Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1986, Page 33

Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1986, Page 33
DV. FIMMTUDAGUR 17. APRÍL 1986. 33 Slökkvilið Lögregla Bridge í nýlegu fréttablaði IBPA birtir Englendingurinn Keith Palmer eftir- farandi spil þar sem spilarinn töfrar fram slag „úr engu“. Vestur spilar út hjartadrottningu í sjö spöðum suðurs. Norðuk * 1076 V K63 0 K32 Vksti u + Á872 Austiir A 9842 A enginn V DG9 10872 0 D108 o G974 + D109 SUÐUR * G6543 * ÁRDG53 V Á54 0 Á65 * K Tólf beinharðir háslagir en hvernig í ósköpunum á að fá þann 13? - Ot- spilið drepið á hjartaás. Þrír hæstu í spaða, tígulás og laufkóngur og staðan er þannig: Norður 4-- ^K6 0 K3 Vestur * Á87 ÁU5TUR + 9 A - V G9 v 108 0 D10 <> G9 + D10 Suður + G54 * G53 54 0 65 + Suður tekur spaðagosa og fimmið. Austur verður að kasta tvívegis frá öðrum rauða litnum, annars hægt að fría lauf í blindum. Á spaðafimm- ið verður vestur að kasta rauðu spili í þeim lit sem austur ver. Vestur má ekki kasta laufi. Þá er hægt að spila blindum inn, taka laufás og tromp- svína í laufi. Nú spilar suður á kónginn í þeim lit sem austur kastaði frá. Austur í kastþröng. Ef hann kastar laufi er þriðja lauf blinds fríað. Austur verð- ur því að kasta rauðu spili. Kóngur- inn þar þá tekinn, kastar smáspilinu úr hinum rauða litnum, laufás, trompar lauf og 13. slagurinn fæst á annaðhvorthjartafimm eða tígulsex. Skák Dragan Barlov varð óvænt skák- meistari Júgóslavíu í ár. Hlaut 12 vinninga, heilum vinningi meira en Marjanovic og Popovic. Gligoric, sem 11 sinnum hefur orðið skák- meistari Júgóslavíu, varð sjötti með 10 v. Tapaði ekki skák. A mótinu kom þessi staða upp í skák Zivoslav Nikolic og Barlov, sem hafði svart og átti leik. Hd3 - Hxg2 32. Bxg2 - Hg8 og hvítur gafst upp. Svartur hótaði f3. Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, siökk vilið og sj úkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi- iið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, siökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ' ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík 11.-17. apríl er í LyQabúð Breið- holts og Apóteki Austurbæjar. t>að apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- þjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfells apótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga— föstudaga kl. 9-19 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9 12. Hafnaríjörður: Hafnaríjarðarapótek og Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9-19 og á laugardögum frá kl. 10-14. Apótekin eru opin til skiptis annan hvern sunnudag frá kl. 11 15. Upplýsingar um opnunartíma og vakt- þjónustu apóteka eru gefnar í símsvara Hafnaríjarðarapóteks. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10 12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virkai daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-1 | daga og sunnudaga. I Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, lAkureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótek- in skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11 12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyíjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndar- stöðinni við Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11, sími 22411. Læknar Reykjavík - Kópavogur: Kvöld- og næturvakt kl. 17-8, mánudaga-fimmtu- daga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyíjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- dagakl. 10 ll.Sími 27011. liafnarijöröur, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu- stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8 17 á Læk- namiðstöðinni í síma 22311. Nætur- og heigidagavarsla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvilið- inu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14 18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Borgarspítalinn: Mánud. föstud. kl. 18.30- 19.30. Laugard. sunnud. kl. 15-18. Heiisuverndarstöðin: Kl. 15 16 og 18.30 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00 Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspítali. Alla daga frá kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á heigum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Aila virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga ki 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud,- laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14-15. Stjömuspá Spáin gildir fyrir föstudaginn 18. apríl. Vatnsberinn (21. jan.-19. febr.): Ef þú ert eitthvað viðkvæmur í dag skaltu reyna að hvíla þig. Þú ert vinsæll og vinnur mikið, tekur að jafnaði of miklar skyldur á þínar herðar. Fiskarnir (20. febr.-20. mars.): Ef einhver biður þig að gera eitthvað lofaðu þá engu nema þú getir staðið við það. Fjármálin eru í góðri stöðu en vertu var um þig á viðskiptasviðinu. Hrúturinn (21. mars.-20. apríl): Þú hefur gott auga fyrir viðskiptum og það gerir þig án- ægðan. Þú hefur góðan smekk og ert oft beðinn um álit þitt á mólum. Nautið (21. apríl-21. maí): Upplýsingar um eitthvað sem vinur þinn hefur gert gætu reynst rangar. Forðastu aðgerðir og stilltu skap þitt í ákveðinni stöðu. Einhver ákvörðun kemur þér úr jafn- jvægi. Tvíburarnir (22. maí-21. júní): Þú verður að horfast í augu við einhver vonbrigði heima fyrir. í ákveðnu máli kemstu að því hverjir eru þínir sönnu vinir. Krabbinn (22. Júní-23. júlí): Gættu þess að vera ekki á kafi í vandamálum vinar þíns. Notaðu skynsemi þína, það kemur að meiri notum. Ljónið (24. júlí-23. ágúst): Virtu eldri persónu meira og þér verður ríkulega launað. Forðastu að eyða um of, þú átt það til að kaupa óþarfa. Meyjan (24. ágúst-23. sept.): Þú hefur áhyggjur af vini þínum eftir fréttir sem þú færð. Farðu í heimsókn og fáðu að vita sannleikann. Þú verður að halda góða skapinu þínu í dag ef þú ætlar að fara eitt- hvað, sennilega verða seinkanir. Vogin (24. sept.-23. okt.): Forðastu að taka þátt í deilumáli. Þú verður að sýna ein- hverjum nákomnum mjög mikla þolinmæði. Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.): í einkalífinu snúast málin alvarlega. Þú þarft að gefa af- dráttarlaust svar við mikilvægri spurningu. Yfirvegaðu tilfinningar þínar og ráðleggingar vandlega. Bogamaðurinn (23. nóv.-20. des.): Góður dagur til þess að athuga óafgreidd viðskiptamál. Þú kemst að því að þú hefur árangur sem erfiði fjár- hagslega. Slökun í faðmi fjölskyldunnar er tilvalin í kvöld. Steingeitin (21. des.-20. jan.): Þú ferð langt á skipulagshæfileikum þínum, en taktu ekki of mikið af erfiðum verkefnum að þér. Persónulegt vanda- mál leysist af sjálfu sér. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar- fiörður, sími 51336. Vestmannaeyjar. sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjarnarnes sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt- jarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmanna- eyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgabúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn: Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud,- föstud. kl. 9-21. Frá sept. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börná þriðjud. kl. 10 11. Sögustundir í aðalsafni: Þriðjud. kl. 10 11. Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánud.-föstud. kl. 13 19. Sept. apríl er éinnig opið á laug- ard.13-19. Aðalsafn: Sérútlán, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sólheimasafn: Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikud.kl. 10-11. Sögustundir í Sólheimas: miðvikud. kl. 10-11. Bókin heim: Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldraða. Símatími mánud. og fimmtud. kl. 10-12. Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bústaðasafn: Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. -ept. apríl er einnig opið á laugard. kl. ■ 3 16. Sögustund fyrir 3ja 6 ára börn á miðvikud. kl. 10-11. Bústaðasafn: Bókabílar, sími 36270. Við- komustaðir víðs vegar um borgina. Ameríska bókasafnið: Opið virka daga kl. 13 17.30. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum. laugardögum og sunnudögum frá kl. 14 17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Safnið verður opið í vetur sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.3016. Árbæjarsafn: Opnunartími safnsins er alla daga frá kl. 13.30-18 nema mánudaga. Strætisvagn 10 frá Hlemrni. Listasafn ísiands við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30 16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.3016. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9-18 og sunnudaga frá kl. 13-18. Krossgátan 1 * 5 •f f é> 7- e 9 IO II iZ /3 1 IV- Ib TT /7- w~ 20 m u Lárétt: 1 örlátum, 7 afhenda, 8 munda, 10 spýja, 11 málmur, 12 ginn- ir, 14 svik, 16 hreyfing, 17 karlmanns- nafn, 19 úrgangur, 20 þjóti, 21 sjór, 22hryðjan. Lóðrétt: 1 fyrirgangur, 2 andi, 3 Evrópuland, 4 þefi, 5 spil, 6 skjóðu, 9 öndunarfæri, 13 tignara, 15 mikið 18 steig, 19 eins, 20 sting. Lausn á síðustu krossgátu. ; Lárétt: 1 höfug, 6 óp, 8 ál, 9 Erla, 10 ' snið, 11 æra, 13 kátar, 16 et, 17 iðu- lega, 19 aur, 20 Egla, 22 frek, 23 nuð. Lóðrétt: 1 háski, 2 öln, 3 feitur, 4 urða, 5 glæ, 6 óa, 7 plata, 12 reglu, 14 áður, 15 regn, 18 lek, 19 af, 21 að.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.