Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.1986, Síða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.1986, Síða 31
ÞROTTHEMAR LONDON DV. FÖSTUDAGUR 21. FEBRÚAR1986 Eftír tveggja mánaða islenska einoRun á toppsæti vinafeldalista rásar tvö láta þeir Gunntir Þórð- arson og Eiríkur Hauksson und- an siga fyrir Whitney Houston, enda telst það kurteisi að standa upp fyrir konum. En^hvort Whit- ney fær mikinn frið á 'toppnum skal ósagt látið en Billy Idol og Simple Minds virðast á þeim buxunum að ágimast toppsætið. Þeir síðarnefndu hafa tveggja vikna reynslu í setu á toppi Þróttheimalistans en Billy kall- inn er hvergi sjáanlegur nema á rásarlistanum. Nafni hans Ocean er hins vegar kominn í annað sæti Þróttheimalistans og aðrir, sem eru á uppleið, eru Five Star, James Brown og Mr. Mister. í Lundúnum situr Billy Ocean enn á toppnum en Su Pollard og Diana Ross sitja um að velta honum úr sessi. Þá má ekki af- skrifa möguleika Whitney Hous- ton i þessu sambandi. Hún heldur nefnilega enn toppsætinu vestra og stefnir vafalaust að þremur toppsætum í næstu viku. -SþS- 43 1. (1) SANCTIFYYOURSELF Simple Minds 2. (6) WHEN THE GOING GETS TOUGH THE TOUGH GETS GOING Billy Ocean 3. (-) SYSTENIADDICT Five Star 4. (8) LIVING IN AMERICA James Brown 5. (-) KYRIE Mr. Mister 6. (2) HOWWILLIKNOW Whitney Houston 7. (10) THE SUN ALWAYS SHINESONTV A-Ha 8. (3) THEGREATWALL OF CHINA Rikshaw 9. (5) GULL EirikurHauksson& Gunnar Þórðarson 10. (7) HITTHATPERFECTBEAT Bronski Beat RASE 1. (2) HOWWILLI KNOW w Whitney Houston 2. (1) GAGGÓ VEST Gunnar Þórðarson & Eirikur Hauksson 3. (8) REBELYELL Billy Idol 4. (5) BURNING HEART Survivor 5. (3) GULL Eiríkur HaukssGn & Gunnar Þórðarson 6. (4) THESUNALWAYSSHINES ONTV A-Ha 7. (21) SANCTIFYYOURSELF Simple Minds 8. (9) WALKOFLIFE Dire Straits 9. (7) THEGREATWALL OFCHINA Rikshaw 10. (14) BORDERLINE Madonna 1. (1) WHEN THE GOING GETS TOUGH THE TOUGH GETS GOING Billy Ocean 2. (9) STARTINGTOGETHER Su Pollard 3. (4) ELOUISE Damned 4. (14) CHAIN REACTION Diana Ross 5. (10) HOWWILLIKNOW Whitney Houston 6. (2) BORDERLINE Madonna 7. (3) SYSTEMADDICT Five Star 8. (15) BURNING HEART Survivor 9. (5) LIVING IN AMERICA Jarnes Brown 10. (8) CAPTAIN OFHER HEART Double NEWYORK 1. (1 ^HOWWILLIKNOW Vhitney Houston 2. (4) KYRIE Mr. Mister 3. (2) WHENTHEGOING GETS TOUGH THE TOUGH GETS GOING Billy Ocean 4. (9) SARA Starship 5. (7) LIVING IN AMERICA James Brown 6. (8) THESWEETESTTABOO Sade 7. (11) LIFEINA NORTHERN TOWN The Dream Academy 8. (12) SILENT RUNNING Mike and the Mechanics 9. (3) BURNING HEART Survivor 10. 85) THAT'SWHATFRIENDS AREFOR Dionne Warwic & félagar Diana Ross - keðjuverkandi áhrif upp í topp. FERÐUMST Flestir íslendingar hafa gaman af að ferðast og gera það óspart hafi þeir efni á því á annað borð. Sumir íslendingar þurfa ekki að hafa efni á að ferðast, þeir ferðast samt, á kostnað okkar hinna sem höfum minni og minni efni á að ferðast. Þetta eru hinir svokölluðu ráðamenn þjóðarinnar sem sífellt eru að klifa á nauðsyn þess að allir verði að spara og skera niður. Vitanlega eru þessar ferðir ekki beint skemmtiferðir og aldrei verður hjá því komist að senda þessa kalla og kellingar út og suður í opinberum erinda- gjörðum. En þegar dagpeningar eins manns eru komnir upp í 30 þúsund krónur á dag, fyrir után gistikostnað, þá er eitthvað bogið við bruðlið. Hér verður obbinn af þjóðinni að láta sér þessa upphæð duga í heilan mánuð og er þó allur varningur hérlendis dýrari en gengur og gerist annars staðar. Ekki verður undrun skattborgaranna minni er það upplýsist að boðsferðir ráðamanna til útlanda kosta þá líka Prefab Sprcut - gáfumannarokkið höfðar til íslendinga. Mr. Mister - komnir á hæla Sade. fleiri hundruð þúsund. Gestrisnum blönkum íslendingum þætti þetta lélega boðið. Það alvarlega við þetta samstöðu- leysi ráðamanna við almenning er að alls kyns spilling og óheiðarleiki færist nú mjög í vöxt. Skattsvik hafa verið landlæg langan tíma og leggjast vart af miðað við fordæmi toppanna. Sýnu verra er þó þegar hópar starfsmanna al- menningsfyrirtækja gerast þjófar til að fá örlítið fleiri krónur í budduna. Þeir fá sinn dóm en þeir sem ofar sitja eru aldrei ábyrgir. Sama gamla sagan á toppi íslandslistans, riema hvað Sitnplfe Minds komu inn að nýju eftir að hafa verið uppseld- ir um skeið. Sömu sögu er að segja um gáfumennina i Prefab Sprout þannig að norsku guttarnir eru það eina nýja á listanum. -SþS Rocky - slæst í hópinn á topp tíu. Bandaríkin (LP-plötur ísland (LP-plötur' ) Bretland (LP-plötup ■ 1. (1) PROMISE....................Sade 2. (3) WELCOMETOTHEREALWORLD..Mr. Mister 3. (2) THEBROADWAYALBUM...Barbra Streisand 4. (5) WHITNEY HOUSTON....Whitney Houston 5. (4) HEART.....................Heart 6. (6) SCARECROW.............John Cougar 7. (7) BROTHERSINARMS........Dire Straits 8. (8) KNEEDEEPINTHEHOOPLA....Starship 9. (10) AFTERBURNER.............ZZ Top 10. (11) ROCKYIV.............úr kvikmynd 1. (1) BORGARBRAGUR.......Gunnar Þórðarson 2. (2) ROCKYIV................úr kvikmynd 3. (4) BROTHERSIN ARMS........DireStraits 4. (3) WHITNEY HOUSTON....Whitney Houston 5. (-) ONCEUPON ATIME.......Simple Minds 6. (9) BALANCE OF POWER..............ELO 7. (7) WELCOMETO THE REAL WORLD .Mr. Mister 8. (-) STEVE MCQUEEN........PrefabSpraut 9. (-) HUNTING HIGH AND LOW.........A-Ha 10. (6) SKEPNAN...............úrkvikmynd 1. (1) BROTHERSINARMS........Dire Straits 2. (2) HUNTINGHIGHANDLOW...............A-Ha 3. (3) THEWORLD MACHINE.........Level 42 4. (5) ISLANDLIFE............Grace Jones 5. (4) THEBROADWAYALBUM...Barbra Streisand 6. (8) WHITNEYHOUSTON.....Whitney Houston 7. (7) BEYOURSELFTONIGHT.........Eurythmics 8. (18) ROCKYIV..............úr kvikmynd 9. (9) LIKEAVIRGIN..................Madonna 10. (-) THE DANCE HITS ALBUM.Hinir & þessir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.