Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1986, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1986, Blaðsíða 27
TÍ rrfT * »r. rTTT' V* (JTTT’ / • « r r T/T DV. MÁNUDAGUR 21. APRÍL 1986. Handknattleikur unglinga - Handknattleikur unglinga - Handknáttleikur unglinga Reykjavíkur- og íslandsmeistarar. 5. flokkur Vals ásamt þjálfara sínum, Theodór Guðfinnssyni. Valsmenn taplausir í vetur Hafa unnið 20 leiki í ísiandsmótinu Úrslitakeppni 5. flokks karla fór fram á Akranesi. Fyrir keppnina þóttu lið Vals, Gróttu, IR og Fram sigur- stranglegust en þegar keppni hófst þótti sýnt að lið Þórs írá Akureyri hefði gleymst í umtalinu um bestu lið. Þórsarar sýndu mjög góða leiki og unnu alla leiki sína sannfærandi. I hinum riðlinum voru Valsmenn ör- uggir sigurvegarar og unnu alla leiki sína með talsverðum mun. Eina liðið, sem stóð eitthvað í þeim, var lið Gróttu en sá leikur endaði þó með 5 marka sigri Vals, 9-4. Úrslit leikja í 5. flokki karla. A-riðill Stjaman-Fram 1912 Stjaman-Týr 11-13 Stj aman-UMF A 12-13 Stjaman-Þór Ak. 8-13 Fram-Týr 11-13 Fram-UMFA 22-14 Fram-Þór Ak. 8-11 Týr-UMFA 9-13 Týr-Þór Ak. 11-19 UMFA-Þór Ak. 7-15 B-riðill: Valur-Grótta 94 Valur-ÍA 11-4 Valur-ÍR 13-2 Valur-Höttur 14-5 Grótta-ÍA 9-8 Grótta-ÍR 9-9 Grótta-Höttur 20-10 ÍA-ÍR 11-10 ÍA-Höttur 16-10 ÍR-Höttur 14-8 Staðan í riðlunum: A-riðill: Þór Ak. 4 58-34 4 0 0 8 Fram 4 5948 2 0 2 4 Týr 4 46-54 2 0 2 4 UMFA 4 47-58 2 0 2 4 Stjaman 4 41-51 0 0 4 0 B-riðill: Valur 4 47-15 4 0 0 8 Grótta 4 42-36 2 1 1 5 ÍA 4 3940 2 0 2 4 ÍR 4 35-41 1 1 2 3 Höttur 4 33-64 0 0 4 0 Leikur um 3. og 4. sæti, Fram- Grótta, 10-8. Leikur um 1. og 2. sæti, Valur-Þór Ak„ 10-7. Valur-Þór Ak. 10-7 (#6-4). Gangur leiksins: 1-0, 1-1, 2-1, 3-1, 4-2, 5-3, 6-4, 6-5, 7-5, 9-5, 9-6, 10-6, 10-7. Valsarar byijuðu á því að skora fyrsta markið í úrslitaleiknum í 5. flokki. Þá var jafnræði með liðunum um stund en síðan höfðu Valsmenn frumkvæðið allan fyrri hálfleikinn. í síðari hálfleik juku þeir enn forystu sína og unnu að lokum með 3 mörk- um. Mikla athygli vakti hægri homamaður hjá Þór fyrir góð gegn- umbrot en hann var minnsti maður vallarins og sýndi frábæra takta. Bestu leikmenn Vals í þessum leik vom þeir Einar Öm Birgisson, Ólafúr Stefánsson og Óskar Óskarsson en hjá Þór vom Bjami Guðlaugsson og Ing- ólfur Guðmundsson bestir. Mörk Vals í leiknum skomðu Óskar Öskarsson 3, Ólafur Stefánsson 3, Ein- ar Ö. Birgisson 2, Sveinn Sigfinnsson og Dagur Sigurðsson 1 hvor. Fyrir Þór skoraðu Bjami Guðlaugs- son 3, Steindór Gíslason og Hákon Örvarsson 2 mörk hver. Valsmenn unnu alla leiki sína í ís- landsmótinu, eða 20 talsins. Flesta unnu þeir með miklum mun og vom yfirburðir þeirra í vetur miklir. Vals- menn urðu einnig Reykjavíkurmeist- arar, þannig að þeir hafa verið sigursælir í vetur, strákamir. Þjálfari þeirra er Theodór Guðfinnsson sem er leikmaður með meistaraílokki V als. Þórsarar komu á óvart og em með skemmtilegt lið sem ó eflaust eftir að standa sig vel ef það fær tækifæri til að leika fleiri leiki. Fé til efl- ingar íþróttum er vel varið - segir Stefán Ómar Jónsson, bæjarstjóri á Selfossi Stjaman og Selfoss áttu flesta flokka í úrslitum yngri flokkanna eins og flestum er kunnugt. í 3. flokki karla áttust þessi lið við í úrslitaleik og því má segja að um uppgjör hafi verið að ræða. Áhorfendur að þessum leik vom fjöl- margir og komu meðal annars rútur frá Selfossi með stuðningsménn til að hvetja sína menn. Meðal stuðnings- manna Selfyssinga var bæjarstjóri þeirra, Stefán Ómar Jónsson. Unglingasíðan tók hann tali og spurði hann hvemig bæjarfélag eins og Selfoss styddi við íþróttafólk sitt. - Við reynum að aðstoða okkar íþróttafólk með því að búa því góða aðstöðu, sagði Stefán. - Á Selfossi er stórt íþróttahús og íþróttavellir og framundan er enn frekari uppbygging á íþróttavellinum. Einnig styðjum við íþróttafélagið bæði beint og óbeint með fjárframlögum. Fyrirtæki á Sel- fossi styðja vel við bakið á íþróttafólk- inu, svo og almenningur, og allt þetta hjálpar til að skapa gott íþróttafélag. Við á Selfossi teljum að því fé, sem lagt er til íþróttamannvirkja og til styrktar íþróttamönnum, sé vel varið. Þetta er arðbær fjórfesting. Krakkar, sem stunda heilbrigt íþrótta- og æsku- lýðsstarf, eiga síður á hættu að leiðast út á aðrar brautir. Ég er viss um að * Selfyssingar eiga eftir að standa sig framarlega í handbolta á komandi árum, sagði Stefán Ómar að lokum. HK seig fram úr í síðari hálfleik HK-Stjarnan, 11-8 I leik HK gegn Stjömunni mátti sjá marga hluti sem glöddu augað. Sér- staklega var gaman að sjá til Gunn- leifs Gunnleifssonar sem braust oft skemmtilega í gegn og opnaði færi fyrir félaga sína. Gangur leiksins: 1-0, 1-2, 3-2, 4-2, 4 4, 5-5, 6-6, 7-6, 8-6, 9-7, 10-7, 11-8. HK-menn byrjuðu betur og skomðu fyrsta mark leiksins. Stjömumenn skomðu síðan tvö mörk í röð. í hálf- leik hafði HK forystu, 5-4. I síðari hálfleik vom HK-strákamir sterkari og eftir að jafht hafði verið framan af fyrri hálfleik sigu þeir fram úr og sigruðu, 11-8. Bragi Pálsson og Rögn- valdur Johnsen vom bestir hjá Stjöm- unni en Gunnleifúr Gunnleifsson stóð sig best_ hjó HK. Reyndar stóðu allir strákamir sig með piýði í þessum leik og Hafþór Hafliðason varði vel í lokin. Mörkin skomðu Einar Sverrisson, 4, Sæþór Ólafsson, 3, Gunnleifur Gunnleifsson og G'unnar Ingvarsson 2 hvor fyrir HK og Rögnvaldur Johnsen 5, Viðar Erlingsson, Frosti Jónsson og Bragi Pálsson 1 mark hver fyrir Stjömuna. HK vann hér fyrsta íslandsmeistar- titil í sögu félagsins og hlaut bikar, sem Almennar tryggingar gáfú, til eignar. Fram vann sig- ur í 4. flokki Komst í úrslHaleikinn á markahlutfalli 4. flokkur Fram, Islandsmeistarar 1986. Efri röð: Heimir Róbertsson þjálf- ari, Halldór Jóhannsson, Jason Ólafs- son, Hlynur Ragnarsson, Ólafur Hjörleifsson, Ragnar Kristjánsson, Reynir Ólafur Reynisson, Ólafur Bj. Bjömsson, Andri Sigurðsson, Reynir Hreinsson aðstoðarþjálfari, Bjöm Ei- ríksson liðstjóri og Sigurður I. Tómasson. Neðri röð: Rúnar Felixson, Leó Hauksson, Kári Guðjónsson, Gunnar Ólafsson, Guðbjartur Auðuns- son, Böðvar Þorvaldsson fyrirliði, Sigurður Þorvaldsson, Jón Geir Sæv- arsson og Ágúst ÓLafsson. Úrslit í 4. flokki karla. A-riðill: Selfoss-Stjaman 6-13 Selfoss-Grótta 9-8 Selfoss-Þór, Ve. 17-13 Selfoss-Þór, Ak. 12-15 Stjaman-Grótta 15-9 Stjaman-Þór, Ve. 6-3 Stjaman-Þór, Ak. 10-9 Grótta-Þór, Ve. 8-14 Grótta-Þór, Ak 14-14 Þór, Ve.-Þór, Ak. 12-18 B-riðill: Fram-Valur 13-13 Fram-Týr 27-8 Fram-Víkingur 15-11 Valur-Týr 16-7 Valur-Vfkingur 17-13 Týr-Víkingur 7-10 Staðan í A-riðli: Stjaman 4 44-27 4 0 0 8 Þór, Ak. 4 56-48 2 1 1 5 Selfoss 4 44-49 2 0 2 4 Þór, Ve. 4 42-49 1 0 3 2 Grótta 4 39-52 0 1 3 1 Staðan í B-riðli: Fram 3 55-32 2 1 0 3 Valur 3 46-33 2 1 0 3 Víkingur 3 34-39 1 0 2 2 Týr 3 22-53 0 0 3 0 Stjarnan sigraði í sínum riðli og vann alla leiki sína. Baráttan var hins vegar harðari í hinum riðlinum en þar börðust Valur og Fram harðri baráttu. Liðin gerðu jafútefli í innbyrðis leik og því réð markatala úrslitum. Fram- strákamir voru i miklum ham gegn Tý og sigmðu þa með 19 mörkumi í aupphlaup þótt möguleiki gæfist. Þess í stað spiluðu þeir ömggar sóknarlotur og það gaf órangur. í síðari hálfleik ’ freistuðu Stjömumenn þess að taka tvo leikmenn Fram úr umferð en það gafet illa. Framstrákamir bættu við frekar en hitt og nýir leikmenn sáu um að skora mörkin. Halldór Jóhannsson kom vel út í sóknarleiknum hjá Fram og einnig Jason Ólafeson. Böðvar Þorvaldsson og Ólafur Bjömsson vom hins vegar stprkir í vöm. næsta leik, þar sem Valsmenn og Vík- ingar áttust við, urðu Valsarar að sigra með 15 marka mun til að kom- ast í úrslit. Það tókst ekki og Fram- strákamir fóra því verðskuldað í úrslitaleikinn. Valur og Þór, Ak, léku um 3. og 4. sætið í 4. flokki. Leikurinn var mjög jafú allan tímann og þurfti að fram- lengja til að fá fram úrslit. Staðan eftir venjulegan leiktíma var 16-16 en Vals- menn vom sterkari á endasprettinum og sigmðu, 29-16. Þegar staðan var 14-13 fyrir Þór töldu menn að gleymst hefði að færa eitt mark inn á töfluna hjá Þór. En dómarar leiksins töldu að svo hefði ekki verið. Vom menn ekki á eitt sátt- ir. Fram-Stjaman 19-11 (6-4). Gangur leiksins: 3-1, 4-2, 6-4, 8-6, 12-6, 17-8, 18-11. Framarar leiddu þerrnan úrslitaleik frá upphafi. Þeir léku af öryggi allan fyrri hálfleik og spiluðu ekki hráð- 4. flokkur Fram, Islandsmeistarar 1986.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.