Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1986, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1986, Blaðsíða 36
36 DV. MÁNUDAGUR 21. APRÍL 1986. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar SkráH) bflinn hjá okkur, viö sjáum um aö selja bann, reyniö viö- skiptin. Bílasalan Start, Skeifunni 8, simi 687848._______________________ —-ðska eftir skofluflum bíl. 15 þús. staðgreitt. Uppl. i sima 19483 eftirkl. 17._______________________ Trabent árg. '84 efla '85 óskast keyptur. 50 þús. staögreitt fyrir góöan bfl. Uppl. í síma 14576. Óska oftir Daihatsu Charade, árg. ’80—’81, eöa sambærilegum bíl. UppLísíma 46269. Vil sklpta ó VW Golf árg. ’80 og dýrari bíl, er meö 100 þús. kr. Uppl. í sima 36728 eftir kl. 18. Goff'78-'81. **Gska eftir að kaupa Golf ’78—’81, staö- greiösla. Uppl. i sima 71168 eftir kl. 18. Pickup efla litill vörubíll óskast, helst disil, má þarfnast lagfær- ingar. Hafiö samband við auglþj. DV i síma 27022. H-244. Pickup óskast. 4x4 japanskur pickup óskast, árg. ’80—’82. Uppl. í síma 39821 eftir kl. 19. 100 þús. staflgreitt. Oska eftir góöum bíl, ’79—’80, helst japönskum, t.d. Daihatsu Charade, en allt kemur til greina. Uppl. í síma 651846 eftirkl. 18. Bíll i góflu lagi óskast, skoöaöur ’86, meö mánaöargreiöslum. ^Sppl. í sima 671616. Óska eftir bil á 150 þús. í skiptum fyrir Skoda 120L ’79 á 35 þús., einnig til sölu grjótgrind á Lada 1600. Sími 38747. Bílartil sölu Oldsmobile Royal Delta dísil árg. ’78, 8 cyl., sjálfskiptur, meö öllu, góöur bQl, gott verö. Athuga skipti. Uppl. í sima 31972. jDodge Remcharger '79. "Tvíjög góður jeppi til sölu, ný dekk og mikið af aukabúnaði. Uppl. í síma 30615. Lada Sport órg. '80 til sölu, skipti á dýrari óskast. Sími 24934.______________________________ Bílplast, Vagnhöfða 19, sími 688233. Tref japlastbretti á lager á eftirtalda bíla: Subaru ”77—79,. Mazda 929 og 323, einnig Mazda pick- up, Daihatsu Charmant 78—79, Lada 1600, 1500, 1200, Lada Sport, Polonez, AMC Eagle, Concord, Datsun 180B. Brettakantar- á Lödu Sport og Toyota Landcruiser yngri. Bílplast, Vagn- höfða 19, sími 688233. Póstsendum. Dateun 220 '76 dísil lil sölu, skemmdur að framan, góð vél, varahlutir fylgja, sanngjarnt verð. Sími 11609 á daginn og 31123 á kvöldin. Jeppaóhugamenn: Einstakt tækifæri. Blágræna Willys torfærutröllið hans Gylfa Púst er til sölu i núverandi ástandi. Þarfnast aö- hlynningar. Ogrynni öflugustu auka- hluta. Selst fyrir slikk ef boðiö er strax. Uppl.ísíma 611210. Gullfallegur silfurlitaöur Benz 230 E árg. ’84—5 týpa 123 er til sölu, ekinn 9.500 km, sjálfskiptur, vökvastýri, útvarp, opinn toppur o.fl. Verö 925 þús. kr. Uppl. í síma 79610. Oj/iltu komast af stað? Glæsilegur Dodge GTS 340 ’69 til sölu. Skipti athugandi. Uppl. í síma 92-2595. Chevrolet Van C 20 órg. 74 tíl sölu. Uppl. í sima 92-1944 á kvöldin. 3 góflir til sölu: Chevy pickup lengri árg. 79, Toyota Hilux pickup árg. ’82, og Ford Sierra R-41 árg. ’84, 6 cyl. Bilasalan Start, Skeifunni 8, simi 687848. Ford Bronco órg. '66 til sölu, lítiö ryðgaður, lakk ársgamalt, upphækkaöur o.fl. Skipti á fólksbíl, t.d. '~2Özdu. Verö 50 þús. Uppl. í sima 681225 á daginn og 73859 á kvöldin. Gunnar. Tll eölu Si’Seru GFTórg. '79, léleg vél, tnbjð óskast. Uppl. i sima 75475. GóflurbM, VWV3, í góöu standi, skoðaður ’88, fæst gegn staögreiöslu eöa góörí útborgun. Uppl. ísfma 17308. Van-hraðbótur. Chevy Van 73, innréttaöur, til sölu, þarfnast einhverrar aöhlynningar, skipti á hraöbát kæmu til greina. Til sölu Datsun 100 A 76, fæst í skiptum fyrir seglbretti, einnig rafstöð, Honda, tilsölu.Sími 54410. Antik. Til sölu Ford Taunus 12M ’66, verö kr. 30 þús. staögreitt, einnig VW1302 72 og Bedford 6 cyl. disilvél. Uppl. i sima 671558 eftirkl. 18. Skoflaflur '88. Mazda 818 De Lux árg. 74 til sölu. Verð kr. 20—30 þús. Uppl. í sima 53016. í verfli er ég ekki hór, ’66 Land-Rover hvítur og blár, ef einhver bóndi vill kaupa, þá skal hann strax í síma hlaupa. Uppl. í sima 99-4562. Land-Rover disil órg. 78 til sölu. Uppl. í símum 92-7664 og 92- 7661. Toyota Mark II2000 til sölu, 5 gíra, árg. 74, litillega laskað- ur á bretti, góður bíll. Sanngjamt verö. Uppl. í síma 688137 eftir kl. 19. Toyota Cressida órg. '78, 2ja dyra, sjálfskipt, til sölu. Skipti koma til greina. Uppl. i síma 74824. Lada 1600 Canada '82 til sölu, vel meö farin, útlit mjög gott, sóllúga o.fl. Verð 125 þús. eða 100 þús. staögreitt. Uppl. í síma 43476 eftir kl. 18. Daihatsu Charmant station árg. 78, til sölu, vel meö farinn, ekinn 61 þús. km, toppgrind. Uppl. í síma 76770. Mercedes Benz 280 S órg. 74 til sölu, góður og fallegur bíll, gullsans- eraöur að lit. Uppl. í sima 43168. Saab til sölu. Til sölu mjög góöur Saab á fermingar- aldri, á góöu verði og góöum kjörum. Uppl. í síma 74085 eftir kl. 18. Mjög vei mefl farin Lada 1600, árg. ’81, til sölu, gott lakk. Uppl. í sima 77765. Toyota Corolla 79 til sölu, góöur bill, athuga skipti á ca 200 þús. kr. bil. Karl, simi 666322. Lada ISOOórg. 79 til sölu, vél góö, nýr knastás, boddí þarfnast viðgeröar. Verð tilboð. Uppl. í sima 40361. Lada Lux órg. '84 til sölu, ekinn 13 þús. km. Uppl. í sima 41781 eftirkl. 19. Toyota Cressida órg. 78 til sölu, skoöaöur ’86. Uppl. í sima 36767 eftirkl. 17. Ford Cortina órg. 74, skoðuö ’86, tii sölu, verö kr. 30 þús., góð kjör, einnig til sölu ný traktorsdekk, 14,9X28. Uppl. í síma 53169 eftir kl. 20. Pioneer bfltœki til sölu, sambyggt útvarp og segul- band, tveir 20 vatta hátalarar + tveir 60 vatta hátalarar. Uppl. í síma 16567. Mercedes Benz 240 D '82 i toppstandi til sölu, sjálfskiptur, ekinn 200 þús. km. Verö 550 þús. Ath. skipti á ódýrari. Sími 78442 frá 18—21. Jeppaeigendur: 4 hálfslitin Armstrong jeppadekk, stærð 11X15X32”, eitt Mudder jeppa- dekk, óslitið, stærö 10X15x31”, selst ódýrt, tilboö óskast. Sími 93-2611 eftir kl. 17. Subaru 1800 GL '85 til sölu, einnig Volvo 245 GL ’81 og Simca 1508 GT 78 og Hilux disil ’82. Simi 18748 eða 83838 eftir kl. 19. Mazda 616 órg. 75 til sölu. Uppl. í sima 616231. Lada Sport til sölu, ekinn 70 þús., í mjög góðu standi, skoð- aöur ’86. Uppl. í síma 74489. Laurel '81 dísil til sölu á kr. 270 þús., einnig Cortina 74, kr. 30 þús. Uppl. í síma 41582. Chevrolet Impala. Til sölu Chevrolet Impala árg. 76, þokkalegur bíll. Uppl. í síma 46940. Suzuki bitabox. Til sölu Suzuki ST 90 sendibíll, árg. ’81, góður bfll. Uppl. í sima 12286 eftir kl. 18. Húsnæði í boði Nýi miflbaarinn. 4ra herb. ibúö með húsgögnum til leigu frá 1. júní til 1. október nk. Tilboð send- ist DV fyrir 1. maí, merkt „M-3”. Húseigendur: Höfum trausta leigjendur að öllum stæröum ibúöa á skrá. Leigutakar, lát- iö okkur annast leit aö ibúö fyrir ykk- ur. Traust þjónusta. Leigumiðlunin, Síöumúla 4, simi 36668. Opiö 10—12 og 13—17, mánudaga tfl föstudaga. Tll leigu 4ra herb. fbúfl frá 1. júni nk., vel staðsett. Umsóknir með uppl. sendist auglþj. DV, merkt „íbúð-101”. Til leigu er 2ja—3ja herb. íbúö á Skólavörðuhæö- inni, laus 1. maí nk. Umsóknir meö nánari uppl. óskast sendar auglþj. DV, merkt „Skólavörðuhæð80”. Til leigu 30 fm bílskúr. Uppl.ísíma 12114. Litifl upphitað herbergi til leigu fyrir geymslumuni, helst til lengri tíma. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H-279. Til leigu litifl hús í gamla miöbænum, 2ja herb., eldhús og bað. Fyrirframgreiösla. Tilboö leggist inn á auglþj. DV, merkt „1328”, fyrir miðvikudagskvöld. 2ja herb. ibúð til leigu í Seljahverfi. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 73275. Sérhœð í Hafnarfirði til leigu. Leigutimi: 1 ár frá 1. júní. Til- boð sendist DV, merkt „Góð um- gengni”, fyrir 26. apríl. Stóragerði. 2 herbergi í Stóragerði til leigu meö aö- gangi að eldhúsi og baöi. Tilboö sendist DV.merkt „41981”. 3ja herb. íbúfl meö húsgögnum til leigu til 1. sept. Sími 44124 eftir kl. 17. Bilskúr til leigu í austurbænum meö rafmagni og hita, leigist sem geymslupláss. Uppl. í síma 30981 eftirkl. 18. Húsnæði óskast Leigusalar, athugifl: Okkur vantar húsnæöi sem allra fyrst. Oruggar greiöslur. Nánari uppl. í síma 11478. llng hjón utan af landi óska eftir 3ja—4ra herb. íbúö. Fyrir- framgreiðsla ef óskaö er. Uppl. í síma 78616 og 97-8581. Kona mefl 5 éra telpu óskar eftir 3ja herb. íbúð í 1 ár, er í fastri vinnu. Uppl. í símum 11149,11146 eöa 79168. Óska eftir afl taka fbúfl á leigu, helst í miðbænum. Uppl. í síma 14393._____________________________ Rúmlega fertugur bílstjóri óskar eftir einstaklings- eða 2ja herb. íbúö strax. Hafið samband við auglþj. DVísíma 27022. H-995. Ungt, reglusamt og reyklaust par óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúð í gamla miðbænum, mætti þarfnast málunar eða upplyftingar. Uppl. i sima 20261. Harpa. Samastafl vantar mig í Þingholtunum. Eitt til tvö herbergi. Mega þarfnast málningar. Reglusemi og rólegheit. Tilboð sendist DV, merkt Bankastarfsmaður meö tvö börn og fulloröinn mann óskar eftir 4ra—5 herb. íbúö fyrir 20. maí, fyrirframgreiösla. Uppl. í síma 79733 eftir kl. 19. Einstaklingsherbergi — íbúð. Er 26 ára og óska eftir herbergi eða lítilli íbúö meö sérinngangi, eldun- araðstaða æskileg. Einhver fyrirfram- greiðsla og góöri umgengni heitið. UppLisima 73843.___________________ Bróðvantar einstaklingsfbúfl eöa stórt herbergi til leigu vegna sölu núverandi leiguhúsnæði. Fyrirfram- greiösia. 100% umgengni. Simi 671700 frá 9-18.30. Margrét. Par óskar eftir 2ja herb. fbúfl frá og meö 1. maí, góðri umgengni og skilvisum mánaðargreiöslum heitið. Uppl. í sima 23163 eftir kl. 18. Óska eftir efl taka ó leigu nú þegar rúmgott herbergi í austur- bænum, gjaman með eldunaraðstöðu. UppLísíma 99-1181. Róleg kona óskar eftir 2ja herb. íbúö, öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. í sima 19422 eftirkl. 17. 2 brœður óska aftir stórri íbúö, raöhúsi eöa einbýlishúsi strax. Við erum sjálfstæöir atvinnu- rekendur og reglusamir. Sími 77472 eftirkl. 19. Ung stúlka óskar eftir 2ja herb. íbúð, er reglusöm. Meðmæli ef óskaö er. Uppl. í sima 71236 eftir kl. 16. Lítil ibúfl. Eg er 19 ára skákmaöur i góðri vinnu og mig vantar litla íbúö í miö- eöa vest- urbænum á rólegum staö. Reglusemi og öruggum greiðslum heitið. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H-179. Atvinnuhúsnæði Vantar 150—200 fm atvinnuhúsnæði undir þrifalegan iön- aö, helst í Múlahverfi. Uppl. i sima 45432. Til leigu nýtt og bjart skrifstofuhúsnæöi á besta staö viö Laugaveg, 65 fm, á 2. hæö. Uppl. í sim- um 688404 og 84404. Iflnaflarhúsnœfli í Kópavogi til leigu, 130 fm á tveimur hæöum, leigt saman eöa hvort í sínu lagi, ennfremur 80 fm á jarðhæð. Uppl. i sima 41070 á skrifstofutíma. Ca 210 fm húsnœði til leigu rétt hjá Hlemmi. Húsnæðið leigist i einu lagi eöa í smærri eining- um. Frábært sem lagerhúsnæði eða til nota fyrir léttan iðnað. Hafið samband viöauglþj.DVísíma 27022. H-953. 150—200 fm bjartur salur óskast. UppLísíma 28764. Til leigu ar glœsilegt verslunarhúsnæöi við Skólavöröustíg fyrir atvinnurekstur, svo sem veitinga- rekstur eða hvers konar annan rekst- ur. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H-250. 70—80 fm húsnœfli óskast fyrir teiknistofu. Uppl. í síma 83406 og 671630.___________________________ Um 200—250 fm húsnœfli til leigu í Skipholti, götuhæö með inn- keyrsludyrum. Getur hentað margs konar starfsemi, t.d. heildverslun með lager. Laust strax. Uppl. í sima 37033. Atvinna í boði Starfsfólk óskast í sölutum, morgunvaktir 8—16, kvöld- vaktir 16—24. Uppl. á skrifstofu frá kl. 10—16. Veitingahúsið Gafl-inn, Dals- hrauni 13, Hafnarfiröi. Rösk og líflag starfsatúlka óskast strax, æskilegur aldur 20—50 ára, vinnutími 8—16. Uppl. á staönum. Þvottahúsið Grýta, Nóatúni 17. R, Hórgreiðslumeistarar- sveinar. Þið sem hafiö áhuga á aö vinna sjálf- stætt getið fengiö leigða vinnuaðstöðu á hárgreiöslustofu viö miöbæinn. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-174. Óskum eftir afl réfla nokkra plötusmiði og rafsuöumenn. Uppl. í síma 20680. Landssmiöjan hf. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa, ekki yngri en 18 ára, vaktavinna. Góð laun í boði fyrir góöan starfskraft. Uppl. í síma 611377. Bifvélavirki eöa maður vanur bifvélavirkjun óskast. Uppl. í síma 36210 eöa 27393 eft- irkl. 19. Starfskraftur óskast i matvöruverslun, hálfs dags starf kemur til greina. Hafið samband viö auglþj.DVísíma 27022. H-166. Óskum eftir vönum gröf umanni á 1 1/2 árs traktorsgröfu. Hafiö samband viö auglþj. DV í sima 27022. H-162. Kona óskast til heimilishjálpar 1 sinni í viku. Hafiö samband viö auglþj. DV í sima 27022. H-256. Hóseta vantar til afleysinga á rækjuskip. Uppl. í sima 92-8206. Trésmiöir óskast strax í inni- og útivinnu, mikil vinna. Hafið samband við auglþj. DV i sima 27022. H-254. Stúlka — bakari. Stúlka óskast til aðstoöar og pökkunar- starfa, vinnutími kl. 7—12 f.h. virka daga. Uppl. á staönum, fyrir hádegi. NLF-bakarí, Kleppsvegi 152, sími 686180. Dagheimilifl Laufósborg. Starfsfólk óskast til hlutastarfa. Uppl. ísíma 17219 og 10045. Afgreiðsla. Oskum eftir stúlku í afgreiðslu, ekki yngri en 18 ára, vaktavinna. Uppl. á Svörtu pönnunni í dag og næstu daga. Róflskona óskast í sveit, má hafa meö sér barn, þarf aö geta byrjað sem fyrst í maí. Uppl. gefur Helgiísíma 97-3419. Laghentan starfsmann vantar strax til að setja saman og gera viö reiðhjól. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu okkar aö Armúla 40. Verslunin Markiö, Ármúla 40. Innflutningsfyrirtœki óskar eftir starfsmanni í erindrekstur hálfan daginn. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-182. Óskum eftir afl róða aðstoðarfólk í sal um helgar, aðeins vant starfsfólk kemur til greina. Uppl. á staðnum. Veitingahúsið Alex við Hlemm. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa, vinnutimi 11— 18.30 annan hvem dag. Uppl. á staön- um frá kl. 13-15. Kaffi Myllan, Skeif- unnill. Kvenf ataverslun. Verslunarstjóri óskast til að veita for- stööu lítilli kvenfataverslun miösvæöis í Reykjavík. Aöeins starfskraftur með reynslu í faginu kemur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-215. Heillandi sumarstörf: Okkur vantar heillandi starfsfólk til starfa hjá okkur í sumar: Fólk í kynn- ingar- og sölustörf. Fólk sem hefur góða enskukunnáttu í fjölbreytileg störf. Ennfremur vantar okkur auka- fólk sem hefur góða enskukunnáttu, upplagt fyrir heimavinnandi fólk. Ef þú ert vel mælsk/ur, sjálfstraustiö í lagi og bjartsýn/n á aDt og alla þá pass- ar þú inn i okkar umhverfi. Viö bjóöum þér góða vinnuaöstööu og góö laun. Og ef þú átt ljósmynd þá láttu hana fylgja, viö skilum henni aftur. Lágmarksald- ur er 18 ár. Umsóknir sendist DV, merkt „Heillandi sumarstörf”, fyrir 30. mai. Atvinna óskast 60 óre karlmaflur óskar eftir atvinnu, hefur reynslu í skrifstofu- og verslunarstörfum. Hefur einnig byggingarmeistararéttindi frá Bandaríkjunum. Góð enskukunnátta. Uppl.ísíma 82253. 18 óra piltur óskar eftir sumarvinnu, hefur reynslu í forritun í dBASE III gagnagrunni, önn- ur störf vel þegin. Hefur bílpróf. Getur byrjað um mánaðamótin. Sími 73854. Mólarameistarar. Málara vantar vinnu hjá málarameist- ara. Uppl. í síma 15858. Reglusamur iðnskólanemi óskar eftir aö komast á samning i bif- vélavirkjun. Uppl. í síma 42524. FramtíAarstarf. Reglusamur ungur maöur óskar eftir léttri og hreinlegri vinnu, t.d. viö út- keyrslu. Allt kemur til greina. Sími 25347 næstudaga. 18 ára stúlka óskar eftir vinnu frá 15. maí — 30. júlí, margt kemur til greina. Uppl. í síma 36947. Tvftugur piltur óskar eftir vinnu, er vanur útkeyrslu, margt kemur til greina. Uppl. í síma 31176.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.