Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1986, Síða 25
DV. LAUGARDAGUR 25. JANÚAR1986.
25
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Óska eftir að taka á leigu
góöan bílskúr eöa lítið iönaöarpláss, ca
2ja—3ja bíla. Góöri umgengni heitiö.
Uppl. í síma 38754.
Pláss undir sólbaðsstofu
til leigu, inn af hárgreiöslustofu. Hafiö
samband viö auglþj. DV i síma 27022.
H-175.
Atvinna í boði
Réttingamenn.
Viljum ráöa nú þegar réttingamenn á
verkstæöi okkar. Mikil vinna. Bíla-
smiðjan Kyndill hf., sími 35051, á
kvöldin í síma 671256.
Afgreiðslustúlka óskast
hálfan daginn í vefnaöarvöruverslun í
miöbænum. Nauðsynlegt er aö viö-
komandi sé rösk, snyrtileg og hafi
áhuga á fatasaum. Vinnutími 13.30—
18.00. Framtíöarstarf. Sími 75960.
Óskum eftir duglegum
sölumanni á matvörum, æskilegt að
hann hafi bíl, þó ekki skilyrði. Hafiö
samband viö auglþj. DV í síma 27022.
H-168.
Starfsmenn óskast
til ræstinga aö degi til, einnig fólk á
skrá í hluta- og aukastörf. Hafið
samband viö auglþj. DV í síma 27022.
H-170.
Vantar röska konu
á veitingastofu 6 tíma á dag. Sími
14501.
Atvinna óskast
19 ára námsmaður
óskar eftir aukavinnu um kvöld og
helgar, allt kemur til greina. Uppl. í
sima 81986 eftirkl. 19.
Tvær konur óska eftir
ræstingavinnu eftir hádegi, ca 4 tíma á
dag. Uppl. í síma 74668 og 73942.
Stúdent af viðskiptabraut
vantar vinnu eftir hádegi í 3—4 mán-
uði. Er í tölvuskóla (System 36). Allt
kemur til greina. Simi 99-1935.
Halló, framkvæmdamenn!
Duglegan og stundvísan mann vantar
framtíöarstarf. Getur sýnt meömæli.
Sírni 685352.
17 ára stúlka
óskar eftir atvinnu allan daginn.
Margt kemur til greina. Uppl. í síma
18237.
Sæmileg laun.
Ég er 34 ára, vön verslunarstörfum og
fleiru, er líka til í að prófa eitthvaö
nýtt. Meömæli. Sími 74110.
20 ára stúlka
óskar eftir framtíöarstarfi, helst í
sambandi viö verslun eða skrifstofu
(óreynd). Uppl. í síma 671691 eöa
672301.
21 árs stúlka
óskar eftir vinnu sem fyrst, er ýmsu
vön, til dæmis sölu- og verslunarstörf-
um. Uppl. í síma 11108.
Matsveinn með margra ára
reynslu óskar eftir góöu plássi á sjó.
Uppl. í síma 23293.
26 ára maður
óskar eftir sölustarfi hjá traustu fyrir-
tæki, hefur reynslu og sendiferöabíl til
umráöa. Uppl. í síma 46735, Kristinn.
Barnagæsla
Hafnarfjörður — Kinnahverfi.
Tek börn í gæslu hálfan eöa allan dag-
inn, hef leyfi. Uppl. í síma 54284.
Kona eða stúlka óskast
til aö gæta 2ja barna, 1 og 4 ára, á
heimili í vesturbænum. Uppl. í síma
27854.
Tek börn í gæslu allan daginn.
Er í Alfheimum. Hef leyfi. Uppl. í síma
686928.
Barngóð og ábyggileg kona
óskast til að koma á heimili í Fossvogi
til að gæta 3ja barna 6 tíma á dag. Þær
sem kynnu að hafa áhuga vinsamleg-
ast leggi inn upplýsingar til DV fyrir
29. janúar merkt „Fossvogur 135”.
Foreldrar, athugið.
Tek að mér aö gæta bama í dagvistun,
er meö góöa aöstöðu og reynslu. Hef
leyfi. Nánari uppl. í síma 77468.
Kennsla
Námskeið Heilunarskólans.
Heilun — hvaö er þaö? Þaö er m.a.
meðvitaö samstarf með alheimsorku.
Kynning 26.01. kl. 14.00 í Austurbrún 2,
13. hæö (bjalla — salur) Uppl. í símum
41478, 51157, 51414 og 40106. Námskeiö
hefjast í febrúar. Norræni heilunar-
skólinn. Allir velkomnir.
Skemmtanir
Diskótekið Disa
á tíunda starfsári. Fjölbreytt danstón-
list og fagleg dansstjórn eru
einkunnarorö okkar. Notum leiki og
ljós ef við á. Fyrri viðskiptavinir,
athugiö aö bóka timanlega vegna vax-
andi eftirspurnar. Dísa, heimasími
50513 og bílasími (002)2185.
Ljúft, lótt og fjörugtl
Þannig á kvöldið aö vera, ekki satt?
Ljúf dinnertónlist, leikir, létt gömlu-
dansa- og „singalong”-tónlist, ljósa-
show, fjörugt Rock n’roll ásamt öllu
því nýjasta. Ertu sammála? Gott!
Diskótekið Dollý, sími 46666. Mundu:
Ljúft, léttog fjörugt!
Árshátíð — þorrablót!!!
Erum meö pottþéttar hljómsveitir og
skemmtikrafta á skrá. Viö uppfyllum
óskir ykkar. Reyniö þjónustuna.
Hringdu strax í kvöld, það kostar ekk-
ert. Umboösþjónustan, Laugavegi 34b,
sími 613193. Opiö frá kl. 18—22.00 virka
daga.
Ymislegt
V/iltu tilbreytingu?
Hefur þú séö pöntunarlistann frá Lady
of Paris? Eingöngu spennandi og sexy
nátt- og undirfatnaöur. Listinn kostar
aöeins 100 krónur G.H.G. pósthólf
11154, 131 Reykjavík, simar 75661 eftir
hádegi.
Draumaprinsar og prinsessur,
fáið sendan vörulista yfir hjálpartæki
ástalífsins. Sendiö kr. 300 eða fáiö í
póstkröfu, merkt Pan, póstverslun,
pósthólf 7088, 127 Reykjavík. Simi
15145. Kreditkortaþjónusta.
Garðyrkja
Garðeigendur,
nú er réttur tími til aö huga aö trjánum
í garöinum, klippa þau og laga til fyrir
næsta vaxtarskeiö. Pantiö strax. Sími
686444. Skrúögarðastööin Akur.
Húsaviðgerðir
Húsgagna- og
húsasmíðameistari meö áralanga
reynslu í alhliða breytingum og viö-
geröum taka aö sér verkefni, utanhúss
sem innan. Símar 43562 og 29045.
Þjónusta
Innheimtuþjónusta.
Innheimtum hvers konar vanskila-
skuldir, víxla, reikninga, innstl. ávís-
anir o.s.frv. I.H. þjónustan, Síðumúla
4, sími 36668. Opið 10—12 og 1—5
mánud. til föstud.
Dyrasimar — loftnet —
þjófavarnarbúnaöur. Nýlagnir, viö-
geröa- og varahlutaþjónusta á dyra-
símum, loftnetum, viövörunar- og
þjófavarnarbúnaði. Vakt allan sólar-
hringinn. Símar 671325 og 671292. ,
Pipulagnir.
Tek aö mér breytingar viðgeröir og ný-
lagnir. Uppl. í síma 671373. Geymiö
auglýsinguna.
Málum, lökkum og sprautum
alls kyns hluti, svo sem huröir, ísskápa
o.fl. o.f. Gerum viö alls kyns raf-
magnstæki á sama staö. Sækjum og
sendum. Sími 28933 kl. 8—18.
Slipum og lökkum
parket og gömul viöargólf. Snyrtileg
og fljótvirk aðferð sem gerir gamla
gólfiö sem nýtt. Uppl. í síma 51243 og
92-3558.
Marmaraslipun.
,Slípum og gljáfægjum marmara og
önnur steingólf. Sími 19363.
Bygglngaverktakl
tekur aö sér stór eöa smá verkefni úti
sem inni. Undir- eða aöalverktaki.
Gerí tilboð viðskiptavinum að
kostnaöarlausu. Steinþór Jóhannes-
son, húsa- og húsgagnasmíöameistari,
sími 43439.
Húseigendur, athugið.
Tökum að okkur alla nýsmíöi, viögerö-
ir og breytingar. Gerum tilboö ef óskað
er. Fagmenn. Uppl. í símum 666838 og
79013.
Getum bætt við okkur
verkefnum. Málning, teppalögn, dúk-
lagnir, flísalagnir, lagfæring, breyt-
ingar, nýlagnir. Hagstæö pakkatilboö,
ráögjöf um val á efnum, útvegum þaö
sem til þarf. Sveigjanlegir greiöslu-
skilmálar. Fagmenn. Nánari uppl. í
síma 688182 milli kl. 8 og 9 og 20 og 21.
Nýsmiði, viðhald,
viögeröir og breytingar. Tek aö mér
alla trésmíöavinnu úti sem inni, svo
sem parketlagnir, alla innismíöi,
glerísetningar, huröa- og gluggaþétt-
ingar, mótauppslátt og fleira, útvega
efni og veiti ráögjöf. Byggingameist-
ari, sími 685963.
Þarft þú að láta mála?
Getum bætt viö okkur verkefnum úti
og inni. Gerum tilboö ef óskaö er. Fag-
menn. Uppl. í símum 71226, 36816 og
34004.
Körfubill til leigu
í stór og smá verk. Uppl. í síma 46319.
Dökkar og gráar
tekkhuröir geri ég sem nýjar. Nánari
upplýsingar í síma 74072 frá kl. 18—23.
Geri við I heimahúsum,
frystikistur, kæliskápa. Kem á staðinn
og gef tilboð i viðgerö aö kostnaöar-
lausu. Árs ábyrgð á þjöppuskiptum.
Kvöld- og helgarþjónusta. Isskápa-
þjónusta Hauks, sími 32632.
Húsbyggendur.
Tveir vanir smiðir geta bætt viö sig
aukavinnu, bæöi úti- og innismíöi.
Uppl. í sima 82365.
Húsasmiður.
Eldri maður tekur aö sér viðgerðir og
ýmsa smásmíöi á kvöldin og um
helgar. Til sölu á sama stað
skólaskrifborö á 1000 kr., baövaskur á
1000 kr. og Geirungssög, Talið við
Valdimar í síma 40379.
Líkamsrækt
Nýárstilboð.
Sólbaösstofan Holtasól, Dúfnahólum 4,
sími 72226, býöur 20 tíma á 1.000 krón-
ur. Ath., þaö er hálftími í bekk með
nýjum og árangursríkum perum. Selj-
um snyrtivörur í tískulitunum. Veriö
velkomin á nýju ári.
36 pera atvinnubekkír.
Sól Saloon fylgist með því nýjasta og
býöur aðeins þaö besta, hollasta og
árangursríkasta. Hvers vegna aö
keyra á Trabant þegar þú getur verið á
Benz? Sól Saloon, Laugavegi 99, simi
22580.
Silver solarium Ijósabekkir,
toppbekkir til að slappa af í, með eöa
án andlitsljósa. Leggjum áherslu á
góöa þjónustu. Allir bekkir sótthreins-
aöir eftir hverja notkun. Opiö kl. 7—23
alla virka daga og um helgar kl. 10—
23. Sólbaösstofan Ánanaustum, sími
12355.
Ströndin.
Nýjar perur, bekkir meö og án andlits-
ljósa, rafmagnsnuddbekkur, Veleta
krem og olíur, perurnar mældar reglu-
lega. Greiöslukortaþjónusta. 'Verið
velkomin á Ströndina, Nóatúni 17, sími
21116.
Nuddþjónusta.
Nýtt, nýtt! Afslöppunar- og íþrótta-
nudd, bandvefjanudd, svæöa- og
punktameöferð. Uppl. í Heilsustúdíó-
inu, Skeifunni 3, sími 39123. Geymið
auglýsinguna.
Hressið upp á
útlitiö og heilsuna i skammdeginu. Op-
iö virka daga kl. 6.30—23, laugardaga
til kl. 20, sunnudaga kl. 9—20. Verið
velkomin Sólbaðsstofan Sól og sæla,
Hafnarstræti 7, sími 10256.
Kwlk sllm — vöövanudd.
Ljós — gufa.
Konur: nú er tilvaliö aö laga línumar
eftir hátíöamar meö kwik slim.
Konur og karlar: Hjá okkur fáið þiö
vöövanudd. Góöir ljósalampar, gufu-
böö, búnings- og hvíldarklefar. Hrein-
læti í fyrirrúmi. Veriö ávallt velkomin.
Kaffi á könnunni. Opiö virka daga frá
8—20, laugardaga 8.30—13.00. Heilsu-
brunnurinn Húsi verslunarinnar. Simi
687110.
36 pera atvinnubekkir.
Sól Saloon fylgist meö því nýjasta og
býöur aðeins þaö besta, ho’lasta og
árangursríkasta. Lengdur opnunar-
tími, 7—23 virka daga, laugardaga og
sunnudaga til 20. Gufubaö innifaliö.
Kreditkortaþjónusta. Sól Saloon,
Laugavegi 99, sími 22580 og 24610.
Sumarauki i Sólveri.
Bjóöum upp á sól, sána og vatnsnudd í
hreinlegu og þægilegu umhverfi.
Karla- og kvennatímar. Opið virka
daga frá 8—23, laugardaga 10—20,
sunnudaga 13—20. Kaffi á könnunni.
Veriö ávallt velkomin. Sólbaösstofan
Sólver, Brautarholti 4, sími 22224.
Hreingerningar
Þrif, hreingemingar,
iteppahreinsun. Tökum aö okkur hrein-
gemingar á ibúðum, stigagöngum og
stofnunum, einnig teppahreinsun met
nýrri djúphreinsunarvél sem hreinsar
með góðum árangri. Vanir og vand-
virkir menn. Uppl. í símum 33049,
667086. Haukur og Guömundur Vignir.
Hreingerningar á
íbúöum, stigagöngum og stofnunum,
einnig teppa- og húsgagnahreinsun.
Fullkomnar djúphreinsivélar meö
miklum sogkrafti sem skilar teppun-
um nær þurrum. Sjúgum upp vatn ef
flæðir. Orugg og ódýr þjónusta.
Margra ára reynsla. Sími 74929.
Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Kambaseli 31, þingl. eign Guðlaugs Guðlaugs- sonar, fer fram eftir kröfu Sveins H. Valdimarssonar hrl. og Ara Ísberg hdl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 29. janúar 1986 kl. 13.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð sem auglýst var í 112., 115. og 118. tbl. Lögbirtingablaðsins 1985 á hluta í Kötlufelli 7, þingl. eign Sverris Jenssonar, fer fram eftir kröfu Hafsteins Sigurðssonar hrl. og Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri miðviku- daginn 29. janúar 1986 kl. 15.30. Borgarfógetaembaettið í Reykjavik.
Nauðungaruppboð sem auglýst var í 112., 115. og 118. tbl. Lögbirtingablaðsins 1985 á hluta í Kóngsbakka 15, þingl. eign Ólafs Guðmundssonar, fer fram eftir kröfu Ólafs Gústafssonar hdl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 29. janúar 1986 kl.15.15. Borgarfóegetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð sem auglýst var í 112„ 115. og 118. tbl. Lögbirtingablaðsins 1985 á hluta í Kóngsbakka 6, þingl. eign Auðuns Hinrikssonar, fer fram eftir kröfu Hafsteins Sigurðssonar hrl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 29. janúar 1986 kl. 15.00. Borgarfógetaembættið i Reykjavík.
Nauðungaruppboð sem auglýst var i 112„ 115. og 118. tbl. Lögbirtingablaðsins 1985 á hluta í Kriuhólum 2, þingl. eign Jóhönnu Sveinsdóttur, fer fram eftir kröfu Iðnaðarbanka íslands hf. og Landsbanka Islands á eigninni sjálfri miðviku- daginn 29. janúar 1986 kl. 14.15. Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð annað og síðast á hluta í Iðufelli 10, þingl. eign Atla G. Brynjarssonar og Sveinrúnar Bjarnadóttur, fer fram eftir kröfu Ásgeirs Thoroddsen hdl. og Tómasar Þorvaldssonar hdl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 29. janúar 1986 kl. 16.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Fýlshólum 5, þingl. eign Ingva Theodórs Agnarssonar, fer fram eftir kröfu Tryggingastofnunar ríkisins, Gjaldheimt- unnar i Reykjavík og Hafsteins Sigurðssonar hrl. á eigninni sjálfri miðviku- daginn 29. janúar 1986 kl. 14.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð sem auglýst var I 86., 95. og 100. tbl. Lögbirtingablaðsins 1985 á hluta í Hagamel 2, þingl. eign Sveins Guðmundssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri miðvikudaginn 29. janúar 1986 kl. 11.15. Borgarfógetaembættið i Reykjavík.
Nauðungaruppboð sem auglýst var I 86„ 95. og 100. tbl. Lögbirtingablaðsins 1985 á hluta í Bræðraborgarstíg 26, þingl. eign Kristjáns Kristjánssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri miðvikudginn 29. janúar1986 kl. 11.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð sem auglýst var í 112., 115. og 118. tbl. Lögbirtingablaðsins 1985 á hluta í Möðrufelli 3, þingl. eign Bjarna Svavars Bjarnasonar, fer fram eftir kröfu Jóns Eiríkssonar hdl„ Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Landsbanka íslands, Þorvalds Lúðvíkssonar hrl„ Hallgríms B. Geirssonar hdl. og Guðjóns Á. Jónssonr hdl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 29. janúar 1986 kl. 15.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð sem auglýst var í 112„ 115. og 118. tbl. Lögbirtingablaðsins 1985 á hluta í Álftamýri 38, þingl. eign Erlends O. Ólafssonar. fer fram eftir kröfu Útvegsbanka Islands og Jóns Þóroddssonar hdl. á eigninni sjálfri þriöju- daginn 28. janúar 1986 kl. 11.00. Borgarfógetaembættið i Reykjavík.