Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1986, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1986, Blaðsíða 13
DV. MÁNUDAGUR 21. APRÍL 1986. 13 Neytendur Neytendur Neytendur Neytendur Tiskuverslunin Quadro verður að endurgreiða neytanda ónýtar leðurbuxur. Væntanleg eru fleiri svipuð mál sem Neytendasamtökin hvetja skjólstæðinga sína til þess að reka fyrir dómstólum. DV-mynd PK Neytendamál fyrir bæjarþingi: Tískuverslun dæmd til að enduigreiða ónýtar leðurbuxur - eins konar prófmál, segir fram- kvæmdastjóri Neytendasam- takanna og fleiri mál væntanleg Tískuverslunin Quadro, Laugavegi 33, var nýlega dæmd fyrir bæjarþingi Reykjavíkur til þess að endurgreiða viðskiptavini sínum leðurbuxur sem hann keypti og reyndust ónýtar. Versluninni var einnig gert að greiða dráttarvexti og allan málskostnað. Málsatvik voru þau að 5. mars 1985 keypti steínandi leðurbuxur ó 4.900 kr. í versluninni Quadro. Er stefnandi ætlaði að nota buxurnar duttu þær nánast í sundur. I sérfræðiáliti um gæði leðursins í buxrmum segir að skinnið sé greinilega fuið og auðvelt að rífa það og því haldi það ekki saum. Líklegast er talið að leðrið hafi skemmst í vinnslu, segir í álitinu. Um árabil hafa Neytendasamtökin reynt að aðstoða félagsmenn sína við að ná rétti sínum í deilum við seljend- ur vegna meintra galla á söluvörum. Ef ekki hefur náðst samkomulag hafa neytendur átt um tvo kosti að ræða, annaðhvort að láta málið falla niður eða fara í mál. Fyrri kosturinn hefur jafnan verið valinn vegna þess að fólk hefur ekki treyst sér til að fara sein- fama leið dómskerfisins. Réttur neytandans og hagsmunir hafa alltof oft verið fótum troðnir að mati Neytendasamtakanna. Samtökin ákváðu því að gera tilraun og bjóða félagsmönnum aðstoð sína og er nú einn slíkur dómur fallinn. Þetta er svokallaður útivistardómur því stefn- andi mætti ekki til vamar. Þetta er merkur áfangi og má nú búast við fleiri svipuðum málum því beðið var eftir niðurstöðu dómsins með að af- greiða hliðstæð mál, segir í fréttatil- kynningu frá Neytendasamtökunum. -A.Bj. Þreifingar í matar- budduna bæta ekki kjór heimilanna Neytendasamtökin mótmæla frumvarpi um hækkaðar álögur á innflutning „Neytendasamtökin mótmæla fram- komnu stjómarfrumvarpi um heimild til handa stjómvöldum til þess að leggja allt að 200% ofan á tollvirði innfluttra búvara. Neytendasamtökin telja, verði frumvarpið að lögum, að það muni leiða til stórhækkaðs vöru- verðs til neytenda, koma í veg fyrir samkeppni og draga úr viðleitni fram- leiðenda til þess að laga sig að markaðsaðstæðum og beita hag- kvæmni við framleiðsluna," segir í ályktun sem gerð var á stjómarfundi Neytendasamtakanna nú nýlega. Þar segir ennfremur: „Neytendasamtökin fordæma jafn- væri kostnaðurinn ljós hveijum sem framt þær hugmyndir að neytendur er og ó valdi Alþingis hveiju sinni að eigi að þola stórhækkað vömverð af ákveða hvort halda skyldi slíkum þeim óstæðum einum að nokkrir fram- stuðningi áfram.“ -A.Bj. leiðendur stofha og reka úrvinnslu- verksmiðjur fyrir framleiðslu sína. Vilji stjómvöld stuðla að slíkum at- vinnurekstri er eðlilegra að þau styðji hann með öðrum aðferðum en að hækka verð samkeppnisvara til nejd- enda. Slíkar þreifingar ofan í matar- buddu almennings em ekki til þess fallnar að bæta kjör heimilanna. Nær væri að veita þessum fyrirtækjum beina rekstrarstyrki á fjárlögum. Þá Leitið upplýsinga: BREIÐFJÖRÐ mtm BUKKSMKUA-STEYPVAtóT-VERKPALLAR SICTÚNI 7 - 121 REYKJAVlK-SlMI 29022 mAuskóli BjjPHBBBBP ‘26908 □ Danska, sænska, epská, þýskai, frajrjská,pítalska, spænska og is- ^Aénskaíyrjr utlendlnga^ .V"" vp Ó Vorönn, 4 vikur (16 klukkustundir), spænska og íslenska fyrir útlend- inga. ^ ^ , -P Innritun daglega kl. 13-19. y □ Kennsla hefst 6. maí. , y'' rj Skirteini afhent 2. mai (föstudag) kl. 16-19. /Q/fjölbréýtileg kennsíutækí. nrá segul-og myndbönd. , -1 j Nemendúr fá að nöta myndbönd utan skófatima. ^ yUTSP/p afsláttur fyrir hjón, systkini, öryrkja og ellilífeyrisþega. □ Starfsmenntunarsjóður ríkisstofnana veitirfélagsmönnuni námsstyrki. 26908 E tUROCAPO Vegna mikillar eftirspurnar AUKAFERÐ fyrir ELDRI BORGARA Brottför 6. maí -r- 3 vikur. Verð frá kr. 29.600,- Fararstjóri Rebekka Kristjánsdóttir. Hjúkrunarfræðingur á staðnum. ____________ COIVTIK FERÐASKRIFSTOFA, HALLVEIGARSTIG 1, SÍMAR 28388 - 28580

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.