Alþýðublaðið - 25.06.1921, Blaðsíða 1
Alþýðublaði
O-efiÖ tit al .Alþýduflofelf iiiim.
1921
Laugardaginn 25. júní.
143 föhtbl.
Listasýningin.
Málara- og myndgerðalistin hefir
ætfð verið framarlega í röð menn
ingarmeðala mannkynsins. Hun
hefir átt ítök í þjóðunum síðan
sögur fara af og ýmsir meistarar
fyrri alda standa enn sem klettur
úr hafiau — síðari tíma menn hafá
ekki komist til jafns við þá, að
tninsta kosti ekki á sumum svið-
UBJ.
Þessara lista hefir lítið gætt
meðal vor fslendinga til skamms
tíma, en þeim mönnum fer stöðugt
fjölgandi, sem grípa til „léreftsins
og pensils", og lfkansmíðin eign-
ast hér lika sfna talsmenn.
Listvinafélag íslands var stofnað
fyrir fáum árum hér i Reykjavík.
Hefir það staðið fyrir einni lisía-
sýningu áður og nú stendur yfir,
þessa dagana, önnur sýningin sem
það efnir til.
Sýningiu er í Barnaskólanum
Og er opin dagíega frá kl. 10—7.
AUs eru á henni tæpar 100
myndir, flest málverk og teikning-
ar eftir 22 menn.
Mesta athygli munu vekja mynd-
ír Ásgríms Jónssonar: Stóralá i
Homafirði, Strútur í Bprgarfirði,
Esjan að vetrarlagi, Eiríksjökull
og Haírafell; myndir Brynjólfs
Þórðarsbnar: Frá Svínafelli í Ör-
æfum, Frá Kárastöðumm og Ör-
æíajökull; bldmamyndir Guðm,
Thorsteinsson og ýmsar teikning-
ar hans; sumar myndir KjarvaSs
frá Rómaborg; mynd Þór. B. Þor
lákssonar: Frá Stórasjó, sem vera
roun einhver alira einkennilegasta
myndin^á syningunni. Fleiri mynd
ir eru auðvitað, sem fullkomin
list er í, t. d. Vornótt Guðra.
Thorsteinssonar og tlmator Jóns
Þorleifss, afar einkennileg mynd
og vel gerð. TfirleiU má segja
um myndirnar að þær séu vel
valdar, og er þarna samankomið
ekki svo lítið safn listaverka, al>
íslenzkra. Er þó meira til, því
þaraa eru engin listaverk útskurð-
Hjartans þakkir fyrir auösýnda hluttekningu við fráfall og
jarðarför sonar og bróður okkar, Kristins S. Helgasonar.
Móðír og systkini.
Hér með tilkynnist, að skipstjóri Jóhannes Bjarnason frá
Þíngeyri andaðist að heimili sfnu, Grundarstig 8,
Jarðarförin auglýst síðar.
Reykjavík, 24. júní 1921. v
Kona og börn hins látna.
Piltur
sem er ráðvandur og duglegur getur fengið atvinnu við afgreiðslu og
sendiferðir hjá einni af stærri verzlunum bæjarins. Meðmæli nauðsyn-
leg. Umsóknir sendist strax til afgr. þessa blaðs mrkt. „Ráðvenduí".
armanna og sárfá líkan: ein brjóst-
mynd eftir Ríkarð Jónsson af
Finni Jónssyni, þrjú drengjahöfuð
eftir Nínu Sæmundsson og brjóst-
mynd af ungri stúlku eftir Guðm.
Einarsson.
f húsagerðarlist eru teikningar
eftir Finn Thorlacius og Guðjón
Samúelsson.
Listvinafélagið á þakkir skyldar
fyrir að hafa ráðist í þessa sýn-
ingu, og notar almenningur vænt<
anlega tækffærið til þess að sjá
þarna úrvaiið úr þvi, sem ýmsir
helztu listamenn vorir hafa að
bjóða. Fagrar listir skerpa gáfur
manna og göfga, og því meir sem
þær eru í betra samræmi.
Lisívímr.
3slenzk sálarrosemi.
íiuliíoíjs fer vestur og norður
um land á mánudaginn.
Besbytteren fór í gærkvöldi
áleiðis á móti koaungsskipunuin,
Saltfískstollurinn á Spáni.
Á þessu herrans ári hefir margt
undarlegt við borið á landi þessu,
en fátt hefír mér þótt furðuiegra
en það, með hve mikilli stillingú
og sálarrósemi menn hafa tekið
áhættunni á því, £ ræðu og riti,
að tollurinn á íslenzkum fiski sem
fkttur er til Spánar hækki um
helming frá því sem hann er rtú.
Það er ekki ólíklegt að menn
yrðu áhugasamari fyrir þessu máli,
ef þeir hugsuðU alment til þess,
að þetta tollhækkunaratriði er í
raun og veru tafi um það hvort
langsamlega stærsti atvinnuvegur
landsins verði rekinn með íjóni
eða ekki, tafi um það hvort land
ið rétti við fjárhagslega eða sökkvi
dýpra og dýpra niður í erlent
skuldafen, þar sem með núgiid-
andi verðlagi á ísleozkum afurðum,
að fiskuriaa er sú eina útfiutniags