Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1986, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1986, Blaðsíða 43
DV. LAUGARDAGUR 10. MAÍ 1986. 43 Utvarp Sjónvarp mai Sjónvazp 13.30 Everton - Liverpool. Úr- slitaleikur í ensku bikarkeppn- inni. Bein útsending frá Wembleyleikvangi. 17.00 Norðurlandameistaramótið í blaki. 19.25 Búrabyggð (Fraggle Rock). Sautjándi þáttur. Brúðu- myndaflokkur eftir Jim Henson. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Dagbókin hans Dadda (The Secret Diary of Adrian Mole Aged 13 %). Lókaþáttur. Breskur myndaflokkur í sjö þátt- um, gerður eftir bók Sue Townsends. Leikstjóri Peter Sasdy. Aðalhlutverk: Gian San- marco, Julie Walters, Stephen Moore og Beryl Reid. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.05 Áfram, tjaldbúar! (Carry on Camping). Bresk gamanmynd frá 1972. Leikstjóri Gerald Thomas. Leikendur: Sidney Ja- mes, Kenneth Williams, Charles Hawthrey, Joan Súns, Terry Scott, Hathie Jacques, Barbara Windsor o.fl. Áfram-gengið fer í útilegu í 8umarleyfinu og kemur saman í tjaldbúðum þar sem allt ætlar um koll að keyra. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 22.30 Þjónninn (The Servant). - Endursýning. Bresk bíómynd frá 1963. Leikstjóri Joseph Losey. Aðalhlutverk: Dirk Bogarde, James Fox og Sarah Miles. Efa- aður, ungur maður rœður sér þjón. Með tímanum færir hann sig upp á skaftið og tekur ráðin af húsbónda sínum.. Þýðandi Óskar Jngimarsson. Áður sýnd í sjónvarpinu árið 1969. 00.25 Dagskrárlok. Utvaip rás I 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar, þulur velur og kynnir. 7.20 Morgunteygjur. 7.30 fslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Tónleikar. 8.30 Fréttir á ensku. 8.35 Lesið úr forustugreinum dag- blaðanna. Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.30 óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynnir. 10.00 Fréttir. 10.05 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áður sem Órn Ólafsson flytur. 10.10 Veðurfregnir. Óskalög sjúklinga, framhald. 11.00 Frá útlöndum - þáttur um erlend málefni. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.50 Hér og nú. Fréttaþáttur í vikulokin. 15.00 Tónlistarmenn á Listahá- tíð 1986. Herbie Hancock, kvartett Dave Brubecks og poppsveitir. Hildur Eiríksdóttir og Magnús Einarsson kynna. 15.50 íslenskt mál. Gunnlaugur Ingólfsson flytur þáttinn. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Listagrip Þáttur um listir og menningarmál. Umsjón: Sig- rún Björnsdóttir. 17.00 „Geturðu notað höfuðið betur?“ Ýmislegt um það að lesa undir próf. Umsjónarmenn: Bryndís Jónsdóttir og Ólafur Magnús Magnússon. 17.30 Píanóleikur. Franski píanó- leikarinn Anne Queffelec leikur Sinfónískar etýður op. 13 eftir Robert Schumann. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 „Sama og þegið“ Umsjón: Karl Ágúst Ulfsson, Sigurður Sigurjónsson og Örn Árnason. 20.00 Harnioníkuþáttur. Um- sjón: Einar Guðmundsson og Jóhann Sigurðsson. (Frá Akur- eyri) 20.30 Leikrit: „Hver er Sylvía?“ eftir Stephen Dunstone. Þýð- andi: Guðmundur Andri Thors- son. Leikstjóri: Benedikt Árnason. Leikendur: Sigurður Sigurjónsson, Róbert Arnfinns- son, Þorsteinn Gunnarsson, Valgerður Dan, Guðbjörg Thor- oddsen og Aðalsteinn Bergdal. Sigurður Bjöm8Son syngur ein- söng. Agnes Löve leikur með á píanó. (Endurtekið frá fimmtu- dagskvöldi). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 í hnotskurn. Umsjón: Val- garður Stefánsson. Lesari með honum: Signý Pálsdóttir. 23.00 Danslög. 24.00 Fréttir. 00.05 Miðnæturtónleikar. Um- sjón: Jón Öm Marinósson. 01.00 Dagskrárlok. Næturútvarp á RÁS 2 til kl. 03.00. Útvarp rás II 10.00 Morgunþáttur. Stjórnandi: Sigurður Blöndal. 12.00 Hlé. 14.00 Laugardagur til lukku. Stjórnandi: Svavar Gests. 16.00 Listapopp. Umsjá Gunnars Salvarssonar. 17.00 Hringborðið. Erna Arnar- dóttir stjórnar umræðuþœtti um tónlist. 18.00 Hlé. 20.00 Bylgjur. Ásmundur Jónsson og Árni Daníel Júlíusson kynna framsækna rokktónlist. 21.00 Djassspjall. Umsjón: Vern- harður Linnet. 22.00 Bárujárn. Þáttur um þunga- rokk í umsjá Sigurðar Sverris- sonar. 23.00 Svifflugur. Stjórnandi: Há- kon Sigurjónsson. 24.00 Á næturvakt meö Pétri Steini Guðmundssyni. 03.00 Dagskrárlok. Simnudagur 11. mai Sjónvazp 18.00 Sunnudagshugvekja. Um- sjón: Sr. Auöur Eir Vilhjálms- dóttir. 18.10 Andrés, Mikki og félagar (Mickey and Donald). Annar þáttur. Bandarísk teikni- myndasyrpa frá Walt Disney. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 18.35 Endursýnt efni. Sólin þaggar þokugrát. Elín Sigur- vinsdóttir, Friðbjörn G. Jónsson, Halldór Vilhelmsson og Ragn- heiður Guðmundsdóttir flytja tíu íslensk sönglög. Áður sýnt í sjónvarpinu 7. október 1979. Eyjakvöld. Sjónvarpsþáttur með listafólki frá Vestmannaeyj- um og gestum. Kynnir: Halldór Ingi Guðmundsson. Áður sýnt í sjónvarpinu 13. maí 1973. 19.25 Hlé. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Sjónvarp næstu viku. 21.05 Kristófer Kólumbus. Þriðji þáttur. ítalskur mynda- flokkur í sex þáttum gerður í samvinnu við bandaríska, þýska og franska framleiðendur. Leik- stjóri Alberto Lattuada. Aðal- hlutverk: Gabriel Byrne sem Kólumbus, Faye Dunaway, Rossano Brazzi, Vima Lisi, Oli- ver Reed, Raf Vallone, Max von Sydow, Eli Wallach og Nicol Williamson. í myndaflokknum er fylgst með ævi frægasta landafundamanns allra tíma, fundi Ameríku 1492 og landnámi Spánverja i nýja heiminum. Þýð- andi Bogi Arnar Finnbogason. 22.00 Leonardo da Vinei. Þýsk heimildarmynd um einn fjöl- hæfasta hugvits- og listamann allra tíma, Leonardo da Vinci (1452-1519). Þýðandi Veturliði Guðnason. 23.30 Dagskrárlok. Útvaip zás I 8.00 Morgunandakt. Séra Þór- arinn Þór prófastur, Patreks- firði, flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Lesið úr for- ustugreinum dagblaðanna. Dagskrá. 8.30 Fréttir á ensku. 8.35 Létt morgunlög. Strauss- hljómsveitin í Vínarborg leikur; Willy Boskovsky og Max Schön- herr stjórnar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. a. Kon- sert nr. 6 í F-dúr eftir Francesco Bonporti-1 Musici-kammersveit- in leikur. b. „Credo" eftir Antonio Vivaldi. Pólýfónkórinn í Rómarborg syngur með I Virtu- osi di Romma-kammersveitinni; Renato Fasano stjórnar. c. Blokkflautukonsert í F-dúr eftir Giuseppe Sammartini. Michala Petri og St. Martin-in the Fields hljómsveitin leika; lona Brown stjórnar. d. Sellókonsert í G-dúr eftir Giovanni Battesini. Jörg Baumann og Útvarpshljómsveit- in í Berlín leika; Jesus Lobez- Cobos stjómar. e. Concerto grosso nr. 9 í F-dúr eftir Arcang- elo Corelli. Kammersveit út- varpsins í Saar leikur: Karl Ristenpart stjórnar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður. Umsjón: Frið- rik Páll Jónsson. 11.00 Messa í Hvanneyrar- kirkju. (Hljóðrituð 20. apríl sl.) Prestur: Séra Ólafur Jens Sig- urðsson. Orgelleikari: Bjarni Guðráðsson. Hádegistónleik- ar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 „Áin niðar“ Dagskrá um Sigurjón Friðjónsson skáld á Litlu-Laugum. Bolli Gústavsson tók saman. (Frá Akureyri). 14.30 Editha Gruberova syngur lög eftir Claude Debussy og Hugo Wolf. Friedrich Haider leikur á píanó. (Hljóðritun frá Salzburg í ágúst sl.) 15.10 Að ferðast um sitt eigið land. Um þjónustu við ferðafólk innanlands. Þriðji þáttur: Vest- firðir. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 16.00 Fróttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Visindi og fræði - Rann- sóknir á bleikju i Þingvalla- vatni. Sigurður Snorrason líffræðingur flytur erindi. 17.00 Síðdegistónleikar. a. „Pa- storale d’Eti“ eftir Arthur Honegger. Sinfóníuhljómsveit franska útvarpsins leikur; Jean Martinon. b. Fantasía fyrir píanó og hljómsveit eftir Claude Debussy. Maryléne Dosse og Útvarpshljómsveitin í Luxembo- urg; Louis De Froment stjórnar. c. „Sjávarmyndir“ op. 37 eftir Edward Elgar. Janet Baker syngur með Sinfóníuhljómsveit Lundúna; John Barbirolli stjórnar. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Um hitt og þetta. Stefán Jónsson talar. 20.00 Stefnumót. Stjórnandi: Þorsteinn Eggertsson. 21.00 Ljóð og lag. Hermann Ragn- ar Stefánsson kynnir. 21.30 Útvarpssagan: „Ævisaga Mikjáls K.“ eftir J.M.Coetzee. Sigurlína Davíðsdóttir les þýð- ingu sína (15). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldsins. 22.16 Yeðurfregnir. 22.20 íþróttir. Umsjón: Ingólfur Hannesson. 22.40 „Camera obscura" Þáttur um hlutverk og stöðu kvikmynd- arinnar sem fjölmiðils á ýmsum skeiðum kvikmyndasögunnar. Umsjón: Ólafur Angantýsson. 23.20 Kvöldtónleikar. a. Josef Suk og Alfred Holocek leika þrjú lög eftir Antonín Dvorák á fiðlu og píanó. b. Hljómsveitin „Sin- fonia of London“ leikur þrjá þætti úr „Hnotubrjótnum“ eftir Pjotr Tsjaíkovskí; John Holling- worth stjórnar. c. Victoria de los Angeles syngur lög eftir Schu- bert, Brahms, Fauré og Reyn- aldo Hahn. Gerald Moore og Gonzalo Soriano leika á píanó. 24.00 Fréttir. 00.05 Milli svefns og vöku. Magnús Einarsson sér um tón- listarþátt: 00.55 Dagskrárlok. Útvaip rás n 13.30 Krydd í tilveruna. Margrét Blöndal stjórnar sunnudags- þætti með afmæliskveðjum og léttri tónlist af ýmsu tæi. 15.00 Tónlistarkrossgátan. Stjómandi: Jón Gröndal. 16.00 Vinsældalisti hlustenda rásar tvö. Gunnlaugur Helga- son kynnir þrjátíu vinsælustu lögin. 18.00 Dagskrárlok. Mánudagnr 12. mai Útvarp zás I 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Örn Friðriksson á Skútu- stöðum flytur (a.v.d.v.). 7.15 Morgunvaktin. - Gunnar E. Kvaran, Sigríður Árnadóttir og Hanna G. Sigurðardóttir. 7.20 Morgunteygjur - Jónína Ben- ediktsdóttir. (a.v.d.v.). 7.30 Fréttir. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttir ú ensku. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Eyjan hans múmínpabba“ eftir Tove Jansson. Steinunn Briem þýddi. Kolbrún Ema Pét- ursdóttir les (19). 9.20 Morguntrimm. Tilkynningar. Tónlexkar, þulur velur og kynn- ir. 9.45 Búnaðarþáttur. Ólafur R. Dýrmundsson ræðir við Óttar Geirsson jarðræktarráðunaut um áburðarnotkun og nýtingu túna í sumar. 10.00 Fréttir. 10.10. Veðurfregnir. 10.25 Lesið úr forustugreinum lands- málablaða. Tónleikar. 11.20 íslenskt mál. Endurtekinn þáttur frá laugardegi sem Gunn- laugur Ingólfsson flytur. 11.30 Stefnur. Haukur Ágústsson kynnir tónlist. (Frá Akureyri). 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 1 dagsins önn. - Samvera. Umsjón: Sverrir Guðjónsson. 14.00 Midegissagan: „Hljómkvið- an eilifa“ eftir Carmen Laforet. Sigurður Sigurmunds- son les þýðingu sína (9). 14.30 íslensk tónlist. a. „Esja“, sin- fónía í f-moll eftir Karl O. Runólfsson. Sinfóníuhlj ómsvei t íslands leikur; Bohdan Wodiczko stjórnar. b. Jón Þor- steinsson syngur „Vögguvísu" og „Búðar\’ísur“ eftir Emil Thoroddsen. Jónína Gísladóttir leikur á píanó. KOPAVOGUR KOPAVOGUR Skemmtikvöld Framsóknarfélags Kópavogs verður haldið mánudaginn 12. maí kl. 20.30 að Hamraborg 5. Efstu menn listans ávarpa gesti. Heiðursgestur: Finnur Ingólfsson, aðstoðarmaður sjávarútvegsráðherra. Veitingar: Síldarréttir og tilheyrandi. Veislustjóri: Haukur Ingibergsson. Allir velkomnir. Stjórn F.F. Kópavogs. Veðrið f dag verður norðaustanátt á 'landinu með björtu veðri suðvestan lands en skýjuðu eða smáskúrum eða slydduéljum norðaustanlands. Hiti 6-12 stig sunnanlands, 0-5 nyrðra. Veðrið Veðrið kl. 12 í gær: Akureyri skýjað 2 Egilsstaðir skýjað 2 Galtarviti skýjað 2 Höfn skýjað 6 Keflavíkurflugv. skýjað 9 Kirkjubæjarklaustur skýjað 11 Raufarhöfn skýjað 1 Reykjavík skýjað 10 Sauðárkrókur skýjað 6 Vestmannaeyjar skýjað 8 Bergen þokumóða 8 Helsinki heiðskírt 17 Ka upmannahöfn skúrir 12 Osló skýjað 13 Stokkhólmur rigning 12 Þórshöfn súld 8 Algarve léttskýjað 26 Amsterdam alskýjað 14 Aþena alskýjað 19 Barcelona léttskýjað 20 Berlín skýjað 14 Chicago léttskýjað 2 Feneyjar skýjað 20 (Rimini/Lignano) Frankfurt skýjað 15 Glasgow rigning 11 LasPalmas léttskýjað 23 (Kanaríeyjar) London rigning 14 Los Angeles heiðskírt 14 Lúxemborg skýjað 11 Madrid léttskýjað 23 Malaga heiðskírt 21 (Costa Del Sol) Mallorca léttskýjað 21 (Ibiza) Montreal léttskýjað 7 New York léttskýjað 9 Nuuk snjókoma 0 París skýjað 11 Róm léttskýjað 19 Vín skúrir 15 Winnipeg alskýjað 8 Valencía mistur 24 (Benidorm) Gengið Gengisskráning nr. 84 - 07. maí 1986 kl. 09.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Toligeng Dollar 40.500 40.620 40.620 Pund 62.228 62.413 62.839 Kan.dollar 29.385 29,472 29.387 Dönsk kr. 4,9683 4.9830 5.0799 Norsk kr. 5.8106 5,8278 5.8976 Sænsk kr. 5,7183 5.7353 5.8066 Fi. mark 8.1179 8,1419 8,2721 Fra.franki 5,7688 5.7859 5.8959 Belg.franki 0,9000 0.9027 0.9203 Sviss.franki 22.0288 22,0941 22,4172 Holl.gyllini 16.3076 16.3559 16.6544 V-þýskt mark 18.3757 18.4301 18.7969 it.lira 0.02679 0.02687 0.02738 Austurr.sch. 2,6114 2.6192 2.6732 Port.Escudo 0,2765 0,2773 0.2831 Spá.peseti 0,2893 0,2902 0.2947 Japanskt yen 0,24393 0.24465 0.24327 irsktpund 56.052 56,218 ‘ 57.112 SDR (sérstök dráttar- réttindi) 47.4464 47.5867 47.9727 Símsvari vegna gengisskróningar 22190.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.