Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1986, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1986, Blaðsíða 25
Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir DV. MÁNUDAGUR 21. APRÍL 1986. „Vonandi fáum við stuðning -sagði Einar Bollason landsliðsþjálfari eftir sigurinn sæta gegn Noregi „Auðvitað er þetta stórkostlegur árangur hjá okkur. Það er mjög gott afrek að sigra þetta sterka norska lið,“ sagði Einar Bollason, landsliðs- þjálfari í körfuknattleik, í samtali við DV eftir landsleik íslendinga og Norðmanna á Evrópumótinu á laug- ardag. „Nú er alvaran framundan. Þetta kemur okkur mjög á óvart og ég held að fáir hafi reiknað með þessum möguleika. Við verðum að undirbýa okkur sem allra best fyrir B-keppn- ina í maí. Það verður erfitt en vonandi eru einhverjir sem vilja styrkja okkur. Við sáum það þegar landsliðið í handknattleik var í slagnum í Sviss að þá tóku stjórn- völd og þingmenn sig til og gerðu rausnarlega hluti. Við verðum að vona það besta í þessum efnum. Þetta kostar allt mikla peninga en vonandi fer þetta allt vel að lokum,“ sagði Einar Bollason. -SK • Einar Bollason landsliðsþjálfari virtist ekki átta sig strax á því að ísland væri kopmið í B-keppnina. Ekki er þó ósennilegt að gleðitár hafi gert vart við sig og Einar sé að koma þeim fyrir kattarnef á myndinni. Þeir sem eru að fagna á myndinni með Einari eru þeir Ríkharður Hrafnkelsson og Jón Sigurðsson, báðir fyrrverandi landsliðsmenn í körfuknattleik. DV-mynd Brynjar Gauti. m skoraði glæsilega sigurkörfu íslands gegn i sigraði, 75-72, og komst í fyrsta skipti í b-keppni 72. Norðmenn héldu í sókn og ætluðu sér greinilega að koma knettinum í hendurnar á sinni mestu skyttu, Haa- kon Austerfjord. Það mistókst hins vegar og inn í ónákvæma sendingu Norðmanna komst Torfi og gaf á Pálm- ar sem sá síðan um að afgreiða Norðmennina og grétu það fáir í Höll- inni. Norðmenn voru greinilega mjög sigurvissir og öruggir með sig. Tap þeirra er hrikalegt kjaftshögg enda voru þeir eins og lúbarðir hundar eftir leikinn. Skrítin úrslit Þegar ýmis atriði eru höfð í huga verður að telja úrslitin í leiknum í skrítnara lagi. Norska liðið er mun hávaxnara en það íslenska en það sást ekki í þessum leik. Norðmenn tóku aðeins 28 fráköst í leiknum en íslend- ingar 40. Þrátt fyrir sigurinn var íslenska liðið með um 10% lakari skotanýtingu en Norðmenn í leiknum. En það var aldrei gefist upp og feiknar- leg barátta skilaði árangri í lokin. Margir leikmenn áttu góðan dag en mest munaði um að þeir Valur og Pálmar sýndu nú báðir sitt rétta and- lit. Þáttur Einars Bollasonar þjálfara er stór. Hann skipti um vörn í þessum leik frá fyrri leikjum í mótinu og það kom Norðmönnum greinilega mjög í opna skjöldu. Líklega mesti sigurinn í körf- unni Líklega verður að telja þetta mesta sigur hjá íslensku landsliði í körfu- knattleik frá upphafi, Aldrei áður hefur ísland leikið í B-keppni en lengi hefur það verið markmið íslenskra körfuknattleiksmanna og því vel skilj- anlegt að fögnuður sé yfir meðallagi eins og var í Höllinni á laugardaginn. En erfitt verður það í B-keppninni í Belgíu í næsta mánuði en ekki von- laust að halda sér uppi. Stig íslands: Valur Ingimundarson 25, Pálmar Sigurðsson 24, Birgir Mikaels- son 9, Guðni Guðnason 7, Símon Ólafsson 4, Torfi Magnússon 2, Matt- hías Matthíasson 2 og Þorvaldur Geirsson 2 stig. Hjá Norðmönnum var Haakon Aust- erfjörd stigahæstur með 16 stig en Arild Beck kom næstur með 15 stig. Dómarar voru frá írlandi og Frakk- landi og dæmdu þokkalega. Var langt frá því að íslenska liðið hagnaðist á dómgæslunni. -SK I I I - Haakon Austerfjord I stigahæstur . | Pálmar Sigurðsson kom mikið J * . við sögu í leikjum íslenska liðsins I * á Evrópumótinu í körfu og þegar _ I upp var staðið i lokin var hann | J annar stigahæsti leikmaður ■ I mótsins á eftir Norðmanninum J Ísnjalla, Haakon Austerfjord. | Pálmar skoraði 94 stig i leikjum _ I islenska liðsins en Austerfjord | J 111 stig. Annars urðu þessir leik- a I menn stigahæstir: I HaakonAust.Nor........lllstig | I ..94- ArildBeck.Nor.... I Torgeir Bryn,Nor... J Aniceto Carmo, Port. I Guðni Guðnason..... | PálmarSigurðs ■ Ralton Way, Skotl... I KarlButler,írl...... I Valurlngimundarson........ 1 Tom 0. Sullivan, írl.......61- _ I Joao Seica, Port...........56- | J EivindGrönli,Nor...........54- ■ I Steve Hoffman, Skotl....53 - I IHenrique Vieira, Port......52 - I Gcorg Posti, Nor.............52- ■ IEugenio Silva, Port........51- I ArildBeck.Nor................49- J ...38-1 ...38-J ...37-1 lain McLean, Skotl...........36- _ I PatBoylan,írl..............35— | _ Graeme Hill, Skotl......35 - ■ I Tom Wilkinson, írl......33 - J I Gerry Corcoran, írl.....32 - I ■ ArturLeiria.Port..........31-_ I Staale Frey, Nor.........28- | J Jorge Barbosa, Port......26- ■ ■ R. Archibald, Skotl.......23-| I DavidConquer,Skotl.......22- ■ IDerek Frame, Skotl.........22-1 Birgir Mikaelsson.........21 - * I Næstir í röðinni hjá íslenska lið-1 ■ inu urðu þessir leikmenn: _ | Torfi Magnússon..........20- | J Páll Kolbeinsson........14 - ■ I Matthias Matthíasson......12-1 ■ Jón Kr. Gíslason..........5 - I I Þorvaldur Geirsson........4 - ■ I *Kl I I • Þjálfari norska liðsins, Per Töyen, var ekki upp á marga fiska eftir tapið gegn íslandi. Kannski ekki nema von. Norðmenn voru mjög sigurvissir og fyrir keppnina skrifuðu norsk blöð nánast ekkert um C-keppnina í Reykjavík. Öll skrif þeirra miðuðust við B-keppnina i Belgíu í maí. Þar keppir ísland i fyrsta skipti. STAÐAN Lokastaðan á Evrópumeistaramót- inu i körfuknattleik, sem fram fór í Laugardalshöll í síðustu viku, varð sem hér segir: Portúgal-írland..............98-55 Ísland-Noregur...............75-72 ísland.. ......4 3 1 300-296 7 Noregur........4 3 1 353-313 7 Skotland.......4 2 2 313-304 6 Portúgal.......4 2 2 322-288 6 írland.........4 0 4 282-369 4 Þess skal getið að eitt stig er gefið fyrir tapaðn leik. Valur þriðji í víta- skotum -SkotinnGraemei Hillskoraðiúr22 j skotumaf22 ' Valur Ingimundarson varð i | J þriðja sæti yfír bestu vítaskyttur ■ ■ á Evrópumótinu í körfuknatt- J I leik. Valur fékk 18 vitaskot og | * hitti úr 16 þeirra sem teljast verð- « I ur góður árangur. Hér fer listi | _ yfir bestu vítaskyttur, þá sem ■ I tóku 10 skot eða fleiri á mótinu: I ■ GraemeHill.Skotl. .22/22 = 100,0% I I Tom 0. Sullivan, frl..l4/13=92,9% ■ IValur Ingimundars. .18/16=88,9% I HaakonAust,Nor....17/15=88,2% J I Ralton Way,Skotl....24/20 = 83,3% I 1 Karl Butler, írl.34/28 = 82,4% J > I SteveHoffman,Skotl.ll/9=81,8% | _ PálmarSigurðsson, .27/22 = 81,5% ■ I Pat Boylan, írl..20/16 = 80,0% I IGeorgPosti,Nor....15/12=80,0% I Joao Seica, Port.16/12=75,0% ■ ISimon Ólafsson....10/7=70,0% I Gerry Corcoran, írl. .15/10=66,7% J I Tom Wilkinson, írl. ...10/4 = 40,0% I L._________________

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.