Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1986, Blaðsíða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1986, Blaðsíða 41
DV. MÁNUDAGUR 21. APRÍL 1986. 41 Vesalings Emma Ég ætla að snyrta mig áður en við iendum. Viltu biðja flugmanninn að fljúga varlega og passa að lenda ekki í neinum holum, á meðan ég er að Bridge Vestur spilar út laufafjarka í þrem- ur gröndum suðurs. Norður gaf. Allir á hættu. Norður opnaði á einum tígli - suður stökk í tvö grönd. Norður hækkaði í þrjú grönd. Hvernig spilar þú spilið? Líttu fyrst aðeins á spil N/S. ^ Norðuk A 106 V ÁD104 <> DG1084 + Á9 VtSTIK Austuii A K942 * 8753 V 75 G963 0 Á6 0 732 * KD642 + G5 Suouu 4» ÁDG V K82 0 K95 * 10873 Þegar spilið kom fyrir l'ét spilarinn í sæti suðurs laufniu blinds. Austur drap á gosa og spilaði laufi áfram. Ás blinds átti slaginn en þegar vestur átti tígulás hafði suðurspilarinn tap- að þessu auðvelda spili. Það er því miður alltof algengt að slík spil tapist. Allt og sumt sem suð- ur þurfti að gera var að drepa á laufás blinds i fyrsta slag - vestur hefur varla spilað út frá KDG42 í fyrsta slag. Austur getur ekki kastað laufgosa á ás blinds - suður stöðvar þá litinn öðru sinni. Ef laufíð skipt- ist 4-3 er engin hætta á að spilið tapist. Vörnin fær ekki nema þrjá laufslagi auk tíguláss. Skák Á skákmóti í Lundúnum 1982 kom þessi staða upp í skák Tony Miles, sem hafði hvítt og átti leik, og Pritc- hett. l.Ddð! - Bxc3 2.Dxí7+ - Kh8 3. Be5!! og svartur gafst upp. Ef 3. — Hxe5 4.Dxg7 mát eða ef 3.— Bxe5 4.Dxe8+ ogmátar(.4.--Kh75.Dg6 + - Kg8 6.Hd8 mát). því. Slökkvilió Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi- lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík 18. - 24. apríl er í Vesturbæjar- apóteki og Háaleitisapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- þjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfells apótek: Opið virka daga frá kl. 9--18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga— föstudaga kl. 9-19 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9-19 og á laugardögum frá kl. 10-14. Apótekin eru opin til skiptis annan hvern sunnudag frá kl. 11-15. Upplýsingar um opnunartímd' og vakt- þjónustu apóteka eru gefnar í símsvara Hafnarfjarðarapóteks. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10 12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9 19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-1 ] daga og sunnudaga. ! Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, lAkureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótek- in skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndar- stöðinni við Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11, sími 22411. Læknar Reykjavík - Kópavogur: Kvöld- og næturvakt kl. 17-8, mánudaga-fimmtu- daga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki ti! hans (sími 81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 27011. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu- stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Læk- namiðstöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222, slökkvilið- inu í .síma 22222 og Akureyrarapóteki í sima 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15 -16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Borgarspítalinn: Mánud. föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard. sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00 Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frákl. 15-16, feðurkl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og Lalli og Lína 18.30- 19.30. Flókadeild: Alladaga kl. 15.30-16.30. Landakotsspitali. Alla daga frá kl. 15.30- 16 og 19 19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga ogkl. 13 17 laugard. ogsunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laug- i ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19 19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15 16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19 20. Vífilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30 20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud,- laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14 15. SQömuspá Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 22. aprfi. Vatnsberinn (21. jan.-19. febr.): Eitthvað, sem þig hefur langað til lengi, er erfiðara í fram- kvæmd heldur en þú hélst. Ef allir eiga að geta skemmt sér verðurðu að draga úr metnaðargiminni. Fiskarnir (20. febr.-20. mars): Segðu ekki frá einhverju skemmtilegu en ósennilegu, því það mun varla neinn trúa þér og þú lendir bara í útskýr- ingum og sagan missir marks. Góður dagur til þess að hitta fleira fólk. Hrúturinn (21. mars-20. apríl): Góður ferðadagur í dag. Varastu að deila við ókunnuga, það gæti endað í miklu þrasi. Nautið (21. apríl-21. maí): Einhver ný persóna er að reyna að komast í samband við þig. Komdu þér ekki í missætti yfir einhverju þrætumáli. Haltu þínu áliti fyrir sjálfan þig. Tvíburarnir (22. maí-21. júní): Ef þú kynnir einhvern nýjan vin þinn fyrir fjölskyldunni vertu þá ekkert hissa þótt menn verði óöruggir. Seinna kemstu að viðbragðsleysi þeirra. Krabbinn (22. júní-23. júlí): Sennilega verður þér boðið eitthvað óvænt og þú verður mjög heppinn. Þú verður að taka fyrir heimiliserjur. Ljónið (24. júIí-23. ágúst): Eyddu ekki of mikilli þolinmæði á einhvern sem er ekki mjög iljótur að skilja. Njóttu allrar skemmtunar sem þú getur. Vinsældir þínar meðal vina vaxa. Meyjan (24. ágúst-23. sept.): Þú getxir treyst á aðstoð þegar þig vantar hana, því allir í kringum þig eru tilbúnir til að aðstoða þig. Vinur tekur þig á orðinu ef þú lofar einhverju. Vogin (24. sept.-23. okt.): Þú ættir að geta gert meiri umbætur með minni kostnaði heldur en þú hélst. Handlaginn vinur þinn gæti hjálpað þér. Þolinmæði þin að undanförnu hefur borgað sig. Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.): Reyndu að sjá sjónarmið einhvers annars, jafnvel þó það stangist á við þín. Á þessu stigi þarf að ræða mikið sam- an. Stutt ferð er fyrirsjáanleg. Bogmaöurinn (23. nóv.-20. des.): Þú hittir einhvern sem er mjög skemmtilegur félagsskap- ur. Andríki þitt mun segja til sín á réttum tima og hefur góð áhrif á mikilvægt fólk. Steingeitin (21. des.-20. jan.): Þú færð sérstakt tækifæri til þess að kynnast spennandi persónu. Yngra fólki gengur mjög vel í dag. Bilartir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri. sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar- fjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjarnarnes sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt- jarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmanna- eyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi. Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana. sími 27311: Svarar alla virka daga fró kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgabúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud.-föstud. kl. 9- 21. Frá sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriðjud. kl. 10-11. Sögustundir í aðalsafni: Þriðjud. kl. 10- 11. Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27Ó29. Opið mánud.-föstud. kl. 13-19. Sept, apríl er einnig opið á laug- ard. 13-19. Aðalsafn: Sérútlán, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sólheimasafn: Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikud. kl. 10-11. Sögustundir í Sólheimas: miðvikud. kl. 10-11. Bókin heim: Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldraða. Simatími mánud. og fimmtud. kl. 10-12. Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mónud.-föstud. kl. 16-19. Bústaðasafn: Bústaðakirkju, sími , 36270. Opið mánud.-föstúd. kt. 9 2+ |-<ept. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á | miðvikud. kl. 10-11. Bústaðasafn: Bókabílar, sími 36270. Við- komustaðir víðs vegar um borgina. Ameríska bókasafnið: Opið virka daga kl. 13-17.30. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum. laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Safnið vei-ður opið í vetur sunnudaga. þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opnunartími safnsins er alla daga fró kl. 13.30-18 nema mánudaga. Strætisvagix 10 frá Hlemmi. Listasafn íslands við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemintoi-g: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9-18 og sunnudaga frá kl. 13-18. Krossgátan 7 Z 2 ÍT (p 7 £ 1 7 10 * - ll iz W >5- tb )> )? /T" 20 Í/ zz Lárétt: 1 feita, 8 iðki, 9 vanþóknun, 10 hræfugl, 11 systur, 14 dáð, 17 svörð, 18 hundana, 21 hvaðeina, 22 ■ lélegur. Lóðrétt: 1 seinfær, 2 niður, 3 líkams- , hluti, 4 rétt, 5 yndi, 6 ójöfnum, 7 skel, ; 12 klæðleysi, 13 sefar, 15 spjót, 16 , ílát, 19 samstæðir, 20 fersk. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 kröftug, 7 vís, 8 lóms, 10 * ekla, 12 lak, 14 il, 16 uggur, 18 fága, 19 óra, 20 snurðu, 21 áa, 22 bauga. ’ Lóðrétt: 1 kveif, 2 rík, 3 ös, 4 flagara, 5 tól, 6 um, 9 skrapa, 11 lugu, 13 - aurug, 15 lána, 17 góu, 20 sá.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.