Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.1986, Qupperneq 39
39
DV. FIMMTUDAGUR 30. JANÚAR1986.
Fimmtudagur
30. janúar
Útvarprásl
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
Tónleikar.
13.30 í dagsins önn - Umhverfi.
Umsjón: Anna Magnfúsdóttir og
Ragnar Jón Gunnafsson.
14.00 Miðdegissagán: ,,Ævin-
týramaður", - af Jóni Ólafs-
syni ritstjóra. Gils Guðmunds-
son tók saman og les (21).
14.30 Á frívaktinni. Þóra Mar-
teinsdóttir kynnir óskalög sjó-
manna.
15.15 Úr byggðum VestQarða.
Finnbogi Hermannsson ræðir við
Bergstein Snæbjömsson á Pat-
reksfirði.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.16 Veðurfregnir.
16.20 „Fagurt gaiaði fuglinn sá“.
Sigurður Einarsson sér um þáttinn.
17.00 Barnaútvarpið. Stjórnandi:
Kristín Helgadóttir.
17.40 Listagrip. Þáttur um listir og
menningarmál. Umsjón: Sigrún
Björnsdóttir. Tónleikar. Til-
kynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- /
ins.
19.00 Fréttir.
19.40 Tilkynningar.
19.50 Daglegt mál. Siguröur G.
Tómasson flyturþáttinn.
20.00 Leikrit: „Konsert á bið-
lista“ eftir Agnar Þórðar-
son. Leikstjóri: Hallmar Sig-
urðsson. Leikendur: Þorsteinn
Gunnarsson, Margrét Helga
Jóhannsdóttir, Guðbjörg Thor-
oddsen, Guðbjörg Þorbjarnar-
dóttir, Sigurður Demetz Frans-
son, Jakob Þór Magnússon,
Jónína H. Jónsdóttir og Eyþór
Árnason. (Leikritið verður end-
urtekið nk. iaugardag kl. 20.30.)
21.10 Hamrahlíðarkórinn syng-
ur lög eftir Atla Heimi
Sveinsson. Stjórnandi: Þor-
gerður Ingólfsdóttir. Hljóðfæra-
leikarar: Pétur Jónasson, Eggert
Pálsson, Sigríður Helga Þor-
steinsdóttir og Svanhildur
Óskarsdóttir.
21.40 „Fagurkerarnir“, smá-
saga eftir Kristján Karlsson.
Bríet Héðinsdóttir les.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags-
ins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Lestur Passíusálma (4).
22.30 Fimmtudagsumræðan.
Umsjón: Hallgrímur Thorsteinsson.
23.00 Túlkun í tóniist. Rögnvaldur
Sigurjónsson sér um þáttinn.
24.00 Fréttir. Dagskrárlok.
ÚtvaiprásII
14.00 Spjall og spil. Stjómandi:
Ásta R. Jóhannesdóttir.
15.00 Ótroðnar slóðir. Halldór
Lámsson og Andri Már Ingólfs-
son stjórna þætti um'kristilega
popptónlist.
16.00 I gegnum tiðina. Þáttur um
íslenska dægurtónlist í umsjá
Jóns Ólafssonar.
17.00 Gullöldin. Guðmundur Ingi
Kristjánsson kynnir lög frá sjö-
unda áratugnum.
18.00 Hlé.
■20.00 Vinsældalisti hlustenda
rásar tvö. Páll Þorsteinsson
kynnir tíu vinsælustu lög vik-
unnar.
21.00 Gestagangur hjá Ragnheiði
Davíðsdóttur.
22.00 Rökkurtónar. Stjómandi:
Svavar Gests.
23.00 Poppgátan. Spurningaþáttur
um tónlist í umsjá Jónatans
Garðarssonar og Gunnlaugs
Sigfússonar. Keppendur í þess-
um þætti em Björgvin Halldórs-
son og Guðmundur Benedikts-
son.
24.00 Dagskrárlok.
Þriggja mínútna fréttir sagðar klukk-
an 11.00,15.00,16.00 og 17.00.
Svæðisútvarp virka daga vik-
unnar frá mánudegi til
föstudags.
17.03-18.00 Svæðisútvarp fyrir
Reykjavík og nágrenni - FM
90,1 MHz.
17.03-18.30 SvæðÍBÚtvarp fyrir
Akureyri og nágrenni - FM
96,5 MHz.
Utvarp Sjónvarp
Útvarpið, rás 2,
kl.21.00
Þorsteinn
Pálsson í
Gestagangi
Það er enginn annar en sjálfur
fjármálaráðherrann sem heiðrar
Ragnheiði Daviðsdóttur í Gesta-
gangi í kvöld.
Að sögn Ragnheiðar verður það
„maðurinn" Þorsteinn Pálsson en
ekki stjórnmálamaðurinn sem mætir
í viðtal í kvöld. Með öðrum orðum,
það verður reynt að sýna hina hlið-
ina á Þorsteini.
Þorsteinn hefur, þrátt fyrir ungan
aldur, komið víða við. Má þar sem
dæmi nefna blaðamennsku á Morg-
unblaðinu, ritstjóri á Vísi, fram-
kvæmdastjóri Vinnuveitenda-
sambandsins, þingmaður Sunnlend-
inga, formaður Sjálfstæðisflokksins
og síðast en ekki síst fjármálaráð-
herra.
Þorsteinn Pálsson fjármálaráðherra
mætir í Gestagang í kvöld.
Leikarar í „Konsert á biðlista" ásamt leikstjóra. F.v. Jakob Þór Magnússon, Þorsteinn Gunnarsson, Guðbjörg Thor-
oddsen, Margrét Helga Jóhannsdóttir og leikstjórinn, Hallmar Sigurðsson.
Útvarpið, rás 1, kl. 20.00:
Nýtt útvarpsleikrit
eftir Agnar Þórðarson
Fimmtudagsleikritið er að þessu
sinni nýtt útvarpsleikrit eftir Ágnar
Þórðarson sem hann nefnir „Konsert
á biðlista". Leikstjóri er Hallmar
Sigurðsson.
Leikurinn gerist í Reykjavík vorra
daga. Maður nokkur á miðjum aldri
er á leiðinni heim til sín í roki og
rigningu þegar hann verður fyrir því
óhappi að aka á unga stúlku á gangi.
I ljós kemur að meiðsli hennar eru
óveruleg en í framhaldi af þessu
atviki gerist það að stúlkan, sem er
dægurlagasöngkona, flytur inn á
heimili mannsins og konu hans, sem
einnig hefur dreymt um frama í
tónlistinni. Kynni stúlkunnar af
þessum hjónum verða til þess að
örlög hennar eru ráðin.
í aðalhlutverkum eru: Þorsteinn
Gunnarsson, Margrét Helga Jó-
hannsdóttir, Guðbjörg Thoroddsen
og Guðbjörg Þorbjamardóttir. Aðrir
leikendur eru: Jakob Þór Magnús-
son, 'Jónína H. Jónsdóttir og Eyþór
Ámason.
Píanóleik annast Snorri Sigfús
Birgisson og Guðbjörg Sigurjóns-
dóttir. Tæknimenn em Ástvaldur
Kristinsson og Óskar Ingvarsson.
Útvarpið, rás 2,
kl. 23.00:
Poppgátan
Poppgátan vinsæla er á sínum stað
en í kvöld er síðasti þáttur undanúr-
slitanna. Það eru tveir af okkar bestu
söngvurum sem leiða saman hesta
sína í Poppgátunni. Það ætti ekki
að þurfa að kynna þá Björgvin
Halldórsson og Guðmund Benedikts-
son fyrir lesendum. Þeir hafa báðir
verið áberandi í dægurlagaheiminum
síðustu 15 árin.
Umsjónarmenn þáttarins eru sem
fyrr þeir Jónatan Garðarsson og
Gunnlaugur Sigfússon.
Guðmundur Benediktsson og Björg-
vin Halldórsson keppa í Poppgátunni
i kvöld.
Veðrið
í dag þykknar smám saman upp með
suðaustankalda og veður fer hlýn-
andi, fyrst vestanlands. Síðdegis fer
að snjóa og síðar rigna vestast á
landinu.
ísland kl. 6 í niorgun:
Akureyri skýjað 7
Egilsstaðir alskýjað 4
Galtar\'iti snjokomá 6
Höfn alskýjað 0
Keflavíkurflugv. alskýjað -6
Kirkjubæjarklaustur skýjað \
Raufarhöfn alskýjað
Reykjavík alskýjað -3
Sauðárkrókur léttskýjað -11
Vestmannaeyjar skýjað 3
Útlönd kl. 6 í morgun:
Bergen heiðskírt -6
Helsinki snjókoma
Kaupmannaböfn þokumóða 0
Osló alskýjað -1
Stokkhólmur þokumóða -2
Þórshöfn skýjað 5
Útlönd kl. 18 í gær: Algarve léttskýjað 14
Amsterdam alskýjað 3
Aþena skýjað 10
Berlín skýjað 1
Chicagó alskýjað -8
Feneyjar skýjað 3
(Rimini/Lignano) Frankfurt skýjað 0
Glasgow snjókoma 0
I Aimlon súld 3
Los Angeles skýjað 16
Lúxemborg alskýjað -1
Madríd léttskýjað 5
Malaga skýjað 15
(Costa Brava) Mallorka skúrir 7
(Rimini og Lignano) Montreal léttskýjað 13
New York alskýjað -7
Nuuk slydda 0
París rigning 4
Róm rigning 9
Vín mistur 0
Winnipeg léttskýjað 18
Valencía léttskýjað 11
(Benidorm)
Gengið
Gengisskráning nr. 20. - 30. janúar 1986 kl. 09.15
Eining kl. 12.00 Kaup Sala Toilgengi
Dollar 42.340 42.460 42.120
Pund 59.403 59.571 60.800
Kan.dollar 29.864 29.949 30,129
Dönsk kr. 4,8114 4.8250 4.6983
Norsk kr. 5,6729 5.6890 5,5549
Sænsk kr. 5.6232 5.6392 5,5458
Fi. mark 7.9007 7.9231 7,7662
Fra.franki 5,7664 5.7828 5.5816
Belg.franki 0,8650 0.8674 0.8383
Sviss.franki 20.8860 21.9451 20.2939
Holl.gyllini 15.6757 15.7201 15.1893
V-þýskt mark 17.7118 17.7620 17,1150
It.lira 0.02595 0.02602 0,02507
Austurr.sch. 2.5180 2.5251 2,4347
Port.Escudo 0.2740 0,2748 0.2674
Spá.peseti 3.2810 0.2818 0.2734
Japansktyen 0.21847 0.21909 0.20948
Irskt pund 53.581 53.733 52.366
SDR (sérstök
dráttar-
réttindi) 46.8970 47.0302 46.2694
Simsvari vegna gengisskráningar 22190.
NÝTT
★♦-K-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-It-k-k-k-k-k-Mc
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
f
}
| 68-88-50
★-k-k-k-k-k-k-k-k-K-k-k-k-k-k-k-k-k-Mt-k
umboð
á íslandi,
Skeifunni 8
Sími