Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.1986, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.1986, Blaðsíða 21
DV. FÖSTUDAGUR 6. JÚNl 1986. 33 V y/ Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Saumavél. Oska eftir aö kaupa iönaðarsaumavél. UppUsima 84131. Óska aftir að kaupa notaða spónlagningarpressu. Uppl. í síma 666430 og eftir kl. 18 666930. Verslun Útsala. Efnisútsala: bómullarefni frá kr. 200 metrinn, tilvalið í buxur, jakka og frakka, skyrtuefni fró 150 metrinn, úrval efna á góðu verði. Opiö frá kl. 12—18. Jenný, Frakkastíg 14, sími 23970. Antik: Utskorin borðstofuhúsgögn, stólar, borð, skápar, speglar, bókahillur, skatthol, málverk, klukkur, ljósakrón- ur, kistur, kristall, silfur, postulín, B&G og Konunglegt, orgel, lampa- skermar, gjafavörur. Opiö frá 13—18. Antikmunir, Laufásvegi 26, sími 20290. Húsgögn Framleiðum svefnsófa, sófasett og homsett í úrvali, tauáklæði og leður. Klæðum einnig eldri húsgögn. Húsgagnaframleiðslan hf., Smiös- höfða 10, sími 686675. Hjónarúm með tveimur náttborðum til sölu. Uppl. í síma 651472 eftirkl. 18. Sem nýtt sófasett tilsölu. Sími 53699 (681887). Tveir tœplega ársgamlir svartir hægindastólar frá IKEA til sölu. Uppl. í síma 23824. Handgarð- sláttuvél óskast á sama stað. Fallegt fururúm frá Ingvari og Gylfa til sölu. Stærð 90 x 200 cm, m/náttborði, nýju dýnuveri og rúmteppi. Verð alis kr. 8 þús. Sími 687227 næstukvöld. Borðstofuborð og 4 stólar til sölu, einnig raðsófasett, 5 stólar og 3 borð. Uppl. í síma 45032 eftir kl. 18. Gamalt sófasett til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 78718 eftir kl. 17. Heimilistæki Westinghouse samstæða, þvottavél og þurrkari, til sölu, taka 7 1/2 kíló hvort. Verð kr. 15 þús. fyrir bæði tækin. Uppl. í síma 25499 eftir kl. 19._______________________________ Nýlegur Electrolux frystiskápur, 250 lítra, til sölu, hagstætt verð gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 84993 eftir kl. 17. Hlióðfæri Planóstlllingar. Siguröur Kristinsson, simi 32444 og 27058. TR-707 eigendur: Oska eftir Roland TR-707 trommuheila til leigu eöa kaups, einnig 22ja—24ra” Ride T cimbal, strax. Uppl. í síma 94- 7503. Athugið. Oska eftir aö kaupa bassamagnara strax. Uppl. í síma 50152. Yamaha RX16, nýlegur trommuheili, til sýnis og sölu hjá B.H. hljóðfærum, Grettisgötu 13. Sími 14099 eöa 93-1249. Bassamagnari, Yamaha JX50B, til sölu, í fyrsta flokks standi, vel útlítandi. Uppl. í síma 93- 8343. Hljómtæki Fyrsta flokks stereosamstœða, með AR hátölurum 92, selst á 60 þús. staðgreidd. Uppl. í síma 685546 eftir kl. 19. Stórgóð nýleg, Kenwood hljómtæki til sölu. Kosta ný 90 þús., seljast á 45 þús. Uppl. í síma 92-2614 eftir kl. 17. Stórkostlegt tœkifæri til að eigast Real to Real kassettutæki, tegund Akai GX636, er nýtt. Kostar 85 þús.,selstá 40 þús.Sími 92-2614 eftirkl. 17. Vídeó Leigjum út sjónvörp, myndbandstæki og efni fyrir VHS. Videosport, Háaleitisbraut 68, sími 33460, Videosport, Nýbýlavegi 28, sími 43060, Videosport, Eddufelli, sími 71366. Ath. V2000 efni og tæki fást hjá Videosporti, Nýbýlavegi, Beta, Beta, Beta í Videosporti, Eddufelli 4, sími 71366. Nýtt videotæki til sölu. Uppl. í síma 651729. Video-sjónvarpsupptökuvélar. Leigjum út video-movie sjónvarps- tökuvélar. Þú tekur þínar eigin myndir og við setjum þær yfir á venjulega VHS-spólu. Mjög einfalt í notkun. Opið kl. 19—21 og 10—12 um helgar. Góð þjónusta. Sími 687258. Varðveitið minninguna á myndbandi. Upptökur við öll tæki- færi (fermingar, brúðkaup o.fl.). Milli- færum slides og 8 mm filmur á mynd- band. Gerum við slitnar videósþlur, erum með atvinnuklippiborð fyrir al- menning og félagasamtök er vantar aðstöðu til að klippa, hljóösetja eða fjölfalda efni í VHS. JB-mynd sf., VHS þjónusta, Skipholti 7, simi 622426. Videotaski og sjónvörp til leigu. Ath.: 3 spólur og videotæki á aðeins kr. 500 á sólarhringinn. Nýjar myndir í hverri viku, höfum ávallt það nýjasta á markaðinum. Smádæmi: American Ninja, Saint Elmons Fire, Night in Heaven og fleiri og fleiri og fleiri. Mikið úrval af góðum óperum og balletum. Kristnes-video, Hafnar- stræti 2 (Steindórshúsinu), sími 621101, og Sölutuminn Ofanleiti. Tölvur Panda 64k (Apple +), er með drifi, skjá og stýripinna, fjöldi forrita og leikja fylgir, lítið notuð, möguleiki á stækkun. Verð 13 þús. Sími 688665. Commodore 64 tölva til sölu ásamt stýripinna, kassettutæki, Game Killer og nokkrum leikjum. Uppl. í síma 27797. Sinclair QL. Utvegum með stuttum fyrirvara diskadrif og minnisstækkanir fyrir Sin- clair QL. Mjög hagstætt verð. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-199. Fyrir PC ogXTtölvur: Multifunctionkort, 384Kb, 12.600 kr., Herculesskjákort, 8.900 kr., 20 Mb harðdiskur, 48.600 kr., diskettur, DS/DD, 1.460 kr., 10 stk. Uppl. í síma 688199 frákl. 13-17. Atari XL 64K tölva til sölu, með tölvukassettutæki, tveim stýripinnum og 30 leikjum og Acron Electron með borði, kassettutæki, skjá og nokkrum leikjum. Uppl. í sima 99- 3820 eftir kl. 19. Sjónvörp Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækjum, sendum. Einnig þjónusta á myndsegulbandstækjum og loftnetum. Athugið, opið laugardaga 13—16. Lit- sýn sf., Borgartúni 29, sími 27095. Ljósmyndun Olympus OM 2 til sölu, flass T-32, winder 2, Vivitar zoom 75- 205 og doubler, lítið notað. Verð 40 þús., 35 þús. staðgreitt. Kostar út úr búð 70 þús. Uppl. í síma 94-2520. Óska eftir að kaupa 16 mm kvikmyndaupptökuvél. Allur aldur kemur til greina. Uppl. í síma 29042 eft- irkl. 19. Dýrahald Viljum leigja hesta. Símar 621245 og 667116 eftir kl. 19. Óska eftir góðum tölthesti, viljugum, 5—7 vetra. Uppl. í sima 99-4645 milli kl. 19 og 21. Hestamarkaður verður haldlnn á Fáksvelli föstudaginn 6. júní kl. 13— 18. Danskur hestakaupmaður vill kaupa þæga fjölskylduhesta. Félag hrossabænda. Gæðingsefni. 7 vetra fallegur stólpaklár með góöan fótaburö til sölu, ekki fyrir óvana. Uppl.ísíma 617313. 7 vetra stór og fallegur brúnn klárhestur með tölti, þægur og vel ættaður, til sölu. Uppl. í síma 93- 2678. 4ra vetra foli til sölu, rétt byrjað að venja hann, virðist efni- legur. Hafið samband í síma 78014 eftir kl. 20. Ný fiskasending. Nýkomið mikið úrval af skrautfiskum. Amazon, gæludýraverslun, Laugavegi 30, simi 16611.___________________ Hestamarkaður verður haldinn á Fáksvelli föstudaginn 6. júní kl. 13—18. Danskur hestakaup- maður vill kaupa þæga fjölskyldu- hesta. Félag hrossabænda. Kettlingar, hreinir og sérlega mannelskir, fást gefins á góð heimili. Sími 23063 á kvöld- in. Hryssa, 10 vetra, alþæg, mjög hentug sem barna- eða byrjendahestur, fæst á viöráðanlegu verði. Uppl. í síma 71653 á kvöldin. Hestamennl Suöurlandsmót í hestaíþróttum verður haldiö á Flúðum 14.—15. júní. Keppnis- greinar: 12 ára og yngri, tölt og fjór- gangur. 13—15 ára: tölt, fjórgangur og fimmgangur. Fullorðnir: tölt, fjór- gangur, fimmgangur, gæðingaskeiö og hlýðnikeppni. Skráning til 10. júní í símum 99-6615, 5572 og 2440. Mótiö hefst kl. 10 f.h. og er öllum opið. Versl- un, hótel og ágæt tjaldstæöi. Nefndin. Fyrir veiðimenn Veiðimenn, ath.: Erum meö úrval af veiðivörum, D.A.M., Michel þurrflugur o.fl. Opið virka daga frá 9—19 og opið laugar- daga. Sportlíf, Eiðistorgi, sími 611313. PS.Seljummaðka. Góðir laxamaðkar til sölu. Uppl. í síma 35442. Geymið auglýsing- una. Veiðimenn, veiðimenn: Veiðistígvél kr. 1.650, laxaflugur frá hinum kunna fiuguhönnuði, Kristjáni Gíslasyni, silungaflugur, 45 kr., háfar, Sílstar veiðihjól og veiðistangir, MitcheU veiðihjól og stangir í úrvali, vöðlur. Ath., opiö alla laugardaga frá kl. 9—12. Póstsendum. Sport, Lauga- vegi 62, sími 13508. Stangveiðimenn: Til sölu veiöileyfi í Sæmundará í Skagafirði. Uppl. í síma 95-5658. Ánamaðkar: Laxa- og silungamaðkar til sölu. Uppl. isima 16631. Byssur Skotveiðimenn, athugið: Eigum fyrirliggjandi haglaskot, cal. 12, 2 3/4” og 3”, í flestum haglastærð- um, mjög hagstætt verð. Sendum um land ailt. Hlað sf., Stórholti 71, Húsa- vík, sími 96-41009 kl. 16—18 virka daga, kvöld- og helgarsími 96-41982. Til bygginga Þjöppur og vatnsdælur: TU leigu meirUiáttar jarðvegsþjöppur, bensín eða dísU, vatnsdælur, rafmagns og bensín. Höfum einnig úrval af öðrum tækjum tU leigu. Höfðaleigan, áhalda og vélaleiga, Funahöfða 7, sími 686171. Mótatimbur. TU sölu ca 1200 metrar af 1 x6, lengdir 1,8—6 metrar, uppistöður, 2X4, lengd 2,4—3,7 metrar, ca 300 metrar 11/2x4, lengdir 1,5—4 m. Sími 45234. Mótatimbur til sölu, 2000 m 1X6 og 2 1/2x4, uppistöður og um 500 m uppistööur, 2X4. Uppl. í síma 26774 eftir kl. 18 föstudag. Gólfsllpivál og terraoovál. Viö erum ekki bara með hina viður- kenndu Brimrásarpalla, við höfum einnig kröftugar háþrýstidælur, loft- pressur og loftverkfæri, hæðarkiki og keöjusagir, vibratora og margt fleira. Véla- og palialeigan, Fosshálsi 27, simi 687160. Mótaleiga. Leigjum út létt ABM handflekamót úr áli, aUt að þreföldun í hraöa. Gerum tUboð, teiknum. Góðir greiösluskU- málar. AUar nánarí uppl. hjá BOR hf., Smiðjuvegi 11E, Kóp., sími 641544. Hjól Honda CB 750 árt. '77. Til sölu gullfaUeg, nýuppgerö Honda four, upptekinn mótor. Hjól i topp- standi á góðu verði, 120—125 þús. Uppl. ísíma 681135. Óska eftir að kaupa gamalt mótorhjól, aUar stærðir og ald- ur koma til greina. Uppl. í síma 29042 eftirkl. 19. 3ja gira DBS karlmannsreiðhjól til sölu, Utið notaö og vel með farið. Uppl. í síma 74998. Fyrirtæki Til sölu ar fyrirtaaki sem hefur einkaumboð fyrir vörur á sviði efnaiðnaðar m.m. Verðhugmynd 1. miUjón. Lager ca 400 þús. Uppl. i síma 621073. Litil matvöruverslun með kvöldsölu í vesturbænum tU sölu. Vaxandi velta, verö 1700 þús. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-737. Vil kaupa fyrirtæki sem væri möguleiki að flytja út á land. Margt kemur tU greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-089. Fastéignir 3ja herb. íbúð á Seyðisfirði tU sölu, ca 80 fm. Uppl. í síma 97-2243 í hádeginu. Ný og glæsileg 3ja herb. íbúð tU sölu, vel staðsett í borginni, mjög vandaöar innréttingar. Laus eftir samkomulagi. Uppl. í síma 686268. Vagnar Eitt glæsilegasta hjólhýsi landsins til sölu, 16 feta KavaUer, með öUu innanborðs. Uppl. í síma 671305 eftirkl. 18. Tjaldvagnar mað 13" hjólbörðum, hemlum, eldhúsi og for- tjaldi tU sölu, einnig hústjöld, gas- miðstöðvar og hUðargluggar í sendi- bUa, 4 stærðir. Opið kl. 17.15—19.00, um helgar 11.00—16.00. FríbýU sf., Skipholti 5, simi 622740. Góður Combi Camp 202 '81 tU sölu, með fortjaldi og kojum. Sími 71062. Stórt tjald tilsölu. Uppl. í síma 92-1808 eftir kl. 17. Sumarbústaðir Teikningar að sumarhúsum á vægu verði, 8 stærðir frá 33 til 60 fm, aUt upp í 30 mismunandi útfærslur tU að velja úr. Nýr bæklingur. Teikni- vangur, Súðarvogi 4. Sími 681317. Fyrlr sumarbúataðaalgondur og -byggjendur. Rotþrær, vantstank- ar, vatnsöflunartankar til neöanjarö- arnota, vatnabryggjur (nýjung), sýn- ingarbryggja á staðnum. Borgarplast hf., Vesturvör 27, Kópavogi, simi 91- 46966. Sumarbústaður, við á, 15 km frá Reykjavík, ca 45 fm, tU sölu, ræktarland og gróðurhús. Uppl. í síma 35179. Sumarbústaðarland. TU sölu sumarbústaðarland i Gríms- nesi. MöguleUú á heitu vatni. Uppl. i síma 99-6442 eftir kl. 18. Sumarbústaðarland. TU sölu fallegt sumarbústaöarland i Mýrarkotslandi i Grímsnesi, skipulagt svæði, einnig land á fögrum staö i Mos- feUssveit. Simar 688828 og 685117 á kvöldin. Sumarbústaður tll sölu, ca 35 fm, faUegur sumarbústaöur á fögrum útsýnisstað að Hálsi í Kjós, friðsæU staöur. Símar 688828 og 685117 á kvöldin. Verðbréf Annast kaup og sölu vixla og annarra verðbréfa. Veltan, verðbréfamarkaöur, Laugavegi 18, 6. hæð. Sími 622661. Fi Flugvél til sölu — lærið flug. TU sölu Cessna 152.11, gul og hvít, góð vél. Símar 99-6719, 99-6634, einkum á kvöldin. Til sölu 1/3 hluti í Cessnu 150 og 1/4 hlutur í Cessnu 182. Uppl. í síma 39906 og 31022 á kvöldin. Bátar Alternatorar, *' nýir 12 og 24 volta fyrir báta, einangr- aðir með innbyggðum spennistiUi. Verð fré kr. 7.500 m/söluskatti. Start- arar fyrir bátavélar s.s. Lister, Ford, Perkins, Scania, Penta, G.M., Cater- pillar o.fl. Mjög hagstætt verð. Póst- sendum. BUaraf, Borgartúni 19. Sími 24700. Óskum eftir að taka á leigu handfærabát, ekki minni en 6 tonn, vanir menn. Uppl. í síma 76132. Óska eftir3—4 5—8 tonna handfærabátum strax. Uppl. hjá Sæfiski sf. í síma 93-6546, heimasími verkstjóra 93-6446. Avon S 400 gúmmisportbátur tU sölu með 35 ha. Chrysler mótor, hvort tveggja sem nýtt, vagn fylgir. Uppl. í síma 95-6429. Óska að kaupa litinn bát, lengd 3—5 metrar, og u.þ.b. 10 ha. utanborðsmótor. Uppl. gefur Júlíus í sima 84000 á vinnutíma og 651084 utan vinnutíma. Trilla, 2,25, til sölu. Fylgihlutir: Elliðanetablökk og dýpt- armæUr. Uppl. í síma 96-25259. Óska eftir tveimur +. 12 volta færarúllum. Uppl. í sima 92- 1273. Fiskiker, 310 lltra, fyrir smábáta, staflanleg, ódýr, mestu breiddir, 76 x83 sm, hæð 77 sm, einnig 580, 660, 760 og 1000 Utra ker. Borgar- plast, Vesturvör 27, Kópavogi, sími (91)46966. Til sölu er 1,5 tonna, 6 metra trUla með 10—12 ha. Sabb vél. Uppl. í síma 93-8203 eða 93-8253. Skipasala Hraunhamars. Til sölu 5,6,7 og 11 tonna þUfarsbátar, 2, 2 1/2, 3, 3 1/2, 4 1/2 og 5 tonna opnir bátar. AUtaf vantar báta á söluskrá. Kvöld- og helgarsími 51119. Skipasala Hraunhamars, ReykjavUturvegi 72, Hafnarfirði, sími 54511. Skreiðarpressa. TU sölu skreiöarpressa í góðu lagi, selst ódýrt. Uppl. í síma 92-3094. Til sölu disilvél af gerðinni Mercruiser, 145 ha., ásamt drifi og tilheyrandi búnaði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-054. Bókhald Tökum að okkur færslu og tölvukeyrslu bókhalds, launaupp- r- gjör og önnur verkefni. Aðstoðum við skattauppgjör. Odýr og góð þjónusta. Gagnavinnslan, tölvu- og bókhalds- þjónusta. Uppl. í síma 23826. Teppaþjónusta T eppaþjónusta—útleiga. Leigjum út djúphreinsivélar og. vatnssugur. Tökum að okkur teppa- hreinsun í heimahúsum, stigagöngum og verslunum. Einnig tökum við teppa- imottur til hreinsunar. Pantanir og uppl. í síma 72774, Vesturbergi 39. Ný þjónusta. Teppahreinsivélar: Utleiga á teppa- hreinsivélum og vatnssugum. Bjóðum eingöngu nýjar og öflugar háþrýstivél- ar frá Krácher, einnig lágfreyðandi þvottaefni. Upplýsingabæklingar um meðferð og hreinsun gólfteppa fylgja. Pantanir í síma 83577. Dúkaland — Teppaland, Grensásvegi 13.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.