Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1986, Síða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1986, Síða 5
DV. FIMMfTUDAGUR 17. APRÍL 1986. 5. Stjórnmál Stjórnmál Stjórnmál Stjórnmál Prófkjör í Hvolhreppi: Geysi- mikil þátttaka Frá Halldóri Kristjánssyni, fréttarit- ara DV í Skógum: Prófkjör hefur farið fram í Hvol- hreppi hjá E-lista sjálfstæðismanna og annarra frjálslyndra kjósenda. Geysi- mikil þátttaka var í prófkjörinu og kusu 163. Til samanburðar má geta þess að kjörfylgi í hreppnum var 166 við kosningamar 1982. Sjö gáfu kost á sér í prófkjörinu. Efstu fimm sætin skipa þessir: 1. sæti: Tryggvi Ingólfsson, 2. sæti: Ingibjörg Þorgilsdóttir, 3. sæti: Aðal- bjöm Kjartansson, 4. sæti: Guðfinnur Guðmannsson ög 5. sæti: Helgi Her- mannsson. Þá er unnið að því að raða á annan framboðslista i Hvolhreppi. Er það listi áhugamanna um málefhi Hvolhrepps. Er þess vænst að sá listi verði birtur innan skamms. Alþýðu- bandalagið á Sel- tjamamesi Alþýðubandalagið á Seltjamamesi hefur birt framboðslista fyrir bæjar- stjómarkosningamar í vor. Fimm efstu sætin skipa: Guðrún K. Þorbergsdóttir framkvæmdastjóri, Svava Stefánsdóttir félagsráðgjafi, Gunnlaugur Astgeirsson mennta- skólakennari, Ragnhildur Helgadóttir skólasafhvörður og Guðmundur Haf- steinsson vélstjóri. Alþýðubandalagið hefur einn full- trúa í bæjarstjóm núna og skipar Guðrún K. Þorbergsdóttir það sæti. -APH Mörg framboð verða á Eskifirði við kosningarnar í maí. Eskifjörður: Guðmundur í I. sæti - hjá krötunum Frá Emil Thorarensen, fréttaritara DV á Eskifírði: Skipað hefúr verið á lista Alþýðu- flokksins á Eskifirði fyrir bæjar- stjómarkosningamar í vor. Fyrstu sjö sætin skipa: Guðmundur Svavarsson málara- meistari í 1. sæti, Jón Ævar Haralds- son bílasmiður í 2. sæti, Katrín Guðmundsdóttir húsmóðir í 3. sæti, Ásbjöm Guðjónsson bifvélavirki í 4. sæti, Jón Trausti Guðjónsson nemi í 5. sæti, Þorbjörg Bjamadóttir verkamaður í 6. sæti, Jón Garðar Helgason nemi í 7. sæti. Ljóst er að miklar breytingar verða á bæjarstjóm Eskifjarðar næsta kjörtímabil. Nýir og yngri menn munu sitja í henni og einnig nýr bæjarstjóri. Nú hafa fimm framboðslistar litið dagsins ljós á Eskifirði, eða einum fieiri en við síðustu kosningar. Hjá gömlu flokkunum hætta allir bæjar- fulltrúamir eða hafa fært sig það neðarlega á sínum listum að þeir em ömggir með að komast ekki inn. Ef Hrafnkell A. Jónsson, sem skipar 1. sætið hjá óháðum, kemst inn þá verður hann eini bæjarfulltrúinn af þeim sjö sem nú eiga sæti í bæjar- stjóm. Framboðslisti Alþýðubandalagsins á Eskifirði: Hjalti efstur Frá Emil Thorarensen, fréttaritara Margrét Óskarsdóttir verkamaður í DV á Eskifirði: 2. sæti, Sigurður Ingvarsson húsa- Framboðslisti Alþýðubandalags- smiður í 3. sæti, Guðrún Margrét ins á Eskifírði við komandi bæjar- Óladóttir húsmóðir í 4. sæti, Bragi stjómarkosningar hefur verið Þórhallsson tækjamaður í 5. sæti, ákveðinn. Hann skipa eftirtaldir: Hildur Methúsalemsdóttir húsmóðir Hjalti Sigurðsson rafvirki í 1. sæti, í 6. sæti og Elís Andrésson vélstjóri. Framsókn í Garðar efsta Framboðslisti Framsóknarflokksins í Hafnarfirði fyrir bæjarstjórnarkosn- ingamar í vor hefur verið ákveðinn. Garðar Steindórsson deildarstjóri skipar efsta sæti listans. í öðm sæti er Jóhanna Helgadóttir verslunar- maður, í þriðja sæti er Hilmar Eiríks- son verslunarstjóri, í fjórða Sigríður Hafnarfirði: skipar sætið Ellertsdóttir húsmóðir og í fimmta sæti er Níels Ámi Lund ritstjóri. Markús Á. Einarsson veðurfræðing- ur, sem verið hefur eini fulltrúi flokksins i bæjarstjóminni, gaf ekki kost á sér til endurkjörs. -APH vísa KF\ED!DKOR TAÞJONUS TA HÁRGREIÐSLUSTOFAN KLAPPARSTÍG 29. Opið á laugardögum PANTANIR SÍMI13010 j Bílasalan j Lvngás hf. Lyngási 8 • Garðabæ Símar: 651005 - 651006 - 651669 Dísilbilar til sölu, ýmis skipti möguleg. Opið virka daga kl. 9-19. Opið laugardaga kl. 10-17. 378 Datsun 220 c. '76, kr. 130 þús. 283 Datsun Lauriel '84, kr. 505 þús. 107 Datsun 220 c. '79, kr. 150 þús. 382 Oldsmobile Delta '79, kr. 300 þús. 87 Oldsmobile Cutlass '79, kr. 260 þús. 325 Oldsmobile Cutlass '79, kr. 250 þús. 391 Merc. Benz 220 '78, kr. 270 þús. 404 Merc. Benz 200 075, kr. 280 þús. 245 Merc. Benz 220 '66, kr. 125 þús. Okkur vantar alltaf einhverjar gerðir og árganga inn í söluskrá okkar, lát- ið því skrá bilinn strax. 35 Opel Rekord '82, kr. 400 þús. 115 Opel Rekord '82, kr. 360 þús. 371 Peugeot 504 '78, kr. 140 þús. 70 Toyota Crown '81, kr. 355 þús. 480 F. Granada (þýsk) '79, kr. 150 þús. 494 Toyota Crown '81, kr. 315 þús. 495 Oldsmobile Cutl. '81, kr. 600 þús. 411 Datsun Bluebird ‘81, kr. 250 þús. 409 Oldsmobile Cutl. ‘80, kr. 300 þús. 444 VW Golf '83. kr. 250 þús. 564 Oldsmb. Delta '80, kr. 350 þús. 518 Datsun 220 c. '76, kr. 100 þús. 531 Oldsmobile Cutlass '79, kr. 290 þús ERÞETTA EKKI , RÉTTA SPOLAN FYRIR ÞIG Fyrsta VHS myndbandsspólan sem hlotiö hefur viðurkenningu frájapanska rafeindaeftirlitinu fyrir gæði. Kynningarverð á 3ja tíma VHS spólu með upptökubónus, 3 spólur í pakka á aðeins | 595.- kr. spólan. IJAPIS BRAUTARHOLT 2 SlMI 27153

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.