Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1986, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1986, Blaðsíða 3
DV. LAUGARDAGUR 10. MAÍ 1986. 3 Keppnin stendur í 10 vikur - Benzinn dreginn út í lO.viku VINNINGAR I 1. VIKU 1 Sólarlandaferð frá Pólaris 10 Trival Pursuit spil 10 Úttektir á Diet Coke/HiCi vörum 100 Máltíðir á Sprengisandi 121 vinningur vikulega Gazella Benz á 1 milljón! 1100 máltiðir frá Sprengisandi Hljómtæki Videó og sjónvarp frá Hljómbæ 100 Trival Pursuit spil Bílhlass af Diet Coke/HiCi vörum 6 ferða- vinningar frá Ferðaskrif- stofunni Pólaris Spurningaseðill i.viku • svarið eins mörgumspurningum og þið getið •Hvað heitir gjaldmiðill Grikklands? • Hver leikstýrði áramótaskaupi sjónvarpsins árið 1970? •Hver varð fyrst kvenna til gð verja doktorsritgerð við Háskóla Islands7 •Hver skrifaði leynilögreglusögur um Tommy og Tuppence? • Fyrir hvað er Valentina Téreshkova þekkt? •I hvaða á veiddist stærsti lax, sem vitað er til að komið hafi á stöng hérlendis? o VÉ o © lil* Nafn: SKILIÐ SEDLINUM INN Á SPRENGISAND FYRIR MIÐVIKUDAGSKVÖLD14. MAÍ o. - NÝR SEÐILL BIRTIST í DV FIMMTUDAG 15. MAÍ. I « ^ r-rs CT> Ol rc ^ v_ kL> — o o>S < -Q *-> E E c ^ rz v*- (— LT. —J — C OJ »- C rz n q: .E I 5 * ™ 5 Upplýsingar um fyrirkomulag keppninnar: • Keppnin stendur í 10 vikur og hefst laugardaginn 10. maí og lýkur 16. júlí. • Nýr seðill birtist vikulega með 6 nýjum spurningum, nema 10. vikuna, þá verða spurningarnar 60. • Spurningaseðlarnir birtast í DV á hverjum fimmtudegi og verða síðan endurbirtir á laugardögum og mánudögum. • Allar spurningarnar í keppninni eru fengnar að láni úr „Trival Pursuit" spurningaleiknum vinsæla. • Nýir vinningar dregnir út vikulega, á fimmtudögum. • Vinningshafar fá send bréf með tilkynningu um vinninga. • Allir geta verið með - það þarf ekkert að kaupa til að öðlast þátttökurétt. • Pað er ekki nauðsynlegt að svara öllum spurningunum á hverjum seðli, en sá sem svarar flestum hefur mesta möguleika. • Hver og einn má senda fleiri cn einn seðil með svörnm. • Svarseðlar þurfa að hafa borist til Sprengisands fyrir miðvikudagskvöld hverrar viku. Utanbæjaraðilar geta póstlagt sína seðla í síðasta lagi á þriðjudegi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.