Alþýðublaðið - 27.06.1921, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 27.06.1921, Blaðsíða 1
O-efid tit slí ^kiþýðuflo!kJkis.iiiBi. 1921 Mánudaginn 27. júní. 144, tölubi. Jú gaiíaríkjmsum. Líklega er Iandbúnaður kominn á hærra stig í Bandarikjum Noið- ur-Ameríku heldur en í nokkru öðru landi. Hann er rekinn þsr í stór fyrir- tækjum, sem úthehnta fjölda verka- fólks, og hvert hérað eða fylki fæst einkum við einhverja sérstaka grein akuryrkjunnar. Kartöflur eru einkum ræktaðar í norðurfylkjunum: Minnesota, Wis- consin, Michigan og Coforado; hveiti f Dakota, Minuesota og Kansas; mais í lilinois, Iowa og Missouri; baðmull, sykurreyr og tóbak sérstakiega í suðurfylkjunum. Eru þessar upptalningar til þess að sýna hvernig auðmennirnir am- eríksku eru búnir að koma á verkaskiftingu f stórum stíl innan landbúnaðarins. Landnámið i Bandarfkjunum hefir verið stórkostlegt á 19. öld- inni. Ný og ný svæði hafa verið tekin til ræktunar og landbúnaðar fyrirtækin hafa orðið afkastameiri sökum þess að vcrkaskiftingin hefir orðið fullkomnari og einstök stórgróðafélög náð akuryrkjunni tneir og meir i sfnar hendur. Ná er svo komið fyrir löngu síðan, að Bandaríkin framleiða miklu meira af landbúnaðarafurðum en þau þarfnast sjáif. Þau hafa smám saman, einkum nú á styrjaldar tímunum, verið að leggja undir sig heimsmarkaðinn. Þessar geysilegu framfarir f landbúnaðinum þar vestra orsak* ast fyrst og fremst af verkaskift- i&gúnni, svo og þvf að reksturinn hefir komist f hendur færri en jafnframt stærri atuinnurekenda. En af því hefir þó Ieitt það, að sjátfseignarbændunum fækkar stöð- ugt, þeir standast ekki samkepn- ina við stærri akuryrkjufyrirtækin og verða að láta jarðir sinar í hendur þeirra eða yfirgefa þær — láta þær ieggjast f eyði, svo fremi, að þeir geti ekki selt þær, Á alira Jarðarför Guðleifs Hjörleifssonar skipstjóra fer fram þriðjudag 28. þ. m. og hefst með húskveðju á heimili hans, Bræðraborgarstig 4, kl. 3 síðd. F. h. aðstandenda Gunnar Þórðarson. seinustu árum ber meira á þessu en nokkru sinni áður. Eftir nýjum skýrslum er nú í einu Iandbún- aðarfylkinum, Michigan, 18,232 jarðir í eyði og 30,300 bænda- bæir óbygðir og samtais 500,000 hektsrar zí akuryrkjulandi, ónot- aðir. Og þetta er ekki einstætt f Michigan. Það er örðið bersýailegt þar vestra að buskapur f smáum stíl getur ekki þrifist, hann hverfur Ifklega til fulls áður en langt Ifður. En jafnhliða vaxa borgirnar. Samkvæmt manntalinu í Banda- tfkjunum 1920 eru fbúarnir f landinu alls 105 miljónir, þar af eru 54 miljónir f bæjum, sem hafa fleiri en 2500 íbúa, 51 miljón í sveitum og þorpum. Á sama ári voru taldir 6,549,998 bændabæir í iandinu og þar af er ekki nema helmingur eign ábúendanna sjálfra. Sjálfséignarbændur f Bandaríkjun- um eru þá ekki nema 3V4 milj. eða bjer um bil 3% af öilum íbúafjölda landsins. Leiguliðarnir eru Ifka 3V4 miljón, en þeim. er að íjölga, sjálfseignarbændunum fækkar. Auk bændanna starfa 6,000,000 verkamanna eingöngu að land- búaaðiaura og eiga ilia æfi. Þeir eru gjörsamlega eignalausir. Þeim er farið að skiljast að ekki sje hægt að fá bót ráðna á högum sfnum né heldur verkamannanna f borgunm nema með þvf að þeir taki höndum saman fil þess að afnema atvinnurekstur einstskra manna, Jafnaðarstefnunni er óðum að aukast fylgi meðal verka- mannanna f borgunum þar vestra, bæði f borgura og sveitum. Þar verður það ekki bændastéttin, sem stendúr á móti; hún er að hverfa, en þeim mun magcaðri eru auð- mennirnir f borgunum og þeir eru varir um sig, Þeir óttast vöxt og viðgang jafnaðarstefnunnar meira en nokkuð annað og befta hvaða ráðum sem þeir geta, til þess að halda henni niðri. En alt verður það árangurslaust. Einmitt þetta skipulag, sem altaf er að mótast meir og meir af auðvaldskúguninni hlýtur að leiða til byitingar og einskonsr sameignar á framieiðslu- gögnunum í framtfðinni. Fjölgun öretganna færir Bandarfkjamenn eins pg allar.aðrar þjóðir óðfiuga »ær úrslitum stéttabaráttunnar — afnámi stéttamunarins og nýju fyrirkomulagi á atvinnurekstri og eignarrétti, -r- : .;;;..-,.: €rlenð sítnskeytu Khöfn, 26. júnf. Eyrrahafsstríðl Sfmað er frá London að ame> rísk blöð óski þess að ensk-jap- anski samingurinn verði ekki endurnýjaður, Að miasta kosíi óskar Harding að England lýsi opinberlega yfir, að það verði hlutiaust f væntanlegu Kyrrahafs- strfði. Upp-Schlosiiimalra. Símað er frá Berlfn, að pólskir innrásarmenn, sjálfsvarnarlið Þjóð- verja og nefnd bandamanna hafi orðið ásátt um hvernig haga skuli brottförinni úr Upp Scltfesíu. í á

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.