Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1986, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1986, Blaðsíða 39
 w. 39 Hingaö til hefur ekki verið á allra færi aö fjárfesta á þann hátt sem hagkvæmastur hefur verið á hverjum tíma. Til aö koma til móts við almenning hefur KAUPÞING HF. hafið sölu svonefndra EININGABRÉFA sem ALLIR ráða við. Við kaup á EININGABRÉFUM nýtur þú HÁMARKS ÁVÖXTUNAR, tekur LÁGMARKS ÁHÆTTU og ert með ÓBUNDIÐ FÉ. Einfaldara getur það ekki verið. — HVERNIG ER ÞETTA HÆGT? Þú verður ásamt fjölmörgum öðrum einstaklingum þátttakandi í stórum sjóði sem kaupir verðbréf með hæstu mögulegri ávöxtun — verðbréf sem að öðrum kosti væru einungis innan seilingar mjög fjársterkra aðila. MARGT SMATT GERIR EITT STÓRT. í þessum sjóði vegur þitt fé jafn þungt og þeirra sem meira hafa handa á milli. Að baki EININGABRÉFUNUM standa örugg veð eða aðrar jafngildar tryggingar. Hringdu í síma 686988 og fáðu nánari upplýsingar. NAFNVEXTIR HELSTU SPARNAÐARFORMA: Sparnaöarform Nafnvextir Raunvextir • Almennir sparisjóösreikningar 8,0-9,0% • Sérreikningar banka 12,0—13,0% • 6 mán. verðtryggöir reikningar 15,4—15,9%* 3,0—3,5% • 18 mán. verötryggöir reikningar 19,8—20,4%* 7,0—7,5% • Sparisklrteini rlkissjóös 19,8—22,1%* 7,0—9,0% • Bankatryggö skuldabréf 23,2—24,3%* 10,0—11,0% ■ EININGABRÉF 31,0%* nú 17% * Miöaö viö 12% árlega veróbólgu. 0 KAUPÞING HF Húsi verslunarinnar ISfBÖ 69 08 Rakarastofan Klapparstíg Hárgreiðslustofan Klapparstíg Sími 12725 rímapantanir 13010 l Hefilbekkir, 130 cm og 230 cm Hringsnúrur (úti) Herðatré Tréklossar Seðlaveski LÁRUS JÓNSSON HF., umboðs- & heildverslun, Laugarnesvegi 59, sími 37189. >* HAFIMARFJÖRÐUR - J- MATJURTAGARÐAR Leigjendum matjurtagarða í Hafnarfirði tilkynnist hér með að þeim ber að greiða leiguna fyrir 1. maí nk. ella má búast vi.ð að garðlöndin verði leigð öðrum. Bæjarverkfræðingur. fH LAUSAR STÖÐUR HJÁ REYKJAVÍKURBORG Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk til eftirtalinna starfa. Starfskjör samkvæmt kjarasamningum. Þjónustuíbúðir aldraðra, Dalbraut 27. Starfsfólk í hlutastarf í þvottahúsi og eldhúsi. Starfsfólk í sumarafleysingar. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 685377 frá klukkan 8-16 alla virka daga. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykja- víkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð, á sérstökum umsóknareyðublöðum, sem þar fást, fyrir kl. 16.00 mánudaginn 5. maí. £>□ □ □ □ □ □ □ □co □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ a □ □ □ □ □ Blaðbera vantar □ □ Z7 I STRAX Ránargata Bárugata □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ : Bræðraborgarstígur g Holtsgata KÓPAVOGUR: Sæbólsbraut Marbakkabraut Hraunbraut Kársnesbraut 1-39 Frjálst.óháö dagblaö AFGREIÐSLA Þverholti 11 - Simi 27022 □ □□□□□□

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.