Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1986, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1986, Blaðsíða 2
2 DV. LAUGARDAGUR 10. MAÍ 1986. Fréttir Fréttir Fréttir Fréttir Unnur Svavarsdóttir ásamt dóttur sinni, Sigurbjörgu Hermannsdóttur: - Allt mitt líf hefur snuist um að dóttir min fái heyrn eins og aðrir. DV-mynd KAE. Málar svo dóttirin fái heym: Nu tnii eg a kraftaverkið - segir Unnur Svavarsdottir „Hún er fædd svona og hún skal vera svona. Þetta eru svörin sem ég fæ hjá Tryggingastofhun ríkisins og læknum hér á landi en ég sætti mig ekki við þau svör. Þess vegna ætla ég að fara utan með dóttur mína eina ferðina enn. Nú trúi ég að kraftaverk- ið gerist," sagði Unnur Svavarsdóttir í samtali við DV. Unnur ætlar að halda málverkasýn- ingu í Skíðaskálanum í Hveradölum frá og með næsta fimmtudegi og fram á annan í hvítasunnu. Hún vonast til að selja vel því ferðin með dótturina til Bandaríkjanna kostar um tvær milljónir króna. Dóttirin, Sigurbjörg Hermannsdóttir, er nú 28 ára og hefúr verið heymarlaus frá fæðingu. Það hefúr þó ekki aftrað henni meira en svo að í dag er hún yfirtækniteiknari hjá Húsnæðisstofnun ríkisins. „Tryggingastofnunin gerir ekkert í svona tilfelli er rekja má til fæðingar- galla. Ég er búin að fara sex sinnum með Sigurbjörgu erlendis á fund lækna og alltaf án árangurs. Nú ætlum við að fara til Rochester í Minnesota þar sem hið heimsfræga Mayo-sjúkrahús er. Ég hef trú á því að ný tækni eigi nú eftir að færa dóttur minni heym- ina,“ sagði Unnur sem sparað hefur hvem eyri til að eiga fýrir læknis- og ferðakostnaði. Hún vinnur í skóbúð á daginn, selur sælgæti á morgnana og kvöldinauk þess sem hún sér um fimm manna heimili. Unnur Svavarsdóttir hefur áður haldið 10 einkasýningar og í Skíða- skálanum ætlar hún að sýna og selja 50 myndir unnar í olíu, akrýl og pastel. „Ég vonast eftir kraftaverki. Allt mitt líf hefur snúist um að dóttir mín fái heym eins og aðrir.“ -EIR Þegar tónlistarmennimir hafa lagt sitt af mörgum til hjálpar bágstöddum i Afriku þá taka íþróttamennimir viö og efna til Afríkuhlaups. Á morgun leggur fyrsti hlauparinn af staö frá einu af þurrkasvæðunum í Afríku. Næstu vikur veröur hlaupið um helstu borgir Evrópu, þar á meðal hér í Reykjavík á morgun, sunnudaginn 25., kl. 15.00. Alþingismennimir Steingrímur J. Sigfússon og Friörik Sophusson eru þegar farnir aö æfa fyrir hlaupiö. DV-mynd KAE. Verðkönnun Verðlagsstofnunar: Niðuvstöður hefðu leitt til hækkunar á kindakjötsverði Verðlagsstofiiun lét framkvæma ræmast slíkar verðkannanir ekki verðkönnun á kindakjöti um síðustu hlutverki Verðlagsstofiiunar. í ljós mánaðamót í tilefni þess að niður- kom að kaupmenn höfðu flestir greiðslurvoruauknarsvoverðlækk- lækkað verð á lærissneiðum, hiygg un yrði að meðaltali 5%. Könnunin og kótelettum meira en gert hafði var gerð 30. apríl og tók til 39 mat- verið ráð fyrir en náð því aftur með vöruverslana á höfúðborgarsvæðinu því að lækka minna á öðrum hlutum og var verðið í versluntmum lækkað dilkakjöts. Kaupmenn hefðu því um 5% til að fa fram verðið eins og brugðist hratt og örugglega við nið- það átti að verða eftir 1. maí. urstöðum Verðlagsstofrmnar og Verðkönnunin var því talsvert hækkað verð til samræmis við verð- viðamikil og leiddi m.a. í ljós að könnunina og neytendur setið eftir verðmunur á lærissneiðum var allt með sárt ennið og hærra kjötverð. að 100% og allt að 200% á slögum. Á elleftu stundu kom í ljós að ef Verðlagsstofnun mun endurtaka könnunin hefði verið birt hefði það verðkönnunina í næstu viku og mun leitt til verðhækkana frekar en súvæntanlegaleiðahiðsannaíljós. lækkana og eins og allir vita sam- -S.Konn., Glæsiþofan TF-JET rennir sér lágt yfir Reykjavíkurflugvöll viö komuna til landsins klukkan Ijórtán í gær. DV-mynd KAE. Tíu sæta þota bættist í flugflota opinberra aðila á þessu sviði milli- Islendinga í gær. Þá kom til landsins ríkjasamgangna. frá Bandaríkjunum TF-JET, fyrsta Þessi rennilega þota er af gerðinni þota Þotuflugs hf. Cessna Citation II, smíðuð árið 1981 Framkvæmdastjóri Þotuflugs er en litið flogin. Flughraði hennar er Valdimar J. Magnússon, sem áður svipaður flughraða annarra ís- stýrði Hagtryggingu hf. Cargolux- lenskra farþegaþotna. Kemst hún til flugstjóramir Stefán Sæmundsson Ixjndon á tveimur og hálfri klukku- og Eyjólfur Hauksson flugu þotunni stund. Hún getur flogið án millilend- heim í gær. Þessir þrír einstaklingar ingar alla leið til Alsír. eru helstu hluthafar nýja flugfélags- Innréttingar eru miðaðar við að ins. farþegum líði sem best. Rúmgott er í frétt frá félaginu segir að mark- fyrir farþega og sæti breiðari en í mið þess sé að þjóna vaxandi þörf venjulegum farþegaþotum. þeirra sem vilja nota tíma sinn í er- Þotan getur notast við innan við indagjörðum erlendis tO ftills og eitt þúsund metra langa flugbraut. spara sér óþarfa biðtíma og gisting- Hún verður staðsett á Reykjavíkur- ar. Ætlar félagið að sinna þörfúm flugvelli og er þegar tilbúin til einstaklinga, fyrirtækja, félaga og leiguflugs. -KMU Fangaverðir á Lttla-Hrauni: Mótmæla enn - og hafa komist í heimspressuna Það er einhugur í fangavörðum á Litla-Hrauni um að neyta ekki mat- ar á vinnuhælinu. Á sama tíma og fúllt hús matar er á sýningu í Laug- ardalshöllinni snerta fangaverðimir ekki við fæði á vinnuhælinu. Þeir gera það í mótmælaskyni vegna þeirrar ákvörðunar dómsmálaráðu- neytisins að frá og með 1. maí séu þeir látnir borga fæðispeninga. Fangaverðimir koma með snarl með sér að heiman, sem þeir sneeða á hlaupum. Þess má geta að fanga- verðir á Litla-Hraum hafa ekki þurft að borga fæði í 57 ár eða frá opnun vinnuhælisins. Fangaverðir hafa bent á að ákvörðun dómsmálaráðu- neytisins samsvari þriggja flokka launaskerðingu fangavarða á mán- uði eða um ein mánaðarlaun á ári. Mál þetta hefur vakið mikla at- hygli og hefúr verið skritað um það í erlend blöð, enda ekki á hverjum degi sem fangaverðir em í mót- raælasvelti. Dómsmálaráðuneytið hefúr ekki séð ástæðu til að ræða við forráðamenn stárfsmannafélags- ins á Litla-Hrauni vegna málsins. -sos

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.