Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1986, Síða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1986, Síða 30
30 DV. FIMMTUDAGUR 17. APRÍL 1986. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Skemmtanir Dansstjóri Dísu kann sitt fag vegna reynslu af þúsundum dansleikja á 10 árum. Persónuleg þjónusta og fjöl- breytt danstónlist. Leikjastjóm og ljós ef viö á. 5—50 ára afmælisórgangar: Nú er rétti tíminn til að bóka fyrir vor- iö. Diskótekið Dísa, sími 50513. Samkomuhaldarar, athugifl: Leigjum út félagsheimili til hvers kon- ar samkomuhalds, t.d. ættarmóta, giftinga, fundarhalda, dansleikja, árs- hátíöa o.fl.-Gott hús í fögru umhverfi. Tjaldstæöi. Pantið tímanlega. Loga- land, Borgarfiröi, sími 93-5135 og 93- 5139. Ymislegt Kafarar. Höfum til sölu þurrbúninga og annan kafarabúnaö fyrir atvinnukafara og sportkafara, einnig þurrbúninga fyrir siglingamenn og til björgunarstarfa, varahlutaþjónusta. Gullborg hf., sími 46266. Líkamsrækt Breiðholtsbúar: Sólbaösstofan Holtasól, Dúfnahólum 4, sími 72226, býður ykkur innilega vel- komin í ljós. Ath.: Það er hálftimi í bekk meö árangursríkum perum. Selj- um einnig snyrtivörur í tískulitum. Sjáumst hress og kát. Palma — Palma. Snyrti- og sólbaðsstofan Palma býður 1. flokks þjónustu í notalegu umhverfi á besta staö í bænum. Splunkunýjar og frábærar perur í ljósunum. Aölaðandi fólk er ánægt. Snyrtistofan Palma, Einarsnesi 34, sími 12066. Minnkið ummálið! Kwik slim vafningar og Clarins megr- unarnudd, 3ja vikna kúr. Uppl. í síma 46633. Snyrtistofan Gott útlit, Nýbýla- vegi 14, Kóp. Hreingerningar Þvottabjörn — nytt. Tökum aö okkur hreingerningar, svo og hreinsun á teppum, húsgögnum og bílasætum. Gluggaþvottur. Sjúgum upp vatn. Háþrýstiþvottur utanhúss o.fl. Föst tiiboö eða tímavinna. Orugg þjónusta. Simar 40402 og 54043. Teppa- og húsgagnahreinsun. Vortilboð á teppahreinsun. Teppi undir 40 fm á 1.000 kr., umfram þaö 35 kr. fm. Fullkomnar djúphreinsivélar meö miklum sogkrafti sem skila teppunum nær þurrum, sjúga upp vatn ef flæðir. Ath., er meö sérstakt efni á húsgögn. Margra ára reynsla, örugg þjónusta. Sími 74929 og 74602. --------------------------------- Þrif, hreingemingar, teppahreinsun. Tökum aö okkur hrein- gemingar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun meö nýrri djúphreinsunarvél sem hreinsar meö góðum árangri. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Handhraingemingar, teppahreinsun, gólfhreinsun og kísil- Iireinsun, einnig utan borgarinnar. Margra ára starfsreynsla tryggir vandaða vinnu. Þorsteinn Kristjáns- son og Stefán Pétursson, símar 28997 og11595. Hreingerningaþjónustan Þrifafl. TÖkum aö okkur hreingemingar, kísilhreinsun, rykhreinsun, sót- hreinsun, sótthreinsun, teppahreinsun og húsgagnahreinsun. Fullkomin tæki. Vönduö vinna. Vanir menn. Förum hvert á land sem er. Þorsteinn og Sig- uröur Geirssynir. Símar 614207 — 611190-.621451. HraingamingaMónusta Magnúsar og Hólmars. Tökum að okk- ur hreingemingar á íbúöum, stiga- göngum, fyrirtækjum o.fl. Glugga- þvottur og teppahreinsun. Fljót og góö þjónusta. Ath., allt handþvegið. Lands- ^hyggöarþjónusta, leitiö tUboöa. Uppl. í shna 29832 og 12727. Hótmbraaflur — hreingerningastööin, stofnsett 1952. Hreingemingar og teppahreinsun í íbúöum, stigagöngum, skrifstofum o.fL Sogaö vatn úr teppum sem hafa blotaaö. Kreditkortaþjónusta. Simi . 11017 og 641043. Olafur Hólm. Tapað - Fundið Tapast hsfur blár og hvítur íþróttabúningur með manni innan í. Búningurinn sást síöast í iþróttahúsi Hagaskóla. Uppl. í síma 74514. Fundarlaun. Bolstrun Klaeflum og gerum við húsgögn. Aklæði eftir vali. Fast tilboðsverö. 1. flokks fagvinna, 35 ára reynsla. Bólstr- un Héðins, Steinaseli 8,109 Reykjavik, sími 76533. Til sölu seglbátur af geröinni P.B. L. 6,34, br. 2.45. Mjög vönduö mahóníinnrétting, svefnpláss fyrir 4, eldavél, salerai, dýptarmælir, logg, VHF talstöð, vagn. Sími 95-1526, Magnús, 95-1406, Vilhelm. Þiónusta Leggjum þakpappa í heitt asfalt. Nýlagnir og viðgeröir. 20 ára reynsla. Uppl. í símum 73453, Karl, og 73500, Guöjón, í hádegi og eftir kl. 19. AUGLÝSINGAGERÐ ÞORSGÖTU14 © 622360 622063 ÚTVARPSSJONVflRPS OG BLAÐAAUGLÝSINGAR Ef ofangraint vekur áhuga þinn hikaöu þá ekki við aö hafa samband og viö veitum þér allar nán- ari uppl. Verö og gæði koma þér á óvart. Með bestu kveðju. Lókal, hljóð- stúdíó. Hestakerra + Land-Rover. Ný hestaflutningakerra til sölu, einnig Land-Rover disil árg. ’70. Uppl. í sima 96-23749 eftirkl. 19. Vinnuvélar KÖKUiBÍLAUIGA GRIMKHS Sími: 46.119 Athugið, sama lága verðifl alla daga. KörfubQar tU leigu i stór og smá verk. Körfubílaleiga Grímekls, simi 46319. Varahlutir Tridon bremsuklossar, stýrisendar, spindilkúlur og þurrku- blöð í japanskar og evrópskar bifreið- ar. Gæðavörur — gott verö. VARAHLUTAVERSLUNIN SIDUMULA3 _ JlZSZZ 37273 Verslun Rýmingarsala vegna brottflutnings: Blússur frá kr. 500, sumarbuxur kr. 900, jogginggallar kr. 1.500, ullarkápur frá kr. 2.990. Einnig geysUegt úrval af nýjum sumarvörum i glæsUegum tískulitum með 10% afslætti. Allt nýj- ar, fyrsta flokks vörur. Verksmiöjusal- an, Laugavegi 20, sími 622244. Póst- sendum. Glœsilegt úrval af Gazella ullarkápum — og nú GazeUa vor- og sumarkápur. Póstsendum. Kápusalan, Borgartúni 22, simi 91- 23509. Kápusalan, Hafnarstræti 88, Akureyri, sími 96-25250. Eigum til afgreiflslu gott úrval af vinsælu Dínó bamahjól- unum, m.a. BMX 16” hjóliö. Sævangur sf., heUdverslun, sími 82323. Úrval af Kattensgarni í mörgum geröum og Marks prjóna- blöð. Póstsendum. Sími 651550. H-búö- in, miðbæ Garöabæjar. Þessi frábæri vörulisti er nú til afgreiðslu. Tryggiö ykkur eintak tímanlega í símum 9M4505 og 91-651311. Verð er kr. 200 + póst- buröargjald. Krisco, pósthólf 212, 210 Garöabæ. Sérveralun mað aaxy undirfatnaö, náttkjóla o.fl. — hjálpar- tæki ástarlifsins í yfir 1000 útgáfum — djarfan leöurfatnað — grínvörur í miklu úrvali. Opiö frá kl. 10—18. Send- um í ómerktri póstkröfu. Pantanasími 15145 og 14448. Pan — póstverslun sf. Brautarholti 4, box 7088,127 Rvk. Hnýti gluggatjöld, dúka o.fl. Uppl. í sima 94-4815 eöa 94- 4853. AtU. Getum afgreitt meö stuttum fyrirvara hinar vinsælu baöinnréttingar, beyki, eik eöa hvítar, einnig sturtuklefa og hreinlætistæki. Timburiöjan hf., Garðabæ, sími 44163. iþróttagrindur, sendum í póstkröfu. Húsgagnavinnu- stofa Guömundar 0. Eggertssonar, Heiöargerði 76, Rvk., sími 91-35653. ÁL OG PLASThf Ármúla 22 - Póslhólf 8832 Sími 688866 - 128 Reykjavik Sérsmifli úr álprófílum og akrýlplasti: Sturtuklefar, af- greiösluborö og fleira, plast undir skrifborösstóla, í stiga- og svalahand- rið, statíf, standar, húsgögn o.m.fl. Sagaö eftir máli. Setjum upp sturtu- klefa. Góð þjónusta. Sími 688866. Smíflum allar gárflir stiga. Stigamaðurinn Sandgéröi, simi 92-7631 eöa (91) 42076.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.