Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1986, Síða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1986, Síða 25
25 / DV. FIMMTUDAGUR 17. APRÍL 1986. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Rúm til sölu. Eins árs gamalt hjónarúm (1,60X2) frá Ikea til sölu, einnig barnarimla- rúm. Uppl. í síma 39137 eftir kl. 19. Ódýrir — vandaflir — skór. Skómarkaöurinn, Barónsstíg 18, býður kostakjör á afgangspörum frá S. Waage og Toppskónum, á alla fjöl- skylduna. Þar má fá vandaöa skó á gjafveröi. Daglega nýir valkostir. Opiö virka daga kl. 14—18, sími 23566. 9 kw rafhitunarketill meö neysluvatnsspíral til sölu. Uppl. í sima 82785. Til sölu eru 3 afgreiðsluborð úr spónlagðri eik, 2 eru ca 2 metrar og 1 er bogadregið, ca 4—5 metrar. Uppl. í síma 46377. Köfunartæki til sölu. Skipti á hljómtækjum möguleg. Uppl. í síma 26971 eftir kl. 19. Ársgömul þvottavél til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 39407. Græna línan, Týsgötu: Marja-Entrich heilsuvörur fyrir húö og hár. Hálsfestar, armbönd, eyrna- lokkar, heiðursmerki, leðurpokar o.fl. Líttu inn, þú sérð ekki eftir því. Gjafa- úrval við öll tækifæri. Sjáumst. Græna línan, s. 622820. Nýlegur Wild hæðarkikir til sölu. Uppl. í síma 83146 eftir kl. 17. Bar og 3 barstólar (háir) til sölu. Uppl. í síma 666450 og 666126 eftirkl. 19. Golfsett og barnabílstóll: Titleist-tour Model 3 járn-pw-járn, einnig 1, 3, 5 tré Ryder trékylfur, lítið notað, og Britax barnabílstóll. Uppl. í síma 36038. Ljósritunarvél til sölu í góðu ásigkomulagi og á góðu verði. Uppl.ísíma 17045. 10 gira karlmannsreiflhjól til sölu, mjög vel með farið. Uppl. í síma 611258. Til sölu dökkbrúnt plusssófasett í antikstíl, sem nýtt. Uppl. í síma 44208. Rimini — 3 vikur. Nú seljum við síöustu sætin til Rimini 10.6. og 12.8., nokkur sæti eftir 1.7. og 22.7. Verðiö er hlægilegt: 4ra manna fjölskylda frá 22.100. Atlasklúbburinn, sími 82489. Oskast keypt Öska eftir afl kaupa ísskáp. Uppl. í síma 29166 frá kl. 9—19. Óska eftir að kaupa notuð bílhljómtæki. Uppl. í síma 18225 eftir kl. 19. Litsjónvarpstæki eða hljómtæki óskast í skiptum fyrir Cortinu 2000, árg. ’74. Sími 46309. Óska eftir afl kaupa shake-hrærara eða blender. Uppl. í síma 686838. Óska eftir afl kaupa pylsupott. Uppl. í síma 84099 og 37791 eftir kl. 20. Frystiskápur eða frystikista óskast til kaups. Uppl. í síma 43336 og 40240. Óska eftir að kaupa vel með farið litsjónvarp og video á 20 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 92-3297. Verslun Mikifl úrval af voriaukum, yfir 50 tegundir, allt til blómaræktun- ar: pottar, fræ, mold, ker, áburður o.fl. Sendum um allt land. Kreditkortaþjón- usta. Opið til kl. 22 öll kvöld. Blóma- skálinn, Nýbýlavegi 14, sími 40980. Fyrir ungbörn Óska eftir að kaupa tvíburavagn, vel með farinn. Uppl. í síma 94-4234. Silver Cross barnavagn, sem aðeins eitt barn hefur veriö í, til sölu, er á stálgrind, og Emelia skerm- kerra frá Vörðunni. Simi 71335. Fatnaður Loðurkápa, mjög fallog, og ýmislegt fleira til sölu ódýrt. Uppl. í síma 34535. Heimilistæki Philco kæliskápur, ca 5 ára, til sölu, mjög vel með farinn. Uppl. í síma 79985. Til sölu nokkrir stórir og notalegir hægindastólar, seljast mjög ódýrt. Uppl. í sima 76533. Bólstr- un Héðins, Steinaseli 8. Til sölu stofuskápur, bamasvefnbekkur og hljómflutnings- og sjónvarpsskápur. Uppl. í síma 84982 eftir kl. 17. Eldhúsborð með stálfæti, kringlótt, og fjórir stólar og eins manns svefnsófi, vel með farinn, til sölu. Uppl. í síma 35156. Tvíbreiður svefnsófi til sölu, gamall stofuskenkur og pott- ofnar. Uppl. í síma 15703 eftir kl. 17. Barnarúm fyrir böm, eldri en 3ja ára, til sölu. Uppl. í síma 43730. Leðursófasett. Til sölu svart leðursófasett, 3ja manna sófi og tveir stólar, nýlegt, amerískt. Sendið tilboð á auglþj. DV, merkt „Sófasett3833”. Húsgögn Fyrsta flokks leflursófasett til sölu, 3+2+1. Uppl. í síma 72194. Afsýring. Afsýrum öll massíf húsgögn, fulninga- hurðir, kommóöur, stóla o.fl. Uppl. í versluninni Kadel, sími 18610, og Pétur í síma 31628 á kvöldin. 2ja mánaða gamalt sófasett og nýtt sófaborð til sölu. Uppl. í síma 35575 eftir kl. 17. Til sölu stórt hjónarúm með náttborðum, kommóöu og spegli o.fl. Uppl. í síma 92-6029 eftir kl. 19 í kvöld og næstu kvöld. Hljóðfæri Sonor 10 og 12" Tomtom trommur á statífi til sölu og 3 Sennheiser mikrófónar. Einnig til sölu JVC LF 66 plötuspilari. Uppl. í síma 31614 eftirkl. 18. Tvö Acoustic hátalarabox til sölu, módel 807, og Delay Analok Echo Reverb 200 M og 3 Shure míkró- fónar, SM 78, SM 58 modell 516, EQ, með statífum ef óskað er. Uppl. í síma 98-2310, Sigurjón. Nýlegt Wurlitzer rafmagnspíanó til sölu. Uppl. í síma 12095 eftirkl. 17. Píanó- og orgelstillingar, viðgerðir og sala. Gerum einnig viö gít- ara. Hljóðfæraverkstæðiö Tónninn, sími 79164. Roland hljómborfl. Til sölu mjög gott, lítið notaö Roland hljómborð. Uppl. í síma 32881. . Tónlistarmenn, ath.: Góður söngvari eða söngkona óskast til að syngja inn á hljómplötu. Tónlistin er kraftmikið popprokk í nútímalegri kantinum. Áhugasamir hafi samband við auglþj. DV í síma 27022. H-640. Hljómtæki Eins árs Thorens plötuspilari til sölu á 10 þús., kostar nýr 20 þús., og AR 915 150 vatta hátal- arar. Til greina kemur að taka ódýrari hátalara upp í. Sími 82507. Vídeó Borgarvideo, Starmýri 2, s. 688515. Ný þjónusta. Lengri skila- frestur, t.d. 3 spólur, 2ja daga skila- frestur, 5 spólur, 4ra daga skilafrestur. Allar myndir á 100 kr., nóg úrval. Opið kl. 14—23.30 alla daga. Borgarvideo, Kárastíg 1. Opið alla daga til kl. 23.30. Okeypis videotæki sunnudag, mánudag, þriðju- dag og miðvikudag þegar leigðar eru 3 spólur. Aðra daga kostar tæki kr. 300. Mikiö úrval. Sími 13540. Video — stopp. Donald, söluturn, Hrísateigi 19 v/Sund- laugaveg, sími 82381. Mikið úrval af alnýjustu myndunum í VHS. Avallt það besta af nýju efni. Leigjum tæki. Afsláttarkort. Opið 8.30-23.30. Foreldrar f ermingarbama: Athugiö aö panta upptökur í tíma. Myndbandaleigur, skiptimarkaður og sala á myndböndum. Opið kl. 14-18/- símsvari allan sólarhringinn. Heimild- ir samtimans, Suðurlandsbraut 6, simi 688235. Videoskálinn: Mikið úrval af nýjum spólum, allar á 100 kr., bamaefni á 75 kr. Videoskál- inn, Efstasundi 99, sími 688383. Videotæki og sjónvörp til leigu! Höfum allar nýjustu mynd- imar á markaðnum, t.d. Turk 182, Buming Bed, Man from the Snowie River o.fl. o.fl. Nýtt efni í hverri viku. Einnig gott bamaefni og frábært úrval af góðum óperum. Kristnes-video, Hafnarstræti 2 (Steindórshúsinu), sími 621101. __________________________ Tökum á myndbönd fermingar, afmæli, brúðkaup o.fl. Einnig námskeið og fræðslumyndir fyrir stofnanir og fyrirtæki. Yfirfærum slidesmyndir, 8 og 16 mm kvikmyndir á myndbönd. Heimildir samtímans hf., Suðurlandsbraut 6, sími 688235. VarOveMfl mhmlnguM á myndbandi. Upptökur viö öll tæki- færi (fermingar, brúðkaup o.fl.). Milli- færum slides og 8 mm filmur á mynd- band. Gerum við slitnar videospólur, erum meö atvinnuklippiborö fyrir al- menning og félagasamtök er vantar aðstöðu til að klippa, hljóösetja eöa f jölfalda efni i VHS. JB-mynd sf., VHS þjónusta, Skipholti 7, simi 622426. Óska eftir að kaupa Beta videotæki gegn staðgreiðslu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-764. Videotækjaleigan sf., simi 672120. Leigjum út videotæki, hag- stæð leiga, vikan aðeins kr. 1.700. Góö þjónusta. Sækjum og sendum. Opið alla daga kl. 19—23. Reynið viðskiptin. Videotækjaleigan Holt. Leigjum út VHS videotæki, vikuleiga kr. 1.700. Sækjum og sendum. Uppl. í síma 74824. Leigjum út góð VHS myndbandstæki til lengri eða skemmri tíma, mjög hagstæð vikuleiga. Opið kl. 19—22.30 virka daga og 16.30—23 um helgar. Uppl. í síma 686040. Reynið við- skiptin. Videoklúbburinn, Stórholti 1. Vorum aö auka við úrvahð. Verð kr. 50 — 100 — 150. Opið frá kl. 16—22 virka daga, 15—22 um helgar. Videotæki. Tilboð aldarinnar: Leigirðu videotæki á mánudegi og skilar því aftur fyrir kl. 17 næstkomandi fimmtudag greiðir þú aðeins kr. 1.000 og færð 10 videospólur að auki. Ath.: okkar verð á videotæki og 3 spólum er aöeins kr. 500 aðra daga. Nýja videoleigan, Grensásvegi 5, sími 30600. Video-sjónvarpsupptökuvélar. Leigjum út video-movie og sjónvarps- tökuvélar. Þú tekur þínar eigin myndir og viö setjum þær yfir á venjulega VHS-spólu. Mjög einfalt í notkun. Opið kl. 19—21 og 10—12 um helgar. Góð þjónusta. Sími 687258. VC 2300 VHS Sharp til sölu. Uppl. í síma 79421 eftir kl. 17. Tölvur Til sölu fyrir PC-tölvur fjöltengiborð, OKB, 8.662 kr., fjöltengi- borð, 384,12.842 kr., 10 MB hraður disk- ur, 29.900 kr., 64 KB minnisstækkun, 788 kr. Sími 83233, tölvudeild. BBC tölva til sölu + diskettudrif, fjöldi forrita. Selst ódýrt. Uppl. í síma 12095 eftir kl. 17. Sjónvörp Sjónvarpsviflgsrflir samdægurs. Sækjum, sendum. Einnig þjónusta á myndsegulbandstækjum og loftnetum. Athugið, opið laugardaga 13—16. Lit- sýn sf., Borgartúni 29, sími 27095. Dýrahald 2 brúnir hastar til sölu, annar 7 vetra með allan gang, frá Syðra-Dalsgerði í Eyjafirði, hinn 5 vetra, undan Fróöa frá Kolkuósi, mjög viljugur og með allan gang. Sími 96- 26822. Reiðhastablandan frá Stórólfsvallabúinu fæst nú hjá Guö- bimi Guðjónssyni hf., Komgörðum 5, R., simi 685677. Hentugar plastumbúð- ir, 33 kiló i sekknum, á aðeins kr. 600. Nýtt helsthús. Nýtt 8 hesta hús í Hlíðarþúfum í Hafn- arfirði til sölu. Uppl. í síma 51854. 2 úrvals reiðhestar. Rauðblesóttur gæðingur undan Stokk- hólma-Rauð, 12—13 vetra, og mosóttur klárhestur með tölti, 8—9 vetra, til sölu. Uppl. í síma 44507 eftir kl. 19 á kvöldin. Einnig eru til sölu á sama stað 2 sett af reiðtygjum. 8 vetra brún, vel ættufl meri til sölu, alþæg, verð 35 þús., og jarpur, mjög góður, glæsilegur hestur. Uppl. í sima 84990 og 78961. Opið mót í hestaiþróttum hefst laugardaginn 19. apríl, kl. 9 f.h., með fundi knapa og dómara. Kynntar verða nýjar reglur og breytingar. Keppni hefst kl. 10. Mjög áriðandi að allir mæti. Dansleikur um kvöldið. Iþróttadeild Fáks. Ljósblár páfagaukur tapaöist af Álfhólsveginum á þriðju- dagskvöld. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 44635. Tveir góðir til sölu: rauðblesóttur, glófextur Núpakots- blesasonur, 11 vetra, kjörinn ferða- hestur, og rauður, 8 vetra af Kolkuós- kyni, efnilegur, meö allan gang. Gott verð gegn staðgreiðslu. Sími 93-4795. Hross á öllum stigum tamningar til sölu, undan Kulda 927. Uppl. í síma 99-6455. Byssur Skotveiðifélag íslands: Almennur félagsfimdur kl. 20.30 um framkvæmd og stofnun deildar innan Skotvíss á Suðvesturlandi. Félagar, fjölmennið, því hér er um veigamikil mál að ræða. Heitt á könnunni. Stjóm Skotvíss. Vetrarvörur Vélsleðafólklll Nú er óþarfi að vera rakur og rass- blautur!!! 100% vatnsþéttir, hlýir vél- sleðagallar, loðfóðruö, vatnsþétt kuldastigvél, hjálmar, margar tegund- ir, móðuvari fyrir hjálma og gleraugu, tvígengis-olía og fleiri vörur. Vélsleðar í umboössölu. Hæncó hf., Suðurgötu 3a. Símar 12052 — 25604. Póstsendum. Til bygginga Mótaleiga. Leigjum út létt ABM handflekamót úr áli, allt að þreföldun í hraða. Gerum tilboð, teiknum. Góðir greiðsluskilmál- ar. Allar nánari uppl. hjá BOR hf., Smiðjuvegi 11E, Kóp. Sími 641544. Til leigu meiriháttar jarðvegsþjöppur, múrfleygar, steypu- hrærivélar o.fl. Höfðaleigan, áhalda- og vélaleigan, Funahöfða 7, sími 686171. Hjól Hæncó auglýsir!!! Metzeler hjólbarðar, hjálmar, leður- fatnaður, vatnsþéttir hlýir gallar, vatnsþétt kuldastígvél, olíur, autósól, demparaolía, loftsíuolía, O-hrings keðjuúði, leðurhreinsiefni, leðurfeiti, keðjur, tannhjól, bremsuklossar o.fl. Hjól í umboðssölu. Hæncó hf., Suöur- götu 3a. Símar 12052 og 25604. Póst- sendum._____________________ Svört Honda MB 50 til sölu, ’82, fallegt hjól. Sími 99-1641 eftirkl. 17. Reiðhjól. Oska eftir að kaupa karlmannsreiðhjól og kvenmannsreiðhjól með gírum. Uppl. í síma 77341 eftir kl. 19 á kvöldin. Suzuki Gn 400 götuhjól til sölu, árg. ’81. Skipti athugandi á bíl. Uppl. í síma 11968 kl. 8-18 og 688531. Sæmundur.___________________________ Kawasaki KLR 600 til sölu, Enduro, ekið 2500 mílur, skipti á bíl möguleg. Uppl. í síma 93-8830 eftir kl. 20. Reiflhjólaviflgerflir. Gerum við allar gerðir hjóla fljótt og vel, eigum til sölu uppgerð hjól. Gamla verkstæðið, Suðurlandsbraut 8 (Fálk- anum),sími 685642. Fyrirtæki Miklir möguleikar: Til sölu glæsileg sjoppa, nýjar innrétt- ingar, vaxandi velta, pláss fyrir video- leigu. Afhending strax. Verð 1200 þús. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H-430. Litil matvöruverslun í Hafnarfirði til sölu með kvöld- og helgarleyfi, sanngjamt verð. Hafið samb. við auglþj. DV í síma 27022 fyrir 18. april. H-497. Diskótek til sölu! Til sölu er vel staðsett diskótek í Reykjavík. Staðurinn er í fyrsta flokks ástandi, langtímaleigusamningur. Engar uppl. verða gefnar í síma, að- eins á skrifstofunni. Fyrirtækjaþjón-' ustan, Austurstræti 17, símar 26278, 26213. Verðbréf Annest keup og sölu vixle og annarra veröbréfa. Veltan, verð- bréfamarkaöur, Laugavegi 18, 6. hæð, sími 622661. Fyrirtæki óskar eftir að komast í samband við aðila sem getur keypt „góða” viðskiptavíxla reglu- lega. Tilboð sendist DV, merkt „B-74”. Bókhald Þafl borgar sig að láta vinna „ bókhaldiö ; jafnóðum af fagmanni. Bjóöum upp á góða þjónustu, á góðu verði, tölvuvinnsla. Bókhaldsstofan Byr, sími 667213. Framtalsaðstoð Sími 23836. Framtalsaðstoð fyrir einstaklinga og rekstraraðila. Getum bætt við okkur bókhaldi. Fullkomin tölvuvinnsla fyrir fyrirtæki og félagasamtök. Gagna- vinnslan. Uppl. í síma 23836. Fasteignir Óska eftir afl leigja Utla íbúð, hús eða sumarbústað, í ná- grenni Hveragerðis, hugsanlega í Þor- lákshöfn, má vera með húsgögnum. Leigutími verður í sumar og síðan gæti orðið um kaup að ræða. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. 1 H-510. Keflavik — Njarðvík. Oska eftir að kaupa íbúð í Keflavík eða Njarðvík. Bíll + peningar. Uppl. í síma 92-3501. Teppaþjónusta T eppaþjónusta—útleiga. Leigjum út djúphreinsivélar og vatnssugur. Tökum að okkur teppa- hreinsun í heimahúsum, stigagöngum og verslunum. Einnig tökum við teppa- mottur til hreinsunar. Pantanir og uppl. í síma 72774, Vesturbergi 39. | I í | I I l tf ! 1 1 Bólstrun Tökum að okkur að klæða og gera við bólstruð húsgögn. Mikið úr- j val af leðri og áklæði. Gerum föst verð- - tilboð ef óskaö er. Látið fagmenn vinna verkið. GÁ-húsgögn, Skeifunni 8, sím- ar 39595 og 39060. Klæflum og gerum við bólstruð húsgögn. 011 vinna unnin áf í fagmönnum. Komum heim og gerum 4 verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Formbólstrun, Auðbrekku 30, simi | 44962. Rafn Viggósson, sími 30737, ’ Pálmi Asmundsson, 71927. Innrömmun Tökum allskonar myndir í innrömmun. Allistar í úrvali. 180 teg- | undir af trélistum, fláskorin karton í i mörgum litum. Einnig plakatmyndir » til sölu í álrömmum. Opið á laugardög- * f um, sími 27390. Rammalistinn, Hverf- isgötu 34. Sumarbústaðir Sumarbústaðalönd til leigu í Eyrarskógi, Hvalfjarðar- strandarhreppi. Uppl. í síma 93-3832.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.