Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1986, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1986, Blaðsíða 21
DV. MIÐVIKUDAGUR 7. MAÍ 1986. 21 ttir_____________ iþróttir______________________iþróttir___________________iþróttir___________________iþróttir Óskar látinn Óskar Gunnarsson, einn af máttarstólpum knattspymu- liðs Þórs frá Akureyri, lést um síðustu helgi. Óskar var snjall knattspyrnumaður og einn af bestu leikmönnum Þórs i árar- aðir. Sérstaklega milt fyrir daglega notkun venjulegt hár fyrir feitt hár gegn flösu fyrir þurrt hár Einnig VOS hárhlaup (gelé) Heildsala: Kaupsel Laugavegi 25 S: 27770 og 27740 Real Madrid vann í 2. sinn Real Madrid tryggði sér sigur í Ev- rópukeppni félagsliða í gærkvöldi. Þrátt fyrir 2:0 tap fyrir Köln dugði hinn stóri heimasigur Real Madrid, 5:1, þvi til sigurs í keppninni. Þetta var annað árið í röð sem Uðið vinnur þessa keppni en áttundi sigur þess í Evrópukeppni frá uppliafi. Flestir töldu möguleika Kölnarliðs- ins litla og aðeins 15 þúsund áhorfend- ur mættu á leikinn sem fór fram i Berlín. Kölnarmenn sóttu stift allan leikinn en leikmenn Real Madrid pökk- uðu í vöm ög hugsuðu um það eitt að halda fengnum hlut. Mörk þeirra Uwe Bein og Ralf Geilenkirchen breyttu þar engu um. -SMJ íþróttir á bls. 22 • Valsmenn halda upp á 75 ára afmæli félags sins 11. maí. Miklar framkvæmdir eru nú á vegum félagsins og er áætlað að þær kosti 65-70 milljónir kr. Hér má sjá nokkrn af stjórnarmeðlimum félagsins. F.v.: Elías Hergeirsson gjaldkeri, örn Petersen, formaður afmælisnefndar, Gunnar Svavarsson, starfsmaður Vals, Bjami Bjarnason varaformaður og Pétur Sveinbjamarson, formaður Vals. Þeir standa fyrir framan hið nýja íþróttahús Vals. Steve Archibald (efri mynd) og Bernd Schuster (neðri mynd) leika báðir kveðju- Ieik með Barcelona í kvöld. Derby County a leið í 2. deild Gamla stórveldið í ensku knatt- spyrnunni, Derby County, sem litlu gengi hefur átt að fagna undanfarin ár, vann mjög þýðingarmikinn sigur á útivelli í gærkvöldi gegn Swansea, 0-3, og er nú í 3. sæti 4. deildar. Liðið á enn tvo leiki eftir en efstu liðin, Reading og Plymouth, hafa lokið leikjum sín- um. Ef Derby vinnur þessa tvo leiki gæti liðið nælt í annað sæti 3. deildar. Urslit í fjórum öðrum leikjum i gær- kvöldi urðu þau að Charlton og Víkingur í 3. sæti Víkingur vann stóran sigur á Val í leik liðanna í Reykjavíkurmótinu í knattspymu i gærkvöldi, 3-0, og þar með hrepptu Víkingar 3. sætið á mót- inu. Mörkin skomðu þeir Andri Marteinsson, Elias Guðmundsson (viti) og Trausti Ómarsson. -SK Wimbledon gerðu markalaust jafhtefli í 2. deild, Notts County vann Darling- ton, 5-0, í 3. deild og í sömu deild vann York lið Blackpool, 3-0. í 4. deild gerðu Colchester og Bumley jafntefli, 2-2. -SK Þitt er valið! Fimm tegundir úr völdum efnum. Þykkt og drjúgt Ofnæmisprófað. 1984 ............Liverpool, Englandi 1985 ................Juventus, Ítalíu Leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu í íslenska sjónvarpinu og hefet útsending kl. 18.00. -SMJ 1978 .........Liverpool, Englandi 1979 .Nottingham Forest, Englandi 1980 .Nottingham Forest, Englandi 1981 .........Liverpool, Englandi 1982 .........Aston Villa, Englandi 1983 ......Hamborg, V-Þýskalandi „Við erum svona að melta þetta með okkur og svo gæti vel farið að við legð- um fram tillögu um breytt fyrirkomu- lag í úrvalsdeildinni næsta vetur,“ sagði körfuknattleiksmaðurinn Torfi Magnússon hjá Val í samtali við DV í gærkvöldi. Núverandi fyrirkomulag er mörgum þyrnir í augum og innihald væntan- legrar tillögu Valsmanna á næsta ársþmgi KKÍ 14. júní þykir mörgum forvitnilegt. Það er i aðalatriðum þannig: 12 lið, 6 lið, sem nú skipa úrvalsdeildina ásamt sex liðum úr 1. deild, leika ein- falda umferð, 11 leiki á lið, á tímabilinu október/nóvember. 8 efstu liðin keppa í úrvalsdeild og þar hefst keppni i des- ember. Þessum 8 liðum er skipt í tvo riðla og leikur hvert lið tvívegis við hvert lið í sínum riðli og einu sinni gegn hverju liði i hinum riðlinum. Tvö efstu liðin í hvorum riðli fara síðan í úrslitakeppni um íslandsmeistaratitil- inn i lok keppnistímabilsins. Þau gögur lið sem ekki komast í úrvals- deild úr 12-liða keppninni í byijun keppnistimabilsins leika i 1. deild ásamt fiórum efstu liðunum í 2. deild. Þetta fyrirkomulag ætti að geta hleypt nýju blóði í keppnina i körfu- knattleiknum á næsta keppnistímabili og þyldr mörgum kominn timi til. -SK Amór __________" meistari - Club Bmgge-Anderiecht, 2-2 Arnór Guðjohnsen varð í gærkvöldi belgískur meistari í knattspymu er Anderlecht og Club Brugge gerðu jafri- tefli, 2-2, á heimavelli Club Brugge. Þetta var síðari úrslitaleikur liðanna um meistaratitilinn en fyrri leiknum lauk einnig með jafntefli, 1-1, en þá var leikið á heimavelli Anderlecht. Anderlecht tryggði sér því meistaratit- ilinn með því að skora fleiri mörk á útivelli í úrslitaleikjunum sem fram fóru vegna þess að liðin voru jöfii að stigum eftir deildakeppnina. Marka- tala ræður ekki úrslitum í Belgíu ef tvö lið eru jöfh i efsta sæti eftir keppnis- tímabilið. Amór lék allan leikinn með And- erlecht og átti mjög góðan leik og stóran þátt í báðum mörkunum. Óskabyrjun Club Brugge Það blés ekki byrlega fyrir leik- mönnum Anderlecht lengi vel í leikn- um í gærkvöldi. Strax á 14. mínútu náði Jean-Marie Papin forystunni fyr- ir Club Bmgge og tuttugu mínútum síðar skoraði liðið annað mark en það gerði Willi Wellens á 34. mínútu. Stað- an í leikhléi var 2-0 og það var ekki fyrr en á 62. mínútu sem Rene Van der Eycken tókst að minnka muninn í 2-1 og við markið færðist mikið fiör í leikmenn Anderlecht. Það var síðan á 74. mínútu, sextán mínútum fyrir leikslok, sem Stephane Demol náði að skora síðara markið og tryggja með því Anderlecht meistaratitilinn í Belg- íu. -SK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.