 128994 131710 136163 + 82580 100320 103782 + 109583+ 125405 129027 + 131718 167073 + 83121 100403x 103786 + 109593+ 125426x 129048 131921 183598 83646x + 100413 103990 + 109594+ 125431 129067x 132026 183604 84084 100809 + 104060 + 109595+ 126181 129393 132233 ‘183923 84091 100811+ 104221 109598+ 126536 129477 + 132395 84094 100812 + 104366 109601 + 126622 + 129712 132396 Úr 12.V.: 84099 100818 + 104812 109626+ 126802 129752 132485x 37836 84142 100826 + 104817 + 109645+ 127201 129753x 133228+ 84145 100843 + 104854 109863 127208x 129786x 133412 Úr 15.v.: 84149 100888 105014 110037 127210 129900 133450x 61406 + 95183 101371 105073 110419 127280 129938 + 133516 95219 101568 105360 110686+ 127701 129948 + 133837 Úr 16.v.: 96614 101937 106362 110755 127745 130006 134058 22271+ 96946 101938 106437x 110850 127851x 130306 134289 + 97028x 101975 106701+ 110943 127852 130541 134332 + x = 2/11 97287 102820 107306 110950 127853 130599 + 134523x Kærufrestur ertil mánudagsins 6. jan. 1986 kl. 12:00 á hádegi. íslenskar Getraunir, íþróttamiðstöðinni vlSigtún, Reykjavík Kærur skulu vera skriflegar Kærueyðublöð fást hjá umboösmónnum og á skrifstofunni i Reykjavik. Vinningsupphæðir geta lækkað. ef kærur verða teknar til greina Handhafar nafnlausra seöla ( + ) veröa aö framvísa stofni eða senda stofnmn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til islenskra Getrauna fyrir lok kærufrests. Neytendur Neytendur Neytendur Alaska Breió- holti Rvik. Alaska Mikla- torgi Rvik. Blóma- skalinn Nybylavegi Kopavogi11 Bloma- val Sigtuni Rvik. Hjálparst. kirkjunnar Skogarhlió Rvik. Hjálpar- sveit skáta Hafnarfirói Landgræóslu sjóóur Reykjanes- braut, Rvik. Melanora Eióis- torgi 15 Seltjarnarn. Lægsta veró Hæsta veró . Mismunur i prósentum RAUÐGRENI 0.70-1.00 m 595 275 275 303 275 300 275 595 116,4% 1.01 -1.25 m 795 450 450 450 495 450 450 450 795 76,7% 1.26-1.50m 995 625 625 625 687 625 625 625 995 59,2% 1.51-1.75 m 1100 830 830 830 915 830 830 830 1100 32,5% 1.76-2.00 m 1295 1120 1120 1120 1232 1120 1120 1120 1295 15,6% 2.01-2.50 m 1520 1520 1520 1330 1330 1330 1330 1520 14,3% STAFAFURA 0.70-1.00 m 360 360 360 360 360 0,0% 1.01-1.25 m 630 630 770 770 750 630 770 22,2% 1.26-1.50 m 1080 1080 1080 1080 980 980 1080 10,2% 1.51 -1.75 m 1360 1160 1160 1280 1280 1290 1160 1360 17,2% 1.76-2.00 m 1680 1455 1455 1455 1455 1560 1455 1680 15,5% 2.01 -2.50 m 1730 1730 1730 1730 1730 1730 0,0% NORÐMANNS- ÞINUR (eðalgreni) 0.70-1.00 m 995 890 830 890 1110 870 830 1110 33,7% 1.01— 1,25 m 1360 1085 1020 1085 1070 1360 1070 1200 1020 1360 33,3% 1.26-1.50 m 1670 1390 1290 1390 1370 1740 1370 1500 1290 1740 34,9% 1.51-1.75 m 1985 1785 1580 1785 1750 2140 1750 1950 1580 2140 35,4% 1.76-2.00 m 2500 2440 2190 2440 2450 2806 2450 2800 2190 2806 28,1% 2.01 -2.50 m 2900 2830 2580 3150 2750 2750 2580 3150 22,1% GREINAR 1 kg Norðmannsgreni 300 280 245 205 280 205 285 205 300 46,3% Nobilís 300 280 225 280 225 270 225 300 33,3% Fura 200 200 65 260 65 90 65 260 300,0% GREINAR í BÚNTUM 'h kg Norðmannsgreni 150 140 130 140 110 110 15021 110 150 36,4% Nobilis 150 140 130 120 120 163 3> 120 163 35,8% 11 Á vegum þessarar verslunar eru reknir þrír aðrir sölustaðir: Hólagarður Lóuhólum 2-6, Víðir Mjóddinni og Flóra Langholtsvegi 89. 21 Þessar greinar eru seldar í 300 g búntum á 90 kr. 31 Þessar greinar eru seldar i 200 g búntum á 65 kr. Verðkönnun: Hvað kosta jóla- tré og greinar? Verðkönnun á jólatrjám og grein- um sem Verðlagsstofnun fram- kvæmdi dagana 11.-13. des. sl. leiddi í ljós að mestu munaði á 70-100 cm rauðgrenitrjám eða 116%. Dýrust voru þessi gamaldags jólatré í Al- aska í Breiðholti á 595 kr. en ódýrust á 275 kr. í Alaska við Miklatorg. Vinsælustu jólatrén í ár er svokall- aður norðmannsþinur, einnig kall- aður eðalgreni. Mestu munaði á 70-100 cm norðmannsþini, dýrastur var hann hjá Hjálparsveit skáta Hafnarfirði á 1110 kr. en ódýrastur hjá Blómaskálanum í Kópavogi á 830 kr. Þarna munaði 33%. Mestu munaði á eins kg furu- greinabúntum eða hvorki meira né minna en 300%! Dýrustu furugreinabúntin voru hjá Hjálparsveit skáta í Hafnarfirði á 260 kr. en hjá Hjálparstofnun kirkjunnar og Landgræðslusjóði eru sömu búnt- in seld á 65 kr. Raunar eru þessi búnt seld á 200 kr. bæði í Alaska Breiðholti og í Blómavali. Þeir átta aðilar sem verðið var kannað hjá eru þeir sem selja jólatré og greinar á höfuðborgarsvæðinu en nefna má að Blómaskálinn í Kópa- vogi er með þrjá aðra útsölustaði: Við Hólagarð, Lóuhólum, Víði, IVÍjóddinni, og Flóru, Langholtsvegi. Bikarinn gjörsamlega eyðilagður „Þetta var hræðilega gert. Ef vel ætti að vera ætti gullsmiðurinn að kaupa nýjan bikar og grafa á hann upp á nýtt. Hann eyðilagði þennan bikar gjörsamlegá og það er ekki hægt að lagfæra þetta,“ sagði ívar Þ. Björnsson leturgrafari og gull- smiður í samtali við DV. Ivar vísaði til greinar á neytenda- síðunni 12. des. sl. þar sem sagt var Því verður ekki á móti mælt að þetta eru ekki falleg vinnubrögð og eini útlærði leturgrafari landsins segir að það sé ekki hægt að lagfæra þetta nema eyðileggja bikarinn gjörsamlega! írá viðskiptum nemenda Fjöl- brautaskólans í Breiðholti og Guðna Þórðarsonar gullsmiðs. Ivar sagði að það væri útbreiddur misskilningur að gullsmiðir hand- græfu á muni. Þeir nota hins vegar vélar til verksins nema ívar sem er eini lærði leturgrafarinn hér á landi en hann hefur einnig lokið gullsmíðaprófi. Faðir hans var Björn Halldórsson leturgrafari, sem nú er látinn fyrir nokkrum árum, en hann var um árabil eini leturgrafarinn hér á landi. ívar sagði að það væri út í hött að láta vélgrafa á góða og dýra gripi því þótt einhverju munaði á verðinu hvað handgröfturinn væri dýrari skipti það ekki sköpum.,, Hins vegar er einn maður sem vélgrefur mjög vel og ég mæli hik- laust með honum en það er hann Björn hjá Magnúsi Baldvinssyni. Þeir hafa líka sérhæft sig í verðlau- nagripum og Björn er sá allra besti í vélgreftrinum,“ sagði ívar. Annars var okkur einnig bent á eina stétt manna sem eru flinkir í ágreftri en það eru skiltagerðar- menn. A.Bj. I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.