Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1986, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1986, Blaðsíða 12
12 DV. MÁNUDAGUR 21. APRÍL 1986. EZD - TELEFAX. FYRIR VINNUSTAÐI 14.900 Frá VEITINGAHUS OG SKIP. Mjög fljótvirk, 12 bollar á 5 mín. kr. Bjóöum einnig stærri og afkastameiri kaffivélar, ásamt eldunar- og kælitækjum fyrir verslanir og veitingahús. Sfðumúla 22, 108 Reykjavík. Simi 688720. SKRIFSTOFUSTARF Starf ritara á skrifstofu Selfosskaupstaðar er laust til umsóknar. Um er að ræða heils dags starf við tölvu- vinnslu, vélritun og önnur almenn skrifstofustörf. Starfsreynsla áskilin. Umsóknarfrestur er til 1. maí nk. og skal umsóknum skilað á bæjarskrifstofuna, Eyra- vegi 8, á eyðublöðum sem þar liggja frammi. Nánari upplýsingar veitir undirritaður á skrifstofunni, sími 1977. Bæjarritarinn á Selfossi. Nú er auðvejt að eignast TELEFAX-TÆKI. Getum boðið upp á kaupleigusamning til þriggja ára og mikla verðlækkun EMT 9175 gnippa II, III. Nýtt verð: Nýjasta tækið. Hraði 20 sek. Verð kr. Tækin eru fyrir þá sem þurfa að koma teikningum, skýrslum, pöntunum, bréfum o.fl. heimshorna á milli. Gerir sama og telex og meira til — er eínnig Ijósritunarvél. Telefax fyrir: • Lögreglu • Prentsmiðjur • Banka • Tryggingafélög • Dagblöð • Innflytjendur • Verkfræðistofur • Opinberar stofnanir • Útflytjendur • Auglýsingastofur • O.fl.,o.fl. ÁRVÍKSF ÁRMÚLA 1, SÍMI687222 Góð þjónusta. 339.000 Neytendur Neytendur Neytendur „Beiskt fyrir höfuð- borgarbúa að dreifbýlisfólk greiði sama verð“ - skýring á því að verð var ekki auglýst hjá Ljósmyndastofu Kópavogs Sem betur fer er það nú orðið al- gengara að seljendur vöru og þjónustu geri sér grein fyrir mikilvægi þess að gera nákvæma grein fyrir verði og greiðsluskilmálum á vörunni sem ve- rið er að falbjóða. Frá þessu eru þó sorglegar undantekningar. Engar upplýsingar um verð Kona frá Neskaupstað sendi okkur tvö fréttabréf sem sjást hér á með- fylgjandi mynd. Annað er frá Héraðs- myndum á Egilsstöðum en hitt er frá Ljósmyndastofú Kópavogs. í báðum þessum fréttabréfum er tekið greini- lega fram hvaða þjónustu verið er að bjóða en einn stór munur er þó á fréttabréfunum. í bréfinu frá Ljós- myndastofu Kópavogs er ekki minnst einu einasta orði á hvað myndataka kostar og þótti viðmælanda okkar þetta vera dæmi um lítilsvirðingu og lélega þjónustu við neytendur. Því miður er ekki lögskylt að aug- lýsa verð í blaðaauglýsingum en af virðingu við neytendur ber að auglýsa verð þar sem þvi verður mögulega við komið. Eigandi Ljósmyndastofú Kópavogs er hér greinilega ekki á sama máli. „Ég kem úr dreifbýlinu og ber umhyggju fyrir dreifbýlisfólki," voru m.a. þær skýringar sem Jón A. Bjamason, eigandi Ljósmyndastofu Kópavogs, gaf þegar blaðamaður DV spurði um ástæðu þess að allar upplýs- ingar um verð vantaði í fréttabréf frá Ijósmyndastofunni sem sent var á Austurland. Undarleg „umhyggja" Það verður að segjast eins og er að samkvæmt kokkabókum Neytenda- síðunnar og áliti talsmanns Neytenda- samtakanna er tillitssemi sem lýsir sér í því að halda upplýsingum um verð leyndum fyrir neytendum heldur und- arleg. Eins og sést á meðfylgjandi mynd eru allar upplýsingar um þjón- ustu ljósmyndastofunnar týndar til, nákvæmar leiðbeiningar um hvemig inna beri greiðslu af hendi og því skýt- ur það nokkuð skökku við að aðalat- riðið skuli vanta. Jón A. Bjamason sagði að það að birta ekki verð gerði það að verkum að fólk hefði frekar samband en ella. „Til að fá keypta hjá okkur myndatöku verður fólk að hafa samband við umboðsmann okkar og það að birta ekki verð ýtir undir það. Svo get ég líka bætt því við að þetta er einnig af tillitssemi við viðskipta- vini okkar hér í Reykjavík að við birtum ekki verðið því það er beiskt fyrir höfuðborgarbúa að sjá að dreif- býlisfólk greiðir sama verð og hinir þrátt fyrir að tilkostnaður sé mun meiri,“ sagði Jón að lokum. Sama verð fyrir sömu þjónustu Staðreyndin er sú að verðið er fyrsta atriðið sem fólk hugsar um þegar ve- rið er að velja á milli vöru eða þjónustu. Enda kom það á daginn að ofangreind „umhyggja" féll ekki vel í kramið hjá austanmönnum né heldur viljum við trúa því að höfuðborgar- búar geti ekki unnt fólki í dreifbýlinu þess að kaupa sömu þjónustu á sama verði. Þar eð upplýsingar um verð myndatöku hjá Ljósmyndastofu Kópavogs liggja ekki á lausu skulu væntanlegir viðskiptavinir ljós- myndastofunnar upplýstir um að myndatakan kostar 8000,- krónur. -S.Konn HERAÐSMYNDIR EGILSSTÖÐUM U—PpSTHDLF 28 SÍM!<97)1588 i-OT®O0O Ljósmyndaþjónusta á landsbyggðinni allt árið Nú er að hefjast okkar arlega vorferð með allt okkar hafurtask og munum við opna stúdíó í þinni heimabyggð á næstunni. Við tökum myndir fyrir þig af þér og þínum eftir þörfum, hvort sem er af fermingarbarninu, aðrar barnamyndir, fjölskyld- unm allri, eða bara passamyndir. í myndatökunni hjá okkur eru 15 sýnishorn, þau bestu af 20 - 25 sem tekin eru og verðið aðeins kr. 3.700.- Sértilboð! Fyrir þá sem óska að spara, bjóðum við myndatöku með tveimur stækkunum 13x18 cm og 15 sýnishornum á aðeins kr. 4.700.- ATH.: Stækkanir að eigin vali og fullunnar, retuseraðar, lakkaðar og í fallegri gjafamöppu. NORÐFIRÐINGAR Við verðum í Egilsbúð á fermingardaginn og dagana í kring ef þörf krefur. Tímapantanir hjá Hlíf Kjartansdóttur í síma 7229, fyrir kl. 15.00 í dag og næstu daga Pantið tíma sem fyrst. Já nú myndum við hjá ybhur I fimmtán ár hofum við jafnframt rekstn L|ósmynaastofu KOpavogs fariö i regiu- bundnar myndatökuferðir á hma ýmsu staöi á landiou. bessi þjonusta okkar hefir notiö siaukinna vinsæioa. og stoöugt bætast viö tieiri staöir sem viö komum á og myndum á Viö Homum meö allan okka' Dúnaö og tæki. og bjóöum upp a nakvæmiega somu bjónustuna og her sunnanlands Hvaö er innlfaliö í myndatökuverðlnu? I pv' er inmta,liö eftirta<u'<di Lágmark 12 til 15 pr<jtur i stæröirini 9x12 cm tva?r priibu i stærö.nni 18x24 cm, onnur i gjatarnoppu en hin i ramma Aö auki tær svo liver viöskiptavmur htinn postulinsdisk meö mynd úr viökomandi myndatoku. i þakklu.tisskmi lynr viöskiptm Hvernlg er hægt að nota myndatökuna? Myndatokuna er nægt aö uota alia at einu barni emmg ma skipta nenm i alit aö fjóra hluta. t.d ef mynda a þrjú sys'kin, pa er tiægt aö myrida bau saman. og svohvert barn út at tyrir sig Ef mynda á fleiri en fjóra einstaklmga saman. t d fjoiskyidu. þa fer helmmgur myndatókunnar i baö, eftirstoövarnar 6 myndir má svo nota eftir porfum Hvernlg má greiða myndatökuna? 1. Þú getur greitt meö reiöufé. þá færöu.mvndirnar sendar og á þær leggst aöems sendmgarkostnaöur 2 Þú getur látiö senda þer prufumar i póstkrofu þá lecjgst ofan a verörö pokkunar- • kostnaöur, ábyrgöar og krofukostnaöur. 3 Þú getur greitt með EUMOCAnDeöa VISAKORTI. þá leggst sendrngar og pokkunar- kostnaöur ofan á veröiö 4. Þú getur greitt meöávisunoerrigeymd ei einslongiogiog'eylci.þaUTggstsending- ar og pokkunarkostnaöur ofan a veröiö Hvar áttu aö panta myndatökuna? ItKKTA K.IAMTANSOÖTTIIt CW I.SIIAKKA H 'ilHI 9 7-/5-H5 Er umboösmaöur okkar a staönum sem tekur viö pontunum og gelui upplýsingar um hvar myndatakan ter trarn Viö viljum svo aö lokum benda a aó i tjolda ara nolum vö ombeilt okkur aö þvi aö taka eftir og gera viö gainiar m,ndir. pu átt e t v emtiveria gamla mynd af vmi eöa ættingja, eöa af æskustoövunurn sem þig langar til aö endurnyja Venjulega þarf þá aö greiöa sérstaklega lyr ir aö búa lil nyja lilmo. svo hæyt so aö stækka mynoma Viö gerum nýja lilmu án endurgjakls Verö myndanna sem þu e t v vilit lata gera. er mö sama og á oörum myndum. og aukagjaid bætist aöems viö se uin mikia viögeröarvmnu aö ræöa Notaöu tækitæriö og komdu pessurn gomiu mynduin tii okkar Meö Peslu kveöju Ljósmyndastofa Kópavogs DroimýllBþJónuBtan Box 297 Kópavogl Eins og sjá má eru tíundaðar ýmsar upplýsingar utan þeirra sem mestu máli skipta i fréttabréfi frá Ljósmyndastofu Kópavogs. Hjá Héraðsmyndum er verðið aftur á móti sett áberandi fram. Eigandi Ljósmyndastofu Kópavogs taldi þenn- an hátt lýsa tillitssemi og umhyggju við neytendur. Raddir neytenda Raddir neytenda Hliðarsaumurinn kominn framan á Sigrún hringdi: „Mig langar til að segja frá ánægju- legum viðskiptum sem ég átti við verslunina Tango, Laugavegi 23. Þannig var að ég keypti þar kjól á 4000,- krónur fyrir u.þ.b. mánuði. Það væri svo sem ekki í frásögur færandi nema af því að yið fyrsta þvott kom í ljós að efriið lá svo skakkt í sniðinu að hliðarsaumurinn var kominn fram- an á og rennilásinn út á hlið. Ég fór strax með kjólinn og fékk innleggsnótu umyrðalaust. Svo leið og beið en ég sá aldrei neitt sem ég gat notað, en eftir 3 vikur kom sú staða upp að ég þurfti nauðsynlega að nota peningana. Ég hringdi þá í verslunina og fékk innleggsnótuna greidda umyrðalaust. Ég varð svo undrandi, því venjulega lendir maður í vandræð- um í málum sem þessum. Ég vil því koma þökkum á framfæri fyrir góða þjónustu og vil í leiðinni benda öðru verslunarfólki á þetta dæmi sem fyrir- mynd.“ -S.Konn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.